Spænski boltinn Fabregas kemur til Barca á endanum Það er búið að loka bókinni í sögu Cesc Fabregas í sumar en Carles Pyuol, fyrirliði Barcelona, segir að þó svo Fabregas komi ekki til Barcelona í ár sé ekkert sem Arsenal geti gert til að koma í veg fyrir að hann fari heim á endanum. Fótbolti 18.7.2010 11:13 Mourinho ætlar að kaupa Khedira Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur staðfest að hann hafi mikinn áhuga á því að kaupa þýska miðjumanninn Sami Khedira frá Stuttgart. Fótbolti 17.7.2010 13:22 Zlatan segist ekki vera á förum frá Barcelona Allar fréttir sem snúa að Svíanum Zlatan Ibrahimovic snúast um hvert hann sé að fara í sumar. Sjálfur er hann sáttur hjá Barcelona og er ekki að hugsa um að yfirgefa félagið. Fótbolti 17.7.2010 11:42 Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid José Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid í dag. Það var ekkert elsku mamma á fyrstu æfingu Portúgalans. Hann byrjaði æfinguna 20 mínútum fyrr en áætlað var og lét leikmenn svitna í klukkutíma og 40 mínútur. Fótbolti 16.7.2010 13:49 Forlan verður ekki seldur frá Atletico Atletico Madrid segir ekkert hæft í þeim orðrómum að félagið ætli sér að selja Diego Forlan sem var valinn besti leikmaður HM í Suður-Afríku. Fótbolti 16.7.2010 10:55 Real Madrid búið að fá sinn eigin Pedro Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á Pedro León frá Getafe og José Mourinho er því búinn að fá þrjá leikmenn til liðsins síðan að hann tók við á Santiago Bernabéu. Hinir eru Angel Di Maria frá Benfica og Sergio Canales frá Racing Santander. Pedro mun kosta Real Mardi um tíu milljónir evra. Fótbolti 15.7.2010 17:16 Guti farinn til Tyrklands Spænski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, Guti, er genginn í raðir tyrkneska félagsins Besiktas að því er kemur fram í tyrkneskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 15.7.2010 10:22 Barcelona búið að tryggja sér 24,6 milljarða lán Spænska stórliðið Barcelona er búið að tryggja sér lán upp á 155 milljónir evra en á dögunum komst slæm fjárhagstaða félagsins í fréttirnar. Barcelona þarf lánið til þess að eiga meðal annars fyrir launum leikmanna og starfsmanna sinna á næstunni. Lánið er upp á 24,6 milljarða íslenska króna Fótbolti 14.7.2010 17:58 Guardiola framlengir við Barcelona í dag Pep Guardiola mun skrifa undir nýjan samning við Barcelona í dag en þjálfarinn sigursæli var samningslaus og ekki víst hvort hann myndi halda áfram með liðið. Fótbolti 14.7.2010 10:25 Casillas býst við Cole hjá Real Madrid Iker Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, er bjartsýnn á að enski landsliðsmaðurinn Ashley Cole muni gangi í raðir Real Madrid í sumar. Fótbolti 14.7.2010 09:38 Gerrard og Maicon fara ekki til Real Madrid Real Madrid hefur gefist upp á því að reyna að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Evrópumeisturum Inter. Það staðfestir sérstakur ráðgjafi félagsins í leikmannamálum, Ernesto Bronzetti. Fótbolti 12.7.2010 14:50 Real Madrid vill fá Khedira Þýski miðjumaðurinn Sami Khedira vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á HM og það hefur nú skilað sér í því að stórliðið Real Madrid er á eftir leikmanninum sem spilar með Stuttgart. Fótbolti 12.7.2010 10:49 Barca þarf að selja Zlatan ef það vill fá Fabregas Ef Barcelona ætlar sér að fá Cesc Fabregas til félagsins þá verður félagið líklega að selja Zlatan Ibrahimovic til þess að fjármagna kaupin. Félagið er sagt vera tilbúið að selja Zlatan. Fótbolti 9.7.2010 09:51 Forlan útilokar ekki að skipta um félag Úrúgvæski framherjinn Diego Forlan vill alls ekki útiloka þann möguleika að skipta um lið í sumar en hann spilar sem stendur með Atletico Madrid á Spáni. Fótbolti 9.7.2010 09:46 Real Madrid búið að ganga frá kaupunum á Di Maria Angel Di Maria hefur formlega gengið í raðir Real Madrid á Spáni eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu. Það var staðfest í dag. Fótbolti 8.7.2010 14:09 Cristiano Ronaldo yngri lítur út alveg eins og pabbi sinn Cristiano Ronaldo hefur ákveðið að skíra son sinn eftir sjálfum sér. Eins og frægt er orðið eignaðist Ronaldo son fyrir skemmstu með aðstoð staðgöngumóður. Fótbolti 8.7.2010 12:06 Barcelona skuldar 125 milljónir punda í laun - Fjármálin í ólestri Barcelona skuldar þjálfurum og leikmönnum 125 milljónir punda í laun. Félagið þarf að fá lán til að borga þessa svimandi háu skuld. Fótbolti 7.7.2010 12:38 AS segir Mourinho vilja Schweinsteiger Spænska fréttastofan AS greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger sé að færast efst á óskalista Jose Mourinho hjá Real Madrid. Efstir voru Daniele de Rossi og Steven Gerrard. Fótbolti 6.7.2010 14:05 Barcelona tapaði 10 milljónum á Dmytro Chygrynskiy Dmytro Chygrynskiy er farinn frá Barcelona eftir eins árs dvöl í Katalóníu. Hann kostaði Barcelona 25 milljónir punda en fer aftur til Shaktar Donetsk fyrir 15 milljónir. Fótbolti 6.7.2010 14:02 Forlán vill ekki fara frá Atletico Madrid Diego Forlán ætlar ekki að fara frá Atletico Madrid í sumar. Þetta kemur fram í Daily Mirror í dag sem vitnar í framherjann knáa. Fótbolti 5.7.2010 09:42 Cristiano Ronaldo orðinn pabbi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er orðinn faðir en hann birti yfirlýsingu á Facebook síðu sinni í morgun þar sem hann sagði lítinn dreng hafa komið í heiminn. Fótbolti 4.7.2010 14:26 Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið. Enski boltinn 4.7.2010 12:56 Guardiola skrifar undir fljótlega Josep Guardiola mun að öllum líkindum undirrita nýjan samning við Barcelona um leið og hann kemur til Spánar frá Suður-Afríku þar sem hann er að fylgjast með HM. Fótbolti 2.7.2010 20:38 Laudrup ráðinn þjálfari Real Mallorca Daninn Michael Laudrup hefur verið ráðinn þjálfari spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Mallorca til næstu tveggja ára. Fótbolti 2.7.2010 13:27 Risatilboð Real Madrid í Schweinsteiger? Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í morgun að Real Madrid hefði lagt fram tilboð upp á 50 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Bastian Schweinsteiger hjá Bayern München. Fótbolti 1.7.2010 14:02 Luis Fabiano vill fara til AC Milan Umboðsmaður brasilíska framherjans Luis Fabiano segir að kappinn vilji ganga til liðs við AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 1.7.2010 13:53 Zlatan verður áfram hjá Barcelona Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic á ekki von á öðru en að leikmaðurinn verður áfram í herbúðum Barcelona á næsta tímabili. Fótbolti 30.6.2010 13:36 Inter vill ekki selja Maicon Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid. Fótbolti 30.6.2010 13:28 Özil orðaður við Barcelona og Inter Mesut Özil hefur slegið í gegn með Þýskalandi á HM í Suður-Afríku og hann er nú orðaður við bæði Barcelona á Spáni og Inter á Ítalíu. Fótbolti 29.6.2010 14:35 Ribery byrjar að æfa í lok júlí Franck Ribery getur byrjað aftur að æfa í lok næsta mánaðar en hann gekkst nýverið undir aðgerð á nára. Fótbolti 29.6.2010 08:55 « ‹ 192 193 194 195 196 197 198 199 200 … 268 ›
Fabregas kemur til Barca á endanum Það er búið að loka bókinni í sögu Cesc Fabregas í sumar en Carles Pyuol, fyrirliði Barcelona, segir að þó svo Fabregas komi ekki til Barcelona í ár sé ekkert sem Arsenal geti gert til að koma í veg fyrir að hann fari heim á endanum. Fótbolti 18.7.2010 11:13
Mourinho ætlar að kaupa Khedira Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur staðfest að hann hafi mikinn áhuga á því að kaupa þýska miðjumanninn Sami Khedira frá Stuttgart. Fótbolti 17.7.2010 13:22
Zlatan segist ekki vera á förum frá Barcelona Allar fréttir sem snúa að Svíanum Zlatan Ibrahimovic snúast um hvert hann sé að fara í sumar. Sjálfur er hann sáttur hjá Barcelona og er ekki að hugsa um að yfirgefa félagið. Fótbolti 17.7.2010 11:42
Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid José Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid í dag. Það var ekkert elsku mamma á fyrstu æfingu Portúgalans. Hann byrjaði æfinguna 20 mínútum fyrr en áætlað var og lét leikmenn svitna í klukkutíma og 40 mínútur. Fótbolti 16.7.2010 13:49
Forlan verður ekki seldur frá Atletico Atletico Madrid segir ekkert hæft í þeim orðrómum að félagið ætli sér að selja Diego Forlan sem var valinn besti leikmaður HM í Suður-Afríku. Fótbolti 16.7.2010 10:55
Real Madrid búið að fá sinn eigin Pedro Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á Pedro León frá Getafe og José Mourinho er því búinn að fá þrjá leikmenn til liðsins síðan að hann tók við á Santiago Bernabéu. Hinir eru Angel Di Maria frá Benfica og Sergio Canales frá Racing Santander. Pedro mun kosta Real Mardi um tíu milljónir evra. Fótbolti 15.7.2010 17:16
Guti farinn til Tyrklands Spænski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, Guti, er genginn í raðir tyrkneska félagsins Besiktas að því er kemur fram í tyrkneskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 15.7.2010 10:22
Barcelona búið að tryggja sér 24,6 milljarða lán Spænska stórliðið Barcelona er búið að tryggja sér lán upp á 155 milljónir evra en á dögunum komst slæm fjárhagstaða félagsins í fréttirnar. Barcelona þarf lánið til þess að eiga meðal annars fyrir launum leikmanna og starfsmanna sinna á næstunni. Lánið er upp á 24,6 milljarða íslenska króna Fótbolti 14.7.2010 17:58
Guardiola framlengir við Barcelona í dag Pep Guardiola mun skrifa undir nýjan samning við Barcelona í dag en þjálfarinn sigursæli var samningslaus og ekki víst hvort hann myndi halda áfram með liðið. Fótbolti 14.7.2010 10:25
Casillas býst við Cole hjá Real Madrid Iker Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, er bjartsýnn á að enski landsliðsmaðurinn Ashley Cole muni gangi í raðir Real Madrid í sumar. Fótbolti 14.7.2010 09:38
Gerrard og Maicon fara ekki til Real Madrid Real Madrid hefur gefist upp á því að reyna að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Evrópumeisturum Inter. Það staðfestir sérstakur ráðgjafi félagsins í leikmannamálum, Ernesto Bronzetti. Fótbolti 12.7.2010 14:50
Real Madrid vill fá Khedira Þýski miðjumaðurinn Sami Khedira vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á HM og það hefur nú skilað sér í því að stórliðið Real Madrid er á eftir leikmanninum sem spilar með Stuttgart. Fótbolti 12.7.2010 10:49
Barca þarf að selja Zlatan ef það vill fá Fabregas Ef Barcelona ætlar sér að fá Cesc Fabregas til félagsins þá verður félagið líklega að selja Zlatan Ibrahimovic til þess að fjármagna kaupin. Félagið er sagt vera tilbúið að selja Zlatan. Fótbolti 9.7.2010 09:51
Forlan útilokar ekki að skipta um félag Úrúgvæski framherjinn Diego Forlan vill alls ekki útiloka þann möguleika að skipta um lið í sumar en hann spilar sem stendur með Atletico Madrid á Spáni. Fótbolti 9.7.2010 09:46
Real Madrid búið að ganga frá kaupunum á Di Maria Angel Di Maria hefur formlega gengið í raðir Real Madrid á Spáni eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu. Það var staðfest í dag. Fótbolti 8.7.2010 14:09
Cristiano Ronaldo yngri lítur út alveg eins og pabbi sinn Cristiano Ronaldo hefur ákveðið að skíra son sinn eftir sjálfum sér. Eins og frægt er orðið eignaðist Ronaldo son fyrir skemmstu með aðstoð staðgöngumóður. Fótbolti 8.7.2010 12:06
Barcelona skuldar 125 milljónir punda í laun - Fjármálin í ólestri Barcelona skuldar þjálfurum og leikmönnum 125 milljónir punda í laun. Félagið þarf að fá lán til að borga þessa svimandi háu skuld. Fótbolti 7.7.2010 12:38
AS segir Mourinho vilja Schweinsteiger Spænska fréttastofan AS greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger sé að færast efst á óskalista Jose Mourinho hjá Real Madrid. Efstir voru Daniele de Rossi og Steven Gerrard. Fótbolti 6.7.2010 14:05
Barcelona tapaði 10 milljónum á Dmytro Chygrynskiy Dmytro Chygrynskiy er farinn frá Barcelona eftir eins árs dvöl í Katalóníu. Hann kostaði Barcelona 25 milljónir punda en fer aftur til Shaktar Donetsk fyrir 15 milljónir. Fótbolti 6.7.2010 14:02
Forlán vill ekki fara frá Atletico Madrid Diego Forlán ætlar ekki að fara frá Atletico Madrid í sumar. Þetta kemur fram í Daily Mirror í dag sem vitnar í framherjann knáa. Fótbolti 5.7.2010 09:42
Cristiano Ronaldo orðinn pabbi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er orðinn faðir en hann birti yfirlýsingu á Facebook síðu sinni í morgun þar sem hann sagði lítinn dreng hafa komið í heiminn. Fótbolti 4.7.2010 14:26
Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið. Enski boltinn 4.7.2010 12:56
Guardiola skrifar undir fljótlega Josep Guardiola mun að öllum líkindum undirrita nýjan samning við Barcelona um leið og hann kemur til Spánar frá Suður-Afríku þar sem hann er að fylgjast með HM. Fótbolti 2.7.2010 20:38
Laudrup ráðinn þjálfari Real Mallorca Daninn Michael Laudrup hefur verið ráðinn þjálfari spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Mallorca til næstu tveggja ára. Fótbolti 2.7.2010 13:27
Risatilboð Real Madrid í Schweinsteiger? Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í morgun að Real Madrid hefði lagt fram tilboð upp á 50 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Bastian Schweinsteiger hjá Bayern München. Fótbolti 1.7.2010 14:02
Luis Fabiano vill fara til AC Milan Umboðsmaður brasilíska framherjans Luis Fabiano segir að kappinn vilji ganga til liðs við AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 1.7.2010 13:53
Zlatan verður áfram hjá Barcelona Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic á ekki von á öðru en að leikmaðurinn verður áfram í herbúðum Barcelona á næsta tímabili. Fótbolti 30.6.2010 13:36
Inter vill ekki selja Maicon Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid. Fótbolti 30.6.2010 13:28
Özil orðaður við Barcelona og Inter Mesut Özil hefur slegið í gegn með Þýskalandi á HM í Suður-Afríku og hann er nú orðaður við bæði Barcelona á Spáni og Inter á Ítalíu. Fótbolti 29.6.2010 14:35
Ribery byrjar að æfa í lok júlí Franck Ribery getur byrjað aftur að æfa í lok næsta mánaðar en hann gekkst nýverið undir aðgerð á nára. Fótbolti 29.6.2010 08:55