Lífið Óvenjulegt listaverk Listaverkið „Áfangastaður“ eftir Finn Arnar var afhjúpað við hátíðlega athöfn í anddyri nýja Samskipahússins í gær en það var unnið sérstaklega fyrir félagið með þessa staðsetningu í huga. Lífið 23.2.2006 17:15 Óeirðir fyrir tónleika Rolling Stones Óeirðir brutust út fyrir tónleika Rolling Stones í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, í gær. Æstir aðdáendur hljómsveitarinnar gátu ekki beðið eftir að komast inn og ruddust inn á íþróttaleikvanginn þar sem tónleikarnir fóru fram. Erlent 23.2.2006 07:43 Ókeypis háhraða nettenging á veitinga- og kaffihúsum Notkun á Heitum reitum, þráðlausri nettengingu á veitingastöðum og kaffihúsum, frá Og Vodafone hefur vaxið verulega síðustu mánuði. Sótt gagnamagn á þeim stöðum sem bjóða þráðlausa háhraðarengingu frá Og Vodafone hefur aukist um 40% á hálfu ári, frá því í ágúst 2005 til lok janúar á þessu ári. Lífið 22.2.2006 11:30 Alþingiskonur flytja Píkusögur í tilefni V-dagsins Ekki fer mörgum sögum af því að kynfæri kvenna hafi mikið borið á góma í sölum Alþingis. Á þessu varð hins vegar breyting í dag þegar kynnt var fyrirhuguð uppsetning þingkvenna á leikritinu Píkusögum í tilefni V-dagsins. Innlent 21.2.2006 16:24 Rannsókn á draumum íslendinga Draumar íslendinga verða brotnir til mergjar í Háskóla Íslands í dag þegar Adriënne Heijnen, doktor í mannfræði frá Háskólanum í Árósum, heldur fyrirlestur um vettvangsrannsókn sem hún framkvæmdi í Hrunamannahreppi, Reykjavík og á Akureyri á árunum 1994-2000. Lífið 21.2.2006 13:34 Ein milljón manna á Rolling Stones tónleikum Yngsti meðlimur bandsins er rétt innan við sextugt og ferill hljómsveitarinnar spannar hátt í hálfa öld. Þrátt fyrir það mátti ekki nema nein þreytumerki þegar kapparnir í Rolling Stones trylltu yfir eina milljón manns á Copacabana strönd um helgina. Menning 20.2.2006 22:20 Íturvaxinn köttur í Kína Allir vita að kettir njóta þess að taka lífinu með ró. Sumir taka því þó rólegar en aðrir. Kisi nokkur á heima í kínversku borginni Quingdao og hann vegur hvorki meira né minna en fimmtán kíló. Lífið 20.2.2006 20:07 Barnaníðingar á netinu Býr barnaníðingur í næsta húsi við þig? Það gæti verið. Samkvæmt könnun Kompáss er verulegur áhugi fullorðinna karlmanna á kynlífi með börnum yngri en fjórtán ára. Kompás fjallar um þetta samfélagsmein, þar sem fullorðnir karlmenn reyna eftir ýmsum leiðum að tæla til sín unglinga í gegnum Netið. Kompás egndi gildru fyrir nokkra þeirra og fylgdist með þeim ganga rakleitt í hana. Lífið 18.2.2006 16:35 Roger Waters til Íslands Roger Waters, fyrrum forsprakki Pink Floyd, heldur tónleikaí Egilshöll 12. júní næst komandi. Þar flytur hann öll helstu lög Pink Floyd, þar á meðal öll lögin af plötunni Dark Side of the Moon. Sú plata hefur selst í þrjátíu og fjórum milljónum eintaka og var rúm ellefu ár samfleytt á lista Billboard yfir 200 mest seldu plötur Bandaríkjanna. Innlent 15.2.2006 12:55 Sirrý í Ísland í bítið Sigríður Arnardóttir - Sirrý - hefur verið ráðin til starfa hjá 365 miðlum og tekur við umsjón morgunþáttarins Ísland í bítið á NFS og Stöð 2 ásamt Heimi Karlssyni. Sigríður, sem á að baki langan og farsælan feril í íslenskum fjölmiðlum, birtist fyrst á skjánum við hlið Heims í næstu viku, nánar tiltekið á föstudaginn 17. febrúar. Lífið 8.2.2006 21:05 Gala-kvöld eftir gagngerar endurbætur Fjölmenni mætti á opnunarhátíð í Þrastalundi í Grímsnesi um helgina þegar staðurinn var opnaður með formlegum hætti eftir miklar breytingar. Garðar Kjartansson, gjarnan kenndur við skemmtistaðinn NASA, tók við rekstri staðarins á síðasta ári og hefur staðurinn fengið mikla andlitlsyftingu. Lífið 5.2.2006 22:04 Tilnefnt til Óskarsverðlauna Myndin Brokeback Mountain í leikstjórn Ang Lee hlýtur flestar tilnefningar eða átta alls til Óskarsverðlaunanna þetta árið. Myndirnar Goodnight and Good Luck í leikstjórn leikarans George Clooney og Crash eftir Paul Haggis, sem samdi einmitt handritið af bestu mynd síðasta árs, Million Dollar Baby, hljóta sex tilnefningar hvor. Lífið 31.1.2006 16:54 Ný göngudeild opnuð á LSH á morgun Ný göngudeild fyrir átröskunarsjúklinga verður opnuð á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi á morgun. Talsmenn Spegilsisns, samtaka aðstandenda átröskunarsjúklinga segja deildina stökk fram á við í meðferð sjúkdómsins. Þeir segja þó mikl aþörf á frekari úrræðum. Allt að 5.000 einstaklingar þjást af átröskunum á Íslandi í dag en aðeins 60 prósent sjúklinganna ná sér að fullu. Innlent 31.1.2006 13:02 Leikarinn Chris Penn látinn Leikarinn Chris Penn fannst látinn við fjölbýlishús í Santa Monica í Kaliforníu síðdegis í gær. Chris Penn er bróðir hins þekkta leikara Sean Penn. Ekki er enn vitað hvernig hann lést. Í dag átti að frumsýna síðustu mynd Chris sem hann lék í The Darwin Awards á Sundance kvikmyndahátíðinni. Lífið 25.1.2006 07:55 Opið aðra hvora helgi í vetur Ákveðið hefur verið að hafa opið í Kerlingarfjöllum aðra hvora helgi í vetur til að mæta eftirspurn frá vélsleða- og jeppamönnum. Þetta hefur mælst vel fyrir og nú þegar liggja fyrir margar bókanir. Lífið 20.1.2006 10:19 Talsmaður neytenda mætir deildarstjóranum Í næstu viðureign í spurningaþættinum Meistaranum, sem sýndur verður á Stöð 2 kvöld mætast þeir Stefán Már Halldórsson deidlarstjóri starfskjaradeildar Landsvirkjunar og Gísli Tryggvason talsmaður neytenda. Lífið 18.1.2006 12:51 Brokeback Mountain sló í gegn Brokeback, kvikmynd um samkynhneigða kúreka, var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt og leikstjóri hennar, Ang Lee, fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn auk þess sem myndin fékk verðlaun fyrir besta handrit. Lífið 17.1.2006 06:16 Málþing á Kjarvalsstöðum Málþing um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif verður haldið á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag og er það tvískipt. Fyrri hlutinn fjallar um áhrif Kjarvals á samtíma sinn en seinni hlutinn um rannsóknir sem Kristín Guðnadóttir hefur gert á ferli listamannsins. Innlent 16.1.2006 13:44 Viltu vita eitthvað um Fuglaflensuna? Fuglaflensan verður til umfjöllunar í Kompási í næstu viku. Fréttir af útbreiðslu hennar vekja kannski fleiri spurningar en svör. Kompás gefur fólki kost á að senda inn spurningar um fuglaflensuna sem þátturinn leitast svo við að svara. Lífið 16.1.2006 11:03 Ljóskerið til Massimo Santanicchia Massimo Santanicchia hlaut verðlaunin Ljóskerið í samkeppni sem Orkuveita Reykjavíkur, Ljóstæknifélag Íslands og Tímaritið Ljós standa að og hlaut hann 500 þúsund krónur til áframhaldandi þróunar á verkinu. Í öðru sæti urðu arkitektarnir Sigurður Einarsson og Jón Stefán Einarsson hjá Batteríinu ehf. ásamt Jóni Otta SIgurðssyni tæknifræðingi og fengu þeir 400 þúsund krónur til áframhaldandi þróunar á ljóskerinu. Innlent 16.1.2006 06:55 Aðjúnktinn lagði alþingismanninn Snorri Sigurðsson aðjúnkt í líffræði við Kennaraháskóla Íslands lagði Sigurð Kára Kristjánsson alþingismann í æsispennandi viðureign í spurningaþættinum Meistaranum sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í kvöld. Lífið 12.1.2006 23:00 Aðjúnktinn mætir alþingismanninum Í næstu viðureign í spurningaþættinum Meistaranum sem sýndur verður á Stöð2 í kvöld, fimmtudagskvöldið 12. janúar mætast þeir Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður og Snorri Sigurðsson aðjúnkt í líffræði við Kennaraháskóla Íslands. Útsending hefst klukkan 20:00 Lífið 12.1.2006 15:31 Sandra Bullock vinsælust og Angelina Jolie ólétt Það er alltaf eitthvað um að vera í heimi ríka og fræga fólksins. Í dag voru verðlaun englafólksins eða Los Angeles People's Choise award voru afhent og gleðifréttir af ofurparinu Angelinu Jolie og Brad Pit voru ofarlega á baugi. Innlent 11.1.2006 22:22 Birgit Nilsson látin Hin heimsfræga sænska óperusöngkona Birgit Nilsson er látin, 87 ára að aldri. Útför hennar fór fram í kyrrþey í Suður-Svíþjóð í dag. Nilsson er ein frægasta sópransöngkona síðustu aldar og starfaði meðal annars við Óperuhúsið í Bayreuth, Metropolitan-óperuna, Scala og Óperuna í Vín. Lífið 11.1.2006 16:26 Björk sérvitrust Breska tímaritið, Homes and antiques, hefur valið íslensku söngkonuna Björku Guðmundsdóttur sérvitrustu dægurstjörnu heims. Um sex þúsund lesendur blaðsins tóku þátt í valinu og lagði Björk ekki ómerkari stjörnur en rokkarann Ozzy Osbourne og tískuhönnuðinn Vivienne Westwood. Erlent 9.1.2006 22:26 Hostel vinsælust vestanhafs Hostel, kvikmynd Íslandsvinsins Elis Roths, fékk mesta aðsókn allra kvikmynda í Bandaríkjunum um helgina. Samtals greiddi fólk 20,1 milljón dollara, andvirði um 1.230 milljóna króna, í aðgangseyri. Myndin fékk því meiri aðsókn en stórmyndirnar The Chronicles of Narnia sem var í öðru sæti og King Kong sem var í þriðja sæti en báðar hafa þær tekið inn um og yfir 200 milljónir dollara í aðgangseyri. Erlent 9.1.2006 18:28 Eyrarrósin afhent á Bessastöðum á föstudag Lífið 9.1.2006 10:46 Fimm þúsund í Laugardalshöllinni í gærkvöldi Rúmlega 5000 manns mættu til styrktar verndun íslenskrar náttúru í Laugardalshöllinni í gærkvöld enda ekki á hverjum degi sem Björk, Sigur Rós, Mugison, hinir bresku Damien Rice og Damon Albarn koma saman á Íslandi og telja í - allt í nafni náttúruverndar og gegn stóriðjuframkvæmdum og öðru raski á hálendinu. Innlent 8.1.2006 13:28 Steinþór lagði Erling Steinþór H. Arnsteinsson blaðamaður og fyrrum sigurvegari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur með Borgarholtsskóla lagði í kvöld Erling Hansson framhaldsskólakennara í annarri viðureign spurningaþáttarins Meistarinn á Stöð 2. Lífið 5.1.2006 21:30 Norðurlandaráð styrkir bútasaum Norðurlandaráð hefur ákveðið að styðja þá sem hafa hug á að halda norrænt bútasaumsmót um 150.000 danskar krónur sem samsvarar rúmlega einni og hálfri milljón íslenskra króna. Þannig vill ráðið styrkja norrænt samstarf þeirra sem vilja dreifa þekkingu og kynna sér bútasaum með norrænu móti. Innlent 4.1.2006 15:20 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 102 ›
Óvenjulegt listaverk Listaverkið „Áfangastaður“ eftir Finn Arnar var afhjúpað við hátíðlega athöfn í anddyri nýja Samskipahússins í gær en það var unnið sérstaklega fyrir félagið með þessa staðsetningu í huga. Lífið 23.2.2006 17:15
Óeirðir fyrir tónleika Rolling Stones Óeirðir brutust út fyrir tónleika Rolling Stones í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, í gær. Æstir aðdáendur hljómsveitarinnar gátu ekki beðið eftir að komast inn og ruddust inn á íþróttaleikvanginn þar sem tónleikarnir fóru fram. Erlent 23.2.2006 07:43
Ókeypis háhraða nettenging á veitinga- og kaffihúsum Notkun á Heitum reitum, þráðlausri nettengingu á veitingastöðum og kaffihúsum, frá Og Vodafone hefur vaxið verulega síðustu mánuði. Sótt gagnamagn á þeim stöðum sem bjóða þráðlausa háhraðarengingu frá Og Vodafone hefur aukist um 40% á hálfu ári, frá því í ágúst 2005 til lok janúar á þessu ári. Lífið 22.2.2006 11:30
Alþingiskonur flytja Píkusögur í tilefni V-dagsins Ekki fer mörgum sögum af því að kynfæri kvenna hafi mikið borið á góma í sölum Alþingis. Á þessu varð hins vegar breyting í dag þegar kynnt var fyrirhuguð uppsetning þingkvenna á leikritinu Píkusögum í tilefni V-dagsins. Innlent 21.2.2006 16:24
Rannsókn á draumum íslendinga Draumar íslendinga verða brotnir til mergjar í Háskóla Íslands í dag þegar Adriënne Heijnen, doktor í mannfræði frá Háskólanum í Árósum, heldur fyrirlestur um vettvangsrannsókn sem hún framkvæmdi í Hrunamannahreppi, Reykjavík og á Akureyri á árunum 1994-2000. Lífið 21.2.2006 13:34
Ein milljón manna á Rolling Stones tónleikum Yngsti meðlimur bandsins er rétt innan við sextugt og ferill hljómsveitarinnar spannar hátt í hálfa öld. Þrátt fyrir það mátti ekki nema nein þreytumerki þegar kapparnir í Rolling Stones trylltu yfir eina milljón manns á Copacabana strönd um helgina. Menning 20.2.2006 22:20
Íturvaxinn köttur í Kína Allir vita að kettir njóta þess að taka lífinu með ró. Sumir taka því þó rólegar en aðrir. Kisi nokkur á heima í kínversku borginni Quingdao og hann vegur hvorki meira né minna en fimmtán kíló. Lífið 20.2.2006 20:07
Barnaníðingar á netinu Býr barnaníðingur í næsta húsi við þig? Það gæti verið. Samkvæmt könnun Kompáss er verulegur áhugi fullorðinna karlmanna á kynlífi með börnum yngri en fjórtán ára. Kompás fjallar um þetta samfélagsmein, þar sem fullorðnir karlmenn reyna eftir ýmsum leiðum að tæla til sín unglinga í gegnum Netið. Kompás egndi gildru fyrir nokkra þeirra og fylgdist með þeim ganga rakleitt í hana. Lífið 18.2.2006 16:35
Roger Waters til Íslands Roger Waters, fyrrum forsprakki Pink Floyd, heldur tónleikaí Egilshöll 12. júní næst komandi. Þar flytur hann öll helstu lög Pink Floyd, þar á meðal öll lögin af plötunni Dark Side of the Moon. Sú plata hefur selst í þrjátíu og fjórum milljónum eintaka og var rúm ellefu ár samfleytt á lista Billboard yfir 200 mest seldu plötur Bandaríkjanna. Innlent 15.2.2006 12:55
Sirrý í Ísland í bítið Sigríður Arnardóttir - Sirrý - hefur verið ráðin til starfa hjá 365 miðlum og tekur við umsjón morgunþáttarins Ísland í bítið á NFS og Stöð 2 ásamt Heimi Karlssyni. Sigríður, sem á að baki langan og farsælan feril í íslenskum fjölmiðlum, birtist fyrst á skjánum við hlið Heims í næstu viku, nánar tiltekið á föstudaginn 17. febrúar. Lífið 8.2.2006 21:05
