Breiðablik „Blikaleikir eru aldrei búnir fyrr en það er búið að flauta af“ „Þetta er alltaf jafn sætt. Síðasti titillinn er alltaf bestur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 21:49 Uppgjörið: Sanngjarnt þegar Valskonur tryggðu sér bikarinn Valur er bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik. Valskonur voru sterkari aðilinn í leiknum en mark Blika undir lokin hleypti spennu í leikinn. Íslenski boltinn 16.8.2024 18:30 „Við þekkjum hvort annað algjörlega út og inn“ „Spennustigið er gott, þetta er bara leikurinn sem við höfum öll beðið eftir,“ sagði Elísa Viðarsdóttir sem leiðir Val út á völl í bikarúrslitaleik gegn Breiðablik á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 17:45 „Mikill fengur fyrir okkur að fá hana inn“ Ásta Eir Árnadóttir leiðir lið Breiðabliks út á Laugardalsvöll í bikarúrslitaleiknum gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 15:31 „Þetta eru náttúrulega tvö bestu liðin og dagsformið skiptir máli“ „Það er bara fínt, heiður að komast í þennan leik, bikarúrslitaleik og mæta á Laugardalsvöll. Þannig að það er ekkert stress í okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals sem spilar bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 13:31 Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Hlíðarenda Breiðablik minnkaði forskot Víkings á toppi Bestu deildar karla niður í þrjú stig með sigri á Val, 0-2, á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær. Íslenski boltinn 16.8.2024 13:00 „Ef ég get verið í stuttbuxum og bol væri það frábært“ „Ég hlakka til, mjög mikið, við mætum fullar sjálfstrausts og á sigurbraut eftir síðasta leik,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks sem spilar bikarúrslitaleik gegn Val í kvöld. Hann gerir ráð fyrir hörkuleik eins og alltaf þegar þessi stórveldi mætast en vonar að veðrið hafi ekki eins mikil áhrif og í síðustu leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 10:00 „Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:44 „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:42 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-2 | Blikar halda í við toppinn en Valur að missa af lestinni Breiðablik vann virkilega sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Val í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 18:31 Besta upphitunin: „Auðvitað fylgir maður alltaf börnunum“ Helena Ólafsdóttir er mætt aftur og Mist Rúnarsdóttir sest í sérfræðingasætið. Þær hituðu vel upp fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna með góðum gestum, mæðgunum Kristínu Dís Árnadóttur og Kristínu Önnu Arnþórsdóttur. Íslenski boltinn 15.8.2024 15:51 „Drengilega leikið en samt opið og skemmtilegt, það er draumurinn“ „Við eigum bara von á fjörugum og skemmtilegum leik, hellingur undir fyrir bæði lið,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks sem heimsækir Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 13:30 Gylfi fór illa með gamla félagið sitt síðast Valur og Breiðablik mætast í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik í toppbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 15.8.2024 12:30 Damir áfram í Kópavoginum Damir Muminovic hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik út næstu leiktíð. Fyrri samningur gilti þar til í haust. Íslenski boltinn 15.8.2024 11:40 Samantha Smith í Breiðablik Kvennalið Breiðabliks í fótbolta hefur fengið liðsstyrk fyrir lokasprett tímabilsins því Samantha Smith er gengin í raðir liðsins frá FHL. Íslenski boltinn 14.8.2024 17:16 „Ég á ekki til orð Lárus Orri“ Blikum þótti á sér brotið í leiknum á móti Stjörnunni en samkvæmt sérfræðingum Stúkunnar sluppu Blikarnir kannski bara vel frá þessum leik. Íslenski boltinn 13.8.2024 11:01 „Þeim mun líða illa þegar þeir horfa á þetta aftur“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var verulega svekktur með 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld en Halldór var allt annað en sáttur við dómgæsluna í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2024 22:42 Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 2-2 | Stjarnan bjargaði stigi undir lokin Stjarnan tók á móti Breiðabliki í fjörugum leik í Bestu deild karla í kvöld. Að meðaltali eru skoruð þrjú mörk þegar þessi lið mætast og það hækkaði í kvöld en liðið skildu að lokum jöfn, 2-2. Íslenski boltinn 11.8.2024 18:30 Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Sanngjarn sigur Breiðabliks Breiðablik tók á móti Þór/KA á Kópavogsvelli í dag og hafði betur í miklum markaleik. Leikar enduðu 4-2 fyrir Breiðablik og er liðið aðeins einu stigi frá toppliði Vals. Íslenski boltinn 10.8.2024 15:16 „Líklegast