Besta deild karla

Indriði um markið: „Breytir því ekki að við áttum stigið skilið“
„Ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara,“ segir Indriði Sigurðsson fyrirliði KR.

Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“
„Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Breiðablik 2-0 | Duglegir Þróttarar lögðu Blika
Þróttur vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki í Laugardalnum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum
KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli.

Einar: Ef þjálfarinn segir mér að spila þá spila ég
Einar Hjörleifsson, markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að hann geri engar kröfur um að byrja í markinu í næsta leik. Einar fór á kostum í 3-0 sigri á ÍA í gær þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis.

Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum
Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag.

Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur
Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur.

Einar: Eiginlega vonsvikinn að hafa ekki gripið vítið
Einar Hjörleifsson stóð heldur betur fyrir sínu í marki Víkings Ó. í 3-0 sigrinum á ÍA í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.

Úúúú, Víkingur, sjallalalalala | Sjáðu innilegan fögnuð Ólsara í klefanum
Nýliðarnir eru á toppnum og fögnuðu því vel og innilega eftir að rassskella ÍA í vesturlandsslagnum.

Bjarni Þór: Þetta er allavega stoðsending
Bjarni Þór Viðarsson átti ágætan leik í liði FH í kvöld og var sáttur með sigurinn gegn Fjölni

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - ÍA 3-0 | Víkingar á toppinn | Sjáðu mörkin
Víkingur Ó. komst í kvöld á topp Pepsi-deildar karla með öruggum 3-0 sigri á ÍA í Vesturlandsslag á Ólafsvíkurvelli.

39 ára gamall sjóari og markvörður Ólsara stal senunni í kvöld | Myndband
Sjáðu tvær geggjaðar vörslur hjá Einari Hjörleifssyni sem var frábær í marki Ólsara gegn ÍA.

Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Fjölnir 2-0 | Öruggur sigur FH í Krikanum | Sjáðu mörkin
FH-ingar unnu sinn þriðja sigur í Pepsi-deild karla í kvöld þegar þeir unnu góðan 2-0 sigur á Fjölni.

Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“
Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis.

Albert: Sóknarleikur okkar fyrirsjáanlegur
"Þetta er ekki sú staða sem við vildum vera í eftir fjórar umferðir,“ segir Albert Brynjar Ingason, framherjir Fylkis, eftir tapið í kvöld.

Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir
"Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin
Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum.

Farid Zato aftur til Ólsara
Tógómaðurinn spilaði með Ólafsvíkingum þegar þeir voru síðast í Pepsi-deildinni.

Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki
Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti.

Verður Skaginn fyrsta liðið til að vinna Ólsara?
Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þar ber hæst Vesturlandsslagur Víkinga úr Ólafsvík og ÍA.

Indriði: Á að vera munur á íslenska og norska boltanum
Indriði Sigurðsson, fyrirliði og varnarmaður KR, segir að umhverfið á Íslandi sé mun lakari en í Noregi, en Indriði gekk í raðir KR frá Víking frá Stafangri fyrir tímabilið.

Þróttur fær enskan reynslubolta
Þróttur er búinn að finna arftaka Emils Atlasonar sem verður frá út tímabilið vegna meiðsla, en enskur framherji gekk í raðir Þróttar í dag.

ÍA fær Williamson
ÍA hefur fengið Iain Williamson á láni frá Víking, en Williamson mun styrkja Skagaliðið í baráttunni.

Mikilvægi sigurmarks Pálma Rafns á móti FH meira en bara stigin þrjú
KR-ingar unnu fyrsta sigur sumarsins á fimmtudagskvöld þegar Vesturbæingar urðu á undan öllum að vinna Íslandsmeistara FH í Pepsi-deildinni í sumar.

Arnar: Ég var tiltölulega þægur í dag
Arnar Grétarsson mætti aftur á hliðarlínuna hjá Breiðabliki og fagnaði þremur stigum með sigri á Víkingi.

Gary: Frammistaða dómarans var óvirðing við Víking Reykjavík
Framherji Víkinga var eins og þjálfarinn sinn ósáttur við frammistöðu Valdimars Pálssonar í kvöld.

Milos: Ef ég myndi segja það sem mig langar til að segja færi ég í langt bann
Þjálfari Víkings var vægast sagt ósáttur við "þriðja aðilann" eftir tapleikinn í Kópavogi í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar unnu tíu Víkinga
Atli Sigurjónsson tryggði Blikum annan sigurinn í röð þegar hann skoraði eina markið á móti Víkingum í lokaleik 3. umferðar Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld.