Spænski boltinn Mourinho: Vitnaði í Tony Soprano á blaðamannafundi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að passa upp á það að leikmenn Real endurtaki ekki leikinn frá því fyrir ári síðan þegar liðið datt óvænt út úr spænska Konungsbikarnum á móti smáliðinu Alcorcon. Fótbolti 25.10.2010 15:30 Real reykspólaði aftur á toppinn Cristiano Ronaldo fór algjörlega hamförum með Real Madrid í kvöld og skoraði fjögur mörk á 40 mínútum er Real slátraði Racing Santander, 6-1. Fótbolti 23.10.2010 19:50 Messi skaut Barcelona á toppinn Barcelona er komið aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 0-2 útisigur á Real Zaragoza í dag. Fótbolti 23.10.2010 17:55 Ekki viss að Mourinho hafi bætt Real Madrid Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er eitthvað orðinn þreyttur á hólinu í kringum José Mourinho og öllu tali um hversu mikið hann hafi bætt liðið. Fótbolti 23.10.2010 11:08 Bjóðið okkur 39 milljarða og þá getum við kannski talað saman Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hlær bara af fréttunum um að Evrópumeistarar Inter Milan ætli að reyna að kaupa Lionel Messi frá Barcelona eftir þrjú ár. Massimo Moratti, forseti Inter, tjáði sig á dögunum um framtíðarplan sitt að reyna að kaupa Messi frá spænsku meisturunum sumarið 2013. Fótbolti 21.10.2010 19:28 Ronaldo: Mourinho er frábær Cristiano Ronaldo er gríðarlega ánægður með nýja þjálfarann sinn hjá Real Madrid, José Mourinho. Fótbolti 21.10.2010 13:45 Real Madrid og Barcelona hafa áhuga á Rooney Þó svo yfirmenn Real Madrid segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Wayne Rooney frá Man. Utd segist þjálfarinn, José Mourinho, hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Hann spáir því þó að Rooney verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 20.10.2010 09:30 Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. Fótbolti 18.10.2010 16:49 Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Fótbolti 18.10.2010 15:45 Mourinho að fá Zidane inn í þjálfarateymið sitt Jose Mourinho játaði það á blaðamannafundi í dag að hann væri langt kominn með að fá Zinedine Zidane í þjálfaraliðið sitt hjá Real Madrid. „Þetta mál er oft stórt fyrir mig að vera blaðra um því formaðurinn okkar ætti að greina frá þessu," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid á móti AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 18.10.2010 18:27 Barcelona ætlar að kæra Laporta Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, gæti átt erfiða daga fyrir höndum þar sem félagið hefur ákveðið að kæra hann. Fótbolti 18.10.2010 14:01 Real fór létt með Malaga Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain voru á skotskónum þegar að Real Madrid vann öruggan útisigur á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.10.2010 22:02 Barcelona fyrst til að vinna Valencia Barcelona varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Valencia á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.10.2010 19:55 Guardiola segir að Valencia geti alveg unnið spænsku deildina Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, sér ekki bara fram á einvígi við Real Madrid um spænska meistaratitilinn því hann sér Valencia-liðið líka blanda sér í toppbaráttuna á þessu tímabili. Barcelona mætir Valencia á morgun en Valencia er eins og er í efsta sæti spænsku deildarinnar. Fótbolti 15.10.2010 20:49 Xavi: Guardiola er rétti þjálfarinn fyrir Barcelona Spænski miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er ekkert lítið ánægður með þjálfarann sinn, Pep Guardiola. Fótbolti 13.10.2010 19:09 Xavi snýr ekki aftur fyrr en á móti FC Kaupmannahöfn Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Xavi missir af deildarleik Barcelona á móti Valenica um helgina en verður hinsvegar með liðinu á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í næstu viku. Xavi ætlaði að reyna að spila um helgina en er ekki orðin næginlega góður af meiðslum sem hann varð fyrir á hásin í lok september. Fótbolti 13.10.2010 12:13 Mourinho dásamar enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, líkaði lífið vel á Englandi á sínum tíma og hann hefur aldrei farið leynt með þá löngun sína að snúa aftur síðar í enska boltann. Fótbolti 12.10.2010 10:30 Mourinho: Ronaldo er betri en Messi José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur haft þann sið að hampa stórstjörnum þeirra liða er hann stýrir. Hann hefur iðulega verið óhræddur við að kalla þá bestu leikmenn heims. Fótbolti 11.10.2010 09:52 Tottenham vill fá fleiri leikmenn frá Real Madrid Hollendingurinn Rafael Van der Vaart hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur og nú berast fréttir frá herbúðum Spurs að það sé áhugi í félaginu að ná í annan leikmann til Real Madrid. Enski boltinn 10.10.2010 19:43 Mourinho hefur ekki áhuga á Bale José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir það ekki vera rétt að hann sé á höttunum eftir Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Fótbolti 8.10.2010 14:40 Navas vill fá ríflega launahækkun Framtíð spænska landsliðsmannsins Jesus Navas hjá Sevilla er enn í óvissu. Leikmaðurinn er í samningaviðræðum við félagið og vill fá ríflega launahækkun. Fótbolti 8.10.2010 14:49 Pepe: Jose Mourinho er hreinskilinn og jarðbundinn maður Pepe, miðvörður Real Madrid hefur enn á ný látið ánægju sína í ljós með að spila fyrir landa sinn Jose Mourinho en Portúgalinn segir „Hinn sérstaka" krefjast vinnusemi í bæði leikjum og á æfingum. Fótbolti 8.10.2010 11:13 Sao Paulo vill fá Kaká heim Varaforseta brasilíska liðsins Sao Paulo, Carlos Augusto, dreymir um að fá landa sinn, Kaká, aftur til félagsins en Kaká hóf feril sinn hjá Sao Paulo. Fótbolti 7.10.2010 15:48 Aguero ætlar að framlengja við Atletico Þó svo búið sé að orða Argentínumanninn Sergio Aguero við mörg stórliðin undanfarin ár er ekkert sem bendir til annars en að hann verði áfram í herbúðum Atletico Madrid. Fótbolti 7.10.2010 15:46 Makelele í slagsmálum við gömlu kærustuna Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid og núverandi leikmaður Paris Saint-Germain, lenti í slagsmálum við gamla kærustu á heimili sínu á dögunum. Bæði Makelele og gamla kærastan hafa nú kært hvort annað og málið verður útkljáð í réttarsal. Fótbolti 7.10.2010 11:40 Guardiola vill ekki lengur tala um Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar sér greinilega að gera sitt til að loka á umræðuna um Barcelona og Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Fótbolti 7.10.2010 10:18 Fabiano orðinn þreyttur á bekkjarsetunni Það bjuggust margir við því að Brasilíumaðurinn Luis Fabiano myndi yfirgefa herbúðir spænska liðsins Sevilla í sumar eftir vasklega framgöngu á HM. Fótbolti 6.10.2010 14:47 Zidane: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Real Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er hæstánægður með að José Mourino stýri Real Madrid. Hann segir Mourinho vera þjálfarann sem Real hafi vantað. Fótbolti 6.10.2010 14:44 José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. Fótbolti 6.10.2010 10:55 Ég er ekki hjá Real Madrid til þess að horfa á fótbolta Lassana Diarra, franski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, gæti verið á förum frá spænska félaginu ef marka má ummæli hans á blaðamannafundi fyrir landsleiki Frakka á móti Rúmeníu og Lúxemborg. Fótbolti 5.10.2010 13:37 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 268 ›
Mourinho: Vitnaði í Tony Soprano á blaðamannafundi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að passa upp á það að leikmenn Real endurtaki ekki leikinn frá því fyrir ári síðan þegar liðið datt óvænt út úr spænska Konungsbikarnum á móti smáliðinu Alcorcon. Fótbolti 25.10.2010 15:30
Real reykspólaði aftur á toppinn Cristiano Ronaldo fór algjörlega hamförum með Real Madrid í kvöld og skoraði fjögur mörk á 40 mínútum er Real slátraði Racing Santander, 6-1. Fótbolti 23.10.2010 19:50
Messi skaut Barcelona á toppinn Barcelona er komið aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 0-2 útisigur á Real Zaragoza í dag. Fótbolti 23.10.2010 17:55
Ekki viss að Mourinho hafi bætt Real Madrid Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er eitthvað orðinn þreyttur á hólinu í kringum José Mourinho og öllu tali um hversu mikið hann hafi bætt liðið. Fótbolti 23.10.2010 11:08
Bjóðið okkur 39 milljarða og þá getum við kannski talað saman Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hlær bara af fréttunum um að Evrópumeistarar Inter Milan ætli að reyna að kaupa Lionel Messi frá Barcelona eftir þrjú ár. Massimo Moratti, forseti Inter, tjáði sig á dögunum um framtíðarplan sitt að reyna að kaupa Messi frá spænsku meisturunum sumarið 2013. Fótbolti 21.10.2010 19:28
Ronaldo: Mourinho er frábær Cristiano Ronaldo er gríðarlega ánægður með nýja þjálfarann sinn hjá Real Madrid, José Mourinho. Fótbolti 21.10.2010 13:45
Real Madrid og Barcelona hafa áhuga á Rooney Þó svo yfirmenn Real Madrid segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Wayne Rooney frá Man. Utd segist þjálfarinn, José Mourinho, hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Hann spáir því þó að Rooney verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 20.10.2010 09:30
Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. Fótbolti 18.10.2010 16:49
Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Fótbolti 18.10.2010 15:45
Mourinho að fá Zidane inn í þjálfarateymið sitt Jose Mourinho játaði það á blaðamannafundi í dag að hann væri langt kominn með að fá Zinedine Zidane í þjálfaraliðið sitt hjá Real Madrid. „Þetta mál er oft stórt fyrir mig að vera blaðra um því formaðurinn okkar ætti að greina frá þessu," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid á móti AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 18.10.2010 18:27
Barcelona ætlar að kæra Laporta Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, gæti átt erfiða daga fyrir höndum þar sem félagið hefur ákveðið að kæra hann. Fótbolti 18.10.2010 14:01
Real fór létt með Malaga Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain voru á skotskónum þegar að Real Madrid vann öruggan útisigur á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.10.2010 22:02
Barcelona fyrst til að vinna Valencia Barcelona varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Valencia á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.10.2010 19:55
Guardiola segir að Valencia geti alveg unnið spænsku deildina Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, sér ekki bara fram á einvígi við Real Madrid um spænska meistaratitilinn því hann sér Valencia-liðið líka blanda sér í toppbaráttuna á þessu tímabili. Barcelona mætir Valencia á morgun en Valencia er eins og er í efsta sæti spænsku deildarinnar. Fótbolti 15.10.2010 20:49
Xavi: Guardiola er rétti þjálfarinn fyrir Barcelona Spænski miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er ekkert lítið ánægður með þjálfarann sinn, Pep Guardiola. Fótbolti 13.10.2010 19:09
Xavi snýr ekki aftur fyrr en á móti FC Kaupmannahöfn Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Xavi missir af deildarleik Barcelona á móti Valenica um helgina en verður hinsvegar með liðinu á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í næstu viku. Xavi ætlaði að reyna að spila um helgina en er ekki orðin næginlega góður af meiðslum sem hann varð fyrir á hásin í lok september. Fótbolti 13.10.2010 12:13
Mourinho dásamar enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, líkaði lífið vel á Englandi á sínum tíma og hann hefur aldrei farið leynt með þá löngun sína að snúa aftur síðar í enska boltann. Fótbolti 12.10.2010 10:30
Mourinho: Ronaldo er betri en Messi José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur haft þann sið að hampa stórstjörnum þeirra liða er hann stýrir. Hann hefur iðulega verið óhræddur við að kalla þá bestu leikmenn heims. Fótbolti 11.10.2010 09:52
Tottenham vill fá fleiri leikmenn frá Real Madrid Hollendingurinn Rafael Van der Vaart hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur og nú berast fréttir frá herbúðum Spurs að það sé áhugi í félaginu að ná í annan leikmann til Real Madrid. Enski boltinn 10.10.2010 19:43
Mourinho hefur ekki áhuga á Bale José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir það ekki vera rétt að hann sé á höttunum eftir Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Fótbolti 8.10.2010 14:40
Navas vill fá ríflega launahækkun Framtíð spænska landsliðsmannsins Jesus Navas hjá Sevilla er enn í óvissu. Leikmaðurinn er í samningaviðræðum við félagið og vill fá ríflega launahækkun. Fótbolti 8.10.2010 14:49
Pepe: Jose Mourinho er hreinskilinn og jarðbundinn maður Pepe, miðvörður Real Madrid hefur enn á ný látið ánægju sína í ljós með að spila fyrir landa sinn Jose Mourinho en Portúgalinn segir „Hinn sérstaka" krefjast vinnusemi í bæði leikjum og á æfingum. Fótbolti 8.10.2010 11:13
Sao Paulo vill fá Kaká heim Varaforseta brasilíska liðsins Sao Paulo, Carlos Augusto, dreymir um að fá landa sinn, Kaká, aftur til félagsins en Kaká hóf feril sinn hjá Sao Paulo. Fótbolti 7.10.2010 15:48
Aguero ætlar að framlengja við Atletico Þó svo búið sé að orða Argentínumanninn Sergio Aguero við mörg stórliðin undanfarin ár er ekkert sem bendir til annars en að hann verði áfram í herbúðum Atletico Madrid. Fótbolti 7.10.2010 15:46
Makelele í slagsmálum við gömlu kærustuna Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid og núverandi leikmaður Paris Saint-Germain, lenti í slagsmálum við gamla kærustu á heimili sínu á dögunum. Bæði Makelele og gamla kærastan hafa nú kært hvort annað og málið verður útkljáð í réttarsal. Fótbolti 7.10.2010 11:40
Guardiola vill ekki lengur tala um Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar sér greinilega að gera sitt til að loka á umræðuna um Barcelona og Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Fótbolti 7.10.2010 10:18
Fabiano orðinn þreyttur á bekkjarsetunni Það bjuggust margir við því að Brasilíumaðurinn Luis Fabiano myndi yfirgefa herbúðir spænska liðsins Sevilla í sumar eftir vasklega framgöngu á HM. Fótbolti 6.10.2010 14:47
Zidane: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Real Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er hæstánægður með að José Mourino stýri Real Madrid. Hann segir Mourinho vera þjálfarann sem Real hafi vantað. Fótbolti 6.10.2010 14:44
José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. Fótbolti 6.10.2010 10:55
Ég er ekki hjá Real Madrid til þess að horfa á fótbolta Lassana Diarra, franski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, gæti verið á förum frá spænska félaginu ef marka má ummæli hans á blaðamannafundi fyrir landsleiki Frakka á móti Rúmeníu og Lúxemborg. Fótbolti 5.10.2010 13:37