Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Rubin Amorim, stjóri Manchester United, ávarpaði stuðningsmenn liðsins á Old Trafford í dag eftir 2-0 sigur í síðasta leik tímabilsins. Fótbolti 25.5.2025 19:16
Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Breiðablik hefur verið í stuði í Bestu deild karla í fótbolta og liðið sækir FH-inga heim í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2025 18:32
Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona sækja Athletic Bilbao heim í lokaumferð spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.5.2025 18:32
Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn 25.5.2025 13:17
Garnacho ekki í hóp Alejandro Garnacho er ekki í leikmannahópi Manchester United sem tekur á móti Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann gæti verið á förum frá félaginu. Enski boltinn 25. maí 2025 14:00
Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Heimasigrar unnust í öllum fjórum leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Vestri, Víkingur, Valur og KA unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 25. maí 2025 12:33
Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að biðja stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir lokaleik þess í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25. maí 2025 11:49
Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Al-Gharafa, sem Aron Einar Gunnarsson leikur með, varð í gær Emír-bikarmeistari eftir sigur á Al Rayyan, 1-2, í úrslitaleik. Fótbolti 25. maí 2025 11:01
Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Spænska stórveldið Real Madrid hefur formlega staðfest það sem allir vissu; að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 25. maí 2025 10:41
Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Þótt Kevin De Bruyne sé á förum frá Manchester City verður hann væntanlega áfram í ljósbláum búningi því flest bendir til þess að hann sé á förum til nýkrýndra Ítalíumeistara Napoli. Fótbolti 25. maí 2025 10:02
Ísak Bergmann hljóp mest allra Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Fortune Düsseldorf, er mesti hlaupagikkur þýsku B-deildarinnar þetta tímabilið en alls lagði Ísak að baki 386,1 kílómeter í 32 leikjum í vetur. Fótbolti 25. maí 2025 08:02
Bastarður ráðinn til starfa Fréttir af enska F-deildar liðinu Torquay United vekja alla jafna ekki mikla athygli í fjölmiðlum en frétt af ráðningu nýs tengiliðs stuðningsmanna við félagið fór heldur betur á flug á samfélagsmiðlum. Fótbolti 24. maí 2025 23:15
Furðu erfitt að mæta systur sinni Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram í Bestu deild kvenna, er Skagfirðingur í húð og hár. Í gær sótti hann þrjú stig gegn Stólunum en tilfinningarnar báru hann næstum ofurliði í viðtali í leikslok. Fótbolti 24. maí 2025 22:32
„Ég hefði getað sett þrjú“ „Sætt að skora fyrsta markið, sjötti leikurinn og maður er búinn að bíða eftir þessu. Búinn að vera nálægt þessu en það er svo gott að skora og geggjað að fá sigurinn“ sagði Stígur Diljan Þórðarson eftir að hafa skorað sitt fyrsta, löglega, mark á ferlinum, í 2-1 sigri Víkings gegn ÍA. Íslenski boltinn 24. maí 2025 22:00
Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Daði Berg Jónsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins fyrir Vestra í dag sem vann mjög góðan sigur á Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla á Kerecis vellinum í kvöld. Daði setti tvö mörk og var mikilvægur í uppspili liðsins. Fótbolti 24. maí 2025 21:46
Gary Martin aftur í ensku deildina Enski markahrókurinn Gary Martin, sem lék hér á Íslandi um árabil, er mættur í enska boltann á ný en Martin lék síðast á Englandi 2009 með unglingaliði Middlesbrough. Stjóri aðalliðsins þá var enginn annar en Gareth Southgate. Fótbolti 24. maí 2025 21:27
Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Valur lagði ÍBV að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á N1-vellinum að Hlíðarenda í áttundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24. maí 2025 18:46
Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Arsenal er sigurvegari Meistaradeildar kvenna þetta árið en liðið lagði Barcelona í úrslitaleiknum í dag 1-0. Fótbolti 24. maí 2025 18:36
Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Víkingur vann 2-1 gegn ÍA á Víkingsvelli í 8. umferð Bestu deildar karla. Bæði mörk Víkinga voru keimlík og markið sem þeir fengu á sig var afar klaufalegt. Víkingar tylla sér á toppinn með sigrinum en Skagamenn eru í neðsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 24. maí 2025 18:33
Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Vestri vann ansi góðan sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld á Kerecis vellinum á Ísafirði. Stjarnan komst yfir snemma leiks en Vestra menn sneru við taflinu í síðari hálfleik, sem þeir áttu með húð og hári, og skoruðu þrívegis til að tryggja 3-1 sigur. Fótbolti 24. maí 2025 18:33
Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild-karla í dag. Þórsarar sóttu þrjú stig til Grindavíkur og þá var boðið upp á mikla dramatík á Húsavík þar sem sigurmarkið kom djúpt í uppbótartíma. Fótbolti 24. maí 2025 18:04
Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Carlo Ancelotti stýrði Real Madrid í síðasta sinn þegar liðið bar sigurorð af Real Sociedad, 2-0, í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 24. maí 2025 16:55
Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu FH varð í gær fyrsta liðið til að vinna Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna á tímabilinu. Lokatölur í Kaplakrika 2-1, FH-ingum í vil. Tveir aðrir leikir fóru fram í gær. Fram sigraði Tindastól, 1-0, og Valur og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda. Í dag vann Þór/KA 1-0 sigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 24. maí 2025 16:28
Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum KA tók á móti Aftureldingu í 8. umferð Bestu deildar karla á Greifavelli í dag. Fyrir leikinn voru KA á botni deildarinnar með fimm stig. Leiknum lauk með 1-0 sigri KA, þrjú mikilvæg stig fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 24. maí 2025 16:16
Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Tom Watson skoraði sigurmark Sunderland gegn Sheffield United í uppbótartíma í úrslitaleik umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni á Wembley í dag. Enski boltinn 24. maí 2025 16:15