Spænski boltinn

Fréttamynd

Neymar er miklu verðmætari en Messi

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Aukaspyrnumark Messi kom Barcelona áfram

Lionel Messi skaut Barcelona áfram í 8-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði þriðja mark liðsins gegn Athletic Bilbao í kvöld. Lokatölur 3-1, Barcelona í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Lauflétt hjá Madrídingum

Real Madrid átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Granada að velli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 5-0, Real Madrid í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

James með nokkur tilboð á borðinu

James Rodriguez, leikmaður Real Madrid, getur ekki svarað því hvort hann verði áfram hjá félaginu, og hugsanlega fer hann frá Evrópumeisturunum strax í janúar.

Fótbolti