Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Fátækum neitað um réttlæti Sorgleg er sú arfleifð forsætisráðherrans Katrínar Jakobsdóttur að hafa neitað þessu fátæku fólki um réttlæti í heilt kjörtímabil í viðbót. Skoðun 12.10.2020 09:00 Vika í lífi ríkisstjórnar Það er eins og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sé að missa fókus. Og það á versta tíma í þriðju bylgju heimsfaraldurs. Skoðun 10.10.2020 15:00 Segir hugmyndir um að segja upp tollasamningi ESB afleitar Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir það afar slæmt fyrir neytendur að til skoðunar sé innan ríkisstjórnarinnar að segja tollasamningi ESB upp. Viðskipti innlent 10.10.2020 12:39 Frekari aðgerðir fyrir fyrirtæki og listamenn í undirbúningi Forsætisráðherra segir frekari stuðning við fyrirtæki og listafólk í undirbúningi vegna tekjufalls. Innlent 9.10.2020 18:58 Boðar frekari og hærri lokunarstyrki Ríkisstjórnin samþykkti nýja umferð lokunarstyrkja til fyrirtækja sem hafa þurft að stöðva starfsemi sína vegna sóttvarnaaðgerða í dag. Hámarksupphæð styrkjanna verður hækkuð frá því í vor og verða nú greiddar allt að 600.000 krónur með hverjum starfsmanni. Innlent 9.10.2020 16:04 Ríkisstjórn styrkir sérstaklega heimildarmynd RÚV um heimkomu handritanna Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar, sem framleidd er af RÚV, um heimkomu handritanna. Innlent 9.10.2020 13:56 Finna fyrir fullum stuðningi ríkisstjórnarinnar Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segist ekki finna fyrir öðru en fullri samstöðu frá ríkisstjórninni í garð þríeykisins og þeirra sem vinna að viðbrögðum yfirvalda við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 8.10.2020 14:11 Lífsstílsglósa ráðherra kornið sem fyllti mælinn Ásgeir Sveinsson bóndi hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna orða Kristjáns Þórs Júlíussonar. Innlent 8.10.2020 13:58 Samfylkingin leggur til 80 milljarða viðbótaraðgerðir Samfylkingin hefur kynnt fjölþættar aðgerðir upp á áttatíu milljarða meðal annars til að fjölga störfum um fimm til átta þúsund á næsta ári. Innlent 8.10.2020 11:35 Fullyrt að óeining sé á stjórnarheimilinu vegna sóttvarnaaðgerða Fullyrt er í forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag að óeining sé innan stjórnarmeirihlutans um sóttvarnaaðgerðir heilbrigðisráðherra. Innlent 8.10.2020 07:28 „Fólki er misboðið“ Ríflega átta af hverjum tíu starfsmönnum álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum. Trúnaðarmaður segir að starfsfólki sé misboðið. Innlent 7.10.2020 20:17 „Mig langar til að lifa lengur“ Sigurður G. Tómasson segist í áhættuhópi en Brynjar Níelsson segir þetta ekki eingöngu snúast um hans heilsufar. Innlent 7.10.2020 17:23 312 fyrirtæki fengið ríkisstuðning vegna uppsagna starfsfólks Ríkissjóður hefur greitt tæpa 9,4 milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá 312 fyrirtækjum. Stuðningurinn hækkar um 1,4 milljarða milli mánaða og 40 fyrirtæki bætast við. Viðskipti innlent 7.10.2020 15:01 Spáir því að starfsmenn greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum Trúnaðarmaður hjá Álverinu í Straumsvík telur að meirihluti starfsfólks greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum. Atkvæðagreiðslunni lýkur í dag. Innlent 7.10.2020 11:42 Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Megin vextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent samkvæmt tilkynningu peningamálastefnunefndar bankans í morgun. Seðlabankastjóri segir lægri vexti hafa skilað sér vel til heimilanna. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:35 Svandís í leyfi Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun tímabundið gegna störfum heilbrigðisráðherra næstu rúmu vikuna. Innlent 7.10.2020 11:28 Prestur innflytjenda ekki lengur Vinstri grænn Toshiki Toma, prestur innflytjenda, er genginn úr Vinstri hreyfingunni grænu framboði. Presturinn greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Innlent 6.10.2020 22:00 Svipaður fjöldi flaug með Icelandair milli landa og með Air Iceland Connect innanlands Icelandair flaug aðeins með tólf þúsund farþega í september sem er 97 prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra. Þetta eu heldur færri farþegar en flugu innanlands með dótturfélaginu Air Iceland Connect í september. Viðskipti innlent 6.10.2020 19:20 Forsætisráðherra segir fulla ástæðu til að óttast veldisvöxt útbreiðslunnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir verulegt áhyggjuefni hvað kórónuveiran hafi náð að dreifa sér víða í samfélaginu. Nauðsynlegt sé að grípa strax til hertari sóttvarnaaðgerða. Innlent 6.10.2020 12:06 „Það er ekkert meiri ófyrirsjáanleiki en staðan kallar á“ Forsætisráðherra segir að sömu lögmál munu gilda varðandi lokunarstyrki til fyrirtækja og áður, nú þegar mörgum hefur verið gert að loka á ný vegna sóttvarnaaðgerða yfirvalda. Innlent 5.10.2020 18:53 „Varasamt“ að hækka atvinnuleysisbætur að lægstu launum Fjármálaráðherra segir varasamt að hækka atvinnuleysisbætur sem séu nú þegar nálægt lægstu launum. Formaður Viðreisnar hvetur stjórnvöld til að eyða óvissu um næstu aðgerðir. Innlent 5.10.2020 18:45 Þurfum meiri fyrirsjáanleika en bara nokkrar vikur í senn Forsætisráðherra segir rauð flögg alls staðar vegna faraldursins. Staðan sé alvarleg og nauðsynlegt að grípa inn í með afgerandi hætti. Formaður Viðreisnar óskar eftir aðgerðum sem veita fólki meiri fyrirsjáanleika en í einungis nokkrar vikur í senn. Innlent 5.10.2020 12:39 Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Innlent 5.10.2020 10:58 Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. Innlent 5.10.2020 08:49 Sigmundur segir snúið út úr ræðu sinni: „Ég mun aldrei fallast á að slíkar öfgar og afturhald“ Sagði Sigmundur frumvarp ríkisstjórnarinnar vera eitt „óhugnanlegasta þingmál“ sem hann myndi eftir og það væri jafnframt „aðför að framförum og vísindum“. Innlent 3.10.2020 20:52 Bareigendur margir afar gramir og sumir bugaðir Jón Bjarni Steinsson vert á Dillon auglýsir eftir vitrænum aðgerðum. Innlent 3.10.2020 18:17 Samkomur takmarkaðar við 20 manns Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti rétt í þessu að samkomur yrðu takmarkaðar við 20 manns. Innlent 3.10.2020 15:34 Rætt við ráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að ræða tillögur sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir. Innlent 3.10.2020 14:12 Ríkisstjórnin rýnir í tillögur Þórólfs á fundi Ríkisstjórnin kemur saman til fundar í ráðherrabústaðnum klukkan tvö í dag. Innlent 3.10.2020 12:04 „Helgin mun ráða úrslitum“ Ríkisstjórnin fundaði með þríeykinu í dag vegna stöðu mála í kórónuveirufaraldrinum hér á landi. Innlent 2.10.2020 22:45 « ‹ 132 133 134 135 136 137 138 139 140 … 149 ›
Fátækum neitað um réttlæti Sorgleg er sú arfleifð forsætisráðherrans Katrínar Jakobsdóttur að hafa neitað þessu fátæku fólki um réttlæti í heilt kjörtímabil í viðbót. Skoðun 12.10.2020 09:00
Vika í lífi ríkisstjórnar Það er eins og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sé að missa fókus. Og það á versta tíma í þriðju bylgju heimsfaraldurs. Skoðun 10.10.2020 15:00
Segir hugmyndir um að segja upp tollasamningi ESB afleitar Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir það afar slæmt fyrir neytendur að til skoðunar sé innan ríkisstjórnarinnar að segja tollasamningi ESB upp. Viðskipti innlent 10.10.2020 12:39
Frekari aðgerðir fyrir fyrirtæki og listamenn í undirbúningi Forsætisráðherra segir frekari stuðning við fyrirtæki og listafólk í undirbúningi vegna tekjufalls. Innlent 9.10.2020 18:58
Boðar frekari og hærri lokunarstyrki Ríkisstjórnin samþykkti nýja umferð lokunarstyrkja til fyrirtækja sem hafa þurft að stöðva starfsemi sína vegna sóttvarnaaðgerða í dag. Hámarksupphæð styrkjanna verður hækkuð frá því í vor og verða nú greiddar allt að 600.000 krónur með hverjum starfsmanni. Innlent 9.10.2020 16:04
Ríkisstjórn styrkir sérstaklega heimildarmynd RÚV um heimkomu handritanna Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar, sem framleidd er af RÚV, um heimkomu handritanna. Innlent 9.10.2020 13:56
Finna fyrir fullum stuðningi ríkisstjórnarinnar Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segist ekki finna fyrir öðru en fullri samstöðu frá ríkisstjórninni í garð þríeykisins og þeirra sem vinna að viðbrögðum yfirvalda við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 8.10.2020 14:11
Lífsstílsglósa ráðherra kornið sem fyllti mælinn Ásgeir Sveinsson bóndi hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna orða Kristjáns Þórs Júlíussonar. Innlent 8.10.2020 13:58
Samfylkingin leggur til 80 milljarða viðbótaraðgerðir Samfylkingin hefur kynnt fjölþættar aðgerðir upp á áttatíu milljarða meðal annars til að fjölga störfum um fimm til átta þúsund á næsta ári. Innlent 8.10.2020 11:35