Gala-kvöld eftir gagngerar endurbætur Fjölmenni mætti á opnunarhátíð í Þrastalundi í Grímsnesi um helgina þegar staðurinn var opnaður með formlegum hætti eftir miklar breytingar. Garðar Kjartansson, gjarnan kenndur við skemmtistaðinn NASA, tók við rekstri staðarins á síðasta ári og hefur staðurinn fengið mikla andlitlsyftingu. Lífið 5.2.2006 22:04
Tilnefnt til Óskarsverðlauna Myndin Brokeback Mountain í leikstjórn Ang Lee hlýtur flestar tilnefningar eða átta alls til Óskarsverðlaunanna þetta árið. Myndirnar Goodnight and Good Luck í leikstjórn leikarans George Clooney og Crash eftir Paul Haggis, sem samdi einmitt handritið af bestu mynd síðasta árs, Million Dollar Baby, hljóta sex tilnefningar hvor. Lífið 31.1.2006 16:54
Ný göngudeild opnuð á LSH á morgun Ný göngudeild fyrir átröskunarsjúklinga verður opnuð á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi á morgun. Talsmenn Spegilsisns, samtaka aðstandenda átröskunarsjúklinga segja deildina stökk fram á við í meðferð sjúkdómsins. Þeir segja þó mikl aþörf á frekari úrræðum. Allt að 5.000 einstaklingar þjást af átröskunum á Íslandi í dag en aðeins 60 prósent sjúklinganna ná sér að fullu. Innlent 31.1.2006 13:02
Leikarinn Chris Penn látinn Leikarinn Chris Penn fannst látinn við fjölbýlishús í Santa Monica í Kaliforníu síðdegis í gær. Chris Penn er bróðir hins þekkta leikara Sean Penn. Ekki er enn vitað hvernig hann lést. Í dag átti að frumsýna síðustu mynd Chris sem hann lék í The Darwin Awards á Sundance kvikmyndahátíðinni. Lífið 25.1.2006 07:55
Opið aðra hvora helgi í vetur Ákveðið hefur verið að hafa opið í Kerlingarfjöllum aðra hvora helgi í vetur til að mæta eftirspurn frá vélsleða- og jeppamönnum. Þetta hefur mælst vel fyrir og nú þegar liggja fyrir margar bókanir. Lífið 20.1.2006 10:19
Talsmaður neytenda mætir deildarstjóranum Í næstu viðureign í spurningaþættinum Meistaranum, sem sýndur verður á Stöð 2 kvöld mætast þeir Stefán Már Halldórsson deidlarstjóri starfskjaradeildar Landsvirkjunar og Gísli Tryggvason talsmaður neytenda. Lífið 18.1.2006 12:51
Brokeback Mountain sló í gegn Brokeback, kvikmynd um samkynhneigða kúreka, var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt og leikstjóri hennar, Ang Lee, fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn auk þess sem myndin fékk verðlaun fyrir besta handrit. Lífið 17.1.2006 06:16
Málþing á Kjarvalsstöðum Málþing um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif verður haldið á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag og er það tvískipt. Fyrri hlutinn fjallar um áhrif Kjarvals á samtíma sinn en seinni hlutinn um rannsóknir sem Kristín Guðnadóttir hefur gert á ferli listamannsins. Innlent 16.1.2006 13:44
Viltu vita eitthvað um Fuglaflensuna? Fuglaflensan verður til umfjöllunar í Kompási í næstu viku. Fréttir af útbreiðslu hennar vekja kannski fleiri spurningar en svör. Kompás gefur fólki kost á að senda inn spurningar um fuglaflensuna sem þátturinn leitast svo við að svara. Lífið 16.1.2006 11:03
