Fylkir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Sæst á jafnan hlut í Keflavík Fylkir og Keflavík skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2021 18:30 „Ég sprakk í fyrri hálfleik“ Ragnar Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í 15 ár. Íslenski boltinn 8.8.2021 22:06 Bryndís Arna fór beint upp á spítala eftir leikinn við Keflavík Bryndís Arna Níelsdóttir var besti leikmaður vallarins í 1-2 sigri Fylkis á heimakonum í Keflavík fyrr í kvöld. Bryndís skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum og er hún nú markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk í sumar. Íslenski boltinn 6.8.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkiskonur upp úr fallsæti eftir fyrsta sigurinn í tæpa tvo mánuði Fylkir vann 2-1 sigur á Keflavík í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Liðin voru jöfn á botni deildarinnar fyrir leikinn en sigurinn skýtur Fylki upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 6.8.2021 18:30 Fór yfir tvær stórar ákvarðanir í Árbænum: „Stend fast á því að þetta er aldrei víti“ Egill Arnar Sigurþórsson mætti í viðtal eftir leik Fylkis og Leiknis í Pepsi Max-deild karla í gær og fór yfir tvær ákvarðanir sínar í leiknum, rauða spjaldið sem Daði Ólafsson fékk og vítaspyrnuna sem Fylkismenn vildu fá. Egill stendur við þær báðar. Íslenski boltinn 4.8.2021 10:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Leiknir 0-0 | Markalaust í Árbæ Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 0-0, í grannaslag liðanna í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Þremur stigum munar á liðunum í töflunni. Íslenski boltinn 3.8.2021 18:31 Ólafur: Ég er mjög pirraður Fylkir og Leiknir R. gerðu markalaust jafntefli í Árbænum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis var sáttur við leik liðsins en ekki með úrslitin í leikslok. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:35 Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. Fótbolti 30.7.2021 18:58 Lof og last 14. umferðar: Lennon, Sindri Kristinn, sóknarleikur KR, andleysi Fylkis og fljótfærir Blikar Fjórtándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 27.7.2021 12:30 Sjáðu mörkin í flottustu frammistöðu KR-liðsins í allt sumar KR-ingar komust upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla eftir sannfærandi 4-0 sigur á Fylki í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var lokaleikur fjórtándu umferðarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 4-0 | KR-ingar ekki í neinum vandræðum á heimavelli KR-ingar lentu ekki í neinum vandræðum þegar Fylkismenn mættu í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur 4-0 sigur heimamanna og sigurinn lyftir KR-ingum upp í þriðja sæti Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 26.7.2021 18:30 Smit hjá Fylki og leiknum gegn Val frestað Leikmaður Fylkis hefur greinst með kórónuveiruna og liðið er komið í sóttkví. Íslenski boltinn 26.7.2021 11:15 Tindastóll upp úr fallsæti eftir mikilvægan sigur Tindastóll tók á móti Fylki í fallbaráttuslag í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Liðin voru tveim neðstu sætum deildarinnar fyrir leikinn, en 2-1 sigur heimakvenna lyftir þeim upp í áttunda sæti. Íslenski boltinn 20.7.2021 20:36 Ragnar Sigurðsson aftur til Fylkis Ragnar Sigurðsson er genginn í raðir uppeldisfélagsins Fylkis. Hann skrifaði undir samning við félagið út næsta tímabil. Íslenski boltinn 20.7.2021 11:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. Íslenski boltinn 18.7.2021 18:30 Aron Snær: Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik Aron Snær Friðriksson markmaður Fylkis var svekktur í leiks lok eftir 1-0 tap gegn FH. Aron Snær átti frábæran leik í kvöld og því niðurstaðan ansi svekkjandi. Sport 18.7.2021 21:28 Helgi Valur kannast ekki við að hafa sagst ætla að hætta Fyrr í mánuðinum birtist grein þar sem fullyrt var að Helgi Valur Daníelsson myndi leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Helgi, sem varð fertugur í vikunni, segist þó ekki kannast við það að hafa látið þau ummæli út úr sér. Íslenski boltinn 15.7.2021 17:46 Fékk þrjú stig á fertugsafmælinu Fylkismaðurinn Helgi Valur Daníelsson varð fertugur í gær og fagnaði stórafmælinu með góðum sigri á KA-mönnum. Íslenski boltinn 14.7.2021 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. Íslenski boltinn 13.7.2021 17:15 Ólafur Stígsson: Mjög sáttur við strákana Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld gegn KA eftir erfitt gengi undanfarið. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn færast fjær fallbaráttunni. Íslenski boltinn 13.7.2021 20:30 Kjartan: Við þurfum að trúa Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ósáttur eftir 4-0 tap síns liðs gegn Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Auðveldur sigur Blika í Árbænum Breiðablik var ekki í vandræðum með Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 4-0 þar sem Breiðablik skoraði meðal annars beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 12.7.2021 18:31 Sjáðu mörkin úr endurkomusigri HK gegn Fylki HK vann í gær 2-1 útisigur á Fylki í síðasta leik elleftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Sigurinn er liðinu mikilvægur í botnbaráttunni. Fótbolti 10.7.2021 19:45 Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 9.7.2021 18:30 Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. Íslenski boltinn 9.7.2021 15:31 Helgi Valur leggur skóna á hilluna í annað sinn eftir tímabilið Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, mun hætta knattspyrnuiðkun að tímabili loknu. Helgi Valur er elsti leikmaður deildarinnar. Íslenski boltinn 8.7.2021 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. Íslenski boltinn 6.7.2021 17:15 Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Fótbolti 6.7.2021 20:51 Fylkir áttunda félagið sem Guðmundur Steinn leikur með á Íslandi Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er orðinn leikmaður Fylkis og getur spilað með liðinu gegn HK á föstudaginn í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2021 15:16 Smit hjá Fylki Leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla hefur greinst með kórónuveiruna en vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2021 22:15 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 23 ›
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Sæst á jafnan hlut í Keflavík Fylkir og Keflavík skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2021 18:30
„Ég sprakk í fyrri hálfleik“ Ragnar Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í 15 ár. Íslenski boltinn 8.8.2021 22:06
Bryndís Arna fór beint upp á spítala eftir leikinn við Keflavík Bryndís Arna Níelsdóttir var besti leikmaður vallarins í 1-2 sigri Fylkis á heimakonum í Keflavík fyrr í kvöld. Bryndís skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum og er hún nú markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk í sumar. Íslenski boltinn 6.8.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkiskonur upp úr fallsæti eftir fyrsta sigurinn í tæpa tvo mánuði Fylkir vann 2-1 sigur á Keflavík í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Liðin voru jöfn á botni deildarinnar fyrir leikinn en sigurinn skýtur Fylki upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 6.8.2021 18:30
Fór yfir tvær stórar ákvarðanir í Árbænum: „Stend fast á því að þetta er aldrei víti“ Egill Arnar Sigurþórsson mætti í viðtal eftir leik Fylkis og Leiknis í Pepsi Max-deild karla í gær og fór yfir tvær ákvarðanir sínar í leiknum, rauða spjaldið sem Daði Ólafsson fékk og vítaspyrnuna sem Fylkismenn vildu fá. Egill stendur við þær báðar. Íslenski boltinn 4.8.2021 10:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Leiknir 0-0 | Markalaust í Árbæ Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 0-0, í grannaslag liðanna í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Þremur stigum munar á liðunum í töflunni. Íslenski boltinn 3.8.2021 18:31
Ólafur: Ég er mjög pirraður Fylkir og Leiknir R. gerðu markalaust jafntefli í Árbænum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis var sáttur við leik liðsins en ekki með úrslitin í leikslok. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:35
Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. Fótbolti 30.7.2021 18:58
