Ástin á götunni

Fréttamynd

Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA

Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Víkingur Ólafsvík gefst ekki upp

Víkingur Ólafsvík vann öruggan 3-0 sigur á Tindastóli á Sauðárkróki í 1. deild karla í fótbolta í dag. Víkingur eygir enn von um sæti í Pepsí deildinni næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

ÍA vann toppslaginn í Breiðholti

ÍA lagði Leikni á útivelli 1-0 í uppgjöri toppliða 1. deildar karla í fótbolta. ÍA steig þar stórt skref í að tryggja sæti sitt í Pepsí deildinni á næstu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr: Þú verður að klára færin

"Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld.

Íslenski boltinn