Lampard sótti um starfið hjá Coventry Frank Lampard kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Coventry City. Enski boltinn 12.11.2024 14:32
Damir á leið til Asíu Damir Muminovic, miðvörður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur komist að samkomulagi við félagið um að yfirgefa það tímabundið til þess að spila í úrvalsdeild í Singapúr. Íslenski boltinn 12.11.2024 13:54
Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Katrín Ásbjörnsdóttir bíður þess enn að ganga frá nýjum samningi við Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún hefur æfingar með liðinu í vikunni en samningur hennar er runninn út. Íslenski boltinn 12.11.2024 12:31
Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Enski boltinn 12.11.2024 11:02
Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Mikil gleði var í Kópavogi í sumar þar sem bæði karla- og kvennalið Breiðabliks urðu Íslandsmeistarar. Gleðin var ekki síst á heimili parsins Damirs Muminovic og Katrínar Ásbjörnsdóttur sem unnu hvor sinn titilinn. Íslenski boltinn 12. nóvember 2024 08:01
Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Eftir að hafa stýrt Match of the Day á BBC frá 1999 hættir Gary Lineker með þáttinn vinsæla eftir tímabilið. Enski boltinn 12. nóvember 2024 07:31
Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Anthony Elanga, leikmaður spútnikliðs Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni, er ekki í landsliðshópi Svíþjóðar fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Landsliðsþjálfarinn Jon Dahl Tomasson hefur reynt að ná í vængmanninn sem svarar ekki símanum og virðist ekki hafa neinn áhuga á að hringja til baka. Fótbolti 12. nóvember 2024 07:01
Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enska knattspyrnufélagið Chelsea ku vera tilbúið að hlusta á tilboð í framherjann Christopher Nkunku þrátt fyrir að hann sé markahæsti leikmaður liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 11. nóvember 2024 23:17
Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sky Sports greinir frá því að miðjumaðurinn Paul Pogba sé við það að rifta samningi sínum við ítalska efstu deildarliðið Juventus. Samningur hans er til sumarsins 2026 en hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði eftir að fara verið dæmdur í leikbann. Fótbolti 11. nóvember 2024 21:00
Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ruud van Nistelrooy er ekki lengur hluti af þjálfarateymi enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Rúben Amorim tekur við starfi aðalþjálfara á næstu dögum og tekur með sér nokkra trausta aðstoðarmenn frá Portúgal. Enski boltinn 11. nóvember 2024 18:31
Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði fyrirliðanum Martin Ödegaard óspart eftir endurkomu hans úr meiðslum. Ödegaard er nú farinn til móts við norska landsliðshópinn, þrátt fyrir að hafa verið frá keppni í tvo mánuði vegna meiðsla. Enski boltinn 11. nóvember 2024 16:45
Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Faruk Koca, fyrrverandi forseti tyrkneska fótboltaliðsins Ankaragucu, hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að ráðast á dómara fyrir tæpu ári. Fótbolti 11. nóvember 2024 16:01
Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 11. nóvember 2024 15:15
Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Fótbolti 11. nóvember 2024 14:27
Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Þrátt fyrir að tala ekki tungumálið þá er Heimir Hallgrímsson staðráðinn í að læra að syngja írska þjóðsönginn, nú þegar hann er landsliðsþjálfari Íra í fótbolta. Fótbolti 11. nóvember 2024 13:47
Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Fótbolti 11. nóvember 2024 11:32
Frekari breytingar á landsliðshópnum Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11. nóvember 2024 10:58
Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, mun funda um framtíð sína í starfi í vikunni. Samningur Spánverjans rennur út í lok tímabils. Enski boltinn 11. nóvember 2024 10:01
Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. Enski boltinn 11. nóvember 2024 08:01
Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta, var ekki sáttur með að hans menn hafi aðeins náð í stig gegn Chelsea á Brúnni í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 11. nóvember 2024 07:00
Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Inter og Napoli mættust í stórleik helgarinnar í Serie A, ítölsku efstu deildar karla í fótbolta. Heimamenn hefðu með sigri komist á topp deildarinnar á kostnað Napoli en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Hakan Çalhanoğlu, markaskorari Inter, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 1-1. Fótbolti 10. nóvember 2024 22:17
Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Arftaki Daniele De Rossi hjá Roma í Serie A, efstu deild ítalska karlafótboltans, hefur verið látinn fara eftir aðeins 12 leiki í starfi. Kornið sem fyllti mælinn var tap liðsins á heimavelli gegn Bologna. Fótbolti 10. nóvember 2024 21:31
„Frammistaðan var góð“ „Ég naut leiksins. Frammistaðan var góð,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn nágrönnunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Brúnni. Enski boltinn 10. nóvember 2024 20:47
Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. Enski boltinn 10. nóvember 2024 20:01
Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Real Sociedad vann frækinn 1-0 sigur á toppliði Barcelona í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Orri Steinn Óskarsson hóf leik á varamannabekknum en spilaði síðustu 30 mínúturnar eða svo. Fótbolti 10. nóvember 2024 19:31