Spænski boltinn Raul yfir sig hrifinn af Ronaldo Reynsluboltinn Raul hjá Real Madrid er yfir sig hrifinn af liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo, og hann hrósar honum í hástert fyrir viðhorf sitt og fagmennsku. Fótbolti 7.5.2010 09:14 Þrenna frá Ronaldo hélt lífi í titilvonum Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 útisigri Real Madrid á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því áfram aðeins einu stigi á eftir Barcelona þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 5.5.2010 22:35 Silva: Yrði erfitt að hafna Man. Utd Spænski leikmaðurinn David Silva hjá Valencia er enn og aftur orðaður við Man. Utd þessa dagana og leikmaðurinn er nú farinn að gefa United undir fótinn. Fótbolti 5.5.2010 10:41 Benzema: Ég verð áfram hjá Real Karim Benzema segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að hann sé á leið frá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. Fótbolti 4.5.2010 17:19 Messi með tvö í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 4-1 sigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni og er komið með fjögurra stiga forystu á toppnum. Fótbolti 4.5.2010 19:58 Ef fólki mislíkar leikstíllinn getur það slökkt á sjónvarpinu Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, er orðinn afar pirraður á athugasemdum þess eðlis að liðið spili ekki fallegan fótbolta. Fótbolti 4.5.2010 16:37 Henry má fara frá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að líklegt sé að Frakkinn Thierry Henry yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. Fótbolti 4.5.2010 10:08 Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Real Madrid heldur áfram að elta Barcelona en liðin berjast um spænska meistaratitilinn. Real er stigi á eftir Börsungum þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 2.5.2010 19:03 Messi með tvö mörk í sannfærandi sigri Barcelona á Villarreal Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 útisigur á Villarreal í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur því skorað 29 deildarmörk á tímabilinu. Fótbolti 1.5.2010 21:51 Fullyrt að Villa sé á leið til Barcelona Spænska dagblaðið Marca fullyrðir í dag að Valencia og Barcelona hafi komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum David Villa. Fótbolti 30.4.2010 13:09 Ronaldo ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu Cristiano Ronaldo segist ánægður með hvernig hann hefur staðið sig á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Fótbolti 29.4.2010 11:03 Ronaldo: Klára ekki ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo á ekki von á því að hann verði hjá Real Madrid þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. Fótbolti 28.4.2010 13:04 Kaka: Ég er ekki búinn að vera ánægður með spilamennsku mína Brasilíumaðurinn Kaka er kominn aftur af stað með Real Madrid eftir að hafa verið meiddur í mánuð og byrjaði á því að tryggja Real-liðinu mikilvægan sigur eftir að hafa komið inn á sem varamaður um síðustu helgi. Fótbolti 27.4.2010 17:25 Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. Fótbolti 27.4.2010 12:22 Raul skoraði illa meiddur á ökkla - verður ekki meira með á tímabilinu Raul Gonzalez, fyrirliði Real Madrid, gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið, eftir að hann meiddist á ökkla í sigurleiknum á móti Real Zaragoza um helgina. Raul verður frá í fjórar vikur en hann hefur gefið það í skyn að 16 ára ferli hans á Santiago Bernabeu sé að ljúka. Fótbolti 26.4.2010 17:42 Van der Vaart úr leik og gæti misst af HM Hollendingurinn Rafael Van der vaart, leikmaður Real Madrid, meiddist aftan í læri í 3-1 sigri liðsins gegn Real Zaragoza í gær. En þetta kom fram á heimasíðu Real Madrid í dag. Enski boltinn 25.4.2010 13:46 Kaka tryggði Real sigur Brasilíumaðurinn Kaka var hetja Real Madrid í gærkvöldi er hann tryggði sínum mönnum í Real Madrid 2-1 sigur á Real Zaragoza á útivelli. Fótbolti 24.4.2010 23:36 Henry og Ibrahimovic skoruðu í sigri Barcelona Barcelona er komið með fjögurra stiga forskot á Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á botnliði Xerez í dag. Real Madrid á leik til góða. Fótbolti 24.4.2010 17:48 Raul ekki að fara að hætta Raul, gulldrengurinn hjá Real Madrid, útilokar að leggja skó sína á hilluna að tímabilinu loknu. Þessi 33 ára sóknarmaður hefur mátt verma tréverkið mikið þennan veturinn. Fótbolti 23.4.2010 12:35 Hvort á Barcelona eða Real Madrid eftir erfiðari leiki? Það er enn spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn þrátt fyrir að Barcelona hafi unnið Real Madrid sannfærandi á dögunum. Barcelona náði aðeins markalausu jafntefli um síðustu helgi og nú munar aðeins einu stigi á liðunum þegar fimm leikir eru eftir. Það er því fróðlegt að skoða hvort liðið á eftir erfiðari andstæðinga í síðustu fimm umferðunum. Fótbolti 22.4.2010 14:40 Kaka æfði með aðalliði Real Madrid á afmælisdaginn Brasilíumaðurinn Kaka er 28 ára gamall í dag og hélt upp á það með því að æfa með aðalliði Real Madrid. Það lítur því allt út fyrir það að hann geti spilað með Real-liðin á móti Real Zaragoza á laugardaginn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan 10. mars. Fótbolti 22.4.2010 15:24 Ronaldo vill halda Pellegrini hjá Real Cristiano Ronaldo vill að Manuel Pellegrini verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid næstu tvö eða þrjú árin. Fótbolti 21.4.2010 22:25 Betri en Messi, Rooney, Torres og Ronaldo - tölfræðin segir sína sögu Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið í miklu stuði með Real Madrid á þessu tímabili og nú hefur norska Dagbladet reiknað það út að hann er búinn að vera hættulegri sóknarmaður á þessu tímabili heldur en Lionel Messi, Wayne Rooney, Fernando Torres og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.4.2010 13:33 Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Fótbolti 20.4.2010 12:08 Real Madrid minnkaði bilið í Barcelona í eitt stig Real Madrid vann Valencia 2-0 í spænska boltanum í kvöld. Argentínumaðurinn Gonzalo Higuin og Portúgalinn Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun. Fótbolti 18.4.2010 20:50 Xavi ósáttur við dómgæsluna Spænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Barcelona, Xavi, hefur gagnrýnt dómarann Undiano Mallecano eftir markalaust jafntefli Barcelona og Espanyol um helgina. Fótbolti 18.4.2010 14:40 Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum. Fótbolti 18.4.2010 12:55 Laporta: Stigið þyngdar sinnar virði í gulli „Við erum ekki andstæðingar, við erum óvinir," stóð á borða sem stuðningsmenn Espanyol voru með á grannaslagnum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 17.4.2010 22:24 Börsungar fengu aðeins eitt stig gegn Espanyol Nú var að ljúka viðureign Espanyol og Barcelona í spænska boltanum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 17.4.2010 19:50 Ronaldo á að lokka Rooney til Real The Sun heldur áfram að flytja fréttir af áhuga spænska stórliðsins Real Madrid á sóknarmanninum Wayne Rooney. Fótbolti 17.4.2010 11:19 « ‹ 195 196 197 198 199 200 201 202 203 … 268 ›
Raul yfir sig hrifinn af Ronaldo Reynsluboltinn Raul hjá Real Madrid er yfir sig hrifinn af liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo, og hann hrósar honum í hástert fyrir viðhorf sitt og fagmennsku. Fótbolti 7.5.2010 09:14
Þrenna frá Ronaldo hélt lífi í titilvonum Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 útisigri Real Madrid á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því áfram aðeins einu stigi á eftir Barcelona þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 5.5.2010 22:35
Silva: Yrði erfitt að hafna Man. Utd Spænski leikmaðurinn David Silva hjá Valencia er enn og aftur orðaður við Man. Utd þessa dagana og leikmaðurinn er nú farinn að gefa United undir fótinn. Fótbolti 5.5.2010 10:41
Benzema: Ég verð áfram hjá Real Karim Benzema segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að hann sé á leið frá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. Fótbolti 4.5.2010 17:19
Messi með tvö í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 4-1 sigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni og er komið með fjögurra stiga forystu á toppnum. Fótbolti 4.5.2010 19:58
Ef fólki mislíkar leikstíllinn getur það slökkt á sjónvarpinu Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, er orðinn afar pirraður á athugasemdum þess eðlis að liðið spili ekki fallegan fótbolta. Fótbolti 4.5.2010 16:37
Henry má fara frá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að líklegt sé að Frakkinn Thierry Henry yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. Fótbolti 4.5.2010 10:08
Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Real Madrid heldur áfram að elta Barcelona en liðin berjast um spænska meistaratitilinn. Real er stigi á eftir Börsungum þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 2.5.2010 19:03
Messi með tvö mörk í sannfærandi sigri Barcelona á Villarreal Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 útisigur á Villarreal í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur því skorað 29 deildarmörk á tímabilinu. Fótbolti 1.5.2010 21:51
Fullyrt að Villa sé á leið til Barcelona Spænska dagblaðið Marca fullyrðir í dag að Valencia og Barcelona hafi komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum David Villa. Fótbolti 30.4.2010 13:09
Ronaldo ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu Cristiano Ronaldo segist ánægður með hvernig hann hefur staðið sig á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Fótbolti 29.4.2010 11:03
Ronaldo: Klára ekki ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo á ekki von á því að hann verði hjá Real Madrid þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. Fótbolti 28.4.2010 13:04
Kaka: Ég er ekki búinn að vera ánægður með spilamennsku mína Brasilíumaðurinn Kaka er kominn aftur af stað með Real Madrid eftir að hafa verið meiddur í mánuð og byrjaði á því að tryggja Real-liðinu mikilvægan sigur eftir að hafa komið inn á sem varamaður um síðustu helgi. Fótbolti 27.4.2010 17:25
Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. Fótbolti 27.4.2010 12:22
Raul skoraði illa meiddur á ökkla - verður ekki meira með á tímabilinu Raul Gonzalez, fyrirliði Real Madrid, gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið, eftir að hann meiddist á ökkla í sigurleiknum á móti Real Zaragoza um helgina. Raul verður frá í fjórar vikur en hann hefur gefið það í skyn að 16 ára ferli hans á Santiago Bernabeu sé að ljúka. Fótbolti 26.4.2010 17:42
Van der Vaart úr leik og gæti misst af HM Hollendingurinn Rafael Van der vaart, leikmaður Real Madrid, meiddist aftan í læri í 3-1 sigri liðsins gegn Real Zaragoza í gær. En þetta kom fram á heimasíðu Real Madrid í dag. Enski boltinn 25.4.2010 13:46
Kaka tryggði Real sigur Brasilíumaðurinn Kaka var hetja Real Madrid í gærkvöldi er hann tryggði sínum mönnum í Real Madrid 2-1 sigur á Real Zaragoza á útivelli. Fótbolti 24.4.2010 23:36
Henry og Ibrahimovic skoruðu í sigri Barcelona Barcelona er komið með fjögurra stiga forskot á Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á botnliði Xerez í dag. Real Madrid á leik til góða. Fótbolti 24.4.2010 17:48
Raul ekki að fara að hætta Raul, gulldrengurinn hjá Real Madrid, útilokar að leggja skó sína á hilluna að tímabilinu loknu. Þessi 33 ára sóknarmaður hefur mátt verma tréverkið mikið þennan veturinn. Fótbolti 23.4.2010 12:35
Hvort á Barcelona eða Real Madrid eftir erfiðari leiki? Það er enn spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn þrátt fyrir að Barcelona hafi unnið Real Madrid sannfærandi á dögunum. Barcelona náði aðeins markalausu jafntefli um síðustu helgi og nú munar aðeins einu stigi á liðunum þegar fimm leikir eru eftir. Það er því fróðlegt að skoða hvort liðið á eftir erfiðari andstæðinga í síðustu fimm umferðunum. Fótbolti 22.4.2010 14:40
Kaka æfði með aðalliði Real Madrid á afmælisdaginn Brasilíumaðurinn Kaka er 28 ára gamall í dag og hélt upp á það með því að æfa með aðalliði Real Madrid. Það lítur því allt út fyrir það að hann geti spilað með Real-liðin á móti Real Zaragoza á laugardaginn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan 10. mars. Fótbolti 22.4.2010 15:24
Ronaldo vill halda Pellegrini hjá Real Cristiano Ronaldo vill að Manuel Pellegrini verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid næstu tvö eða þrjú árin. Fótbolti 21.4.2010 22:25
Betri en Messi, Rooney, Torres og Ronaldo - tölfræðin segir sína sögu Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið í miklu stuði með Real Madrid á þessu tímabili og nú hefur norska Dagbladet reiknað það út að hann er búinn að vera hættulegri sóknarmaður á þessu tímabili heldur en Lionel Messi, Wayne Rooney, Fernando Torres og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.4.2010 13:33
Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Fótbolti 20.4.2010 12:08
Real Madrid minnkaði bilið í Barcelona í eitt stig Real Madrid vann Valencia 2-0 í spænska boltanum í kvöld. Argentínumaðurinn Gonzalo Higuin og Portúgalinn Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun. Fótbolti 18.4.2010 20:50
Xavi ósáttur við dómgæsluna Spænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Barcelona, Xavi, hefur gagnrýnt dómarann Undiano Mallecano eftir markalaust jafntefli Barcelona og Espanyol um helgina. Fótbolti 18.4.2010 14:40
Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum. Fótbolti 18.4.2010 12:55
Laporta: Stigið þyngdar sinnar virði í gulli „Við erum ekki andstæðingar, við erum óvinir," stóð á borða sem stuðningsmenn Espanyol voru með á grannaslagnum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 17.4.2010 22:24
Börsungar fengu aðeins eitt stig gegn Espanyol Nú var að ljúka viðureign Espanyol og Barcelona í spænska boltanum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 17.4.2010 19:50
Ronaldo á að lokka Rooney til Real The Sun heldur áfram að flytja fréttir af áhuga spænska stórliðsins Real Madrid á sóknarmanninum Wayne Rooney. Fótbolti 17.4.2010 11:19