Hádegisfréttir Bylgjunnar Ósætti meðal ráðherra og víðtækt heitavatnsleysi Dómsmálaráðherra segist ósammála samráðherra sínum og formanni Vinstri grænna um að breytingar á útlendingalögum eigi ekki að vera forgangsmál. Hún boðar frekari breytingar í haust. Innlent 18.8.2024 11:42 Óvissa um formennsku VG og óþefur í kirkjugörðum Formaður Vinstri grænna hefur ekki ákveðið hvort hann gefi kost á sér til áframhaldandi formennsku á landsfundi flokksins í október, en það hefur innviðaráðherra ekki heldur gert. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 17.8.2024 11:49 Ójöfnuður meðal kvenna og ríkisstjórnin gagnrýnd Í hádegisfréttum verður rætt við formann VR sem sakar ríkisstjórnina og Seðlabankann um mistök í hagstjórn landsins. Innlent 16.8.2024 11:36 Beðið eftir gosi, orlofsgreiðslur og ósáttir verkfræðingar Í hádegisfréttum verður rætt við verkfræðinga sem eru ósáttir við ganginn í kjaraviðræðum við opinbera markaðinn og hinn almenna. Innlent 15.8.2024 11:38 Vindorka í Dölunum og iðrakveisa á Rjúpnavöllum Í hádegisfréttum verður fjallað um áform um vindorkugarð í Dölunum en fjölmennur fundur um málið var haldinn í Búðardal í gærkvöldi. Innlent 14.8.2024 11:38 Bruni í miðbænum og Landvernd slæst við vindmyllur Í hádegisfréttum fjöllum við um bruna sem kom upp á Amtmannsstíg í morgun þar sem einn var fluttur á slysadeild. Innlent 13.8.2024 11:31 Kókaín í héraðsdómi og þreyta á stjórnarheimilinu Í hádegisfréttum fjöllum við um aðalmeðerð í Héraðsdómi Reykjavíkur sem hófst í morgun þar sem maður er ákærður fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða. Innlent 12.8.2024 11:36 Fjölskyldur sendar úr landi og viðvörunarkerfi í Grindavík Um sjö fjölskyldum frá Venesúela var vísað úr landi í gær þrátt fyrir óöldina þar í landi eftir umdeildar forsetakosningar fyrir rúmri viku síðan. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við formann allsherjar- og menntamálanefndar sem segist treysta mati Útlendingayfirvalda í málaflokknum. Innlent 11.8.2024 11:51 Lögregla heldur þétt að sér spilunum og Bolt mætir til leiks í Reykjavík Í hádegisfréttum verður rætt við Grím Grímsson yfirmann miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en lögreglan var með mikinn viðbúnað á Höfn í Hornarfirði í gær. Innlent 9.8.2024 11:41 Ærin verkefni framundan á þingi og voðaverki afstýrt í Vín Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra um komandi þingvetur og þau verkefni sem framundan eru. Innlent 8.8.2024 11:38 Falsútköll, hvalreki og vígreift varaforsetaefni Í hádegisfréttum verður fjallað um útkallið sem barst í fyrrakvöld þar sem fullyrt var að ferðamenn væru fastir í helli í Kerlingarfjöllum. Innlent 7.8.2024 11:42 Leitað að ferðamönnum í Kerlingarfjöllum Í hádegisfréttum fjöllum við um viðamikla leit sem staðið hefur yfir í Kerlingarfjöllum frá því í gærkvöldi eftir að boð bárust um að ferðamenn væru fastir inni í helli á svæðinu. Innlent 6.8.2024 11:27 Fimm hundruð í Herjólfshöll í nótt og óöld í Bangladess Fimm hundruð leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Hátíðarhöld hafa farið vel fram um helgina að sögn lögreglu. Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á nokkrum stöðum á landinu, þar sem verslunarmannahelgi hefur verið haldin hátíðleg. Innlent 5.8.2024 12:05 Hnífstunguárás á Akureyri og vandræði hjá Sjálfstæðisflokknum Hnífstunguárás er til rannsóknar hjá lögreglunni á Akureyri eftir nóttina. Fimm gistu fangageymslur lögreglu í Vestmannaeyjum. Annars fóru hátíðarhöld víðast hvar vel af stað þessa Verslunarmannahelgi. Við förum yfir stöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 3.8.2024 11:33 Aukin skjálftavirkni, óviðunandi fylgi og óveður í Eyjum Skjálftavirkni á Reykjanesi fer hægt vaxandi og fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands býst við gosi hvað úr hverju. Helstu áhyggjur lúta að því að sprungan komi til með að skera varnargarða við Grindavík. