Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Lögfræðifyrirtækið Wikborg Rein, sem Samherji hefur fengið til að skoða meinta brotastarfsemi fyrirtækisins í Namibíu, vinnur á sama tíma við að verja fjárhagslega hagsmuni Samherja. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rúmlega þriðjung allra dauðsfalla á Íslandi má rekja til lífsstílsáhættuþátta, og þá sérstaklega lélegs mataræðis. Fjallað verður um þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30 í beinni á Vísi.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö segjum við frá vinnu við að koma aftur á rafmagni á þeim stöðum sem misstu það í veðurhamnum fyrr í vikunni, en búist er við að það verk klárist í kvöld og þá verði allir komnir með rafmagn sem misstu það.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Talið er að maðurinn sem fannst látinn í Núpá í dag sé hinn sextán ára gamli Leif Magnus Grétarsson Thisland sem féll í ána á miðvikudag. Rætt verður við björgunarsveitarmann um leitina í kvöldfréttum. Einnig verður rætt við föður sem varð innlyksa á bóndabæ sínum í Svarfaðardal. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rauð veðurviðvörun hefur verið sett á í fyrsta sinn og gildir hún fyrir norðurland vestra og strandir á morgun. Þá hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissuástandi á öllu landinu og búist er við versta veðri ársins.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um mannslát í Úlfarsárdal fyrr í dag en fimm einstaklingar hafa verið handteknir vegna rannsóknar málsins.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður sagt frá því að tvö heimilisofbeldismál komi að jafnaði upp á dag hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu að sögn yfirlögregluþjóns. Hann segir að umræða sé meðal barnaníðinga erlendis um myndefni af íslenskum drengjum. Tólf menn sæta nú rannsókn í tengslum við barnaníð hér á landi. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um mikla óánægju lækna á Landsspítalanum þar sem ákveðið hefur verið að skerða kjör þeirra sem nemur fastri yfirvinnu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Á þremur mánuðum náði rannsóknarteymi að koma sér í mjúkinn hjá namibískum ráðamönnum með það markmiði að staðfesta ásakanir um að þeir hafi þegið mútur gegn kvóta. Þetta kemur fram í umfjöllun Al Jazeera um Samherjaskjölin.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stefnt er að byggingu nýs innanlandsflugvallar í Hvassahrauni sem kosta mun um 44 milljarða króna á næstu fimmtán til sautján árum.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnarþingmönnum fækkaði um einn í dag þegar Andrés Ingi Jónsson sagði sig úr Vinstri hreyfingunni grænu framboði. Hann segir æ meira hafa skilið á milli hans og annarra þingmanna flokksins að undanförnu og ætlar að starfa utan flokka.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segir mál sautján ára stúlku sem steig fram í fréttaskýringarþættinum Kompás á Vísi og sagði frá vanrækslu og ofbeldi í barnæsku, sorglegt.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjölmenni var á Austurvelli í dag þar sem boðað var til útifundar til að krefjast afsagnar sjávarútvegsráðherra, nýrrar stjórnarskrár og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda renni til þjóðarinnar. Sýnt verður frá útifundinum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Mæður sem missa börn sín eru þrjátíu til sextíu prósent líklegri til að falla frá fyrir fimmtugt en aðrar konur. Þetta, setningarathöfn Heimsþings um réttlætismál, alþjóðlegasta þorp landsins og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.

Innlent