Lof og last 14. umferðar: Lennon, Sindri Kristinn, sóknarleikur KR, andleysi Fylkis og fljótfærir Blikar Fjórtándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 27.7.2021 12:30
Sjáðu mörkin í flottustu frammistöðu KR-liðsins í allt sumar KR-ingar komust upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla eftir sannfærandi 4-0 sigur á Fylki í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var lokaleikur fjórtándu umferðarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 4-0 | KR-ingar ekki í neinum vandræðum á heimavelli KR-ingar lentu ekki í neinum vandræðum þegar Fylkismenn mættu í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur 4-0 sigur heimamanna og sigurinn lyftir KR-ingum upp í þriðja sæti Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 26.7.2021 18:30
Smit hjá Fylki og leiknum gegn Val frestað Leikmaður Fylkis hefur greinst með kórónuveiruna og liðið er komið í sóttkví. Íslenski boltinn 26.7.2021 11:15
Tindastóll upp úr fallsæti eftir mikilvægan sigur Tindastóll tók á móti Fylki í fallbaráttuslag í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Liðin voru tveim neðstu sætum deildarinnar fyrir leikinn, en 2-1 sigur heimakvenna lyftir þeim upp í áttunda sæti. Íslenski boltinn 20.7.2021 20:36
Ragnar Sigurðsson aftur til Fylkis Ragnar Sigurðsson er genginn í raðir uppeldisfélagsins Fylkis. Hann skrifaði undir samning við félagið út næsta tímabil. Íslenski boltinn 20.7.2021 11:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. Íslenski boltinn 18.7.2021 18:30
Aron Snær: Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik Aron Snær Friðriksson markmaður Fylkis var svekktur í leiks lok eftir 1-0 tap gegn FH. Aron Snær átti frábæran leik í kvöld og því niðurstaðan ansi svekkjandi. Sport 18.7.2021 21:28
Helgi Valur kannast ekki við að hafa sagst ætla að hætta Fyrr í mánuðinum birtist grein þar sem fullyrt var að Helgi Valur Daníelsson myndi leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Helgi, sem varð fertugur í vikunni, segist þó ekki kannast við það að hafa látið þau ummæli út úr sér. Íslenski boltinn 15.7.2021 17:46
Fékk þrjú stig á fertugsafmælinu Fylkismaðurinn Helgi Valur Daníelsson varð fertugur í gær og fagnaði stórafmælinu með góðum sigri á KA-mönnum. Íslenski boltinn 14.7.2021 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. Íslenski boltinn 13.7.2021 17:15
Ólafur Stígsson: Mjög sáttur við strákana Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld gegn KA eftir erfitt gengi undanfarið. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn færast fjær fallbaráttunni. Íslenski boltinn 13.7.2021 20:30
Kjartan: Við þurfum að trúa Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ósáttur eftir 4-0 tap síns liðs gegn Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Auðveldur sigur Blika í Árbænum Breiðablik var ekki í vandræðum með Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 4-0 þar sem Breiðablik skoraði meðal annars beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 12.7.2021 18:31
Sjáðu mörkin úr endurkomusigri HK gegn Fylki HK vann í gær 2-1 útisigur á Fylki í síðasta leik elleftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Sigurinn er liðinu mikilvægur í botnbaráttunni. Fótbolti 10.7.2021 19:45
Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 9.7.2021 18:30
Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. Íslenski boltinn 9.7.2021 15:31
Helgi Valur leggur skóna á hilluna í annað sinn eftir tímabilið Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, mun hætta knattspyrnuiðkun að tímabili loknu. Helgi Valur er elsti leikmaður deildarinnar. Íslenski boltinn 8.7.2021 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. Íslenski boltinn 6.7.2021 17:15
Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Fótbolti 6.7.2021 20:51
Fylkir áttunda félagið sem Guðmundur Steinn leikur með á Íslandi Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er orðinn leikmaður Fylkis og getur spilað með liðinu gegn HK á föstudaginn í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2021 15:16
Smit hjá Fylki Leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla hefur greinst með kórónuveiruna en vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2021 22:15