Tækni Vírus í gjafabréfum frá iTunes Öryggissérfræðingar hjá tölvurisanum Apple segja tölvuglæpamenn hafa komið fyrir vírus í vefverslun fyrirtækisins. Viðskipti erlent 25.11.2011 09:30 Kína orðinn stærsti snjallsímamarkaður heims Kína er orðinn stærsti markaður heims fyrir snjallsíma með um 24 milljónir pantana inn á markað á þriðja ársfjóðungi, á meðan Bandaríkin voru á sama tíma með 23 milljónir. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 23.11.2011 23:41 Samsung gerir grín að iPhone notendum Ný sjónvarpsauglýsing Samsung gerir stólpagrín að notendum iPhone snjallsímans sem hannaður er af Apple. Tæknifyrirtækin hafa staðið hatrammri baráttu um yfirráð á snjallsímamarkaðnum. Viðskipti erlent 23.11.2011 10:04 Apple fær einkaleyfi á tækninýjungum Einkaleyfis barátta tölvurisans Apple heldur áfram en í vikunni náði fyrirtækið að tryggja einkarétt á þremur tækninýjungum. Viðskipti erlent 22.11.2011 13:43 Facebook hannar snjallsíma Samskiptasíðan Facebook hefur nú hafið þróun á sérhönnuðum snjallsíma. Talið er að samskiptasíðan sé nú þegar komin í samstarf við farsímaframleiðandann HTC. Viðskipti erlent 22.11.2011 15:14 Búast við snjallsíma frá Amazon Þó svo að Kindle Fire, nýjasta spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, hafi fengið misjafna dóma frá gagnrýnendum þá hafa neytendur tekið tölvunni opnum örmum. Talið er að Amazon muni selja um fimm milljón eintök fyrir jól. Viðskipti erlent 21.11.2011 14:38 Tæknifyrirtæki uggandi yfir hugsanlegri löggjöf Tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum eru afar ósátt með lagafrumvarp sem miðar að því að berjast gegn höfundarréttarbrotum á internetinu. Fyrirtækin segja frumvarpið bjóða upp á ólögmæta ritskoðun og að með löggjöfinni fá yfirvöld í Bandaríkjunum óhóflega mikil yfirráð yfir vefsíðum internetsins. Viðskipti erlent 21.11.2011 10:55 Segir nýja leikjatölvu frá Microsoft væntanlega Tölvuleikjaframleiðandi í Bandaríkjunum hefur gefið til kynna að Microsoft muni opinbera nýja leikjatölvu á næstu vikum. Hann sagði hugmyndir Microsoft vera afar metnaðarfullar. Viðskipti erlent 17.11.2011 21:49 Samstarf Facebook og Skype eflt Stjórnendur samskiptaforritsins Skype hafa ákveðið að auka samþættingu forritsins við Facebook. Skype gerir notendum kleyft að hafa samskipti í gegnum myndspjall. Viðskipti erlent 17.11.2011 19:46 Upprunalegi iPod Nano innkallaður Tölvurisinn Apple hefur innkallað upprunalega útgáfu iPod Nano. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að eldhætti stafi af rafhlöðu spilarans. Viðskipti erlent 16.11.2011 20:42 Lumia 800 fær góð viðbrögð Nýjasti snjallsími Nokia, Lumia 800, fór í sölu í dag. Fyrstu viðbrögð gagnrýnenda eru afar jákvæð. Viðskipti erlent 16.11.2011 20:21 Facebook nær að stöðva klámbylgjuna Forsvarsmenn Facebook samskiptasíðunnar segja að þeim hafi tekist að stöðva flóð klámmynda sem pirrað hefur notendur samskiptamiðilsins síðustu daga. Þúsundir Facebook síða urðu fyrir árásum tölvuþrjóta og birtust svæsnar klámmyndir á síðum fólks fyrirvaralaust. Viðskipti erlent 16.11.2011 13:29 Steve Jobs: Hætti og fór að læra skrautskrift Steve Jobs heitinn, fyrrverandi framkvæmdastjóri og aðaleigandi Apple, hélt ræðu fyrir útskriftarnema við Stanford háskóla árið 2005. Jobs greindi þar frá skólagöngu sinni, sem var um margt einkennileg, og persónulegum ákvörðunum sem skipt hafa hann miklu máli í gegnum tíðina. Viðskipti erlent 16.11.2011 08:57 Þróun iPhone 5 var komin langt á leið - Jobs sagði nei takk Nokkrum vikum áður en Apple kynnti iPhone 4S voru verkfræðingar tölvurisans að vinna að algjörlega nýrri týpu snjallsímans. Heimildarmaður vefsíðunnar Businessinsider.com segir að starfsmenn Apple hafi verið undir þeirri trú að iPhone 5 yrði næsta skref í þróun snjallsímans. Viðskipti erlent 15.11.2011 20:07 Klám flæðir yfir Facebook Ný veira herjar nú á Facebook notendur um allan heim sem lýsir sér þannig að á Facebook síðum fólks birtast klámmyndir af svæsnustu sort. Vandamálið hefur verið að gera vart við sig í meira mæli undanfarna daga og nú er svo komið að notendur eru orðnir vægast sagt pirraðir. Það sem verra er, þá virkar vírusinn á þann hátt að svo virðist sem vinur þinn eða vinkona á Facebook sé að „pósta“ myndunum þrátt fyrir að vera alsaklaus af slíkri hegðun. Viðskipti erlent 15.11.2011 13:15 Google finnur undarleg mannvirki í Góbí eyðimörkinni Tölvufyrirtækið Google hefur birt myndir sem gervitungl þess tók yfir Gobi eyðimörkinni í Kína. Myndirnar voru teknar þegar gervitunglið vann að uppfærslu á Google Maps forritinu. Viðskipti erlent 14.11.2011 22:02 Facebook verður að fá leyfi notenda Samskiptasíðan Facebook nálgast nú samkomulag við Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna. Nýja samkomulagið gerir ráð fyrir að Facebook verði að biðja um leyfi notenda sinna ef til breytinga kemur á friðhelgi þeirra. Viðskipti erlent 11.11.2011 21:04 Omnis opnar í Reykjavík Í dag, hinn 11. nóvember 2011 opnar Omnis ehf. tölvuverslun og tölvuverkstæði í Ármúla 11. Omnis er á sínu 10. starfsári en fyrirtækið hefur undanfarin ár rekið verslanir á þremur stöðum á landsbyggðinni, í Borgarnesi, á Akranesi og í Keflavík. Viðskipti erlent 11.11.2011 15:43 Apple gefur út uppfærslu fyrir iOS 5 Tölvurisinn Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir iOS 5. Stýrikerfið er það nýjasta sem Apple framleiddi fyrir iPhone 4S og iPad spjaldtölvuna. Viðskipti erlent 10.11.2011 19:41 Adobe segir skilið við Flash Bandaríski hugbúnaðarrisinn Adobe Systems tilkynnti í dag að fyrirtækið muni hætta þróun á Flash margmiðlunarhugbúnaðinum fyrir snjallsíma. Flash er þungamiðja fjölmiðlunar í stýrikerfum margra snjallsíma, þar á meðal í Android og BlackBerry. Viðskipti erlent 9.11.2011 19:39 Facebook getur komið þér í steininn - nokkrir örlagaríkir statusar Facebook statusar geta verið varhugaverðir. Stundum virðist fólk ekki átta sig á því að það sem sett er sem status á Facebook síðunni getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir viðkomandi. Vefsíðan Mental Floss hefur tekið saman nokkrar stöðuuppfærslur sem eiga það sameiginlegt að hafa haft alvarlegar afleiðingar fyrir viðkomandi. Viðskipti erlent 9.11.2011 13:13 Vinsældir Internet Explorer dala Netvafri Microsoft, Internet Explorer, hefur verið sá vinsælasti í áraraðir. Núna, hins vegar, þarf þessi fyrrum konungur internetsins að sætta sig við helmings hlutdeild. Viðskipti erlent 3.11.2011 21:12 Apple viðurkennir galla í iPhone 4S Talsmenn tölvurisans Apple hafa virðurkennt að galli sé í nýjasta snjallsíma fyrirtækisins, iPhone 4S. Frá því að síminn fór í almenna sölu hafa notendur kvartað yfir stuttum líftíma rafhlöðunnar. Viðskipti erlent 3.11.2011 20:29 Google kynnir Gmail smáforrit fyrir iPad Google kynnti í dag sérstaka iPad útgáfu af Gmail tölvupóstþjónustu sinni. Smáforritið er nú þegar komið í verslun iTunes. Viðskipti erlent 2.11.2011 17:05 Dýrasti iPad veraldar