Íslenski handboltinn Einar: Viðurkenning á góðu starfi HSÍ Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir sambandið fagna því innilega að ríkisstjórn Íslands ákvað að styrkja sambandið um 50 milljónir króna. Handbolti 26.8.2008 12:18 U18 hafnaði í fjórða sæti U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði í dag fyrir Svíum 42-35 í leik um 3. sætið á Evrópumótinu í Tékklandi. Strákarnir höfnuðu því í fjórða sætinu. Svíar höfðu tökin í leiknum allan tímann. Handbolti 17.8.2008 17:58 Tap fyrir Þýskalandi U18 landsliðið í handbolta tapaði í dag fyrir Þýskalandi í undanúrslitaleik á Evrópumótinu sem stendur yfir í Tékklandi. Þjóðverjar unnu 33-28 eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 15.8.2008 21:52 Strákarnir í undanúrslit á EM Íslenska U-18 ára landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í undanúrslitunum á EM sem fram fer í Tékklandi þegar það burstaði Frakka 35-25. Íslenska liðið fer því með Dönum upp úr milliriðlinum en síðar í kvöld kemur í ljós hverjir mótherjar liðsins verða í undanúrslitunum. Handbolti 13.8.2008 17:35 Íslenska liðið hafnaði í 13. sæti Íslenska U-20 stúlknalandsliðið í handbolta hafnaði í 13. sæti á HM í Makedóníu eftir 27-26 sigur á Japönum í dag. Þórey Rósa Stefánsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með 7 mörk og Rut Jónsdóttir kom næst með 6 mörk. Handbolti 2.8.2008 16:28 Guðmundur og Birkir eiga ekki samleið Birkir Ívar Guðmundsson, handboltamarkvörður úr Haukum, á greinilega ekki samleið með Guðmundi Guðmundssyni, landsliðsþjálfara. Handbolti 31.7.2008 17:15 Búið að velja Ólympíuhópinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur opinberað 15 manna leikmannahópinn sem fer fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikana í Peking. Handbolti 29.7.2008 18:29 Ísland tapaði fyrir Frakklandi Íslenska landsliðið lék í dag annan leik sinn á æfingamóti í Frakklandi. Leikið var gegn heimamönnum sem unnu 31-28 sigur. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk. Handbolti 26.7.2008 17:07 Fyrsta tap íslensku stúlknanna í Makedóníu Íslenska stúlknalandsliðið skipað 20 ára leikmönnum og yngri tapaði í kvöld fyrsta leiknum sínum á HM sem fram fer í Makedóníu þegar það lá 32-28 fyrir Rúmenum. Handbolti 25.7.2008 21:17 Tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld fyrir Spánverjum 38-32 á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi. Spænska liðið hafði yfir í hálfleik 17-14. Íslenska liðið mætir heimamönnum á morgun. Handbolti 25.7.2008 21:11 Góður sigur á Þjóðverjum Íslenska 20 ára landslið kvenna vann í dag frækinn 24-23 sigur á Þjóðverjum á HM stúlknalandsliða sem fram fer í Makedóníu. Staðan í hálfleik var 13-11 fyrir þýska liðið. Íslenska liðið hefur nú unnið einn leik og gert tvö jafntefli í riðlinum og á aðeins eftir að spila við Rúmena. Handbolti 24.7.2008 18:29 Sigfús kominn í Val Varnarjaxlinn Sigfús Sigurðsson er kominn aftur heim í Val eftir sex ára dvöl í atvinnumennskuni. Sigfús er uppalinn Valsari og á fimm Íslandsmeistaratitla að baki með meistaraflokki félagsins. Handbolti 23.7.2008 14:42 Eins marks tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld 35-34 fyrir Spánverjum í fyrri æfingaleik þjóðanna fyrir Ólympíuleikana. Staðan í hálfleik var jöfn 16-16 en leikið var í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Handbolti 18.7.2008 21:16 Ísland mætir Spánverjum í kvöld Íslenska landsliðið í handbolta er nú að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir Ólympíuleikana í Peking. Í kvöld mætir liðið sterku liði Spánverja í fyrri æfingaleik liðanna í Vodafonehöllinni og hefst hann klukkan 19:30. Aðgangur er ókeypis. Handbolti 18.7.2008 13:52 Guðmundur velur æfingahópinn fyrir Peking Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag 19 manna æfingahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Peking í næsta mánuði. Hópurinn leikur tvo æfingaleiki við Spánverja og tekur þátt í móti í Austurríki áður en það fer á Ólympíuleikana. Handbolti 4.7.2008 14:40 Vil ekki vera túristi í Peking Landsliðsmaðurinn Einar Hólmgeirsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í Peking í næsta mánuði. Handbolti 3.7.2008 16:15 Haukar mæta liði frá Kýpur Íslandsmeistarar Hauka munu mæta Cyprus College frá Kýpur í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 1.7.2008 16:26 Rakel Dögg til Danmerkur Landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við danska félagið KIF Vejen. Hún hefur leikið með Stjörnunni frá því hún var sextán ára gömul en hún er í dag 22 ára gömul. Handbolti 19.6.2008 15:48 Arnór: Skandall af okkar hálfu Arnór Atlason var þungur á brún og myrkur í máli eftir leik Íslands og Makedóníu í dag. „Skandall af okkar hálfu. Þetta var okkar eigið klúður. Við getum ekki kennt neinum öðrum um þetta.“ Handbolti 15.6.2008 21:02 Guðjón Valur: Áttum ekki meira skilið Guðjón Valur Sigurðsson gekk hnípinn af velli eftir leikinn gegn Makedóníu. Ísland vann sex marka sigur en hefði þurft átta marka sigur til að komast áfram á HM. Handbolti 15.6.2008 20:39 Sex marka sigur dugði ekki Íslenska landsliðið vann Makedóníu 30-24 í Laugardalshöll í dag. Þrátt fyrir sex marka sigur komst Ísland ekki á HM þar sem Makedónar unnu fyrri leikinn á heimavelli sínum með átta marka mun. Handbolti 15.6.2008 17:01 Ísland steinlá í Skopje Íslenska landsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun fyrir Makedóníu 34-26 ytra í fyrri leik liðanna í undankeppni HM í kvöld. Íslenska liðið var langt frá sínu besta í kvöld. Handbolti 8.6.2008 20:02 Ísland fimm mörkum undir í Makedóníu Íslenska landsliðið í handbolta er undir 18-13 gegn Makedóníu þegar flautað hefur verið til hálfleiks í fyrri leik liðanna í undankeppni HM. Handbolti 8.6.2008 19:06 Annað stórt tap gegn Rúmenum Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag 33-23 fyrir Rúmenum í síðari leik liðanna í umspili um sæti á EM. Berglind Íris Hansdóttir markvörður var maður leiksins hjá íslenska liðnu en hún varði 25 skot. Handbolti 7.6.2008 19:30 Sverre kominn í hópinn Varnartröllið Sverre Jakobsson hjá Gummersbach hefur bæst í íslenska landsliðshópinn. Liðið er að undirbúa sig fyrir fyrri leikinn gegn Makedóníu um sæti á HM en hann fer fram ytra á sunnudag. Handbolti 5.6.2008 11:07 Miðasala á Makedóníuleikinn hafin Strákarnir okkar tryggðu sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum með sigri á Svíum í gær. Um miðjan mánuðinn ræðst hvort þeir komast í lokakeppni HM en liðið mætir Makedóníu í tveimur leikjum. Handbolti 2.6.2008 12:46 Svíar hyggjast kæra úrslitin Sænskir fjölmiðlar segja að Svíar hyggist kæra úrslitin í leik Svía og Íslendinga í dag. Svíarnir vilja að leikurinn verði leikinn að nýju. Handbolti 1.6.2008 20:09 Stefnan að klára þetta með sæmd „Við vissum að ef við ætluðum að eiga einhvern möguleika í þetta lið þá þyrftum við allar að eiga toppleik. Þannig var staðan ekki á okkur í dag," sagði Dagný Skúladóttir eftir tap kvennalandsliðsins gegn Rúmeníu í dag. Handbolti 1.6.2008 16:32 Fjórtán marka sigur Rúmeníu Rúmenska kvennalandsliðið vann fjórtán marka sigur gegn því íslenska í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrri leikur þessara liða um laust sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Handbolti 1.6.2008 14:38 Jafnt hjá Pólverjum og Svíum Pólverjar og Svíar gerðu í kvöld jafntefli 22-22 í æsilegum fyrsta leik liðanna í undankeppni Ól í Póllandi. Fyrr í dag vann íslenska liðið öruggan sigur á Argentínumönnum og er því í efsta sæti riðilsins eftir fyrsta daginn. Handbolti 30.5.2008 19:50 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 123 ›
Einar: Viðurkenning á góðu starfi HSÍ Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir sambandið fagna því innilega að ríkisstjórn Íslands ákvað að styrkja sambandið um 50 milljónir króna. Handbolti 26.8.2008 12:18
U18 hafnaði í fjórða sæti U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði í dag fyrir Svíum 42-35 í leik um 3. sætið á Evrópumótinu í Tékklandi. Strákarnir höfnuðu því í fjórða sætinu. Svíar höfðu tökin í leiknum allan tímann. Handbolti 17.8.2008 17:58
Tap fyrir Þýskalandi U18 landsliðið í handbolta tapaði í dag fyrir Þýskalandi í undanúrslitaleik á Evrópumótinu sem stendur yfir í Tékklandi. Þjóðverjar unnu 33-28 eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 15.8.2008 21:52
Strákarnir í undanúrslit á EM Íslenska U-18 ára landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í undanúrslitunum á EM sem fram fer í Tékklandi þegar það burstaði Frakka 35-25. Íslenska liðið fer því með Dönum upp úr milliriðlinum en síðar í kvöld kemur í ljós hverjir mótherjar liðsins verða í undanúrslitunum. Handbolti 13.8.2008 17:35
Íslenska liðið hafnaði í 13. sæti Íslenska U-20 stúlknalandsliðið í handbolta hafnaði í 13. sæti á HM í Makedóníu eftir 27-26 sigur á Japönum í dag. Þórey Rósa Stefánsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með 7 mörk og Rut Jónsdóttir kom næst með 6 mörk. Handbolti 2.8.2008 16:28
Guðmundur og Birkir eiga ekki samleið Birkir Ívar Guðmundsson, handboltamarkvörður úr Haukum, á greinilega ekki samleið með Guðmundi Guðmundssyni, landsliðsþjálfara. Handbolti 31.7.2008 17:15
Búið að velja Ólympíuhópinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur opinberað 15 manna leikmannahópinn sem fer fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikana í Peking. Handbolti 29.7.2008 18:29
Ísland tapaði fyrir Frakklandi Íslenska landsliðið lék í dag annan leik sinn á æfingamóti í Frakklandi. Leikið var gegn heimamönnum sem unnu 31-28 sigur. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk. Handbolti 26.7.2008 17:07
Fyrsta tap íslensku stúlknanna í Makedóníu Íslenska stúlknalandsliðið skipað 20 ára leikmönnum og yngri tapaði í kvöld fyrsta leiknum sínum á HM sem fram fer í Makedóníu þegar það lá 32-28 fyrir Rúmenum. Handbolti 25.7.2008 21:17
Tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld fyrir Spánverjum 38-32 á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi. Spænska liðið hafði yfir í hálfleik 17-14. Íslenska liðið mætir heimamönnum á morgun. Handbolti 25.7.2008 21:11
Góður sigur á Þjóðverjum Íslenska 20 ára landslið kvenna vann í dag frækinn 24-23 sigur á Þjóðverjum á HM stúlknalandsliða sem fram fer í Makedóníu. Staðan í hálfleik var 13-11 fyrir þýska liðið. Íslenska liðið hefur nú unnið einn leik og gert tvö jafntefli í riðlinum og á aðeins eftir að spila við Rúmena. Handbolti 24.7.2008 18:29
Sigfús kominn í Val Varnarjaxlinn Sigfús Sigurðsson er kominn aftur heim í Val eftir sex ára dvöl í atvinnumennskuni. Sigfús er uppalinn Valsari og á fimm Íslandsmeistaratitla að baki með meistaraflokki félagsins. Handbolti 23.7.2008 14:42
Eins marks tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld 35-34 fyrir Spánverjum í fyrri æfingaleik þjóðanna fyrir Ólympíuleikana. Staðan í hálfleik var jöfn 16-16 en leikið var í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Handbolti 18.7.2008 21:16
Ísland mætir Spánverjum í kvöld Íslenska landsliðið í handbolta er nú að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir Ólympíuleikana í Peking. Í kvöld mætir liðið sterku liði Spánverja í fyrri æfingaleik liðanna í Vodafonehöllinni og hefst hann klukkan 19:30. Aðgangur er ókeypis. Handbolti 18.7.2008 13:52
