Íslenski körfuboltinn Sigurður: Frábært hugarfar hjá strákunum Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari var að vonum himinlifandi eftir góðan sigur Íslands á Dönum í Álaborg í kvöld. Körfubolti 19.8.2009 19:20 Tólf stiga sigur á Dönum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skellti því danska ytra í kvöld. Lokatölur 54-66 fyrir Ísland en leikurinn var liður í B-deild Evrópukeppninnar. Körfubolti 19.8.2009 19:11 Magnús Þór: Þetta verður bara eintóm hamingja „Það er langt síðan allur þessi hópur er búinn að spila saman í þessarri keppni og við bíðum því spenntir eftir því að komast af stað aftur. Körfubolti 19.8.2009 13:10 Karla -og kvennalandsliðin í körfubolta í eldlínunni Seinni umferð B-deildar Evrópukeppninnar í körfubolta heldur áfram í kvöld þar sem bæði karla -og kvennalandslið Íslands eiga leik. Körfubolti 19.8.2009 12:26 Sigurður tilkynnti hópinn fyrir síðari umferð Evrópukeppninnar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson tilkynnti þrettán manna landsliðshóp sinn fyrir seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar sem leikin verður á dögunum 19.-29. ágúst. Körfubolti 17.8.2009 15:00 Nick Bradford kemur ekki aftur - Amani Daanish til Grindavíkur Nick Bradford mun ekki spila með Grindvíkingum í Iceland Express deildinni í körfubolta næsta vetur en framkemur á heimasíðu félagsins að liðið sé búið að semja við Bandaríkjamanninn Amani Daanish. Körfubolti 7.8.2009 12:56 Ægir Þór gaf flestar stoðsendingar í Bosníu Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska 18 ára landsliðsins, gaf flestar stoðsendingar í b-deild Evrópukeppninnar sem lauk í Bosníu í gær. Íslenska liðið vann fjóra síðustu leiki sína og tryggði sér 13. sætið með öruggum sigri á Dönum. Körfubolti 3.8.2009 12:58 Strákarnir unnu sjö stiga sigur á Ungverjum 18 ára landslið karla í körfubolta vann í dag 84-77 sigur á Ungverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli b-deild Ebrópukeppninnar sem fer fram í Bosníu. Körfubolti 29.7.2009 16:20 ÍG bjargaði Hetti frá falli í 2. deild Það hefur orðið breyting á liðum í 1. deild karla í körfubolta þrátt fyrir að nú sé mitt sumar. Það hefur einnig verið dregið í töfluröð í deildinni. Körfubolti 24.7.2009 15:47 Karlalandsliðið spilar ekki heimaleikina sína í Höllinni A-landslið karla í körfubolta mun ekki spila heimaleiki sína í Evrópukeppninni í Laugardalshöllinni í haust heldur í Smáranum í Kópavogi. A-landslið kvenna leikur sína leiki á Ásvöllum og í Smáranum. Körfubolti 7.7.2009 15:07 Þrír ungir Norðurlandameistarar í EM-hóp A-landsliðsins Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla, hefur varið 22 mann æfingahóp fyrir fjóra leiki í seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar í haust. Íslenska landsliðið mætir þá Danmörku, Hollandi, Svatfjallalandi og Austurríki. Körfubolti 6.7.2009 18:50 Körfuboltaliðið hlaut brons Körfuboltalandslið karla tapaði fyrir Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í morgun og endar í þriðja sæti keppninnar. UM lokaleik liðsins var að ræða en Lúxemborgar unnu átta stiga sigur, 74-66. Handbolti 6.6.2009 11:52 Stelpurnar hlutu silfur í körfunni Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun á Smáþjóðaleikunum með sigri á Kýpur í dag. Leikurinn vannst með tíu stigum, 61-51. Körfubolti 5.6.2009 18:19 Ísland vann 54 stiga sigur á San Marino Ísland fékk létta æfingu þegar það rótburstaði San Marino 93-39 á Smáþjóðaleikunum á Kýpur í dag. Ísland vann 1. leikhluta 24-14 og þann næsta 26-4. Sigurinn var aldrei í hættu. Körfubolti 5.6.2009 16:12 Íslendingar steinlágu gegn Kýpverjum í körfunni Karlalandslið Íslands í körfubolta mátti sætta sig við 54-87 stórtap gegn heimamönnum í Kýpur á Smáþjóðaleikunum í dag en staðan í hálfleik var 28-47 Kýpverjum í vil. Körfubolti 3.6.2009 20:53 Kvennalandsliðið tapaði gegn Möltu Kvennalandslið Íslands í körfubolta byrjaði illa á Smáþjóðaleikunum þegar það tapaði fyrir Möltu, 53-69, í fyrsta leik en staðan í hálfleik var 24-34 Möltu í vil. Sport 2.6.2009 17:16 Fjörtíu stiga sigur hjá körlunum í fyrsta leik Karlalandslið