UMF Njarðvík Mestar breytingar hjá Njarðvík og Haukum og nýr þjálfari á Akureyri Keppni í Domino's deild karla hefst á ný í kvöld, 101 dag eftir að síðasti leikurinn í deildinni fór fram. Körfubolti 14.1.2021 10:30 Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október. Körfubolti 5.1.2021 20:15 Arftakar Mikaels fundnir: „Skilaði góðum árangri eftir að hafa tekið við erfiðu búi“ Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson hafa verið ráðnir þjálfarar 2. deildarliðs Njarðvíkur. Þetta staðfesti félagið í dag. Íslenski boltinn 6.11.2020 17:46 Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 5.11.2020 08:00 Mikael fékk sparkið í Njarðvík Mikael Nikulásson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Njarðvíkur í 2. deild karla. Íslenski boltinn 4.11.2020 20:54 Tæp 20 ár frá ótrúlegasta afreki í íslenskum körfubolta Tæp 20 ár eru liðin frá einu magnaðasta afreki í íslenskum körfubolta en það var rifjað upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 10.10.2020 23:01 Njarðvíkingum finnst bann Buljan vera óhóflegt og vilja endurskoðun Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún hvetur stjórn KKÍ sem og aga- og úrskurðarnefnd til þess að endurskoða niðurstöðu sína í máli Króatans Zvonko Buljan. Körfubolti 8.10.2020 11:03 Í þriggja leikja bann fyrir að grípa um kynfæri leikmanns KR Zvonko Buljan, leikmaður Njarðvíkur í Domino’s deild karla, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir atvik sem átti sér stað í leik KR og Njarðvíkur í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 7.10.2020 19:44 Umfjöllun og viðtöl: KR Njarðvík 80-92 | Enn og aftur vann Njarðvík í Vesturbænum Njarðvík unnu KR-inga enn einu sinni á þeirra eigin heimavelli. Körfubolti 1.10.2020 19:30 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Baráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni verður hörð (7.-9. sæti) Vísir heldur áfram að spá í spilin fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla og í dag ætlum við að skoða liðin sem berjast um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 29.9.2020 12:00 Þróttur Vogum í kjörstöðu og Njarðvík missteig sig Þróttur Vogum hafði betur gegn Kórdrengjunum í 19. umferð 2. deildar karla. Lokatölur 1-0 í Vogunum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:05 Njarðvík fær víðförlan og reyndan Króata Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur klófest víðförlan og reynslumikinn Króata sem mun spila með liðinu í Dominos-deildinni í vetur. Körfubolti 22.9.2020 14:45 Birta myndskeið af raftækjaþjófum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt myndband úr öryggismyndavélum þar sem þrír óprúttnir aðilar sjást ganga upp að vallarhúsinu við Rafholtsvöll í Njarðvík og brjóta sér leið inn í húsið. Innlent 14.9.2020 20:41 Þróttur Vogum og Njarðvík halda í við toppliðin Tveir leikir fóru fram í 2. deild karla í knattspyrnu í dag. Þar unnu Þróttur Vogum og Njarðvík góða sigra. Með því halda þau í skottið á topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 5.9.2020 16:11 Haukar fyrstir til þess að vinna Hermann og Þrótt - Kórdrengir og Njarðvík skildu jöfn Haukar voru fyrstir til þess að hafa betur gegn Hermanni Hreiðarssyni og lærisveinum í Þrótti Vogum eftir að Hermann tók við og topplið Kórdrengja gerði 1-1 jafntefli við Njarðvík. Íslenski boltinn 28.8.2020 21:15 Njarðvík vann stórleikinn og engin bikarþynnka í Kórdrengjum Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2020 17:50 Fullyrðir að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungs hafi ekki kunnað reglurnar: „Fyrir mér er þetta lágpunktur“ Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur, fullyrðir í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungar hafi ekki kunnað reglurnar hvað varðar skiptingar í leiknum. Íslenski boltinn 25.6.2020 09:01 2. deild: Kórdrengir og nýr þjálfari Njarðvíkur með sigur í frumraun Fimm leikir í 1. umferð 2. deildarinnar fóru fram í dag þar sem Kórdrengir komu afar vel út í frumraun sinni og Mikael Nikulásson stýrði Njarðvík til sigurs í fyrsta deildarleik sínum. Fótbolti 20.6.2020 18:00 Guðmundur skoraði fimm á Selfossi | ÍR og Njarðvík áfram Guðmundur Tyrfingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk er Selfoss komst áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir 5-0 sigur á Snæfell á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:51 Nýi Njarðvíkingurinn segir að foreldrar hans vilji að hann búi áfram í Evrópu Leikstjórnandinn Rodney Glasgow hefur samið við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur um að spila með karlaliði félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 5.6.2020 11:30 Friðrik Ingi snýr aftur til Njarðvíkur Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Njarðvík og mun því starfa að nýju með Einari Árna Jóhannssyni, aðalþjálfara. Körfubolti 26.5.2020 19:46 Reif niður hringinn í Ljónagryfjunni Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Dominos-deild karla, hefur greinilega tekið vel á því á tímum kórónuveirunnar því þegar hann fékk leyfi til þess að mæta í Ljónagryfjuna braut hann körfuna. Körfubolti 22.5.2020 23:01 Kórónuveiran sá til þess að Maciej framlengdi við Njarðvík Maciej Baginski hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en kórónuveiran er ein aðalástæðan fyrir því að Maciej mun spila áfram körfubolta hér á næstu leiktíð því hann var á leið í skiptinám sem ekkert verður úr vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 20.5.2020 14:01 Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.5.2020 17:43 Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. Körfubolti 7.5.2020 12:02 Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Körfubolti 7.5.2020 10:32 Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4.5.2020 10:30 Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. Körfubolti 25.4.2020 12:01 Fannar um bikarúrslitin 1999: Það komu seríur af alls konar rugli Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. Körfubolti 22.4.2020 12:02 Tveggja metra reglan virt þegar Mario framlengdi til tveggja ára Mario Matasovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu næstu tvö tímabil en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. Körfubolti 10.4.2020 12:16 « ‹ 18 19 20 21 22 ›
Mestar breytingar hjá Njarðvík og Haukum og nýr þjálfari á Akureyri Keppni í Domino's deild karla hefst á ný í kvöld, 101 dag eftir að síðasti leikurinn í deildinni fór fram. Körfubolti 14.1.2021 10:30
Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október. Körfubolti 5.1.2021 20:15
Arftakar Mikaels fundnir: „Skilaði góðum árangri eftir að hafa tekið við erfiðu búi“ Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson hafa verið ráðnir þjálfarar 2. deildarliðs Njarðvíkur. Þetta staðfesti félagið í dag. Íslenski boltinn 6.11.2020 17:46
Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 5.11.2020 08:00
Mikael fékk sparkið í Njarðvík Mikael Nikulásson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Njarðvíkur í 2. deild karla. Íslenski boltinn 4.11.2020 20:54
Tæp 20 ár frá ótrúlegasta afreki í íslenskum körfubolta Tæp 20 ár eru liðin frá einu magnaðasta afreki í íslenskum körfubolta en það var rifjað upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 10.10.2020 23:01
Njarðvíkingum finnst bann Buljan vera óhóflegt og vilja endurskoðun Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún hvetur stjórn KKÍ sem og aga- og úrskurðarnefnd til þess að endurskoða niðurstöðu sína í máli Króatans Zvonko Buljan. Körfubolti 8.10.2020 11:03
Í þriggja leikja bann fyrir að grípa um kynfæri leikmanns KR Zvonko Buljan, leikmaður Njarðvíkur í Domino’s deild karla, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir atvik sem átti sér stað í leik KR og Njarðvíkur í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 7.10.2020 19:44
Umfjöllun og viðtöl: KR Njarðvík 80-92 | Enn og aftur vann Njarðvík í Vesturbænum Njarðvík unnu KR-inga enn einu sinni á þeirra eigin heimavelli. Körfubolti 1.10.2020 19:30
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Baráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni verður hörð (7.-9. sæti) Vísir heldur áfram að spá í spilin fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla og í dag ætlum við að skoða liðin sem berjast um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 29.9.2020 12:00
Þróttur Vogum í kjörstöðu og Njarðvík missteig sig Þróttur Vogum hafði betur gegn Kórdrengjunum í 19. umferð 2. deildar karla. Lokatölur 1-0 í Vogunum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:05
Njarðvík fær víðförlan og reyndan Króata Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur klófest víðförlan og reynslumikinn Króata sem mun spila með liðinu í Dominos-deildinni í vetur. Körfubolti 22.9.2020 14:45
Birta myndskeið af raftækjaþjófum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt myndband úr öryggismyndavélum þar sem þrír óprúttnir aðilar sjást ganga upp að vallarhúsinu við Rafholtsvöll í Njarðvík og brjóta sér leið inn í húsið. Innlent 14.9.2020 20:41
Þróttur Vogum og Njarðvík halda í við toppliðin Tveir leikir fóru fram í 2. deild karla í knattspyrnu í dag. Þar unnu Þróttur Vogum og Njarðvík góða sigra. Með því halda þau í skottið á topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 5.9.2020 16:11
Haukar fyrstir til þess að vinna Hermann og Þrótt - Kórdrengir og Njarðvík skildu jöfn Haukar voru fyrstir til þess að hafa betur gegn Hermanni Hreiðarssyni og lærisveinum í Þrótti Vogum eftir að Hermann tók við og topplið Kórdrengja gerði 1-1 jafntefli við Njarðvík. Íslenski boltinn 28.8.2020 21:15
Njarðvík vann stórleikinn og engin bikarþynnka í Kórdrengjum Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2020 17:50
Fullyrðir að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungs hafi ekki kunnað reglurnar: „Fyrir mér er þetta lágpunktur“ Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur, fullyrðir í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungar hafi ekki kunnað reglurnar hvað varðar skiptingar í leiknum. Íslenski boltinn 25.6.2020 09:01
2. deild: Kórdrengir og nýr þjálfari Njarðvíkur með sigur í frumraun Fimm leikir í 1. umferð 2. deildarinnar fóru fram í dag þar sem Kórdrengir komu afar vel út í frumraun sinni og Mikael Nikulásson stýrði Njarðvík til sigurs í fyrsta deildarleik sínum. Fótbolti 20.6.2020 18:00
Guðmundur skoraði fimm á Selfossi | ÍR og Njarðvík áfram Guðmundur Tyrfingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk er Selfoss komst áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir 5-0 sigur á Snæfell á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:51
Nýi Njarðvíkingurinn segir að foreldrar hans vilji að hann búi áfram í Evrópu Leikstjórnandinn Rodney Glasgow hefur samið við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur um að spila með karlaliði félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 5.6.2020 11:30
Friðrik Ingi snýr aftur til Njarðvíkur Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Njarðvík og mun því starfa að nýju með Einari Árna Jóhannssyni, aðalþjálfara. Körfubolti 26.5.2020 19:46
Reif niður hringinn í Ljónagryfjunni Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Dominos-deild karla, hefur greinilega tekið vel á því á tímum kórónuveirunnar því þegar hann fékk leyfi til þess að mæta í Ljónagryfjuna braut hann körfuna. Körfubolti 22.5.2020 23:01
Kórónuveiran sá til þess að Maciej framlengdi við Njarðvík Maciej Baginski hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en kórónuveiran er ein aðalástæðan fyrir því að Maciej mun spila áfram körfubolta hér á næstu leiktíð því hann var á leið í skiptinám sem ekkert verður úr vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 20.5.2020 14:01
Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.5.2020 17:43
Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. Körfubolti 7.5.2020 12:02
Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Körfubolti 7.5.2020 10:32
Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4.5.2020 10:30
Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. Körfubolti 25.4.2020 12:01
Fannar um bikarúrslitin 1999: Það komu seríur af alls konar rugli Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. Körfubolti 22.4.2020 12:02
Tveggja metra reglan virt þegar Mario framlengdi til tveggja ára Mario Matasovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu næstu tvö tímabil en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. Körfubolti 10.4.2020 12:16