einn af okkar betri leikjum á tímabilinu“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, hrósaði sigri á Kópavogsvelli í dag. Blikar sigruðu Þór-KA í miklum markaleik og endaði leikurinn 4-2. Íslenski boltinn 10.8.2024 18:58 Sterkt að fá systurina heim: „Hún er tilbúin“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta, segir leikmenn liðsins spennta fyrir leik dagsins við Þór/KA. Blikakonur geta minnkað bil Vals á toppi deildarinnar í eitt stig með sigri. Íslenski boltinn 10.8.2024 12:15 Kristín Dís snýr aftur á heimaslóðir Lið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu hefur heldur betur fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn í boltanum hér heima. Íslenski boltinn 8.8.2024 23:30 Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. Íslenski boltinn 7.8.2024 10:00 Leikmenn í Bestu og Olís-deildunum bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir íþróttafólk Íþróttamennirnir og sálfræðingarnir Hjálmtýr Alfreðsson og Viktor Örn Margeirsson hafa stofnað fyrirtækið Hugrænn styrkur þar sem þeir bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir afreksfólk í íþróttum. Íslenski boltinn 7.8.2024 08:30 „Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. Fótbolti 6.8.2024 21:18 Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31 Dagur Örn Fjeldsted lánaður frá Breiðabliki til HK Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og leikur með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið. Íslenski boltinn 6.8.2024 16:28 „Besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka“ Valskonur komust á toppinn í Bestu deild kvenna í gærkvöldi eftir sigur í toppslagnum á móti Blikum. Bestu mörkin fóru yfir leikinn og frammistöðu Valskvenna. Íslenski boltinn 1.8.2024 11:00 Alfreð Finnbogason ráðinn til starfa hjá Breiðabliki Alfreð Finnbogason hefur verið ráðinn til starfa sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ferill hans sem atvinnumaður verður enn í forgangi en það mun breytast eftir aðstæðum. Íslenski boltinn 1.8.2024 10:42 Þrumuskotið sem Val á toppinn, endurkoma Víkinga og öll hin mörkin Það vantaði ekki mörkin í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en það voru skoruð nítján mörk í leikjunum fimm. Nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 1.8.2024 09:30 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 65 ›
„Blikaleikir eru aldrei búnir fyrr en það er búið að flauta af“ „Þetta er alltaf jafn sætt. Síðasti titillinn er alltaf bestur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 21:49
Uppgjörið: Sanngjarnt þegar Valskonur tryggðu sér bikarinn Valur er bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik. Valskonur voru sterkari aðilinn í leiknum en mark Blika undir lokin hleypti spennu í leikinn. Íslenski boltinn 16.8.2024 18:30
„Við þekkjum hvort annað algjörlega út og inn“ „Spennustigið er gott, þetta er bara leikurinn sem við höfum öll beðið eftir,“ sagði Elísa Viðarsdóttir sem leiðir Val út á völl í bikarúrslitaleik gegn Breiðablik á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 17:45
„Mikill fengur fyrir okkur að fá hana inn“ Ásta Eir Árnadóttir leiðir lið Breiðabliks út á Laugardalsvöll í bikarúrslitaleiknum gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 15:31
„Þetta eru náttúrulega tvö bestu liðin og dagsformið skiptir máli“ „Það er bara fínt, heiður að komast í þennan leik, bikarúrslitaleik og mæta á Laugardalsvöll. Þannig að það er ekkert stress í okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals sem spilar bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 13:31
Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Hlíðarenda Breiðablik minnkaði forskot Víkings á toppi Bestu deildar karla niður í þrjú stig með sigri á Val, 0-2, á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær. Íslenski boltinn 16.8.2024 13:00
„Ef ég get verið í stuttbuxum og bol væri það frábært“ „Ég hlakka til, mjög mikið, við mætum fullar sjálfstrausts og á sigurbraut eftir síðasta leik,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks sem spilar bikarúrslitaleik gegn Val í kvöld. Hann gerir ráð fyrir hörkuleik eins og alltaf þegar þessi stórveldi mætast en vonar að veðrið hafi ekki eins mikil áhrif og í síðustu leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 10:00
„Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:44
„Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:42
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-2 | Blikar halda í við toppinn en Valur að missa af lestinni Breiðablik vann virkilega sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Val í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 18:31