Íslands í körfubolta vann stórsigur, 93-53, gegn Möltu í fyrsta leik liðsins á Smáþjóðaleikunum í dag en staðan í hálfleik var 54-20 fyrir Íslandi. Sport 2.6.2009 16:59 Guðbjörg Norðfjörð aftur orðin varaformaður KKÍ Guðbjörg Norðfjörð er nýr varaformaður Körfuknattsleikssambands Íslands en ný stjórn fyrir árin 2009-2011 var kosin á ársþingi sambandsins á dögunum. Guðbjörg var einnig varaformaður KKÍ starfsárið 2006-2007. Körfubolti 29.5.2009 15:28 Böðvar ætlar að koma með Keflavíkur-hugsunarháttinn Böðvar Þórir Kristjánsson er nýr þjálfari 1. deildarliðs Þórs frá Akureyri í körfunni en Böðvar mun taka við starfi Hrafns Kristjánssonar sem hætti með liðið í kjölfar þess að Þórsarar féllu úr Iceland Express deild karla í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Körfubolti 26.5.2009 10:24 Strákarnir unnu Finna með 21 stigi - sá stærsti á Finnum Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta vann 21 stigs sigur á Finnum, 70-49, á Norðurlandamótinu í Solna í dag og hefur því unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu. Körfubolti 22.5.2009 13:08 Sigurður búinn að velja Kýpurfarana - Fannar Freyr er eini nýliðinn Sigurður Ingimundarson er búinn að velja tólf manna landsliðshóp sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum á Kýpur sem hefjast í byrjun næsta mánaðar. Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson eru hvorugir í hópnum en vonir stóðu til að þeir gætu náð mótinu. Körfubolti 19.5.2009 11:22 Henning velur hópinn fyrir Smáþjóðaleikana Henning Henningsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið landsliðshópinn sem fer til Kýpur á Smáþjóðaleikana sem hefjast í byrjun júní. Körfubolti 15.5.2009 09:57 Tveir lykilleikmenn ekki með kvennalandsliðinu Tveir af bestu bakvörðum landsins í kvennakörfunni, Hildur Sigurðardóttir í KR og Pálína Gunnlaugsdóttir í Keflavík, verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. Þetta kom fram á karfan.is. Körfubolti 12.5.2009 18:22 Marvin og Bárður valdir bestir í 1. deild karla Marvin Valdimarsson, leikmaður Hamars, og Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis fengu stærstu verðlaunin fyrir 1. deild karla á lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands í gærkvöldi. Marvin var valinn besti leikmaðurinn en Bárður var kosinn besti þjálfari deildarinnar. Körfubolti 2.5.2009 22:31 Jón Arnór og Signý voru valin best á lokahófi KKÍ Jón Arnór Stefánsson, bakbvörður úr KR og Signý Hermannsdóttir, miðherji úr Val, voru kosin bestu leikmenn Iceland Express deildanna á lokahófi KKÍ sem stendur nú yfir á Broadway. Þetta er í fyrsta sinn sem Signý Hermannsdóttir er kosin best en Jón Arnór Stefánsson hlaut þessi sömu verðlaun fyrir sjö árum síðan. Körfubolti 2.5.2009 22:56 Kynnt sem kraftakona frá Íslandi Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, hefur ákveðið að gera samning við þýska 2. deildarliðið TSVE Lady Dolphins og verður því fyrsta íslenska körfuboltakonan til þess að spila í Þýskalandi. Körfubolti 30.4.2009 09:52 Henning: Ánægður og stoltur yfir að hafa fengið þetta tækifæri Henning Henningsson, nýráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta, er mjög spenntur fyrir nýja starfinu en hann var ráðinn sem þjálfari liðsins í gær. Körfubolti 22.4.2009 12:55 Hljóðið var mjög gott í þeim leikmönnum sem við töluðum við Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ var ánægður með að ver kominn með nýjan A-landsliðsþjálfara kvenna í körfubolta en KKÍ hefur gengið frá ráðningu Hennings Henningssonar í starfið. Körfubolti 22.4.2009 10:27 Henning ráðinn nýr A-landsliðsþjálfari kvenna Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands-KKÍ hefur gengið frá ráðningu Hennnings Henningssonar sem þjálfara A-landsliðs kvenna. Körfubolti 22.4.2009 09:44 Skemmtilegur leikur á Sunnubrautinni á morgun Körfuknattleiksdeild Keflavíkur heldur lokahóf sitt í KK-salnum á morgun og eru fyrrum formenn, Íslandsmeistarar kvenna 1988 og Íslandsmeistarar karla frá 1989 sérstakir heiðursgestir á hófinu. Körfubolti 21.4.2009 13:30 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 82 ›
