
Verslun

Eggjum kastað í Vegan-búðina: „Sorglega fyrirsjáanlegt“
Vegan-búðin í Faxafeni í Reykjavík var grýtt eggjum í nótt. „Gríðarlega fyrirsjáanlegt,“ segir eigandi búðarinnar á Facebook.

Mikið verslað á Borg í Grímsnesi um páskana af fólki í sumarbústöðum
Mjög mikið hefur verið að gera í Versluninni Borg í Grímsnes og Grafningshreppi um páskana enda mikið af fólki í sumarbústaðum í sveitarfélaginu.

Loka Hrími á Laugavegi
Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur.

Kortavelta í mars sýnir vel áhrif samkomubanns
Greiðslukortavelta Íslendinga dróst saman um 12,5% í mars síðastliðnum samanborið við mars í fyrra en netverslun ríflega tvöfaldaðist á milli ára. Á sama tíma sáust tekjur snyrti- og hárgreiðslustofa hverfa yfir nótt.

Stefnubreyting hjá SVÞ? – fögnum því
Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina.

Afgreiðslumaður segist stundum vera stressaður vegna faraldursins
Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví.

Gefa starfsmönnum 150 milljónir vegna kórónuveiruálags
Stjórn Samkaupa hefur samþykkt að verja um 150 milljónum króna í aðgerðarpakka til starfsfólks fyrirtækisins.

Hvetur fólk eindregið til að bóka utanlandsferðir
Þórunn Reynisdóttir mætti í Bítið í morgun þar sem hún ræddi stöðuna hjá íslenskum ferðaskrifstofum hvað varðar bókanir Íslendinga á utanlandsferðum.

Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu
Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat.

Penninn segir upp 90 starfsmönnum
Penninn ehf. hefur í dag tilkynnt Vinnumálastofnun um uppsagnir sem falla undir lög um hópuppsagnir.

Nammilandsfarar brjáluðust þegar ódýra nammið var tekið fyrr úr sölu
Sælgætisbörum í verslunum Hagkaups var lokað fyrr en áætlað var í kjölfar umfjöllunar um að verslanirnar væru að selja nammið þar á sérstökum afslætti rétt fyrir lokun.

Hagkaup lokar Nammilandi en býður fyrst 70 prósenta afslátt
Heilbrigðisstarfsmann og lesanda Vísis rak í rogarstans þegar hann brá sér í Hagkaup í Skeifunni í kvöld.

Víðtæk áhrif samkomubanns á verslun og þjónustu: Skellt í lás, skertur opnunartími og meira um heimsendingar
Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað tímabundið eftir að hert samkomubann tók gildi síðastliðinn mánudag.

„Þetta eru auðvitað bara ömurlegir tímar“
Viðskiptavinir verslana og veitingastaða landsins eru hættir að mæta á svæðið og hefur verslun hrunið.

Fyrirtækjum í stóriðju, sjávarútvegi og matvælaframleiðslu veitt undanþága
Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu hefur flestum beiðnum um undanþágu frá samkomubanni verið hafnað.

Segja lækkun fasteignagjalda geta hleypt súrefni í atvinnulífið
Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir sveitarfélög geta veitt súrefni í atvinnulífið með lækkun fasteignagjalda.

Fjöldi fyrirtækja skellti í lás í dag
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir fjölda fyrirtækja skella í lás í dag á fyrsta degi herts samkomubanns.

Fá margar kvartanir vegna dónalegra viðskiptavina
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að félaginu hafi borist töluvert af kvörtunum frá verslunum vegna þess dónaskapar sem viðskiptavinir sýna starfsfólki búðanna.

Frystikistur og vefmyndavélar rjúka út á tímum kórónuveiru
Gríðarmikil aukning hefur verið í sölu á vefmyndavélum og öðrum fjarfundarbúnaði síðustu vikur og er svo komið að slíkar myndavélar eru hér um bil uppseldar.

Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“
Fyrirtæki tilkynna um lokun. Það á við um fleiri fyrirtæki en tilmæli stjórnvalda ná til.

Ekki útilokað að innfluttar vörur hækki í verði
Ekki er útilokað að innfluttar vörur kunni að hækka í verði að sögn fjármálaráðherra í ljósi þess að blikur eru á lofti í efnahagsmálum og flugsamgöngur í lamasessi. Því sé tilvalið að styðja við íslenska framleiðslu að hans mati.

Tryggja að matvöruverslanir og apótek haldist opin í hertu samkomubanni
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir vilja vekja athygli á því og undirstrika að tryggt verður að matvöruverslanir og apótek haldist opin í hertu samkomubanni.

Lundabúðum lokað
Nordic Store lokar meirihluta verslana sinna í miðborginni.

Laura Ashley áfram á Íslandi
Rekstur húsgagna- og heimilisvörukeðjunnar Laura Ashley mun halda áfram hér á landi þrátt fyrir söluferli keðjunnar í Bretlandi.

Nýir eigendur Cintamani óttast ekki áhrif kórónuveirunnar
Einar Karl Birgisson, athafnamaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Cintamani, leiðir hóp fjárfesta sem keyptu Cintamani í síðustu viku, með öllu tilheyrandi.

Undirrituðu kaupsamning í síðustu viku og opna aftur á næstu dögum
Íslandsbanki hefur lokið söluferli á vörumerkinu Cintamani ásamt vörulager og léni félagsins.

Nýta helgina til að undirbúa sig undir samkomubannið
Starfsmenn Krónunnar nýta nú helgina til að undirbúa sig undir samkomubann sem hefst á mánudag.

Skilja ekkert í því af hverju fólk er að hamstra klósettpappír
Alma Möller og Andrés Magnússon segjast lítið skilja í því af hverju einhverjir hafa ákveðið að hamstra klósettpappír síðustu daga.

Talið inn í búðirnar og út úr þeim
Verslunarmenn munu telja þá viðskiptavini sem fara inn í búðirnar og sömuleiðis þá sem fara út úr þeim. Þetta sé nauðsynlegt til að farið verði að reglum um samkomubann.

Örtröð í verslunum: „Það er til nóg af vöru í landinu“
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að oft sé sagt að almenning skynsemi sé ekki mjög almenn. Það eigi ekki við um Íslendinga. Íslendingar séu almennt með mjög góða skynsemi.