Guðmundur velur æfingahópinn fyrir Peking Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag 19 manna æfingahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Peking í næsta mánuði. Hópurinn leikur tvo æfingaleiki við Spánverja og tekur þátt í móti í Austurríki áður en það fer á Ólympíuleikana. Handbolti 4.7.2008 14:40
Vil ekki vera túristi í Peking Landsliðsmaðurinn Einar Hólmgeirsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í Peking í næsta mánuði. Handbolti 3.7.2008 16:15
Haukar mæta liði frá Kýpur Íslandsmeistarar Hauka munu mæta Cyprus College frá Kýpur í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 1.7.2008 16:26
Rakel Dögg til Danmerkur Landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við danska félagið KIF Vejen. Hún hefur leikið með Stjörnunni frá því hún var sextán ára gömul en hún er í dag 22 ára gömul. Handbolti 19.6.2008 15:48
Arnór: Skandall af okkar hálfu Arnór Atlason var þungur á brún og myrkur í máli eftir leik Íslands og Makedóníu í dag. „Skandall af okkar hálfu. Þetta var okkar eigið klúður. Við getum ekki kennt neinum öðrum um þetta.“ Handbolti 15.6.2008 21:02
Guðjón Valur: Áttum ekki meira skilið Guðjón Valur Sigurðsson gekk hnípinn af velli eftir leikinn gegn Makedóníu. Ísland vann sex marka sigur en hefði þurft átta marka sigur til að komast áfram á HM. Handbolti 15.6.2008 20:39
Sex marka sigur dugði ekki Íslenska landsliðið vann Makedóníu 30-24 í Laugardalshöll í dag. Þrátt fyrir sex marka sigur komst Ísland ekki á HM þar sem Makedónar unnu fyrri leikinn á heimavelli sínum með átta marka mun. Handbolti 15.6.2008 17:01
Ísland steinlá í Skopje Íslenska landsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun fyrir Makedóníu 34-26 ytra í fyrri leik liðanna í undankeppni HM í kvöld. Íslenska liðið var langt frá sínu besta í kvöld. Handbolti 8.6.2008 20:02
Ísland fimm mörkum undir í Makedóníu Íslenska landsliðið í handbolta er undir 18-13 gegn Makedóníu þegar flautað hefur verið til hálfleiks í fyrri leik liðanna í undankeppni HM. Handbolti 8.6.2008 19:06
Annað stórt tap gegn Rúmenum Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag 33-23 fyrir Rúmenum í síðari leik liðanna í umspili um sæti á EM. Berglind Íris Hansdóttir markvörður var maður leiksins hjá íslenska liðnu en hún varði 25 skot. Handbolti 7.6.2008 19:30
Sverre kominn í hópinn Varnartröllið Sverre Jakobsson hjá Gummersbach hefur bæst í íslenska landsliðshópinn. Liðið er að undirbúa sig fyrir fyrri leikinn gegn Makedóníu um sæti á HM en hann fer fram ytra á sunnudag. Handbolti 5.6.2008 11:07
Miðasala á Makedóníuleikinn hafin Strákarnir okkar tryggðu sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum með sigri á Svíum í gær. Um miðjan mánuðinn ræðst hvort þeir komast í lokakeppni HM en liðið mætir Makedóníu í tveimur leikjum. Handbolti 2.6.2008 12:46
Svíar hyggjast kæra úrslitin Sænskir fjölmiðlar segja að Svíar hyggist kæra úrslitin í leik Svía og Íslendinga í dag. Svíarnir vilja að leikurinn verði leikinn að nýju. Handbolti 1.6.2008 20:09
Stefnan að klára þetta með sæmd „Við vissum að ef við ætluðum að eiga einhvern möguleika í þetta lið þá þyrftum við allar að eiga toppleik. Þannig var staðan ekki á okkur í dag," sagði Dagný Skúladóttir eftir tap kvennalandsliðsins gegn Rúmeníu í dag. Handbolti 1.6.2008 16:32
Fjórtán marka sigur Rúmeníu Rúmenska kvennalandsliðið vann fjórtán marka sigur gegn því íslenska í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrri leikur þessara liða um laust sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Handbolti 1.6.2008 14:38
Jafnt hjá Pólverjum og Svíum Pólverjar og Svíar gerðu í kvöld jafntefli 22-22 í æsilegum fyrsta leik liðanna í undankeppni Ól í Póllandi. Fyrr í dag vann íslenska liðið öruggan sigur á Argentínumönnum og er því í efsta sæti riðilsins eftir fyrsta daginn. Handbolti 30.5.2008 19:50
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti