
Boozt

Allt fyrir ferminguna á einum stað
Fermingardagurinn stór stund í lífi fermingarbarna og margt sem þarf að huga að.

Bókhalds-boozt
Starf bókhaldarans getur verið ansi krefjandi og þá sérstaklega í glundroða ársskýrslna.

Mikilvægi morgunverðarins
Oddrún hefur boðið upp á sín fjölbreyttu námskeið á nokkrum stöðum í gegnum árin en nú heldur hún sig í Heilsuborg og býður þessa dagana upp á tvenns konar námskeið, Morgunmatur og millimál og svo kvöldverðarnámskeið þar sem áhersla er lögð á að auka hlut grænmetis á disknum.

Einfalt með Evu: French toast, bláberja boozt og ítölsk eggjabaka
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Ofurboozt með hnetusmjöri
Ótrúlega frískandi boozt með hnetusmjöri, döðlum og vanilluskyri.

Hamingja og hollusta í fljótandi formi: Heilsuhristingur og prótínhristingur
Uppskriftir af tveimur ljúffengum heilsuhristingum. Annar er ávaxta- og prótínhristingur og hinn er gómsætur grænmetishristingur.

Hrist fram úr erminni
Væri ekki dásamlegt að vakna í rólegheitum, byrja á því að fá sér ljúfan kaffibolla og skella svo í einn hristing án vandkvæða? Þetta er kjörinn morgumverður til að taka með sér út í daginn.

Heilsuþeytingur
Þessi safi kemur þér af stað

Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur
Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum.

Ljúffengur hafra og möndlu þeytingur
Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir.

Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT
Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur.

Epla- og valhnetuþeytingur
Ótrúlega frískandi drykkur og hollur líka.

Heilsugengið - Læknirinn læknaði veikt nýra sitt með því að fasta
Solla býr einnig til súper gott og fljótlegt morgunbúst fyrir Björku, en það er fljótlegt hollustustart fyrir vinnudaginn.

Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús
Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins.

50 heilsudrykkir fyrir alla fjölskylduna
Hildur Halldórsdóttir gefur út sína fyrstu bók með skemmtilegum uppskriftum að drykkjum.

Helgarmaturinn - Einfaldur bananahristingur með ferskum berjum
Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum.

Hollur smoothie frá Hildi
Kjókosmjólkin sett í blandarann ásamt myntu, hrært vel og smakkað til. Meiri myntu bætt við ef þarf. Öðru hráefni bætt við og blandað vel.

Sniðugir aukabitar
Lykillinn að stöðugum blóðsykri og mikilli brennslu er að borða reglulega og ekki mjög mikið hverju sinni. Þess vegna skiptir aukabitinn máli.

Nammigræðgi starfsfélaganna spillir oft góðu plani
Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka leggur mikið upp úr góðri heilsu og hollu fæði. Lífið forvitnaðist aðeins um mataræði hennar.

Hollt og gott léttbúst
Arnaldur Birgir Konráðsson hefur starfað sem einkaþjálfari frá árinu 1997. Hann stofnaði Boot Camp fyrir sex árum og passar eins og gefur að skilja vel upp á mataræðið.