Sigurður: Frábært hugarfar hjá strákunum Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari var að vonum himinlifandi eftir góðan sigur Íslands á Dönum í Álaborg í kvöld. Körfubolti 19.8.2009 19:20
Tólf stiga sigur á Dönum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skellti því danska ytra í kvöld. Lokatölur 54-66 fyrir Ísland en leikurinn var liður í B-deild Evrópukeppninnar. Körfubolti 19.8.2009 19:11
Magnús Þór: Þetta verður bara eintóm hamingja „Það er langt síðan allur þessi hópur er búinn að spila saman í þessarri keppni og við bíðum því spenntir eftir því að komast af stað aftur. Körfubolti 19.8.2009 13:10
Karla -og kvennalandsliðin í körfubolta í eldlínunni Seinni umferð B-deildar Evrópukeppninnar í körfubolta heldur áfram í kvöld þar sem bæði karla -og kvennalandslið Íslands eiga leik. Körfubolti 19.8.2009 12:26
Sigurður tilkynnti hópinn fyrir síðari umferð Evrópukeppninnar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson tilkynnti þrettán manna landsliðshóp sinn fyrir seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar sem leikin verður á dögunum 19.-29. ágúst. Körfubolti 17.8.2009 15:00
Nick Bradford kemur ekki aftur - Amani Daanish til Grindavíkur Nick Bradford mun ekki spila með Grindvíkingum í Iceland Express deildinni í körfubolta næsta vetur en framkemur á heimasíðu félagsins að liðið sé búið að semja við Bandaríkjamanninn Amani Daanish. Körfubolti 7.8.2009 12:56
Ægir Þór gaf flestar stoðsendingar í Bosníu Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska 18 ára landsliðsins, gaf flestar stoðsendingar í b-deild Evrópukeppninnar sem lauk í Bosníu í gær. Íslenska liðið vann fjóra síðustu leiki sína og tryggði sér 13. sætið með öruggum sigri á Dönum. Körfubolti 3.8.2009 12:58
Strákarnir unnu sjö stiga sigur á Ungverjum 18 ára landslið karla í körfubolta vann í dag 84-77 sigur á Ungverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli b-deild Ebrópukeppninnar sem fer fram í Bosníu. Körfubolti 29.7.2009 16:20
ÍG bjargaði Hetti frá falli í 2. deild Það hefur orðið breyting á liðum í 1. deild karla í körfubolta þrátt fyrir að nú sé mitt sumar. Það hefur einnig verið dregið í töfluröð í deildinni. Körfubolti 24.7.2009 15:47
Karlalandsliðið spilar ekki heimaleikina sína í Höllinni A-landslið karla í körfubolta mun ekki spila heimaleiki sína í Evrópukeppninni í Laugardalshöllinni í haust heldur í Smáranum í Kópavogi. A-landslið kvenna leikur sína leiki á Ásvöllum og í Smáranum. Körfubolti 7.7.2009 15:07
Þrír ungir Norðurlandameistarar í EM-hóp A-landsliðsins Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla, hefur varið 22 mann æfingahóp fyrir fjóra leiki í seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar í haust. Íslenska landsliðið mætir þá Danmörku, Hollandi, Svatfjallalandi og Austurríki. Körfubolti 6.7.2009 18:50
Körfuboltaliðið hlaut brons Körfuboltalandslið karla tapaði fyrir Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í morgun og endar í þriðja sæti keppninnar. UM lokaleik liðsins var að ræða en Lúxemborgar unnu átta stiga sigur, 74-66. Handbolti 6.6.2009 11:52
Stelpurnar hlutu silfur í körfunni Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun á Smáþjóðaleikunum með sigri á Kýpur í dag. Leikurinn vannst með tíu stigum, 61-51. Körfubolti 5.6.2009 18:19
Ísland vann 54 stiga sigur á San Marino Ísland fékk létta æfingu þegar það rótburstaði San Marino 93-39 á Smáþjóðaleikunum á Kýpur í dag. Ísland vann 1. leikhluta 24-14 og þann næsta 26-4. Sigurinn var aldrei í hættu. Körfubolti 5.6.2009 16:12
Íslendingar steinlágu gegn Kýpverjum í körfunni Karlalandslið Íslands í körfubolta mátti sætta sig við 54-87 stórtap gegn heimamönnum í Kýpur á Smáþjóðaleikunum í dag en staðan í hálfleik var 28-47 Kýpverjum í vil. Körfubolti 3.6.2009 20:53
Kvennalandsliðið tapaði gegn Möltu Kvennalandslið Íslands í körfubolta byrjaði illa á Smáþjóðaleikunum þegar það tapaði fyrir Möltu, 53-69, í fyrsta leik en staðan í hálfleik var 24-34 Möltu í vil. Sport 2.6.2009 17:16