Gullsmiðurinn Stuart Hughes hefur að öllum líkindum framleitt dýrasta iPad í heimi. Spjaldtölva Hughes er þakin 12.5 karata demöntum og Apple merki tölvunnar er samansett úr 53 gimsteinum. Öll bakhlið tölvunnar er mynduð úr 24 karata gulli og er tvö kíló að þyngd. Viðskipti erlent 2.11.2011 10:59 Gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs Bill Gates, einn af stofnendum Microsoft, gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs í nýlegri ævisögu sem varpar ljósi á samstarf og samkeppni Gates og Jobs. Ævisagan var gefin út stuttu eftir að Jobs lést. Viðskipti erlent 1.11.2011 10:53 Pete Townshend ekki sáttur með iTunes Pete Townshend, gítarleikari The Who, biðlaði til Apple um að nota úrræði sín og fjármuni til að hjálpa nýjum hljómsveitum að komast á framfæri. Hann sagði að margmiðlunarforritið iTunes væri einungis til þess gert að blóðga listamenn eins og stafræn vampíra. Viðskipti erlent 1.11.2011 09:24 Samsung er stærsti snjallsímaframleiðandi í heimi Samkvæmt ársfjórðungstölum Samsung jukust vörusendingar um 44% og talið er að sala á fjórða ársfjórðungi verði mikil. Þetta þýðir að Samsung er nú stærsti snjallsímaframleiðandi veraldar og skákar jafnvel tölvurisanum Apple. Viðskipti erlent 31.10.2011 13:55 Vandamál með rafhlöðu iPhone 4S Þrátt fyrir að nýjasti snjallsími Apple sé afar vinsæll, bæði hjá gagnrýnendum og kaupendum, þá hafa margir lýst yfir vonbrigðum sínum með rafhlöðu símans. Viðskipti erlent 31.10.2011 11:45 Nýjasta útgáfa Android kynnt í dag Nýjasta útgáfa Android stýrikerfisins verður kynnt í dag. Google, sem framleiðir Android, vonast til að stemma stigum við velgengni Apple á snjallsíma markaðinum. Viðskipti erlent 18.10.2011 23:25 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 85 ›
Vírus í gjafabréfum frá iTunes Öryggissérfræðingar hjá tölvurisanum Apple segja tölvuglæpamenn hafa komið fyrir vírus í vefverslun fyrirtækisins. Viðskipti erlent 25.11.2011 09:30
Kína orðinn stærsti snjallsímamarkaður heims Kína er orðinn stærsti markaður heims fyrir snjallsíma með um 24 milljónir pantana inn á markað á þriðja ársfjóðungi, á meðan Bandaríkin voru á sama tíma með 23 milljónir. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 23.11.2011 23:41
Samsung gerir grín að iPhone notendum Ný sjónvarpsauglýsing Samsung gerir stólpagrín að notendum iPhone snjallsímans sem hannaður er af Apple. Tæknifyrirtækin hafa staðið hatrammri baráttu um yfirráð á snjallsímamarkaðnum. Viðskipti erlent 23.11.2011 10:04
Apple fær einkaleyfi á tækninýjungum Einkaleyfis barátta tölvurisans Apple heldur áfram en í vikunni náði fyrirtækið að tryggja einkarétt á þremur tækninýjungum. Viðskipti erlent 22.11.2011 13:43
Facebook hannar snjallsíma Samskiptasíðan Facebook hefur nú hafið þróun á sérhönnuðum snjallsíma. Talið er að samskiptasíðan sé nú þegar komin í samstarf við farsímaframleiðandann HTC. Viðskipti erlent 22.11.2011 15:14
Búast við snjallsíma frá Amazon Þó svo að Kindle Fire, nýjasta spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, hafi fengið misjafna dóma frá gagnrýnendum þá hafa neytendur tekið tölvunni opnum örmum. Talið er að Amazon muni selja um fimm milljón eintök fyrir jól. Viðskipti erlent 21.11.2011 14:38
Tæknifyrirtæki uggandi yfir hugsanlegri löggjöf Tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum eru afar ósátt með lagafrumvarp sem miðar að því að berjast gegn höfundarréttarbrotum á internetinu. Fyrirtækin segja frumvarpið bjóða upp á ólögmæta ritskoðun og að með löggjöfinni fá yfirvöld í Bandaríkjunum óhóflega mikil yfirráð yfir vefsíðum internetsins. Viðskipti erlent 21.11.2011 10:55
