Íslenski handboltinn Ísland meðal fastagesta á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér um helgina sæti á Evrópumótinu í handbolta með flottum tólf marka sigri á Svartfellingum í Höllinni og handboltaliðið kom Íslandi um leið í fámennan hóp handboltarisa álfunnar á þessari öld. Handbolti 15.6.2015 20:43 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. Handbolti 14.6.2015 21:28 Guðjón Valur: Þeir voru ekki lélegir, við vorum bara svona góðir "Ég er bara rosalega ánægður hvernig við spiluðum og mér finnst alltaf leiðinlegt að heyra að aðrir séu lélegir,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Handbolti 14.6.2015 19:34 Aron: Vorum betri á öllum sviðum "Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands. Handbolti 14.6.2015 19:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 19-19 | Stórleikur Florentinu dugði ekki til sigurs Ísland og Svartfjallaland skildu jöfn, 19-19, í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 12.6.2015 10:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 12.6.2015 10:49 Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. Handbolti 14.6.2015 19:06 Ágúst: Væri frábært að vinna Stelpurnar okkar eru í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Svartfjallalandi. Handbolti 13.6.2015 14:59 Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. Handbolti 13.6.2015 14:57 Stephen Nielsen samdi við ÍBV ÍBV hefur fengið þrjá sterka leikmenn til liðs við sig fyrir næstu leiktíð og ætlar sér augljóslega stóra hluti. Handbolti 13.6.2015 11:28 Guðjón Valur á leið á níunda Evrópumótið Eins og fram kom á Vísi fyrr í morgun er íslenska landsliðið í handbolta komið á EM í Póllandi á næsta ári. Handbolti 11.6.2015 08:53 Strákarnir komnir á EM Ísland er komið á EM í Póllandi á næsta ári. Þetta er níunda Evrópumótið sem íslenska liðið kemst á í röð. Handbolti 11.6.2015 08:10 Birna Berg með slitið krossband Varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum í leik gegn Svartfjallalandi um helgina. Handbolti 9.6.2015 23:20 Verkfallinu frestað og Tékkaleikurinn verður í beinni Landsleikirnir fjórir í handbolta og fótbolta sem stóð til að ekki yrðu í beinni vegna verkfalls RSÍ verða í sjónvarpinu. Fótbolti 8.6.2015 23:56 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. Fótbolti 8.6.2015 15:23 Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. Fótbolti 8.6.2015 14:08 Hópurinn sem mætir Svartfellingum klár Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna hóp fyrir umspilsleikina gegn Svartfjallalandi. Handbolti 5.6.2015 10:46 Alexander ekki með gegn Ísrael og Svartfjallalandi Gat ekki gefið kost á sér í landsliðshóp Arons Kristjánssonar vegna meiðsla. Handbolti 4.6.2015 14:37 Eva Margrét og Sunna María framlengja við Gróttu Þrír lykilleikmenn Gróttu hafa framlengt samninga sína við liðið. Handbolti 31.5.2015 11:33 Sjö marka tap gegn Pólverjum Ísland tapaði með sjö mörkum gegn Póllandi í æfingaleik. Handbolti 30.5.2015 19:05 Stelpurnar töpuðu fyrri leiknum gegn Póllandi Kvennalandsliðið í handbolta tapaði æfingaleik gegn Póllandi ytra. Handbolti 29.5.2015 18:17 Steinunn inn fyrir Ástu Steinunn Hansdóttir, leikmaður Skanderborg í Danmörku, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta í stað Ástu Birnu Gunnarsdóttir sem er meidd. Handbolti 29.5.2015 09:36 Ágúst valdi 16 sem fara til Póllands Eva Björk Davíðsdóttir, leikmaður Gróttu, sú eina sem á enga leiki fyrir íslenska liðið. Handbolti 26.5.2015 15:07 Kristín aftur valin í landsliðið eftir átta ára fjarveru Kristín Guðmundsdóttir fagnar 37 ára afmæli sínu í sumar sem besti leikmaður Olís-deildar kvenna. Handbolti 25.5.2015 23:29 Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima "Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. Handbolti 23.5.2015 17:14 Adam Haukur gleymdist í gær Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk er í Afrekshópi karla hjá HSÍ þrátt fyrir að hann hafi ekki verið á listanum sem HSÍ sendi fjölmiðlum í gær. Handbolti 22.5.2015 14:51 Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. Handbolti 21.5.2015 15:39 Anna Úrsúla og Kristín aftur í landsliðið | Karen ekki með Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland og vináttulandsleiki við Pólland. Handbolti 21.5.2015 15:00 Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ Handbolti 19.5.2015 19:21 Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. Handbolti 18.5.2015 09:55 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 123 ›
Ísland meðal fastagesta á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér um helgina sæti á Evrópumótinu í handbolta með flottum tólf marka sigri á Svartfellingum í Höllinni og handboltaliðið kom Íslandi um leið í fámennan hóp handboltarisa álfunnar á þessari öld. Handbolti 15.6.2015 20:43
Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. Handbolti 14.6.2015 21:28
Guðjón Valur: Þeir voru ekki lélegir, við vorum bara svona góðir "Ég er bara rosalega ánægður hvernig við spiluðum og mér finnst alltaf leiðinlegt að heyra að aðrir séu lélegir,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Handbolti 14.6.2015 19:34
Aron: Vorum betri á öllum sviðum "Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands. Handbolti 14.6.2015 19:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 19-19 | Stórleikur Florentinu dugði ekki til sigurs Ísland og Svartfjallaland skildu jöfn, 19-19, í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 12.6.2015 10:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 12.6.2015 10:49
Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. Handbolti 14.6.2015 19:06
Ágúst: Væri frábært að vinna Stelpurnar okkar eru í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Svartfjallalandi. Handbolti 13.6.2015 14:59
Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. Handbolti 13.6.2015 14:57
Stephen Nielsen samdi við ÍBV ÍBV hefur fengið þrjá sterka leikmenn til liðs við sig fyrir næstu leiktíð og ætlar sér augljóslega stóra hluti. Handbolti 13.6.2015 11:28
Guðjón Valur á leið á níunda Evrópumótið Eins og fram kom á Vísi fyrr í morgun er íslenska landsliðið í handbolta komið á EM í Póllandi á næsta ári. Handbolti 11.6.2015 08:53
Strákarnir komnir á EM Ísland er komið á EM í Póllandi á næsta ári. Þetta er níunda Evrópumótið sem íslenska liðið kemst á í röð. Handbolti 11.6.2015 08:10
Birna Berg með slitið krossband Varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum í leik gegn Svartfjallalandi um helgina. Handbolti 9.6.2015 23:20
Verkfallinu frestað og Tékkaleikurinn verður í beinni Landsleikirnir fjórir í handbolta og fótbolta sem stóð til að ekki yrðu í beinni vegna verkfalls RSÍ verða í sjónvarpinu. Fótbolti 8.6.2015 23:56
RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. Fótbolti 8.6.2015 15:23
Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. Fótbolti 8.6.2015 14:08
Hópurinn sem mætir Svartfellingum klár Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna hóp fyrir umspilsleikina gegn Svartfjallalandi. Handbolti 5.6.2015 10:46
Alexander ekki með gegn Ísrael og Svartfjallalandi Gat ekki gefið kost á sér í landsliðshóp Arons Kristjánssonar vegna meiðsla. Handbolti 4.6.2015 14:37
Eva Margrét og Sunna María framlengja við Gróttu Þrír lykilleikmenn Gróttu hafa framlengt samninga sína við liðið. Handbolti 31.5.2015 11:33
Sjö marka tap gegn Pólverjum Ísland tapaði með sjö mörkum gegn Póllandi í æfingaleik. Handbolti 30.5.2015 19:05
Stelpurnar töpuðu fyrri leiknum gegn Póllandi Kvennalandsliðið í handbolta tapaði æfingaleik gegn Póllandi ytra. Handbolti 29.5.2015 18:17
Steinunn inn fyrir Ástu Steinunn Hansdóttir, leikmaður Skanderborg í Danmörku, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta í stað Ástu Birnu Gunnarsdóttir sem er meidd. Handbolti 29.5.2015 09:36
Ágúst valdi 16 sem fara til Póllands Eva Björk Davíðsdóttir, leikmaður Gróttu, sú eina sem á enga leiki fyrir íslenska liðið. Handbolti 26.5.2015 15:07
Kristín aftur valin í landsliðið eftir átta ára fjarveru Kristín Guðmundsdóttir fagnar 37 ára afmæli sínu í sumar sem besti leikmaður Olís-deildar kvenna. Handbolti 25.5.2015 23:29
Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima "Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. Handbolti 23.5.2015 17:14
Adam Haukur gleymdist í gær Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk er í Afrekshópi karla hjá HSÍ þrátt fyrir að hann hafi ekki verið á listanum sem HSÍ sendi fjölmiðlum í gær. Handbolti 22.5.2015 14:51
Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. Handbolti 21.5.2015 15:39
Anna Úrsúla og Kristín aftur í landsliðið | Karen ekki með Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland og vináttulandsleiki við Pólland. Handbolti 21.5.2015 15:00
Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ Handbolti 19.5.2015 19:21
Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. Handbolti 18.5.2015 09:55
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti