Ástin á götunni

Fréttamynd

Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Reglunum verður ekki breytt fyrir KV

Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fanndís: Bara partý í horninu og beint inn

Fanndís Friðriksdóttir sá til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið á Algarve-mótinu því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Kína í lokaleik riðilsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Sandra: Ég er í skýjunum

Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark

Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina

Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu.

Fótbolti