Spænski boltinn Messi jafnaði 60 ára gamalt met Lionel Messi skoraði í gær sitt 48. mark á tímabilinu og jafnaði þar með 60 ára gamalt met á Spáni. Fótbolti 13.4.2011 00:12 Berlusconi: Ætla að kaupa Ronaldo ef AC Milan verður meistari Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, hefur mjög háleit markmið fyrir sumarið fari svo að AC Milan vinni ítalska meistaratitilinn í vor. Fótbolti 12.4.2011 13:29 Messi skráði nafn sitt í sögubækurnar gegn Almeria Lionel Messi hélt áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar í kvöld er Barcelona lenti óvænt í vandræðum með botnlið Almeria en hafði samt sigur, 3-1. Fótbolti 9.4.2011 19:52 Sögulegt mark hjá Ronaldo í öruggum sigri Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig í dag er Real vann öruggan útisigur, 0-3, á Athletic Bilbao. Fótbolti 9.4.2011 17:50 Adebayor vill vera áfram hjá Real Emmanuel Adebayor er hæstánægður í herbúðum Real Madrid og hann vill endilega vera þar áfram en hann er í láni hjá félaginu frá Man. City. Fótbolti 6.4.2011 12:03 Guardiola segist ekki vera að hætta Fjölmiðlar greindu frá því fyrir skemmstu að Pep Guardiola ætlaði sér að hætta að þjálfa Barcelona árið 2012. Guardiola segir þessar fréttir ekki réttar. Hann sé ekki að íhuga að hætta. Fótbolti 4.4.2011 12:20 Guardiola hættir mögulega eftir næsta tímabil Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gaf í skyn í gær að hann muni hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út sumarið 2012. Fótbolti 2.4.2011 23:27 Mourinho: Leikmennirnir eru dauðir Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að eitthvað mjög mikið þurfi til að liðið standi uppi sem Spánarmeistari í vor. Fótbolti 2.4.2011 22:47 Pique tryggði Barcelona sigur Barcelona er með átta stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á útivelli í kvöld. Fótbolti 2.4.2011 21:55 Fyrsta tap Mourinho á heimavelli í níu ár - vann 150 leiki í röð Í dag batt Sporting Gijon enda á níu ára taplaust tímabil Jose Mourinho knattspyrnustjóra í deildarleikjum á heimavelli. Á þessum níu árum léku lið Mourinho 150 deildarleiki í röð án taps. Fótbolti 2.4.2011 17:54 Higuain klár en þrír meiddir hjá Real Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain verður aftur orðinn klár í slaginn þegar að Real Madrid mætir Tottenham í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 2.4.2011 12:51 Forseti Barcelona: Við vinnum Real 5-0 í bikarnum Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitum spænsku bikarkeppninnar þann 20. apríl næstkomandi og telur forseti síðarnefnda félagsins, Sandro Rosell, að sínir menn geti leikið eftir 5-0 sigur liðsins á Real í deildinni í haust. Fótbolti 1.4.2011 11:33 Benzema tæpur fyrir leikinn gegn Tottenham Karim Benzema mun mögulega missa af fyrri leik Real Madrid og Tottenham í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í vináttulandsleik Frakklands og Króatíu fyrr í vikunni. Fótbolti 31.3.2011 10:34 Forlan opinn fyrir tilboðum frá Englandi Diego Forlan, sem leikur með Atletico Madrid, segist vera opinn fyrir því að snúa aftur til Englands ef rétta tilboðið berst. Enski boltinn 30.3.2011 12:53 Spilað á Spáni um helgina Verkfalli félaga sem leika í spænsku úrvalsdeildinni hefur verið afstýrt eftir að dómstóll í Madríd ógilti verkfallsboðun samtaka úrvalsdeildarfélaga þar í landi. Fótbolti 30.3.2011 10:59 Xavi: Cesc vill koma til Barcelona Xavi, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, segir að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vilji ganga til liðs við Börsunga. Enski boltinn 29.3.2011 11:43 Mourinho í markinu er starfsmenn Real töpuðu gegn fjölmiðlamönnum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, tók sér smá frí frá þjálfun er hann setti á sig markmannshanskana og tók þátt í leik á milli starfsmanna Real Madrid og fjölmiðlamanna í Madrid. Fótbolti 28.3.2011 17:10 Forseti Barcelona: Við munum ekki hækka okkar tilboð í Fabregas Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið sé hætt eltingarleiknum við Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, og að Barcelona mun ekki hækka tilboðs sitt í spænska landsliðsmanninn í sumar. Fótbolti 27.3.2011 10:44 Ísland síðasta landsliðið til að ná stigi af Spáni Heims- og Evrópumeistarar Spánverja héldu áfram sigurgöngu sinni í undankeppni EM 2012 með því að vinna 2-1 sigur á Tékklandi í Granada í gær. David Villa gerði bæði mörkin í leiknum en þetta var átjándi sigur spænska liðsins í leik í undankeppnum HM eða EM. Fótbolti 26.3.2011 13:39 David Villa hljóp til Pepe Reina þegar hann bætti markamet Raul David Villa sló í gær markamet Raul með spænska landsliðinu þegar hann skoraði sitt 45. og 46. mark fyrir landsliðið og tryggði liðinu 2-1 sigur á Tékkum í undankeppni EM. Villa náði þessu í sínum 72. landsleik en Raul skoraði á sínum tíma 44 mörk í 102 landsleikjum. Fótbolti 26.3.2011 12:49 Robin Van Persie: Leikmenn Barcelona eru óþolandi nöldrarar Robin van Persie, leikmaður Arsenal, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með framkomu leikmanna Barcelona í leikjum liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24.3.2011 13:49 Heilli umferð á Spáni frestað fram á sumar Spænska úrvalsdeildin gæti ekki endað fyrr en um miðjan júnímánuð vegna deilna um sjónvarpsmál en félögin í deildinni vilja fella úr gildi lög sem segja að einn leikur í viku hverri verði að vera sýndur í opinni dagskrá. Fótbolti 24.3.2011 10:11 Heilsan skiptir Abidal mestu máli Eric Abidal er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð í síðustu viku þar sem æxli var fjarlægt úr lifur hans. Umboðsmaður hans, David Venditelli, segir að kappinn sé ekki að hugsa um hvenær hann geti byrjað að spila á ný. Fótbolti 23.3.2011 19:38 Xavi spilar sinn hundraðasta landsleik á föstudaginn Þetta er mikið tímamóta-tímabili fyrir Xavi Hernández, miðjumann Barcelona og spænska landsliðsins. Hann bætti leikjamet Barcelona í janúar og á föstudagskvöldið mun hann leika sinn hundraðasta landsleik þegar Spánn mætir Tékklandi í undankeppni EM. Fótbolti 23.3.2011 11:34 Laporta: Real á bak við ásakanir um ólöglega lyfjanotkun Barcelona Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, heldur því fram að forráðamenn Real Madrid hafi verið mennirnir á bak við tilhæfulausar ásakanir á hendur Barcelona um að þar væri stundum ólögleg lyfjanotkun. Real Madrid hefur neitað þessu en Laporto er viss. Fótbolti 23.3.2011 09:05 Mourinho: Ég þjálfa næst á Englandi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni þegar hann hættir með spænska stórliðið. Hann hefur verið á Ítalíu og á Spáni síðan að hann hætti með Chelsea-liðið árið 2007 eftir að hafa lent upp á kant við eigandann Roman Abramovich. Enski boltinn 23.3.2011 09:42 Mensah fer ekki í leikbann Rauða spjaldið sem John Mensah fékk í leik Sunderland gegn Liverpool um helgina hefur nú verið dregið til baka. Enski boltinn 22.3.2011 19:58 Alves hjá Barcelona til 2015 Bakvörðurinn Dani Alves hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona og verður hjá félaginu til loka tímabilsins 2015. Fótbolti 22.3.2011 19:53 Messi og Mourinho þeir tekjuhæstu Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims í dag og Jose Mourinho þénar mest allra knattspyrnustjóra samkvæmt úttekt France Football-tímaritsins. Fótbolti 21.3.2011 23:40 Pepe hjá Real til 2015 Spænska dagblaðið Marca staðhæfir í dag að varnarmaðurinn Pepe frá Portúgal hafi samþykkt nýjan samning við Real Madrid og að hann verði samningsbundinn félaginu til 2015. Fótbolti 21.3.2011 17:44 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 268 ›
Messi jafnaði 60 ára gamalt met Lionel Messi skoraði í gær sitt 48. mark á tímabilinu og jafnaði þar með 60 ára gamalt met á Spáni. Fótbolti 13.4.2011 00:12
Berlusconi: Ætla að kaupa Ronaldo ef AC Milan verður meistari Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, hefur mjög háleit markmið fyrir sumarið fari svo að AC Milan vinni ítalska meistaratitilinn í vor. Fótbolti 12.4.2011 13:29
Messi skráði nafn sitt í sögubækurnar gegn Almeria Lionel Messi hélt áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar í kvöld er Barcelona lenti óvænt í vandræðum með botnlið Almeria en hafði samt sigur, 3-1. Fótbolti 9.4.2011 19:52
Sögulegt mark hjá Ronaldo í öruggum sigri Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig í dag er Real vann öruggan útisigur, 0-3, á Athletic Bilbao. Fótbolti 9.4.2011 17:50
Adebayor vill vera áfram hjá Real Emmanuel Adebayor er hæstánægður í herbúðum Real Madrid og hann vill endilega vera þar áfram en hann er í láni hjá félaginu frá Man. City. Fótbolti 6.4.2011 12:03
Guardiola segist ekki vera að hætta Fjölmiðlar greindu frá því fyrir skemmstu að Pep Guardiola ætlaði sér að hætta að þjálfa Barcelona árið 2012. Guardiola segir þessar fréttir ekki réttar. Hann sé ekki að íhuga að hætta. Fótbolti 4.4.2011 12:20
Guardiola hættir mögulega eftir næsta tímabil Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gaf í skyn í gær að hann muni hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út sumarið 2012. Fótbolti 2.4.2011 23:27
Mourinho: Leikmennirnir eru dauðir Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að eitthvað mjög mikið þurfi til að liðið standi uppi sem Spánarmeistari í vor. Fótbolti 2.4.2011 22:47
Pique tryggði Barcelona sigur Barcelona er með átta stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á útivelli í kvöld. Fótbolti 2.4.2011 21:55
Fyrsta tap Mourinho á heimavelli í níu ár - vann 150 leiki í röð Í dag batt Sporting Gijon enda á níu ára taplaust tímabil Jose Mourinho knattspyrnustjóra í deildarleikjum á heimavelli. Á þessum níu árum léku lið Mourinho 150 deildarleiki í röð án taps. Fótbolti 2.4.2011 17:54
Higuain klár en þrír meiddir hjá Real Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain verður aftur orðinn klár í slaginn þegar að Real Madrid mætir Tottenham í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 2.4.2011 12:51
Forseti Barcelona: Við vinnum Real 5-0 í bikarnum Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitum spænsku bikarkeppninnar þann 20. apríl næstkomandi og telur forseti síðarnefnda félagsins, Sandro Rosell, að sínir menn geti leikið eftir 5-0 sigur liðsins á Real í deildinni í haust. Fótbolti 1.4.2011 11:33
Benzema tæpur fyrir leikinn gegn Tottenham Karim Benzema mun mögulega missa af fyrri leik Real Madrid og Tottenham í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í vináttulandsleik Frakklands og Króatíu fyrr í vikunni. Fótbolti 31.3.2011 10:34
Forlan opinn fyrir tilboðum frá Englandi Diego Forlan, sem leikur með Atletico Madrid, segist vera opinn fyrir því að snúa aftur til Englands ef rétta tilboðið berst. Enski boltinn 30.3.2011 12:53
Spilað á Spáni um helgina Verkfalli félaga sem leika í spænsku úrvalsdeildinni hefur verið afstýrt eftir að dómstóll í Madríd ógilti verkfallsboðun samtaka úrvalsdeildarfélaga þar í landi. Fótbolti 30.3.2011 10:59
Xavi: Cesc vill koma til Barcelona Xavi, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, segir að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vilji ganga til liðs við Börsunga. Enski boltinn 29.3.2011 11:43
Mourinho í markinu er starfsmenn Real töpuðu gegn fjölmiðlamönnum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, tók sér smá frí frá þjálfun er hann setti á sig markmannshanskana og tók þátt í leik á milli starfsmanna Real Madrid og fjölmiðlamanna í Madrid. Fótbolti 28.3.2011 17:10
Forseti Barcelona: Við munum ekki hækka okkar tilboð í Fabregas Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið sé hætt eltingarleiknum við Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, og að Barcelona mun ekki hækka tilboðs sitt í spænska landsliðsmanninn í sumar. Fótbolti 27.3.2011 10:44
Ísland síðasta landsliðið til að ná stigi af Spáni Heims- og Evrópumeistarar Spánverja héldu áfram sigurgöngu sinni í undankeppni EM 2012 með því að vinna 2-1 sigur á Tékklandi í Granada í gær. David Villa gerði bæði mörkin í leiknum en þetta var átjándi sigur spænska liðsins í leik í undankeppnum HM eða EM. Fótbolti 26.3.2011 13:39
David Villa hljóp til Pepe Reina þegar hann bætti markamet Raul David Villa sló í gær markamet Raul með spænska landsliðinu þegar hann skoraði sitt 45. og 46. mark fyrir landsliðið og tryggði liðinu 2-1 sigur á Tékkum í undankeppni EM. Villa náði þessu í sínum 72. landsleik en Raul skoraði á sínum tíma 44 mörk í 102 landsleikjum. Fótbolti 26.3.2011 12:49
Robin Van Persie: Leikmenn Barcelona eru óþolandi nöldrarar Robin van Persie, leikmaður Arsenal, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með framkomu leikmanna Barcelona í leikjum liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24.3.2011 13:49
Heilli umferð á Spáni frestað fram á sumar Spænska úrvalsdeildin gæti ekki endað fyrr en um miðjan júnímánuð vegna deilna um sjónvarpsmál en félögin í deildinni vilja fella úr gildi lög sem segja að einn leikur í viku hverri verði að vera sýndur í opinni dagskrá. Fótbolti 24.3.2011 10:11
Heilsan skiptir Abidal mestu máli Eric Abidal er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð í síðustu viku þar sem æxli var fjarlægt úr lifur hans. Umboðsmaður hans, David Venditelli, segir að kappinn sé ekki að hugsa um hvenær hann geti byrjað að spila á ný. Fótbolti 23.3.2011 19:38
Xavi spilar sinn hundraðasta landsleik á föstudaginn Þetta er mikið tímamóta-tímabili fyrir Xavi Hernández, miðjumann Barcelona og spænska landsliðsins. Hann bætti leikjamet Barcelona í janúar og á föstudagskvöldið mun hann leika sinn hundraðasta landsleik þegar Spánn mætir Tékklandi í undankeppni EM. Fótbolti 23.3.2011 11:34
Laporta: Real á bak við ásakanir um ólöglega lyfjanotkun Barcelona Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, heldur því fram að forráðamenn Real Madrid hafi verið mennirnir á bak við tilhæfulausar ásakanir á hendur Barcelona um að þar væri stundum ólögleg lyfjanotkun. Real Madrid hefur neitað þessu en Laporto er viss. Fótbolti 23.3.2011 09:05
Mourinho: Ég þjálfa næst á Englandi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni þegar hann hættir með spænska stórliðið. Hann hefur verið á Ítalíu og á Spáni síðan að hann hætti með Chelsea-liðið árið 2007 eftir að hafa lent upp á kant við eigandann Roman Abramovich. Enski boltinn 23.3.2011 09:42
Mensah fer ekki í leikbann Rauða spjaldið sem John Mensah fékk í leik Sunderland gegn Liverpool um helgina hefur nú verið dregið til baka. Enski boltinn 22.3.2011 19:58
Alves hjá Barcelona til 2015 Bakvörðurinn Dani Alves hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona og verður hjá félaginu til loka tímabilsins 2015. Fótbolti 22.3.2011 19:53
Messi og Mourinho þeir tekjuhæstu Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims í dag og Jose Mourinho þénar mest allra knattspyrnustjóra samkvæmt úttekt France Football-tímaritsins. Fótbolti 21.3.2011 23:40
Pepe hjá Real til 2015 Spænska dagblaðið Marca staðhæfir í dag að varnarmaðurinn Pepe frá Portúgal hafi samþykkt nýjan samning við Real Madrid og að hann verði samningsbundinn félaginu til 2015. Fótbolti 21.3.2011 17:44