Kosningar í Þýskalandi

Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga
Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn.

Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer
Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi.

Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál
Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættum. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld.

Samþykkja samsteypustjórn með Merkel
Þýski jafnaðarmannaflokkurinn SPD hefur samþykkt samsteypustjórn með Kristilegum demókrötum, flokki kanslarans Angelu Merkel. Fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi er því lokið.

Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu
Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Tekur ekki sæti í nýrri stjórn eftir harða gagnrýni
Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands.

Þjóðverjar efast um ágæti nýrrar ríkisstjórnar í landinu
Allnokkrir þýskir fjölmiðlar eru ekki bjartsýnir á að áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Jafnaðarmannaflokksins lifi út kjörtímabilið.

Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi
Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar.

Sögð hafa náð samkomulagi um myndun stjórnar
Rúmum fjórum mánuðum eftir að Þjóðverjar gengu til kosninga hefur Kristilegum demókrötum og Jafnaðarmönnum tekist að ná saman um stjórnarsáttmála

Reyna að hamra saman stjórn
Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum.

Merkel gerir tilraun til að ganga frá lausum endum
Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn í Þýskaland reyna að ná saman um nýjan stjórnarsáttmála.

Jafnaðarmannaflokkurinn til formlegra viðræðna við Merkel
Það dregur til tíðinda í Þýsalandi.

Ungliði SPD er erkióvinur Angelu Merkel kanslara
Ástæðan er sú að hreyfingin hefur talað einna hæst gegn því að SPD hefji formlegar stjórnarmyndunarviðræður og fari aftur í ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum Merkel.

Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz
Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur.

Sér nú fyrir endann á langri stjórnarkreppu
Eftir lengstu stjórnarkreppu Þýskalands frá seinna stríði stefnir loks í að ríkisstjórn verði mynduð.

Stefna á nýja ríkisstjórn um páska
Kristilegir demókratar og Sósíal demókratar náðu samkomulagi í nótt um að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í Þýskalandi.

Samþykkja að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður
Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn hafa samþykkt að færa viðræður um stjórnarmyndun í formlegan búning.

Merkel og Schulz hefja stjórnarmyndunarviðræður
Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn í Þýskalandi ræða nú saman um möguleikann á áframhaldandi stjórnarsamstarfi flokkanna.

Schulz vill sjá Bandaríki Evrópu verða að veruleika
Viðræður leiðtoga Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna í Þýskalandi um stjórnarmyndun munu hefjast á miðvikudaginn.

Leiðtogaskipti kunna að skapa ný vandamál fyrir Merkel
Markus Söder tekur við formennsku í CSU af Horst Seehofer.

Lögregla og mótmælendur tókust á við fund þýsks öfgaflokks
Harðlínumenn voru kjörnir til forystu þýska öfgahægriflokksins Valkostur fyrir Þýskaland (AfD) á meðan lögregla beitti vatnsþrýstibyssu og piparúða gegn mótmælendum fyrir utan fundarstaðinn.

Margt á huldu eftir fund í Berlín
Lítið hefur spurst út eftir samtöl fulltrúa þýskra Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna um mögulega stjórnarmyndun í Berlín í gærkvöldi.

Munu fyrst ræða saman á nýju ári
Viðræður Krisilegra demókrata (CDU, CSU) og Jafnaðarmanna (SDP) í Þýskalandi um mögulega stjórnarmyndun munu fyrst eiga sér stað á næsta ári.


Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn
Ekki er mikil hefð í Þýskalandi fyrir minnihlutastjórnum.

Ekki ósennilegt að kosið verði á ný í Þýskalandi
Í Þýskalandi blasir nú við erfiðasta stjórnarkreppa sem Þjóðverjar hafa staðið frammi fyrir í marga áratugi eftir að síðari viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi.

Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram
Forseti Þýskalands hyggst ræða við fulltrúa þýsku stjórnmálaflokkanna á næstu dögum.

Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum
Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi.

Stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi slitið
Óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi á milli Kristilega demókrataflokksins, Græningja og Frjálslynda flokksins hefur verið slitið. Frjálslyndi flokkurinn sleit viðræðunum laust fyrir miðnætti.

Frestur þýsku flokkanna runninn út
Kristilegir demókratar, Frjálslyndir og Græningjar ætla að halda stjórnarmyndunarviðræðum sínum áfram í dag.