Besta upphitunin: „Auðvitað fylgir maður alltaf börnunum“ Helena Ólafsdóttir er mætt aftur og Mist Rúnarsdóttir sest í sérfræðingasætið. Þær hituðu vel upp fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna með góðum gestum, mæðgunum Kristínu Dís Árnadóttur og Kristínu Önnu Arnþórsdóttur. Íslenski boltinn 15.8.2024 15:51
„Drengilega leikið en samt opið og skemmtilegt, það er draumurinn“ „Við eigum bara von á fjörugum og skemmtilegum leik, hellingur undir fyrir bæði lið,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks sem heimsækir Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 13:30
Gylfi fór illa með gamla félagið sitt síðast Valur og Breiðablik mætast í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik í toppbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 15.8.2024 12:30
Damir áfram í Kópavoginum Damir Muminovic hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik út næstu leiktíð. Fyrri samningur gilti þar til í haust. Íslenski boltinn 15.8.2024 11:40
Samantha Smith í Breiðablik Kvennalið Breiðabliks í fótbolta hefur fengið liðsstyrk fyrir lokasprett tímabilsins því Samantha Smith er gengin í raðir liðsins frá FHL. Íslenski boltinn 14.8.2024 17:16
„Ég á ekki til orð Lárus Orri“ Blikum þótti á sér brotið í leiknum á móti Stjörnunni en samkvæmt sérfræðingum Stúkunnar sluppu Blikarnir kannski bara vel frá þessum leik. Íslenski boltinn 13.8.2024 11:01
„Þeim mun líða illa þegar þeir horfa á þetta aftur“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var verulega svekktur með 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld en Halldór var allt annað en sáttur við dómgæsluna í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2024 22:42
Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 2-2 | Stjarnan bjargaði stigi undir lokin Stjarnan tók á móti Breiðabliki í fjörugum leik í Bestu deild karla í kvöld. Að meðaltali eru skoruð þrjú mörk þegar þessi lið mætast og það hækkaði í kvöld en liðið skildu að lokum jöfn, 2-2. Íslenski boltinn 11.8.2024 18:30
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Sanngjarn sigur Breiðabliks Breiðablik tók á móti Þór/KA á Kópavogsvelli í dag og hafði betur í miklum markaleik. Leikar enduðu 4-2 fyrir Breiðablik og er liðið aðeins einu stigi frá toppliði Vals. Íslenski boltinn 10.8.2024 15:16
„Líklegast einn af okkar betri leikjum á tímabilinu“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, hrósaði sigri á Kópavogsvelli í dag. Blikar sigruðu Þór-KA í miklum markaleik og endaði leikurinn 4-2. Íslenski boltinn 10.8.2024 18:58
Sterkt að fá systurina heim: „Hún er tilbúin“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta, segir leikmenn liðsins spennta fyrir leik dagsins við Þór/KA. Blikakonur geta minnkað bil Vals á toppi deildarinnar í eitt stig með sigri. Íslenski boltinn 10.8.2024 12:15
Kristín Dís snýr aftur á heimaslóðir Lið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu hefur heldur betur fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn í boltanum hér heima. Íslenski boltinn 8.8.2024 23:30
Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. Íslenski boltinn 7.8.2024 10:00
Leikmenn í Bestu og Olís-deildunum bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir íþróttafólk Íþróttamennirnir og sálfræðingarnir Hjálmtýr Alfreðsson og Viktor Örn Margeirsson hafa stofnað fyrirtækið Hugrænn styrkur þar sem þeir bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir afreksfólk í íþróttum. Íslenski boltinn 7.8.2024 08:30
„Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. Fótbolti 6.8.2024 21:18
Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31
Dagur Örn Fjeldsted lánaður frá Breiðabliki til HK Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og leikur með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið. Íslenski boltinn 6.8.2024 16:28
„Besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka“ Valskonur komust á toppinn í Bestu deild kvenna í gærkvöldi eftir sigur í toppslagnum á móti Blikum. Bestu mörkin fóru yfir leikinn og frammistöðu Valskvenna. Íslenski boltinn 1.8.2024 11:00
Alfreð Finnbogason ráðinn til starfa hjá Breiðabliki Alfreð Finnbogason hefur verið ráðinn til starfa sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ferill hans sem atvinnumaður verður enn í forgangi en það mun breytast eftir aðstæðum. Íslenski boltinn 1.8.2024 10:42
Þrumuskotið sem Val á toppinn, endurkoma Víkinga og öll hin mörkin Það vantaði ekki mörkin í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en það voru skoruð nítján mörk í leikjunum fimm. Nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 1.8.2024 09:30