Segir nýja leikjatölvu frá Microsoft væntanlega Tölvuleikjaframleiðandi í Bandaríkjunum hefur gefið til kynna að Microsoft muni opinbera nýja leikjatölvu á næstu vikum. Hann sagði hugmyndir Microsoft vera afar metnaðarfullar. Viðskipti erlent 17.11.2011 21:49
Samstarf Facebook og Skype eflt Stjórnendur samskiptaforritsins Skype hafa ákveðið að auka samþættingu forritsins við Facebook. Skype gerir notendum kleyft að hafa samskipti í gegnum myndspjall. Viðskipti erlent 17.11.2011 19:46
Upprunalegi iPod Nano innkallaður Tölvurisinn Apple hefur innkallað upprunalega útgáfu iPod Nano. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að eldhætti stafi af rafhlöðu spilarans. Viðskipti erlent 16.11.2011 20:42
Lumia 800 fær góð viðbrögð Nýjasti snjallsími Nokia, Lumia 800, fór í sölu í dag. Fyrstu viðbrögð gagnrýnenda eru afar jákvæð. Viðskipti erlent 16.11.2011 20:21
Facebook nær að stöðva klámbylgjuna Forsvarsmenn Facebook samskiptasíðunnar segja að þeim hafi tekist að stöðva flóð klámmynda sem pirrað hefur notendur samskiptamiðilsins síðustu daga. Þúsundir Facebook síða urðu fyrir árásum tölvuþrjóta og birtust svæsnar klámmyndir á síðum fólks fyrirvaralaust. Viðskipti erlent 16.11.2011 13:29
Steve Jobs: Hætti og fór að læra skrautskrift Steve Jobs heitinn, fyrrverandi framkvæmdastjóri og aðaleigandi Apple, hélt ræðu fyrir útskriftarnema við Stanford háskóla árið 2005. Jobs greindi þar frá skólagöngu sinni, sem var um margt einkennileg, og persónulegum ákvörðunum sem skipt hafa hann miklu máli í gegnum tíðina. Viðskipti erlent 16.11.2011 08:57
Þróun iPhone 5 var komin langt á leið - Jobs sagði nei takk Nokkrum vikum áður en Apple kynnti iPhone 4S voru verkfræðingar tölvurisans að vinna að algjörlega nýrri týpu snjallsímans. Heimildarmaður vefsíðunnar Businessinsider.com segir að starfsmenn Apple hafi verið undir þeirri trú að iPhone 5 yrði næsta skref í þróun snjallsímans. Viðskipti erlent 15.11.2011 20:07
Klám flæðir yfir Facebook Ný veira herjar nú á Facebook notendur um allan heim sem lýsir sér þannig að á Facebook síðum fólks birtast klámmyndir af svæsnustu sort. Vandamálið hefur verið að gera vart við sig í meira mæli undanfarna daga og nú er svo komið að notendur eru orðnir vægast sagt pirraðir. Það sem verra er, þá virkar vírusinn á þann hátt að svo virðist sem vinur þinn eða vinkona á Facebook sé að „pósta“ myndunum þrátt fyrir að vera alsaklaus af slíkri hegðun. Viðskipti erlent 15.11.2011 13:15
Google finnur undarleg mannvirki í Góbí eyðimörkinni Tölvufyrirtækið Google hefur birt myndir sem gervitungl þess tók yfir Gobi eyðimörkinni í Kína. Myndirnar voru teknar þegar gervitunglið vann að uppfærslu á Google Maps forritinu. Viðskipti erlent 14.11.2011 22:02
Facebook verður að fá leyfi notenda Samskiptasíðan Facebook nálgast nú samkomulag við Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna. Nýja samkomulagið gerir ráð fyrir að Facebook verði að biðja um leyfi notenda sinna ef til breytinga kemur á friðhelgi þeirra. Viðskipti erlent 11.11.2011 21:04
Omnis opnar í Reykjavík Í dag, hinn 11. nóvember 2011 opnar Omnis ehf. tölvuverslun og tölvuverkstæði í Ármúla 11. Omnis er á sínu 10. starfsári en fyrirtækið hefur undanfarin ár rekið verslanir á þremur stöðum á landsbyggðinni, í Borgarnesi, á Akranesi og í Keflavík. Viðskipti erlent 11.11.2011 15:43
Apple gefur út uppfærslu fyrir iOS 5 Tölvurisinn Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir iOS 5. Stýrikerfið er það nýjasta sem Apple framleiddi fyrir iPhone 4S og iPad spjaldtölvuna. Viðskipti erlent 10.11.2011 19:41
Adobe segir skilið við Flash Bandaríski hugbúnaðarrisinn Adobe Systems tilkynnti í dag að fyrirtækið muni hætta þróun á Flash margmiðlunarhugbúnaðinum fyrir snjallsíma. Flash er þungamiðja fjölmiðlunar í stýrikerfum margra snjallsíma, þar á meðal í Android og BlackBerry. Viðskipti erlent 9.11.2011 19:39
Facebook getur komið þér í steininn - nokkrir örlagaríkir statusar Facebook statusar geta verið varhugaverðir. Stundum virðist fólk ekki átta sig á því að það sem sett er sem status á Facebook síðunni getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir viðkomandi. Vefsíðan Mental Floss hefur tekið saman nokkrar stöðuuppfærslur sem eiga það sameiginlegt að hafa haft alvarlegar afleiðingar fyrir viðkomandi. Viðskipti erlent 9.11.2011 13:13
Vinsældir Internet Explorer dala Netvafri Microsoft, Internet Explorer, hefur verið sá vinsælasti í áraraðir. Núna, hins vegar, þarf þessi fyrrum konungur internetsins að sætta sig við helmings hlutdeild. Viðskipti erlent 3.11.2011 21:12
Apple viðurkennir galla í iPhone 4S Talsmenn tölvurisans Apple hafa virðurkennt að galli sé í nýjasta snjallsíma fyrirtækisins, iPhone 4S. Frá því að síminn fór í almenna sölu hafa notendur kvartað yfir stuttum líftíma rafhlöðunnar. Viðskipti erlent 3.11.2011 20:29
Google kynnir Gmail smáforrit fyrir iPad Google kynnti í dag sérstaka iPad útgáfu af Gmail tölvupóstþjónustu sinni. Smáforritið er nú þegar komið í verslun iTunes. Viðskipti erlent 2.11.2011 17:05
Dýrasti iPad veraldar Gullsmiðurinn Stuart Hughes hefur að öllum líkindum framleitt dýrasta iPad í heimi. Spjaldtölva Hughes er þakin 12.5 karata demöntum og Apple merki tölvunnar er samansett úr 53 gimsteinum. Öll bakhlið tölvunnar er mynduð úr 24 karata gulli og er tvö kíló að þyngd. Viðskipti erlent 2.11.2011 10:59
Gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs Bill Gates, einn af stofnendum Microsoft, gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs í nýlegri ævisögu sem varpar ljósi á samstarf og samkeppni Gates og Jobs. Ævisagan var gefin út stuttu eftir að Jobs lést. Viðskipti erlent 1.11.2011 10:53
Pete Townshend ekki sáttur með iTunes Pete Townshend, gítarleikari The Who, biðlaði til Apple um að nota úrræði sín og fjármuni til að hjálpa nýjum hljómsveitum að komast á framfæri. Hann sagði að margmiðlunarforritið iTunes væri einungis til þess gert að blóðga listamenn eins og stafræn vampíra. Viðskipti erlent 1.11.2011 09:24
Samsung er stærsti snjallsímaframleiðandi í heimi Samkvæmt ársfjórðungstölum Samsung jukust vörusendingar um 44% og talið er að sala á fjórða ársfjórðungi verði mikil. Þetta þýðir að Samsung er nú stærsti snjallsímaframleiðandi veraldar og skákar jafnvel tölvurisanum Apple. Viðskipti erlent 31.10.2011 13:55
Vandamál með rafhlöðu iPhone 4S Þrátt fyrir að nýjasti snjallsími Apple sé afar vinsæll, bæði hjá gagnrýnendum og kaupendum, þá hafa margir lýst yfir vonbrigðum sínum með rafhlöðu símans. Viðskipti erlent 31.10.2011 11:45
Nýjasta útgáfa Android kynnt í dag Nýjasta útgáfa Android stýrikerfisins verður kynnt í dag. Google, sem framleiðir Android, vonast til að stemma stigum við velgengni Apple á snjallsíma markaðinum. Viðskipti erlent 18.10.2011 23:25