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 2.8.2024 11:52 Embættistaka, Covid-19 og hótanir í garð lögreglu Halla Tómasdóttir verður sett í embætti sem sjöundi forseti Íslenska lýðveldisins í dag, önnur kvenna til að gegna embættinu. Í fyrsta sinn í lýðveldissögunni verða þrír fyrrverandi forsetar viðstaddir athöfina. Greint verður frá því hvernig athöfnin fer fram í hádegisfréttum á Bylgjunni, en hún verður í beinu streymi á Vísi og hefst klukkan 15:30. Innlent 1.8.2024 11:52 Embættistaka forseta, veðrið um helgina og skrýtnar gistináttatölur Von er á um þrú hundruð gestum við embættistöku forseta Íslands þegar Halla Tómasdóttir verður sett í embætti á morgun. Athöfnin verður með nokkuð hefðbundnu sniði, en þó með nokkrum undantekningum. Vegna öryggiskrafna Alþingis komast færri fyrir í þinghúsinu. Við kynnum okkur málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 31.7.2024 11:54 Samtök atvinnulífsins blása á gagnrýni formanns VR Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gefur lítið fyrir yfirlýsingar formanns VR að atvinnulífið hafi brugðist í baráttunni við verðbólgudrauginn. Við ræðum við Sigríði Margéti Oddsdóttur í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 30.7.2024 11:53 Bílakaup verðandi forseta Tilvonandi forsetahjón fengu um fimmhundruð og fimmtíu þúsund króna afslátt af bílakaupum hjá Brimborg. Halla Tómasdóttir gaf sér helgina til að gefa upp afsláttinn og birti á samfélagsmiðlum. Forstjóri Brimborgar segir kjörinn í samræmi við reglur fyrirtækisins. Innlent 29.7.2024 11:57 Jökulhlaup, deilur um grunnskólamál og sundkappi Hringvegurinn milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er enn lokaður. Vonast er til að hægt verði að hleypa umferð um hann með takmörkunum undir kvöld. Talið er að tvö jökulhlaup hafi valdið einu stærsta hlaupi á svæðinu um árabil. Það er í rénun en nokkur jarðskjálftavirkni hefur verið í Mýrdalsjökli. Innlent 28.7.2024 11:43 Bílakaup verðandi forseta og Druslugangan Hvorki Halla Tómadóttir né forstjóri Brimborgar hafa gefið upp hversu mikinn afslátt tilvonandi forsetahjón fengu þegar þau keyptu bíl af umboðinu. Sölumaður umboðsins kallar afsláttinn hins vegar skyldmennakjör. Sérfræðingur í siðfræði segir mikilvægt að fullkomið gagnsæi ríki í málinu. Greiði fyrir greiða sé ekki við hæfi forseta Íslands. Innlent 27.7.2024 11:41 Sala fíkniefna fyrir opnum tjöldum og stemmning á Húsavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar umfangsmikið fíkniefnamál, sem teygir anga sína víða. Fimm eru í varðhaldi vegna þess, en sala fíkniefnanna fór fram fyrir opnum tjöldum á samfélagsmiðlum. Innlent 26.7.2024 11:36 Hættustig í Grindavík og veiklulegur Biden Þrátt fyrir að almannavarnir hafi lýst yfir hættustigi er gist í þrjátíu til sextíu húsum í bænum og starfsemi í fullum gangi. Við verðum í beinni útsendingu frá Grindavík í hádegisfréttum. Innlent 25.7.2024 11:44 Verðbólga eykst og áfram rigning í kortunum Verðbólga tók nokkuð óvæntan kipp upp á við í júlí. Hagfræðingur telur það geta haft talsverð áhrif á stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans, sem verður kynnt í ágúst. Innlent 24.7.2024 11:47 Hættumat og nafnabreytingar brotamanna Kvikusöfnun undir Svartsengi hefur verið stöðug síðustu vikur og búist er við næsta gosi eftir rúmar tvær vikur. Verkfræðingur hjá Verkís segir það ekki borga sig að reisa nýja varnargarða fyrir neðan þá sem eru nú þegar við Grindavík. Nýs hættumats Veðurstofunnar er að vænta í dag og fjallað verður nánar um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 23.7.2024 11:52 Sú eina sem kemur til greina, afdráttarlaus ráðherra og klósettvandræði Kamala Harris er sú eina sem kemur til greina sem frambjóðandi Demókrata í bandarísku forsetakosningunum í nóvember, að mati stjórmálaskýranda. Sigurlíkur Demókrata hafi aukist eftir að Joe Biden forseti hætti við framboð. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 22.7.2024 11:49 Vígreifur Trump, umdeild goslokaspá og vopnfirskt atvinnulíf Donald Trump virðist hafa sigur í bandarísku forsetakosningunum í hendi sér, og þyrfti að klúðra málunum sjálfur til þess að verða ekki næsti forseti Bandaríkjanna, að mati stjórnmálafræðings. Trump þakkar guðlegri forsjá að hann var ekki ráðinn af dögum í síðustu viku. Innlent 21.7.2024 11:51 Hakkarar komnir á kreik, hjólabúar í sárum og Lunga í síðasta skipti Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um eitt mesta tækniáfall síðari ára, sem heldur áfram að valda usla víða um heim. Hakkarar herja nú á þá sem lent hafa í vanda vegna tæknibilunarinnar, og ráðherra er á varðbergi. Innlent 20.7.2024 11:52 Bilun á heimsvísu og aðstæður hjólhýsabúa Bilun í hugbúnaði öryggiskerfis hefur valdið miklum erfiðleikum á starfsemi fyrirtækja og stofnana víða um heim. Greint verður ítarlega frá málinu í hádegisfréttum Bylgjunnar og rætt við Guðmund Arnar Sigmundsson, sviðsstjóra hjá CERT-IS netöryggissveit. Hann segir tölvur hreinlega hrynja og að ekki sé hægt að koma þeim aftur í gang án flókinna, tæknilegra og tímafrekra aðgerða. Innlent 19.7.2024 11:41 Þrýstingur á Biden og leiguverð á hraðri uppleið Aukinn þrýstingur er á Joe Biden um að draga forsetaframboð sitt til baka og hátt settir demókratar láta nú í sér heyra. Á sama tíma er Trump á siglingu í könnunum og varaforsetaefni hans ávarpaði landsþing repúblikana í gær við dynjandi lófatak. Fjallað verður um stjórnmálin vestanhafs í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fréttir 18.7.2024 11:39 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 47 ›
Ósætti meðal ráðherra og víðtækt heitavatnsleysi Dómsmálaráðherra segist ósammála samráðherra sínum og formanni Vinstri grænna um að breytingar á útlendingalögum eigi ekki að vera forgangsmál. Hún boðar frekari breytingar í haust. Innlent 18.8.2024 11:42
Óvissa um formennsku VG og óþefur í kirkjugörðum Formaður Vinstri grænna hefur ekki ákveðið hvort hann gefi kost á sér til áframhaldandi formennsku á landsfundi flokksins í október, en það hefur innviðaráðherra ekki heldur gert. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 17.8.2024 11:49
Ójöfnuður meðal kvenna og ríkisstjórnin gagnrýnd Í hádegisfréttum verður rætt við formann VR sem sakar ríkisstjórnina og Seðlabankann um mistök í hagstjórn landsins. Innlent 16.8.2024 11:36
Beðið eftir gosi, orlofsgreiðslur og ósáttir verkfræðingar Í hádegisfréttum verður rætt við verkfræðinga sem eru ósáttir við ganginn í kjaraviðræðum við opinbera markaðinn og hinn almenna. Innlent 15.8.2024 11:38
Vindorka í Dölunum og iðrakveisa á Rjúpnavöllum Í hádegisfréttum verður fjallað um áform um vindorkugarð í Dölunum en fjölmennur fundur um málið var haldinn í Búðardal í gærkvöldi. Innlent 14.8.2024 11:38
Bruni í miðbænum og Landvernd slæst við vindmyllur Í hádegisfréttum fjöllum við um bruna sem kom upp á Amtmannsstíg í morgun þar sem einn var fluttur á slysadeild. Innlent 13.8.2024 11:31
Kókaín í héraðsdómi og þreyta á stjórnarheimilinu Í hádegisfréttum fjöllum við um aðalmeðerð í Héraðsdómi Reykjavíkur sem hófst í morgun þar sem maður er ákærður fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða. Innlent 12.8.2024 11:36
Fjölskyldur sendar úr landi og viðvörunarkerfi í Grindavík Um sjö fjölskyldum frá Venesúela var vísað úr landi í gær þrátt fyrir óöldina þar í landi eftir umdeildar forsetakosningar fyrir rúmri viku síðan. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við formann allsherjar- og menntamálanefndar sem segist treysta mati Útlendingayfirvalda í málaflokknum. Innlent 11.8.2024 11:51