Fullyrt að óeining sé á stjórnarheimilinu vegna sóttvarnaaðgerða Fullyrt er í forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag að óeining sé innan stjórnarmeirihlutans um sóttvarnaaðgerðir heilbrigðisráðherra. Innlent 8.10.2020 07:28
„Fólki er misboðið“ Ríflega átta af hverjum tíu starfsmönnum álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum. Trúnaðarmaður segir að starfsfólki sé misboðið. Innlent 7.10.2020 20:17
„Mig langar til að lifa lengur“ Sigurður G. Tómasson segist í áhættuhópi en Brynjar Níelsson segir þetta ekki eingöngu snúast um hans heilsufar. Innlent 7.10.2020 17:23
312 fyrirtæki fengið ríkisstuðning vegna uppsagna starfsfólks Ríkissjóður hefur greitt tæpa 9,4 milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá 312 fyrirtækjum. Stuðningurinn hækkar um 1,4 milljarða milli mánaða og 40 fyrirtæki bætast við. Viðskipti innlent 7.10.2020 15:01
Spáir því að starfsmenn greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum Trúnaðarmaður hjá Álverinu í Straumsvík telur að meirihluti starfsfólks greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum. Atkvæðagreiðslunni lýkur í dag. Innlent 7.10.2020 11:42
Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Megin vextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent samkvæmt tilkynningu peningamálastefnunefndar bankans í morgun. Seðlabankastjóri segir lægri vexti hafa skilað sér vel til heimilanna. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:35
Svandís í leyfi Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun tímabundið gegna störfum heilbrigðisráðherra næstu rúmu vikuna. Innlent 7.10.2020 11:28
Prestur innflytjenda ekki lengur Vinstri grænn Toshiki Toma, prestur innflytjenda, er genginn úr Vinstri hreyfingunni grænu framboði. Presturinn greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Innlent 6.10.2020 22:00
Svipaður fjöldi flaug með Icelandair milli landa og með Air Iceland Connect innanlands Icelandair flaug aðeins með tólf þúsund farþega í september sem er 97 prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra. Þetta eu heldur færri farþegar en flugu innanlands með dótturfélaginu Air Iceland Connect í september. Viðskipti innlent 6.10.2020 19:20
Forsætisráðherra segir fulla ástæðu til að óttast veldisvöxt útbreiðslunnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir verulegt áhyggjuefni hvað kórónuveiran hafi náð að dreifa sér víða í samfélaginu. Nauðsynlegt sé að grípa strax til hertari sóttvarnaaðgerða. Innlent 6.10.2020 12:06
„Það er ekkert meiri ófyrirsjáanleiki en staðan kallar á“ Forsætisráðherra segir að sömu lögmál munu gilda varðandi lokunarstyrki til fyrirtækja og áður, nú þegar mörgum hefur verið gert að loka á ný vegna sóttvarnaaðgerða yfirvalda. Innlent 5.10.2020 18:53
„Varasamt“ að hækka atvinnuleysisbætur að lægstu launum Fjármálaráðherra segir varasamt að hækka atvinnuleysisbætur sem séu nú þegar nálægt lægstu launum. Formaður Viðreisnar hvetur stjórnvöld til að eyða óvissu um næstu aðgerðir. Innlent 5.10.2020 18:45
Þurfum meiri fyrirsjáanleika en bara nokkrar vikur í senn Forsætisráðherra segir rauð flögg alls staðar vegna faraldursins. Staðan sé alvarleg og nauðsynlegt að grípa inn í með afgerandi hætti. Formaður Viðreisnar óskar eftir aðgerðum sem veita fólki meiri fyrirsjáanleika en í einungis nokkrar vikur í senn. Innlent 5.10.2020 12:39
Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Innlent 5.10.2020 10:58
Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. Innlent 5.10.2020 08:49
Sigmundur segir snúið út úr ræðu sinni: „Ég mun aldrei fallast á að slíkar öfgar og afturhald“ Sagði Sigmundur frumvarp ríkisstjórnarinnar vera eitt „óhugnanlegasta þingmál“ sem hann myndi eftir og það væri jafnframt „aðför að framförum og vísindum“. Innlent 3.10.2020 20:52
Bareigendur margir afar gramir og sumir bugaðir Jón Bjarni Steinsson vert á Dillon auglýsir eftir vitrænum aðgerðum. Innlent 3.10.2020 18:17
Samkomur takmarkaðar við 20 manns Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti rétt í þessu að samkomur yrðu takmarkaðar við 20 manns. Innlent 3.10.2020 15:34
Rætt við ráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að ræða tillögur sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir. Innlent 3.10.2020 14:12
Ríkisstjórnin rýnir í tillögur Þórólfs á fundi Ríkisstjórnin kemur saman til fundar í ráðherrabústaðnum klukkan tvö í dag. Innlent 3.10.2020 12:04
„Helgin mun ráða úrslitum“ Ríkisstjórnin fundaði með þríeykinu í dag vegna stöðu mála í kórónuveirufaraldrinum hér á landi. Innlent 2.10.2020 22:45