Spænski körfuboltinn
Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum
Martin Hermannsson nældi í sigur með sínu mönnum í Alba Berlín á meðan Jón Axel Guðmundsson mátti þola tap á Spáni.
Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi
Tryggvi Snær Hlinason átti fantagóðan leik í kvöld þegar Bilbao tapaði í jöfnum leik, 79-77, gegn Manresa í ACB deildinni á Spáni.
Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora
Styrmir Snær Þrastarson átti góðan leik með CB Zamora á Spáni þegar liðið komst aftur á sigurbraut með 99-76 sigri á botnliði Palmer Basquet Mallorca Palma.
Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao
Tryggvi Snær Hlinason var ásamt Slóvenanum Martin Krampelj með flesta framlagspunkta fyrir Bilbao Basket í tíu stiga sigri gegn Andorra í kvöld, 81-71, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.
Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum
Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos máttu þola sitt þriðja tap í röð er liðið tók á móti Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld.
Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik í kvöld þegar Bilbao Basket vann risasigur í Evrópubikarnum.
Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri
Tryggvi Hlinason skilaði góðu framlagi í dag þegar lið hans Bilbao Basket lagði lið Jóns Axels Guðmundssonar 95-85 í ACB deildinni í á Spáni. Sigurinn var öruggari en lokatölur gefa til en Bilbao leiddi með 15 stigum þegar um fjórar mínútur voru eftir af leiknum.
Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik
Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik fyrir San Pablo í efstu deild spænska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason átti einnig fínan leik en lið hans mátti samt sem áður þola stórt tap.
Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli
Á meðan að erkifjendurnir í Barcelona undirbúa að koma hinum 13 ára gamla og 210 sentímetra Mohamed Dabone inn í sitt lið hefur Real Madrid nú fengið 11 ára strák sem virðist ekki heldur nein smásmíði.
Mættur aftur tuttugu árum seinna
Spænski körfuboltamaðurinn Ricky Rubio er búinn að taka körfuboltaskóna sína af hillunni.
Slapp vel frá rafmagnsleysinu
Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal.
Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin
Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos eru komnir upp í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta en þeir eiga enn eftir að klára nokkra leiki.
Klósettpappír út um allt á vellinum
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í spænska liðinu Bilbao Basket tryggðu sér á miðvikudagskvöldið fyrsta Evróputitil félagsins við mjög krefjandi aðstæður í Grikklandi.
Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel
Foreldrar hans og ungur, ítalskur aðdáandi voru á meðal þeirra sem gátu glaðst með Jóni Axel Guðmundssyni í gærkvöld þegar lið hans vann sig upp í efstu deild spænska körfuboltans.
Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina
San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld.
Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket
Bilbao Basket, sem Tryggvi Snær Hlinason leikur með, varð í kvöld Evrópumeistari eftir þrátt fyrir 84-82 tap fyrir PAOK í Grikklandi í seinni leik liðanna í úrslitum Europe Cup.
„Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“
Íslendingar gætu eignast Evrópumeistara í körfubolta í kvöld en Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket mæta þá PAOK í seinni leiknum í úrslitum Europe Cup. Tryggvi hefur verið frá vegna meiðsla í um mánuð en er klár í slaginn fyrir leikinn mikilvæga.
Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur
Landsliðmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason verður frá keppni næstu vikur en meiddist á kálfa í leik gegn Dijon síðastliðinn miðvikudag.
Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum
San Pablo Burgos náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu.
Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins
Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í spænska liðinu Bilbao Basket komust í kvöld í undanúrslit FIBA Europe bikarsins.
Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu
Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Maroussi sem mátti þola enn eitt tapið í efstu deild gríska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason var sömuleiðis í tapliði í efstu deild Spánar.
Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið
Bilbao Basket, sem landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með, vann mikilvægan sigur á Basquet Girona, 96-83, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.
Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri
San Pablo Burgos er áfram í toppsæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir sigur í spennuleik á útivelli í kvöld.
Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut
Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao unnu langþráðan 16 stiga sigur er liðið tók á móti Forca Lleida í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag.
Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum
Landsliðsmennirnir Elvar Már Friðriksson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir fína leiki þegar lið þeirra máttu þola töp.
Jón Axel og félagar spila til úrslita
Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos munu spila úrslitaleik á morgun í bikarkeppni neðri deilda Spánar. Það varð ljóst eftir 101-79 útisigur í undanúrslitum gegn Odilo Cartagena í kvöld.
Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð
Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos eru aftur komnir upp í efsta sæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu.
Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt
Tryggvi Snær Hlinason átti virkilega góðan leik þegar lið hans Bilbao Basket mátti þola tap á útivelli gegn Lenovo Tenerife.
Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket lögðu MB Andorra í spænsku ACB-deild karla í körfubolta í kvöld. Tryggvi Snær fór mikinn undir körfunni og var aðeins einu frákasti frá tvöfaldri tvennu.
Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri
Lið íslensku landsliðsmannanna í körfubolta, Tryggva Snæs Hlinasonar og Martins Hermannssonar, áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld.