Innlent

For­menn takast á, fangelsis­mál og Trump á völlinn

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á slaginu 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á slaginu 12.

Forsætisráðherra segist gáttaður á framferði minnihlutans. Hún hafi vitað af beitingu umdeilds ákvæðis fyrir fram.

Þá segir fangelsismálastjóri aðstöðu á Litla-Hrauni gera fangavörðum erfitt að bregðast við ofbeldi fanga. Beðið er eftir nýju fangelsi.

Lögregla rannsakar hvort börn hafi verið flutt hingað til lands og þau látin betla. Tengsl eru á milli betls og vændisstarfsemi.

Umdeildri heimsmeistarakeppni félagsliða lýkur í kvöld. Donald Trump verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik mótsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×