Ástin á götunni Samstarf Þórs og Coolbet ekki nýtt af nálinni Samstarf Þórs og Coolbet hófst ekki með því að leikmenn og þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta klæddust derhúfu með merki veðmálafyrirtækisins í myndbandsviðtölum á föstudaginn. Yfirlýsing knattspyrnudeildar félagsins frá því í gær heldur ekki vatni. Fótbolti 24.6.2020 12:25 Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24.6.2020 12:01 Lykilmaður Blika með slitið krossband Hildur Antonsdóttir, miðjumaður Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna, er með slitið krossband. Íslenski boltinn 24.6.2020 07:30 Bálreiður Rúnar: Sorgmæddur fyrir hönd Gunnars sem sleit krossbönd Rúnar Kristinsson var ómyrkur í máli eftir 8-1 sigur KR á Vængjum Júpíters í Mjólkurbikarnum en Gunnar Þór meiddist illa í leiknum og hefur líklega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Íslenski boltinn 23.6.2020 23:00 Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. Íslenski boltinn 23.6.2020 22:01 Sjáðu mörkin er Fram vann ÍR og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Fram vann ÍR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:55 Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:50 Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:35 KR skoraði átta | Valur og Afturelding einnig áfram KR, Valur og Afturelding eru komin áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:18 ÍBV skoraði sjö og fór örugglega áfram inn í 16-liða úrslitin ÍBV flaug örugglega inn í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 23.6.2020 20:13 Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um veðmáladerhúfuna | Segjast ekki hafa fengið borgað Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um atvikið eftir leik liðsins gegn Grindavík í Lengjudeildinni þar sem leikmenn og þjálfarar auglýstu vísvitandi erlent veðmálafyrirtæki. Íslenski boltinn 23.6.2020 17:55 Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23.6.2020 15:15 Langri og erfiðri bið Framara lýkur 2022 - Taka á móti ÍR í bikarnum í kvöld Ef allt gengur eins og í draumi hjá karlaliði Fram í fótbolta í sumar gæti liðið „þurft“ að leika á Laugardalsvelli á næstu leiktíð. Sumarið 2022 standa vonir hins vegar til að ný og glæsileg aðstaða í Úlfarsárdal verði tilbúin fyrir liðið. Íslenski boltinn 23.6.2020 13:58 Þrír leikmannahópar fljúga saman í Mjólkurbikarleiki Lið HK, Leiknis Reykjavík og Reynis Sandgerði munu ferðast saman í leiki sína í Mjólkurbikarnum í fótbolta karla. Íslenski boltinn 23.6.2020 11:30 KSÍ minnir á nýtt ákvæði um veðmálastarfsemi Knattspyrnusamband Íslands vekur í dag athygli á ákvæði um veðmálastarfsemi sem samþykkt var í vetur og sett inn í reglugerð sambandsins um knattspyrnumót. Íslenski boltinn 22.6.2020 16:16 Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. Íslenski boltinn 22.6.2020 15:00 ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ „Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 22.6.2020 12:34 Fjögur af síðustu fimm komið gegn Fylki | Sjáðu sigurmarkið Damir Muminovic tryggði Breiðabliki 1-0 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í gær. Varnarmaðurinn elskar að skora gegn Fylki. Íslenski boltinn 22.6.2020 12:00 Hetja Blika eftir leik: Ef ég á að vera hreinskilinn þá elska ég 1-0 sigra Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, reyndist hetja liðsins er Blikar mörðu 1-0 sigur á Fylki í Lautinni í Árbænum í 2. umferð Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 21.6.2020 22:16 Óskar Hrafn: Tek stigin þrjú með glöðu geði Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki á allt sáttur með frammistöðu sinna manna í Lautinni en tók þremur stigum fagnandi. Íslenski boltinn 21.6.2020 21:36 Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. Fótbolti 21.6.2020 19:15 Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2020 23:00 Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2020 20:57 Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 20.6.2020 20:31 ÍBV og Víkingur Ó. byrja sumarið vel - Martin og Zamorano á skotskónum í fyrstu leikjunum ÍBV og Víkingur Ó. hófu leiktíð sína í Lengjudeild karla í fótbolta á að ná í þrjú stig. Eyjamenn unnu Magna á heimavelli, 2-0, og Víkingar unnu nýliða Vestra með sömu tölum. Íslenski boltinn 20.6.2020 15:57 Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Íslenski boltinn 20.6.2020 14:52 Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir. Íslenski boltinn 20.6.2020 09:17 Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 19.6.2020 22:15 Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. Íslenski boltinn 19.6.2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík Fótbolti 19.6.2020 20:07 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Samstarf Þórs og Coolbet ekki nýtt af nálinni Samstarf Þórs og Coolbet hófst ekki með því að leikmenn og þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta klæddust derhúfu með merki veðmálafyrirtækisins í myndbandsviðtölum á föstudaginn. Yfirlýsing knattspyrnudeildar félagsins frá því í gær heldur ekki vatni. Fótbolti 24.6.2020 12:25
Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24.6.2020 12:01
Lykilmaður Blika með slitið krossband Hildur Antonsdóttir, miðjumaður Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna, er með slitið krossband. Íslenski boltinn 24.6.2020 07:30
Bálreiður Rúnar: Sorgmæddur fyrir hönd Gunnars sem sleit krossbönd Rúnar Kristinsson var ómyrkur í máli eftir 8-1 sigur KR á Vængjum Júpíters í Mjólkurbikarnum en Gunnar Þór meiddist illa í leiknum og hefur líklega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Íslenski boltinn 23.6.2020 23:00
Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. Íslenski boltinn 23.6.2020 22:01
Sjáðu mörkin er Fram vann ÍR og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Fram vann ÍR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:55
Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:50
Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:35
KR skoraði átta | Valur og Afturelding einnig áfram KR, Valur og Afturelding eru komin áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:18
ÍBV skoraði sjö og fór örugglega áfram inn í 16-liða úrslitin ÍBV flaug örugglega inn í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 23.6.2020 20:13
Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um veðmáladerhúfuna | Segjast ekki hafa fengið borgað Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um atvikið eftir leik liðsins gegn Grindavík í Lengjudeildinni þar sem leikmenn og þjálfarar auglýstu vísvitandi erlent veðmálafyrirtæki. Íslenski boltinn 23.6.2020 17:55
Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23.6.2020 15:15
Langri og erfiðri bið Framara lýkur 2022 - Taka á móti ÍR í bikarnum í kvöld Ef allt gengur eins og í draumi hjá karlaliði Fram í fótbolta í sumar gæti liðið „þurft“ að leika á Laugardalsvelli á næstu leiktíð. Sumarið 2022 standa vonir hins vegar til að ný og glæsileg aðstaða í Úlfarsárdal verði tilbúin fyrir liðið. Íslenski boltinn 23.6.2020 13:58
Þrír leikmannahópar fljúga saman í Mjólkurbikarleiki Lið HK, Leiknis Reykjavík og Reynis Sandgerði munu ferðast saman í leiki sína í Mjólkurbikarnum í fótbolta karla. Íslenski boltinn 23.6.2020 11:30
KSÍ minnir á nýtt ákvæði um veðmálastarfsemi Knattspyrnusamband Íslands vekur í dag athygli á ákvæði um veðmálastarfsemi sem samþykkt var í vetur og sett inn í reglugerð sambandsins um knattspyrnumót. Íslenski boltinn 22.6.2020 16:16
Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. Íslenski boltinn 22.6.2020 15:00
ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ „Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 22.6.2020 12:34
Fjögur af síðustu fimm komið gegn Fylki | Sjáðu sigurmarkið Damir Muminovic tryggði Breiðabliki 1-0 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í gær. Varnarmaðurinn elskar að skora gegn Fylki. Íslenski boltinn 22.6.2020 12:00
Hetja Blika eftir leik: Ef ég á að vera hreinskilinn þá elska ég 1-0 sigra Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, reyndist hetja liðsins er Blikar mörðu 1-0 sigur á Fylki í Lautinni í Árbænum í 2. umferð Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 21.6.2020 22:16
Óskar Hrafn: Tek stigin þrjú með glöðu geði Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki á allt sáttur með frammistöðu sinna manna í Lautinni en tók þremur stigum fagnandi. Íslenski boltinn 21.6.2020 21:36
Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. Fótbolti 21.6.2020 19:15
Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2020 23:00
Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2020 20:57
Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 20.6.2020 20:31
ÍBV og Víkingur Ó. byrja sumarið vel - Martin og Zamorano á skotskónum í fyrstu leikjunum ÍBV og Víkingur Ó. hófu leiktíð sína í Lengjudeild karla í fótbolta á að ná í þrjú stig. Eyjamenn unnu Magna á heimavelli, 2-0, og Víkingar unnu nýliða Vestra með sömu tölum. Íslenski boltinn 20.6.2020 15:57
Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Íslenski boltinn 20.6.2020 14:52
Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir. Íslenski boltinn 20.6.2020 09:17
Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 19.6.2020 22:15
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. Íslenski boltinn 19.6.2020 21:22