Box

Mayweather ætlar að berjast við Alvarez
Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. hefur tekið ákvörðun um sinn næsta bardaga en hann ætlar að berjast við Canelo Alvarez þann 14. september næstkomandi.

Tyson verður teiknimyndapersóna
Sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum ætlar næsta vetur að fara með í loftið teiknimyndaseríu þar sem Mike Tyson, fyrrum hnefaleikakappi, er í aðalhlutverki.

Pabbi hans kenndi honum að lemja konur | Myndband
Að rífa kjaft á blaðamannafundum fyrir boxbardaga er hluti af sýningunni. Robert Guerrero er búinn að setja ný viðmið í þessum efnum eftir ótrúlega ræðu sem hann hélt í gær.

Andstæðingur Mayweather handtekinn með byssu á flugvelli
Það verður væntanlega ekkert af því að Floyd Mayweather Jr. berjist við Robert Guerrero þann 4. maí. Guerrero var handtekinn á JFK-flugvellinum í New York með byssu.

Haye á höttunum eftir Klitschko-bræðrunum
Breski hnefaleikakappinn David Haye tilkynnti í dag að hann væri búinn að rífa hanskana niður úr hillunni. Hann ætlar að keppa næst þann 29. júní. Andstæðingurinn liggur þó ekki fyrir.

Mayweather skrifaði undir risasamning
Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather hefur skrifað undir samning sem gæti gert hann að ríkasta íþróttamanni heims á næstu árum.

Pacquiao vill spila með Boston Celtics
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao var í skemmtilegu viðtali á dögunum þar sem hann svaraði mörgum óhefðbundnum spurningum. Þar kom margt skemmtilegt í ljós.

Móðir og eiginkona Pacquiao vilja að hann hætti
Hnefaleikakappinn magnaði Manny Pacquiao var rotaður illa um helgina í bardaga gegn Juan Manuel Marquez. Þetta var annað tap hans í röð. Sjálfur segist hann ætla að halda áfram að boxa en bæði eiginkona hans og móðir vilja að hann hætti.

Marquez steinrotaði Pacquiao
Juan Manuel Marquez vann frekar óvæntan sigur á Manny Pacquiao í nótt. Það sem meira er þá tókst Marquez að rota Pacquiao.

Ricky Hatton leggur hanskana á hilluna eftir slæmt tap
Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester.

Camacho er heiladauður
Fyrrum heimsmeistarinn í hnefaleik, Hector "Macho" Camacho, var skotinn í andlitið í bíl á dögunum og var fluttur í lífshættu á spítala í heimalandinu Púertó Ríkó.

Fyrrum heimsmeistari skotinn í andlitið
Hector "Macho" Camacho, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, liggur lífshættulega slasaður á spítala í Púertó Ríkó eftir að hafa verið skotinn í andlitið í gær.

Klitschko vann Wach | Sly í salnum
Wladimir Klitschko varði fjóra heimsmeistaratitla í þungavigt þegar hann bar sigurorð af Maruisz Wach í Þýskalandi í gær.

50 cent fór í fýlu og hættir að vinna með Mayweather
Samstarfi rapparans 50 cent og hnefaleikakappans Floyd Mayweather Jr. er lokið. Samstarfið var stutt enda hófst það síðasta sumar.

Emanuel Steward látinn
Frægasti hnefaleikaþjálfari heims, Emanuel Steward, lést í nótt á sjúkrahúsi í Chicago af völdum krabbameins. Steward var 68 ára gamall.

Vann sinn fyrsta bardaga eftir að hafa komið úr skápnum
Hnefaleikakappinn Orlando Cruz vakti á dögunum mikla athygli þegar hann opinberaði með formlegum hætti að hann væri samkynhneigður.

Holyfield gjaldþrota | Selur flestar eignir sínar
Það er illa komið fyrir gamla hnefaleikakappanum Evander Holyfield. Þó svo hann hafi grætt formúgur á glæstum ferli er hann skuldum vafinn í dag og í raun gjaldþrota.

Fyrsti atvinnumaðurinn í hnefaleikum sem kemur út úr skápnum
Samkynhneigðir íþróttamenn í fremstu röð eru ekki á hverju strá og oftar en ekki koma íþróttamenn úr skápnum þegar þeir hætta að keppa. Það eru samt undantekningar og nú er búið að brjóta múrinn í hnefaleikaheiminum.

Mayweather þarf að greiða Pacquiao bætur
Hnefaleikakappanum Floyd Mayweather Jr. hefur verið skipað að greiða kollega sínum Manny Pacquiao 14 milljónir króna þar sem hann mætti ekki til vitnaleiðslu í skaðabótamáli sem Pacquiao höfðaði gegn Mayweather.

De la Hoya neytti áfengis og eiturlyfja fyrir bardaga
Fyrrum heimsmeistararnir í hnefaleikum, Oscar de la Hoya og Julio Cesar Chavez, viðurkenndu báðir í spjallþætti á ESPN-sjónvarpsstöðinni að hafa misnotað áfengi og eiturlyf fyrir bardaga.

Hatton á leið aftur í hringinn
Enski hnefaleikakappinn Ricky Hatton hefur kallað til blaðamannafundar á föstudag þar sem hann mun líklega tilkynna endurkomu sína í hringinn.

Vitali Klitschko svitnaði varla | Ward varði titlana
Hnefaleikakapparnir Vitali Klitschko og Andre Ward vörðu báðir heimsmeistaratitla sína í þyngdarflokkum sínum í gær og nótt.

David Haye: Vitali Klitschko þorir ekki að mæta mér í hringnum
Enski hnefaleikakappinn David Haye skýtur föstum skotum á Vitali Klitschko í fjölmiðlum og telur að sá úkraínski þori ekki að mæta honum í hringnum.

Khan afgreiddur í fjórum lotum
Hnefaleikaferill helstu stjörnu Breta, Amir Khan, er í miklu uppnámi eftir að hann tapaði fyrir Danny Garcia í fjórum lotum í Las Vegas í nótt.

David Haye rotaði Chisora
Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur.

Khan borubrattur fyrir bardaga kvöldsins
Það fer fram áhugaverður boxbardagi í nótt þegar Amir Khan, aðalstjarna Breta, mætir Bandaríkjamanninum Danny Garcia í Las Vegas.

Klitschko varði titlana sína
Wladimir Klitschko er enn handhafi fimm heimsmeistaratigna í þungavigt eftir sigur á Bandaríkjamanninum Tony Thompson í gær.

Dómstóll dæmdi Manny í hag | Fær samt ekki beltið
Dómstóll WBO-hnefaleikasambandsins hefur úrskurðað að Manny Pacquiao hafi unnið sigur gegn Timothy Bradley í bardaga þeirra á dögunum. Bradley var dæmdur sigur sem þótti fáranlegur dómur.

Bradley vann Pacquiao á stigum
Hnefaleikakappinn Timothy Bradley batt enda á 15 bardaga sigurgöngu Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt.

Búið að læsa Mayweather inni
Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er ekki á leiðinni í neitt kampavínspartí í kvöld því hann er farinn í fangelsi.