Spænski boltinn

Fréttamynd

Jesus afar vinsæll

Spænski vængmaðurinn Jesus Navas hjá Sevilla er afar eftirsóttur þessa dagana og orðaður við fjölda stórliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Casillas biður um þolinmæði

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sýna liðinu þolinmæði enda er hann sannfærður um að Jose Mourinho sé að byggja upp sigurlið.

Fótbolti
Fréttamynd

Ricardo Carvalho tryggði Real Madrid sigur

Ricardo Carvalho sá til þess að Real Madrid vann sinn fyrsta heimaleik undir stjórn landa hans Jose Mourinho. Portúgalski miðvörðurinn skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Osasuna í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Vermaelen: Cesc Fabregas er með Barcelona í sínu DNA

Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal og liðsfélagi Cesc Fabregas, segir að Fabregas sé með Barcelona í sínu DNA. Hinn 23 ára fyrirliði Arsenal hefur verið orðaður við Barcelona liðið í allt sumar en Arsene Wenger var ekki tilbúinn að láta hann fara.

Enski boltinn
Fréttamynd

Fjarkinn bíður eftir Fabregas hjá Barcelona

Barcelona-treyjan númer fjögur verður ekki í notkun á þessu tímabili samkvæmt frétt í Daily Mail í dag. Það lítur því út fyrir það að fjarkinn bíði því eftir Cesc Fabregas ef hann verður keyptur til Barcelona næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Fabiano framlengir við Sevilla

Brasilíski sóknarmaðurinn Luis Fabiano hefur skrifað undir nýjan samning við Sevilla á Spáni. Hann hefur í sumar verið á óskalista margra félaga en nýr samningur hans við Sevilla er til 2013.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo frá í þrjár vikur

Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla í gær þegar Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni. Hann verður frá vegna þessara meiðsla næstu þrjár vikur.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola reiður út í umboðsmann Zlatans

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur loksins rofið þögnina um Zlatan Ibrahimovic og hann ræðst harkalega að umboðsmanni leikmannsins, Mino Raiola, fyrir það hvernig hann heldur á málum skjólstæðings síns.

Fótbolti