Lögregla heldur þétt að sér spilunum og Bolt mætir til leiks í Reykjavík Í hádegisfréttum verður rætt við Grím Grímsson yfirmann miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en lögreglan var með mikinn viðbúnað á Höfn í Hornarfirði í gær. Innlent 9.8.2024 11:41
Ærin verkefni framundan á þingi og voðaverki afstýrt í Vín Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra um komandi þingvetur og þau verkefni sem framundan eru. Innlent 8.8.2024 11:38
Falsútköll, hvalreki og vígreift varaforsetaefni Í hádegisfréttum verður fjallað um útkallið sem barst í fyrrakvöld þar sem fullyrt var að ferðamenn væru fastir í helli í Kerlingarfjöllum. Innlent 7.8.2024 11:42
Leitað að ferðamönnum í Kerlingarfjöllum Í hádegisfréttum fjöllum við um viðamikla leit sem staðið hefur yfir í Kerlingarfjöllum frá því í gærkvöldi eftir að boð bárust um að ferðamenn væru fastir inni í helli á svæðinu. Innlent 6.8.2024 11:27
Fimm hundruð í Herjólfshöll í nótt og óöld í Bangladess Fimm hundruð leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Hátíðarhöld hafa farið vel fram um helgina að sögn lögreglu. Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á nokkrum stöðum á landinu, þar sem verslunarmannahelgi hefur verið haldin hátíðleg. Innlent 5.8.2024 12:05
Hnífstunguárás á Akureyri og vandræði hjá Sjálfstæðisflokknum Hnífstunguárás er til rannsóknar hjá lögreglunni á Akureyri eftir nóttina. Fimm gistu fangageymslur lögreglu í Vestmannaeyjum. Annars fóru hátíðarhöld víðast hvar vel af stað þessa Verslunarmannahelgi. Við förum yfir stöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 3.8.2024 11:33
Aukin skjálftavirkni, óviðunandi fylgi og óveður í Eyjum Skjálftavirkni á Reykjanesi fer hægt vaxandi og fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands býst við gosi hvað úr hverju. Helstu áhyggjur lúta að því að sprungan komi til með að skera varnargarða við Grindavík. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 2.8.2024 11:52
Embættistaka, Covid-19 og hótanir í garð lögreglu Halla Tómasdóttir verður sett í embætti sem sjöundi forseti Íslenska lýðveldisins í dag, önnur kvenna til að gegna embættinu. Í fyrsta sinn í lýðveldissögunni verða þrír fyrrverandi forsetar viðstaddir athöfina. Greint verður frá því hvernig athöfnin fer fram í hádegisfréttum á Bylgjunni, en hún verður í beinu streymi á Vísi og hefst klukkan 15:30. Innlent 1.8.2024 11:52
Embættistaka forseta, veðrið um helgina og skrýtnar gistináttatölur Von er á um þrú hundruð gestum við embættistöku forseta Íslands þegar Halla Tómasdóttir verður sett í embætti á morgun. Athöfnin verður með nokkuð hefðbundnu sniði, en þó með nokkrum undantekningum. Vegna öryggiskrafna Alþingis komast færri fyrir í þinghúsinu. Við kynnum okkur málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 31.7.2024 11:54
Samtök atvinnulífsins blása á gagnrýni formanns VR Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gefur lítið fyrir yfirlýsingar formanns VR að atvinnulífið hafi brugðist í baráttunni við verðbólgudrauginn. Við ræðum við Sigríði Margéti Oddsdóttur í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 30.7.2024 11:53
Bílakaup verðandi forseta Tilvonandi forsetahjón fengu um fimmhundruð og fimmtíu þúsund króna afslátt af bílakaupum hjá Brimborg. Halla Tómasdóttir gaf sér helgina til að gefa upp afsláttinn og birti á samfélagsmiðlum. Forstjóri Brimborgar segir kjörinn í samræmi við reglur fyrirtækisins. Innlent 29.7.2024 11:57
Jökulhlaup, deilur um grunnskólamál og sundkappi Hringvegurinn milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er enn lokaður. Vonast er til að hægt verði að hleypa umferð um hann með takmörkunum undir kvöld. Talið er að tvö jökulhlaup hafi valdið einu stærsta hlaupi á svæðinu um árabil. Það er í rénun en nokkur jarðskjálftavirkni hefur verið í Mýrdalsjökli. Innlent 28.7.2024 11:43
Bílakaup verðandi forseta og Druslugangan Hvorki Halla Tómadóttir né forstjóri Brimborgar hafa gefið upp hversu mikinn afslátt tilvonandi forsetahjón fengu þegar þau keyptu bíl af umboðinu. Sölumaður umboðsins kallar afsláttinn hins vegar skyldmennakjör. Sérfræðingur í siðfræði segir mikilvægt að fullkomið gagnsæi ríki í málinu. Greiði fyrir greiða sé ekki við hæfi forseta Íslands. Innlent 27.7.2024 11:41
Sala fíkniefna fyrir opnum tjöldum og stemmning á Húsavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar umfangsmikið fíkniefnamál, sem teygir anga sína víða. Fimm eru í varðhaldi vegna þess, en sala fíkniefnanna fór fram fyrir opnum tjöldum á samfélagsmiðlum. Innlent 26.7.2024 11:36
Hættustig í Grindavík og veiklulegur Biden Þrátt fyrir að almannavarnir hafi lýst yfir hættustigi er gist í þrjátíu til sextíu húsum í bænum og starfsemi í fullum gangi. Við verðum í beinni útsendingu frá Grindavík í hádegisfréttum. Innlent 25.7.2024 11:44
Verðbólga eykst og áfram rigning í kortunum Verðbólga tók nokkuð óvæntan kipp upp á við í júlí. Hagfræðingur telur það geta haft talsverð áhrif á stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans, sem verður kynnt í ágúst. Innlent 24.7.2024 11:47
Hættumat og nafnabreytingar brotamanna Kvikusöfnun undir Svartsengi hefur verið stöðug síðustu vikur og búist er við næsta gosi eftir rúmar tvær vikur. Verkfræðingur hjá Verkís segir það ekki borga sig að reisa nýja varnargarða fyrir neðan þá sem eru nú þegar við Grindavík. Nýs hættumats Veðurstofunnar er að vænta í dag og fjallað verður nánar um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 23.7.2024 11:52
Sú eina sem kemur til greina, afdráttarlaus ráðherra og klósettvandræði Kamala Harris er sú eina sem kemur til greina sem frambjóðandi Demókrata í bandarísku forsetakosningunum í nóvember, að mati stjórmálaskýranda. Sigurlíkur Demókrata hafi aukist eftir að Joe Biden forseti hætti við framboð. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 22.7.2024 11:49
Vígreifur Trump, umdeild goslokaspá og vopnfirskt atvinnulíf Donald Trump virðist hafa sigur í bandarísku forsetakosningunum í hendi sér, og þyrfti að klúðra málunum sjálfur til þess að verða ekki næsti forseti Bandaríkjanna, að mati stjórnmálafræðings. Trump þakkar guðlegri forsjá að hann var ekki ráðinn af dögum í síðustu viku. Innlent 21.7.2024 11:51
Hakkarar komnir á kreik, hjólabúar í sárum og Lunga í síðasta skipti Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um eitt mesta tækniáfall síðari ára, sem heldur áfram að valda usla víða um heim. Hakkarar herja nú á þá sem lent hafa í vanda vegna tæknibilunarinnar, og ráðherra er á varðbergi. Innlent 20.7.2024 11:52
Bilun á heimsvísu og aðstæður hjólhýsabúa Bilun í hugbúnaði öryggiskerfis hefur valdið miklum erfiðleikum á starfsemi fyrirtækja og stofnana víða um heim. Greint verður ítarlega frá málinu í hádegisfréttum Bylgjunnar og rætt við Guðmund Arnar Sigmundsson, sviðsstjóra hjá CERT-IS netöryggissveit. Hann segir tölvur hreinlega hrynja og að ekki sé hægt að koma þeim aftur í gang án flókinna, tæknilegra og tímafrekra aðgerða. Innlent 19.7.2024 11:41
Þrýstingur á Biden og leiguverð á hraðri uppleið Aukinn þrýstingur er á Joe Biden um að draga forsetaframboð sitt til baka og hátt settir demókratar láta nú í sér heyra. Á sama tíma er Trump á siglingu í könnunum og varaforsetaefni hans ávarpaði landsþing repúblikana í gær við dynjandi lófatak. Fjallað verður um stjórnmálin vestanhafs í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fréttir 18.7.2024 11:39