Fjörtíu stiga sigur hjá körlunum í fyrsta leik Karlalandslið Íslands í körfubolta vann stórsigur, 93-53, gegn Möltu í fyrsta leik liðsins á Smáþjóðaleikunum í dag en staðan í hálfleik var 54-20 fyrir Íslandi. Sport 2.6.2009 16:59
Guðbjörg Norðfjörð aftur orðin varaformaður KKÍ Guðbjörg Norðfjörð er nýr varaformaður Körfuknattsleikssambands Íslands en ný stjórn fyrir árin 2009-2011 var kosin á ársþingi sambandsins á dögunum. Guðbjörg var einnig varaformaður KKÍ starfsárið 2006-2007. Körfubolti 29.5.2009 15:28
Böðvar ætlar að koma með Keflavíkur-hugsunarháttinn Böðvar Þórir Kristjánsson er nýr þjálfari 1. deildarliðs Þórs frá Akureyri í körfunni en Böðvar mun taka við starfi Hrafns Kristjánssonar sem hætti með liðið í kjölfar þess að Þórsarar féllu úr Iceland Express deild karla í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Körfubolti 26.5.2009 10:24
Strákarnir unnu Finna með 21 stigi - sá stærsti á Finnum Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta vann 21 stigs sigur á Finnum, 70-49, á Norðurlandamótinu í Solna í dag og hefur því unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu. Körfubolti 22.5.2009 13:08
Sigurður búinn að velja Kýpurfarana - Fannar Freyr er eini nýliðinn Sigurður Ingimundarson er búinn að velja tólf manna landsliðshóp sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum á Kýpur sem hefjast í byrjun næsta mánaðar. Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson eru hvorugir í hópnum en vonir stóðu til að þeir gætu náð mótinu. Körfubolti 19.5.2009 11:22
Henning velur hópinn fyrir Smáþjóðaleikana Henning Henningsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið landsliðshópinn sem fer til Kýpur á Smáþjóðaleikana sem hefjast í byrjun júní. Körfubolti 15.5.2009 09:57
Tveir lykilleikmenn ekki með kvennalandsliðinu Tveir af bestu bakvörðum landsins í kvennakörfunni, Hildur Sigurðardóttir í KR og Pálína Gunnlaugsdóttir í Keflavík, verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. Þetta kom fram á karfan.is. Körfubolti 12.5.2009 18:22
Marvin og Bárður valdir bestir í 1. deild karla Marvin Valdimarsson, leikmaður Hamars, og Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis fengu stærstu verðlaunin fyrir 1. deild karla á lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands í gærkvöldi. Marvin var valinn besti leikmaðurinn en Bárður var kosinn besti þjálfari deildarinnar. Körfubolti 2.5.2009 22:31
Jón Arnór og Signý voru valin best á lokahófi KKÍ Jón Arnór Stefánsson, bakbvörður úr KR og Signý Hermannsdóttir, miðherji úr Val, voru kosin bestu leikmenn Iceland Express deildanna á lokahófi KKÍ sem stendur nú yfir á Broadway. Þetta er í fyrsta sinn sem Signý Hermannsdóttir er kosin best en Jón Arnór Stefánsson hlaut þessi sömu verðlaun fyrir sjö árum síðan. Körfubolti 2.5.2009 22:56
Kynnt sem kraftakona frá Íslandi Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, hefur ákveðið að gera samning við þýska 2. deildarliðið TSVE Lady Dolphins og verður því fyrsta íslenska körfuboltakonan til þess að spila í Þýskalandi. Körfubolti 30.4.2009 09:52
Henning: Ánægður og stoltur yfir að hafa fengið þetta tækifæri Henning Henningsson, nýráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta, er mjög spenntur fyrir nýja starfinu en hann var ráðinn sem þjálfari liðsins í gær. Körfubolti 22.4.2009 12:55
Hljóðið var mjög gott í þeim leikmönnum sem við töluðum við Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ var ánægður með að ver kominn með nýjan A-landsliðsþjálfara kvenna í körfubolta en KKÍ hefur gengið frá ráðningu Hennings Henningssonar í starfið. Körfubolti 22.4.2009 10:27
Henning ráðinn nýr A-landsliðsþjálfari kvenna Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands-KKÍ hefur gengið frá ráðningu Hennnings Henningssonar sem þjálfara A-landsliðs kvenna. Körfubolti 22.4.2009 09:44
Skemmtilegur leikur á Sunnubrautinni á morgun Körfuknattleiksdeild Keflavíkur heldur lokahóf sitt í KK-salnum á morgun og eru fyrrum formenn, Íslandsmeistarar kvenna 1988 og Íslandsmeistarar karla frá 1989 sérstakir heiðursgestir á hófinu. Körfubolti 21.4.2009 13:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti