Ástin á götunni

Fréttamynd

Ný tölvuflaga í fótboltatreyjum framtíðarinnar

Það þarf að breyta fótboltareglunum til þess að leikmenn megi hafa tölvuflögu á fótboltabúningnum sínum. Umræða um slíka framtíðarfótboltabúninga er nú í gangi til að auka eftirlit með leikmönnum inn á vellinum í kjölfar hjartaáfalls Fabrice Muamba í miðjum leik í fyrra.

Fótbolti
Fréttamynd

Öll liðin í íslenska riðlinum féllu niður FIFA-listann

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 98. sæti á nýjasta Styrkleikalista FIFA eftir að hafa fallið niður um níu sæti frá listanum sem var gefinn út í janúar. Öll sex liðin í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 eiga það sameiginlegt að hafa fallið niður listann að þessu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísland niður um níu sæti á FIFA-listanum

Íslenska karlalandsliðið er í 98. sæti á nýjum Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið fellur um níu sæti frá síðasta lista sem var gefin út 17. janúar síðastliðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Siggi Raggi: Besti þjálfarinn á Íslandi?

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur sett nýjan pistil inn á heimasíðu sína www.siggiraggi.is. Hann skrifar þar um það hvernig leikmenn og starfsfólk kvennalandsliðsins breyttu honum sem þjálfara.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þetta sagði Geir í ræðunni sinni á ársþingi KSÍ

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hélt setningarræðu á 67. ársþing KSÍ um helgina en þingið fór fram á á Hótel Hilton Nordica. Knattspyrnusambandið hefur birti ræðu Geirs í heild sinni inn á heimasíðu sinni en þar fór hann yfir knattspyrnuárið 2012 sem og yfir rekstur sambandsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kolbeinn nær ekki metinu hans Péturs

Það er ekki langt síðan Alfreð Finnbogason sló markamet Péturs Péturssonar yfir flest mörk Íslendings á alþjóðlegum vettvangi á einu ári en annað markamet kappans er öruggt í bili að minnsta kosti eftir leik Íslands og Rússa á Spáni á miðvikudagskvöldið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tæp sex ár síðan að Kolbeinn skoraði fernu á móti Rússum

Kolbeinn Sigþórsson ber fyrirliðaband íslenska landsliðsins í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Rússum í vináttulandsleik á Marbella á Spáni. Það eru tæp sex ár síðan að hann fór illa með Rússa í leik með 17 ára landsliðinu í milliriðli Evrópukeppninnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Argentínumenn stilla upp "eins" og Íslendingar í kvöld

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, teflir fram mjög sókndjöfru liði í vináttulandsleiknum á móti Rússlandi á Spáni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni á Stöð 2 Sport sem og hér á Boltavaktinni á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

Við erum of grandalausir

Mál tengd veðmálasvindli og hagræðingu úrslita leikja hafa komið upp hér á Íslandi síðustu ár. Framkvæmdastjóri KSÍ, Þórir Hákonarson, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. "Félögin halda að þetta eigi ekkert við á Íslandi,“ segir Þórir í viðtali við Fréttablaðið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lagerbäck leitar að réttu stöðunni fyrir Eið Smára

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, ræddi við landsliðsþjálfarann Lars Lagerbäck í tilefni af vináttulandsleiknum á móti Rússum í Marbella á Spáni á morgun en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Fótbolti
Fréttamynd

Lars vill spila við sterk lið

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Rússlandi í vináttulandsleik í Marbella á Spáni á morgun en þetta er fyrsti leikur liðsins á árinu 2013. KSÍ birti í gær svör landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck á blaðamannafundi með rússnesku pressunni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Skorin upp herör gegn einelti

Myndband sem leikmenn A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sendu frá sér í haust varð kveikjan að samstarfi KSÍ við yfirvöld um þátttöku knattspyrnuhreyfingarinnar í baráttunni gegn einelti í íslensku samfélagi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lagerbäck: Eiður var jákvæður

Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari valdi Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshóp sinn í annað skipti í gær. Þjálfarinn sænski hitti Eið Smára að máli í Belgíu um síðustu helgi og segir að framherjinn sé jákvæður gagnvart íslenska landsliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Stelpurnar spila við Svía 6. apríl

Knattspyrnusambönd Íslands og Svíþjóðar hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik ytra 6. apríl næstkomandi. Leikið verður í Växjö en á þeim velli mun íslenska liðið leika tvo af þremur leikjum sínum í riðlakeppni úrslitakeppni EM í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Líkaminn í betra standi nú en fyrir óléttuna

Landsliðskonurnar Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir og Edda Garðarsdóttir eru á leiðinni til Englands þar sem þær munu spila með liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Þæ´r eiga saman sjö mánaða stúlku og hefur Ólína því verið í fríi frá knattspyrnuiðkun síðasta árið eða svo. Hún segir þó að það hafi alltaf verið stefnan að taka knattspyrnuskóna fram á ný.

Fótbolti