
Íslendingar erlendis

Snorri var heima í 42 daga á meðan það versta stóð yfir
Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá Arla Foods í Kína, segir Kínverja hafa lært vel af reynslunni sem þeir hafa öðlast undanfarnar vikur í baráttu sinni við kórónuveirufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.

Unnið að því að fá Íslendinga í sóttkví í Víetnam heim
Fjórir Íslendingar eru enn í sóttkví í Víetnam. Utanríkisráðuneytið vinnur í því að koma þeim fyrr heim úr sóttkvínni reynist þeir ekki smitaðir.

Lærir leiklist í gegnum fjarskiptabúnað vegna veirunnar
Melkorka Davíðsdóttir Pitt stundar leiklistarnám í New York en vegna kórónuveirunnar mun hún næstu vikurnar, og jafnvel út önnina, stunda námið í gegnum fjarskiptabúnað á Íslandi.

Sprittið búið og skólanum lokað í tvær vikur vegna veirunnar
Íslenskur háskólanemi í San Fransisco í Kaliforníu býr sig nú undir tvær „skrýtnar“ vikur eftir að hefðbundnu skólahaldi var aflýst vegna kórónuveirunnar.

Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu
Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19.

Fjórir Íslendingar í sóttkví í Víetnam
Fjórir Íslendingar eru nú í sóttkví í Víetnam vegna kórónuveirunnar, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu.

Enginn viðbúnaður í Veróna vegna Íslendingahópsins
Ríflega sjötíu manns fljúga með Icelandair frá Veróna á Ítalíu til Íslands í dag. Öll Ítalía er nú skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar og hefur verið gripið til ýmissa ráðstafana hér á landi vegna komu hópsins.

Daði og Selma troða upp í Stokkhólmi í kringum Melodifestivalen
Svíar velja sitt framlag í Eurovision á laugardagskvöldið þegar lokakvöld Melodifestivalen verður haldið.

Guðni og Eliza opnuðu Menigaskrifstofu í Varsjá
Forsetahjónin íslensku, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru viðstödd opnun nýrrar skrifstofu íslenska fjártæknifyrirtækisins Meniga í pólsku höfuðborginni Varsjá í gær.

Átta hinna smituðu voru á skíðum í Ischgl í Austurríki
Átta af þeim 26 sem nú hafa greinst með kórónuveiruna hér á landi voru á skíðum í Ischgl í Austurríki og komu heim á sunnudaginn með vél Icelandair frá Munchen.

Bæklingar í flugvélum drulluskítugir, krumpaðir og kámugir
Ragnar Þór Ingólfsson segir bæklinga í flugvélum stórvarasama.

Heilbrigðir sem lenda í sóttkví erlendis ótryggðir
Þeir sem þurfa í sóttkví erlendis vegna kórónuveirunnar en veikjast ekki sjálfir gætu þurft að standa sjálfir undir kostnaði sem hlýst af því, samkvæmt upplýsingum íslenskra tryggingafélaga.

Bjarni Áka lætur vel af sér í sóttkví
Kom ásamt fjölskyldunni frá Veróna á laugardaginn og beint í sóttkví.

Var með fjölskyldunni og fleiri Íslendingum í skíðaferð á Norður-Ítalíu
Íslenski maðurinn sem greindist með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 var á skíðaferðalagi með fjölskyldu sinni, eiginkonu og dóttur, á Norður-Ítalíu ásamt fleiri Íslendingum fyrr í þessum mánuði.

Íslendingar á Tenerife-hótelinu koma heim um helgina
Að minnsta kosti hluti þeirra Íslendinga sem hafa verið í sóttkví á hótelinu á Tenerife fá að fara heim til Íslands á sunnudag. Fleiri kórónuveirusmit hafa verið að greinast á Norðurlöndum og segir yfirmaður sýkingavarnadeildar Landspítalans að mikið álag hafi verið á deildinni.

130 mega yfirgefa hótelið á Tenerife
Á annað hundrað gestum hótelsins Costa Adeje Palace á Tenerife hefur verið leyft að yfirgefa hótelið.

Vinsælustu skíðasvæðin meðal Íslendinga utan svæða með mikla smitáhættu
Þau skíðasvæði á Norður-Ítalíu sem eru vinsælust á meðal Íslendinga, Madonna og Selva, eru utan þeirra svæða í landinu sem skilgreind eru sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19.

Um 400 Íslendingar hafa skráð sig í veirugagnagrunninn
Um fjögur hundruð Íslendingar sem staddir eru erlendis hafa skráð sig í gagnagrunn utanríkisráðuneytisins vegna kórónuveirunnar.

John Snorri og Tomaž telja sig svikna af sjerpunum
Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson telur sig svikinn af leiðsögumönnum sem áttu að aðstoða hann á leið upp á fjallið K2 nú í byrjun árs.

Tíu Íslendingar á hótelinu á Tenerife
Alls eru tíu Íslendingar í sóttkví á hótelinu Costa Adeje Palace á Tenerife en ekki sjö eins og áður var talið.

Íslendingar á heimleið frá Norður-Ítalíu fari í sóttkví
Sóttvarnalæknir beinir þeim tilmælum til Íslendinga á skíðum á Ítalíu og víðar, sem fara um flugvelli á Norður-Ítalíu, fari í sóttkví við komuna til Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar síðdegis í dag.

Sólbakaðir eldri borgarar á Selfossi beðnir um að halda sig frá félagsvistinni í bráð
Guðfinna Ólafsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi, bendir sínu fólki á að spritta hendur.

Ráða fólki frá því að fara til Suður-Kóreu, Írans, Kína og fjögurra héraða á Norður-Ítalíu
Sóttvarnalæknir ræður nú frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu og Írans, auk Kína og fjögurra héraða á Norður-Ítalíu.

Skiptinámið til Mílanó úr sögunni vegna kórónuveirunnar
Fjölnir Daði Georgsson lögfræðinemi við Háskóla Íslands ætlaði í skiptinám til Mílanó á Ítalíu. Þau plön eru úr sögunni vegna kórónuveirunnar en Fjölnir hugðist fljúga utan í dag.

Mikil óvissa meðal Íslendinga á smithótelinu á Tenerife
Afar talmörkuð upplýsingagjöf. Samsetning Íslendingahópsins eru þrenn hjón og eitt barn.

Fengu að hita upp fyrir Ásgeir á Íslendingatónleikum í Osló
"Lagið fjallar um baráttuna um að halda sér á beinu brautinni. Eitthvað sem margir hafa verið að díla við.“

Tenerife ekkert öðruvísi en aðrir staðir þar sem einstaka smit hafa greinst
Ekki þykir ástæða til þess að uppfæra viðbragð vegna kórónuveirunnar hér á landi eða auka við ferðaviðvaranir enn sem komið er.

"Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“
Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi.

„Gæti verið verri staður til að vera fastur á“
Sigvaldi Kaldalóns, fararstjóri á Tenerife, segir að líðan Íslendinganna sem séu í sóttkví sé góð og að fólk sé skilningsríkt. Unnið er að því að rannsaka alla gesti hótelsins.

Mikill viðbúnaður við hótelið á Tenerife
Lóa lýsti aðstæðum á vettvangi í hádegisfréttum Bylgjunnar en þá var hún stödd fyrir utan hótelið þar sem viðbúnaður var mikill.