Ástin á götunni Umfjöllun, myndir og viðtöl: Leiknir - Þróttur 2-1 | Breiðhyltingar komnir í Pepsi-deildina Leiknir tryggði sér sæti í Pepsí deild karla á næstu leiktíð þegar liðið lagði Þrótt 2-1 í 1. deild karla í fótbolta á Leiknisvelli í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2014 15:33 Varamennirnir sitja í flugvélasætum í Laugardalnum Ný og þægileg sæti sett upp á varamannabekkjunum á Laugardalsvelli fyrir undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 4.9.2014 12:23 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Armenía 4-0 | Strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta vann öruggan 4-0 sigur á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik en strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik og keyrðu yfir gestina. Íslenski boltinn 3.9.2014 14:46 Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. Íslenski boltinn 3.9.2014 13:34 Strákarnir verða að vinna Armena í kvöld Íslenska U21 landsliðið í fótbolta mætir Armeníu á Fylkisvelli í kvöld. Fótbolti 2.9.2014 20:43 Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. Fótbolti 2.9.2014 20:44 Kolbeinn: Redknapp var áhugasamur um að fá mig Landsliðsframherjinn kaus að vera áfram hjá Ajax og telur sig fá meiri spiltíma núna. Fótbolti 2.9.2014 20:20 Ólafur Páll tjáir sig um ummæli Ólafs Þórðarssonar Hlaðvarpsþátturinn Eusebio er á tveggja vikna fresti á netinu. Sjötti þátturinn var nokkuð athyglisverður þar sem Ólafur Páll Snorrason tjáði sig meðal annars um ummæli Ólafs Þórðarssonar. Fótbolti 31.8.2014 00:50 Tvö mörk á tveimur mínútum | Myndband Stjarnan vann Selfoss 4-0 í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í dag, en Stjörnustúlkur tryggðu sér því bikarmeistaratitilinn í annað skipti í sögu félagsins. Íslenski boltinn 30.8.2014 22:11 ÍA steig stórt skref í átt að Pepsi-deildinni Hallur Flosason tryggði ÍA afar mikilvægan sigur í baráttunni um laust sæti í Pepsi-deild karla á næsta ári, en liðið vann BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 30.8.2014 16:05 Takefusa í stuði í sigri Þróttar Þróttarar keyrðu yfir Tindastól í fyrstu deild karla í fótbolta i dag. Lokatölur urðu 4-0 í Laugardalnum. Enski boltinn 30.8.2014 15:03 Gunnar: Jákvætt að leikmenn séu stressaðir Gunnar Rafn Borgþórsson, þjálfari Selfoss, vonast til þess að leikmenn sínir notfæri sér stressið í upphafi leiks til góða í bikarúrslitaleik liðsins gegn Stjörnunni á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 30.8.2014 00:59 Piltarnir okkar fengu brons á ÓL í Nanjang | Myndir U15 ára landsliðið í fótbolta valtaði yfir Grænhöfðaeyjar í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikum æskunnar. Íslenski boltinn 27.8.2014 12:05 Eyjólfur búinn að velja hópinn Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs lið karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu og Frakklandi í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM. Íslenski boltinn 27.8.2014 11:50 Lítið mál að læra sænskuna og dönskuna og nú er það rússneskan Ragnar Sigurðsson gekk til liðs við Krasnodar í Rússlandi í janúar og hefur byrjað alla leiki liðsins á tímabilinu en liðið hefur aðeins fengið á sig eitt mark. Ragnar er byrjaður að læra rússnesku sem hann segir vera erfiða. Fótbolti 25.8.2014 23:09 Eiður Smári skoraði á Gumma Ben og Lagerbäck í ísfötuáskoruninni Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að taka þátt í ísfötuáskoruninni sem fer nú sigurför um heiminn og frægasti knattspyrnmaður Íslands fyrr og síðar var klár í að kæla sig niður fyrir gott málefni. Íslenski boltinn 25.8.2014 22:07 Víkingur Ólafsvík gefst ekki upp Víkingur Ólafsvík vann öruggan 3-0 sigur á Tindastóli á Sauðárkróki í 1. deild karla í fótbolta í dag. Víkingur eygir enn von um sæti í Pepsí deildinni næsta sumar. Fótbolti 23.8.2014 17:52 ÍA vann toppslaginn í Breiðholti ÍA lagði Leikni á útivelli 1-0 í uppgjöri toppliða 1. deildar karla í fótbolta. ÍA steig þar stórt skref í að tryggja sæti sitt í Pepsí deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 23.8.2014 16:02 Þórir: Lít ekki á þetta sem eitthvað fordæmi Bann Eyþórs Helga stytt og Víkingur Ólafs sýknað af refsikröfu. Íslenski boltinn 22.8.2014 21:45 Sara Björk: Þetta er mjög svekkjandi Fyrirliðinn svekktur með tapið gegn Dönum og HM-draumurinn dáinn. Íslenski boltinn 21.8.2014 22:26 Freyr: Þú verður að klára færin "Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2014 21:58 Dóra María: Þrjú stig það eina sem kemur til greina Íslenska kvennalandsliðið mætir Danmörku í gríðarlega mikilvægum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2014 00:19 Atli: Snýst um að færa liðið rétt Atli Jóhannsson, miðjumaður Stjörnunnar, segist vera spenntur fyrir leik Stjörnunnar og Inter í kvöld. Fótbolti 20.8.2014 14:45 Mazzarri: Höfum öllu að tapa Stjarnan og Inter mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.8.2014 10:31 ÍA fékk spænska aðstoð frá Ólafsvík og færist nær efstu deild KV í fallsæti eftir 3-2 tap á Ásvöllum þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft. Stólarnir fallnir. Íslenski boltinn 19.8.2014 21:11 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2014 21:53 Kolbeinn lagði upp mark í sigri Ajax Kolbeinn spilaði allan leikinn fyrir Ajax í sigri á AZ og lagði upp þriðja markið. Fótbolti 17.8.2014 12:08 Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. Íslenski boltinn 16.8.2014 21:29 Sjáðu bikarafhendinguna og fögnuð KR-inga Bikarfögnuð KR má sjá í þessari frétt. Íslenski boltinn 16.8.2014 19:16 Kjartan Henry: Ég trúi þessu varla Framherjinn skoraði sigurmarkið gegn Keflavík í bikarúrslitaleiknum í dag í uppbótartíma. Íslenski boltinn 16.8.2014 19:14 « ‹ 176 177 178 179 180 181 182 183 184 … 334 ›
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Leiknir - Þróttur 2-1 | Breiðhyltingar komnir í Pepsi-deildina Leiknir tryggði sér sæti í Pepsí deild karla á næstu leiktíð þegar liðið lagði Þrótt 2-1 í 1. deild karla í fótbolta á Leiknisvelli í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2014 15:33
Varamennirnir sitja í flugvélasætum í Laugardalnum Ný og þægileg sæti sett upp á varamannabekkjunum á Laugardalsvelli fyrir undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 4.9.2014 12:23
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Armenía 4-0 | Strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta vann öruggan 4-0 sigur á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik en strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik og keyrðu yfir gestina. Íslenski boltinn 3.9.2014 14:46
Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. Íslenski boltinn 3.9.2014 13:34
Strákarnir verða að vinna Armena í kvöld Íslenska U21 landsliðið í fótbolta mætir Armeníu á Fylkisvelli í kvöld. Fótbolti 2.9.2014 20:43
Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. Fótbolti 2.9.2014 20:44
Kolbeinn: Redknapp var áhugasamur um að fá mig Landsliðsframherjinn kaus að vera áfram hjá Ajax og telur sig fá meiri spiltíma núna. Fótbolti 2.9.2014 20:20
Ólafur Páll tjáir sig um ummæli Ólafs Þórðarssonar Hlaðvarpsþátturinn Eusebio er á tveggja vikna fresti á netinu. Sjötti þátturinn var nokkuð athyglisverður þar sem Ólafur Páll Snorrason tjáði sig meðal annars um ummæli Ólafs Þórðarssonar. Fótbolti 31.8.2014 00:50
Tvö mörk á tveimur mínútum | Myndband Stjarnan vann Selfoss 4-0 í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í dag, en Stjörnustúlkur tryggðu sér því bikarmeistaratitilinn í annað skipti í sögu félagsins. Íslenski boltinn 30.8.2014 22:11
ÍA steig stórt skref í átt að Pepsi-deildinni Hallur Flosason tryggði ÍA afar mikilvægan sigur í baráttunni um laust sæti í Pepsi-deild karla á næsta ári, en liðið vann BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 30.8.2014 16:05
Takefusa í stuði í sigri Þróttar Þróttarar keyrðu yfir Tindastól í fyrstu deild karla í fótbolta i dag. Lokatölur urðu 4-0 í Laugardalnum. Enski boltinn 30.8.2014 15:03
Gunnar: Jákvætt að leikmenn séu stressaðir Gunnar Rafn Borgþórsson, þjálfari Selfoss, vonast til þess að leikmenn sínir notfæri sér stressið í upphafi leiks til góða í bikarúrslitaleik liðsins gegn Stjörnunni á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 30.8.2014 00:59
Piltarnir okkar fengu brons á ÓL í Nanjang | Myndir U15 ára landsliðið í fótbolta valtaði yfir Grænhöfðaeyjar í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikum æskunnar. Íslenski boltinn 27.8.2014 12:05
Eyjólfur búinn að velja hópinn Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs lið karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu og Frakklandi í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM. Íslenski boltinn 27.8.2014 11:50
Lítið mál að læra sænskuna og dönskuna og nú er það rússneskan Ragnar Sigurðsson gekk til liðs við Krasnodar í Rússlandi í janúar og hefur byrjað alla leiki liðsins á tímabilinu en liðið hefur aðeins fengið á sig eitt mark. Ragnar er byrjaður að læra rússnesku sem hann segir vera erfiða. Fótbolti 25.8.2014 23:09
Eiður Smári skoraði á Gumma Ben og Lagerbäck í ísfötuáskoruninni Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að taka þátt í ísfötuáskoruninni sem fer nú sigurför um heiminn og frægasti knattspyrnmaður Íslands fyrr og síðar var klár í að kæla sig niður fyrir gott málefni. Íslenski boltinn 25.8.2014 22:07
Víkingur Ólafsvík gefst ekki upp Víkingur Ólafsvík vann öruggan 3-0 sigur á Tindastóli á Sauðárkróki í 1. deild karla í fótbolta í dag. Víkingur eygir enn von um sæti í Pepsí deildinni næsta sumar. Fótbolti 23.8.2014 17:52
ÍA vann toppslaginn í Breiðholti ÍA lagði Leikni á útivelli 1-0 í uppgjöri toppliða 1. deildar karla í fótbolta. ÍA steig þar stórt skref í að tryggja sæti sitt í Pepsí deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 23.8.2014 16:02
Þórir: Lít ekki á þetta sem eitthvað fordæmi Bann Eyþórs Helga stytt og Víkingur Ólafs sýknað af refsikröfu. Íslenski boltinn 22.8.2014 21:45
Sara Björk: Þetta er mjög svekkjandi Fyrirliðinn svekktur með tapið gegn Dönum og HM-draumurinn dáinn. Íslenski boltinn 21.8.2014 22:26
Freyr: Þú verður að klára færin "Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2014 21:58
Dóra María: Þrjú stig það eina sem kemur til greina Íslenska kvennalandsliðið mætir Danmörku í gríðarlega mikilvægum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2014 00:19
Atli: Snýst um að færa liðið rétt Atli Jóhannsson, miðjumaður Stjörnunnar, segist vera spenntur fyrir leik Stjörnunnar og Inter í kvöld. Fótbolti 20.8.2014 14:45
Mazzarri: Höfum öllu að tapa Stjarnan og Inter mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.8.2014 10:31
ÍA fékk spænska aðstoð frá Ólafsvík og færist nær efstu deild KV í fallsæti eftir 3-2 tap á Ásvöllum þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft. Stólarnir fallnir. Íslenski boltinn 19.8.2014 21:11
Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2014 21:53
Kolbeinn lagði upp mark í sigri Ajax Kolbeinn spilaði allan leikinn fyrir Ajax í sigri á AZ og lagði upp þriðja markið. Fótbolti 17.8.2014 12:08
Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. Íslenski boltinn 16.8.2014 21:29
Sjáðu bikarafhendinguna og fögnuð KR-inga Bikarfögnuð KR má sjá í þessari frétt. Íslenski boltinn 16.8.2014 19:16
Kjartan Henry: Ég trúi þessu varla Framherjinn skoraði sigurmarkið gegn Keflavík í bikarúrslitaleiknum í dag í uppbótartíma. Íslenski boltinn 16.8.2014 19:14