Ástin á götunni

Fréttamynd

Markastíflan brast með látum

Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag

Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Daði: Var verulega æstur í að byrja

"Ég ætla að vera alveg hreinskilinn með það að ég var verulega æstur í að byrja. Ég gat ekki beðið og þegar ég heyrði í gær að ég væri að fara að byrja þá varð ég virkilega spenntur og var það í allan dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvar er Valsfuglinn?

Á þessu ári verður klúbbhús og minjasafn opnað í Fjósinu sem var lengi vel félagsheimili Vals.

Fótbolti
Fréttamynd

Frítt á leik Íslands og Færeyja

Frítt verður á leik kvennalandsliða Íslands og Færeyja í fótbolta sem fram fer á Laugardalsvelli þann 14. september næst komandi. Þetta tilkynnti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ásgeir Eyþórs farinn frá Fylki

Fylkir verður án varnarmannsins Ásgeirs Eyþórssonar það sem eftir lifir tímabilsins í Inkasso deildinni. Ásgeir hefur spilað í öllum leikjum Fylkis í sumar og skorað eitt mark.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fylkir heldur sér í toppbaráttunni

Fylkir vann 4-1 sigur á Leikni F í Inkasso deildinni í Árbænum í dag. Með sigrinum jafnar Fylkir Þrótt að stigum í öðru sætinu, en Keflavík er með eins stigs forystu á toppi deildarinnar.

Íslenski boltinn