Ljóskerið til Massimo Santanicchia Massimo Santanicchia hlaut verðlaunin Ljóskerið í samkeppni sem Orkuveita Reykjavíkur, Ljóstæknifélag Íslands og Tímaritið Ljós standa að og hlaut hann 500 þúsund krónur til áframhaldandi þróunar á verkinu. Í öðru sæti urðu arkitektarnir Sigurður Einarsson og Jón Stefán Einarsson hjá Batteríinu ehf. ásamt Jóni Otta SIgurðssyni tæknifræðingi og fengu þeir 400 þúsund krónur til áframhaldandi þróunar á ljóskerinu. Innlent 16.1.2006 06:55
Aðjúnktinn lagði alþingismanninn Snorri Sigurðsson aðjúnkt í líffræði við Kennaraháskóla Íslands lagði Sigurð Kára Kristjánsson alþingismann í æsispennandi viðureign í spurningaþættinum Meistaranum sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í kvöld. Lífið 12.1.2006 23:00
Aðjúnktinn mætir alþingismanninum Í næstu viðureign í spurningaþættinum Meistaranum sem sýndur verður á Stöð2 í kvöld, fimmtudagskvöldið 12. janúar mætast þeir Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður og Snorri Sigurðsson aðjúnkt í líffræði við Kennaraháskóla Íslands. Útsending hefst klukkan 20:00 Lífið 12.1.2006 15:31
Sandra Bullock vinsælust og Angelina Jolie ólétt Það er alltaf eitthvað um að vera í heimi ríka og fræga fólksins. Í dag voru verðlaun englafólksins eða Los Angeles People's Choise award voru afhent og gleðifréttir af ofurparinu Angelinu Jolie og Brad Pit voru ofarlega á baugi. Innlent 11.1.2006 22:22
Birgit Nilsson látin Hin heimsfræga sænska óperusöngkona Birgit Nilsson er látin, 87 ára að aldri. Útför hennar fór fram í kyrrþey í Suður-Svíþjóð í dag. Nilsson er ein frægasta sópransöngkona síðustu aldar og starfaði meðal annars við Óperuhúsið í Bayreuth, Metropolitan-óperuna, Scala og Óperuna í Vín. Lífið 11.1.2006 16:26
Björk sérvitrust Breska tímaritið, Homes and antiques, hefur valið íslensku söngkonuna Björku Guðmundsdóttur sérvitrustu dægurstjörnu heims. Um sex þúsund lesendur blaðsins tóku þátt í valinu og lagði Björk ekki ómerkari stjörnur en rokkarann Ozzy Osbourne og tískuhönnuðinn Vivienne Westwood. Erlent 9.1.2006 22:26
Hostel vinsælust vestanhafs Hostel, kvikmynd Íslandsvinsins Elis Roths, fékk mesta aðsókn allra kvikmynda í Bandaríkjunum um helgina. Samtals greiddi fólk 20,1 milljón dollara, andvirði um 1.230 milljóna króna, í aðgangseyri. Myndin fékk því meiri aðsókn en stórmyndirnar The Chronicles of Narnia sem var í öðru sæti og King Kong sem var í þriðja sæti en báðar hafa þær tekið inn um og yfir 200 milljónir dollara í aðgangseyri. Erlent 9.1.2006 18:28
Fimm þúsund í Laugardalshöllinni í gærkvöldi Rúmlega 5000 manns mættu til styrktar verndun íslenskrar náttúru í Laugardalshöllinni í gærkvöld enda ekki á hverjum degi sem Björk, Sigur Rós, Mugison, hinir bresku Damien Rice og Damon Albarn koma saman á Íslandi og telja í - allt í nafni náttúruverndar og gegn stóriðjuframkvæmdum og öðru raski á hálendinu. Innlent 8.1.2006 13:28
Steinþór lagði Erling Steinþór H. Arnsteinsson blaðamaður og fyrrum sigurvegari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur með Borgarholtsskóla lagði í kvöld Erling Hansson framhaldsskólakennara í annarri viðureign spurningaþáttarins Meistarinn á Stöð 2. Lífið 5.1.2006 21:30
Norðurlandaráð styrkir bútasaum Norðurlandaráð hefur ákveðið að styðja þá sem hafa hug á að halda norrænt bútasaumsmót um 150.000 danskar krónur sem samsvarar rúmlega einni og hálfri milljón íslenskra króna. Þannig vill ráðið styrkja norrænt samstarf þeirra sem vilja dreifa þekkingu og kynna sér bútasaum með norrænu móti. Innlent 4.1.2006 15:20