Spænski boltinn Fran Merida á leið frá Arsenal Hinn stórefnilegi Fran Merida er sagður vera á góðri leið með að ganga til liðs við Atletico Madrid á Spáni. Enski boltinn 6.1.2010 13:12 Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Fótbolti 5.1.2010 23:23 Eiður Smári í öðru sæti í kjörinu í þriðja sinn Eiður Smári Guðjohnsen komst í kvöldi í hóp með föður sínum Arnóri Guðjohnsen í 2. til 4. sætið yfir þá sem hafa oftast hafnað í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Fótbolti 5.1.2010 23:00 Guardiola ætlar að nota kjúklingana í staðinn fyrir að kaupa Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar að treysta á gott unglingastarf félagsins í staðinn fyrir að kaupa nýja leikmenn til liðsins í forföllum afríska leikmanna Evrópumeistarana á meðan á Afríkukeppninni stendur. Fótbolti 4.1.2010 17:00 Máttlausir Madridingar Leikmenn Real Madrid voru búnir með tívolibomburnar gegn Osasuna í kvöld og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. Fótbolti 3.1.2010 21:49 Barcelona varð af tveimur mikilvægum stigum Sigurhátið Barcelona í kvöld fékk ekki alveg þann endi sem vonast var til því liðið hóf nýja árið á því að gera jafntefli við Villarreal, 1-1. Fótbolti 2.1.2010 21:00 Agüero: Hugsa bara um Atletico Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana. Enski boltinn 1.1.2010 16:28 Nistelrooy frjálst að fara frá Real Hollenska framherjanum Ruud van Nistelrooy er frjálst að yfirgefa herbúðir Real Madrid í mánuðinum eftir því sem kemur fram í spænska blaðinu Marca í dag. Fótbolti 1.1.2010 20:57 Cristiano Ronaldo: Real Madrid verður besta liðið árið 2010 Cristiano Ronaldo var spenntur fyrir nýju ári þegar hann ræddi við spænska blaðið Marca á gamlársdag. Portúgalinn er sannfærður um að Real Mardir steypi Barcelona af pallinum sem besta fótboltalið heimsins. Fótbolti 1.1.2010 12:19 Kaka er farinn að æfa með Real Madrid á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið frá vegna meiðsla síðan í lok nóvember en nú sér loksins fyrir endann á fjarveru kappans. Kaka byrjaði að æfa með Real Madrid á gamlársdag. Fótbolti 1.1.2010 12:55 Bestu kaupin í spænska boltanum Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. Fótbolti 31.12.2009 15:26 Eiði boðið til Barcelona Eiði Smára Guðjohnsen er boðið að vera viðstaddur sérstakan fagnað fyrir leik Barcelona og Villarreal um helgina en þá verður haldið upp á það að Börsungar unnu sex titla á árinu 2009. Fótbolti 30.12.2009 18:27 Ronaldo ætlar að verða besti knattspyrnumaður sögunnar Cristiano Ronaldo er metnaðarfullur knattspyrnumaður. Hann hefur nú stefnt að því að verða aftur valinn besti knattspyrnumaður heims og það sem meira er þá vill hann að sín verði minnst sem besta knattspyrnumanns allra tíma. Fótbolti 30.12.2009 10:06 Eigandi Man. City ætlar ekki að kaupa Real Madrid Eigandi Man. City, Sheikh Mansour, og Real Madrid hafa bæði vísað á bug fréttum um að Mansour sé við það að festa kaup á Real Madrid. Fótbolti 29.12.2009 10:24 Real Madrid sagt ætla að bjóða í Vidic Real Madrid er með allar klær úti þessa dagana til að finna mann til leysa Portúgalann Pepe af en hann spilar ekki meir á þessari leiktíð vegna meiðsla. Fótbolti 29.12.2009 10:07 Real Madrid er búið að ná Barcelona Fabio Capello, landsliðseinvaldur Englands, segir í samtali við La Gazzetta dello Sport að Real Madrid sé aftur á pari við Barcelona. Fótbolti 28.12.2009 15:03 Pique mun framlengja við Barcelona Það er aðeins tímaspursmál hvenær Gerard Pique skrifar undir nýjan samning við Barcelona. Nýi samningurinn verður til ársins 2014. Fótbolti 28.12.2009 09:57 Iniesta vill vinna sexuna aftur Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, segir að leikmenn liðsins verði að njóta þess að hafa unnið sexuna ótrúlegu í ár en eftir að það komi ekkert annað til greina en að endurtaka leikinn. Fótbolti 28.12.2009 09:39 Ronaldo dreymir um að fá Rooney til Madrid Cristiano Ronaldo hefur ekki gleymt því hversu gott sé að spila með Wayne Rooney og Portúgalann dreymir um að spila með Rooney hjá Real Madrid. Fótbolti 28.12.2009 09:14 United mun líklega lána Macheda til Spánar Það eru líkur á því að Manchester United láni Federico Macheda til Spánar þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Macheda átti stóran þátt í því að Manchester United vann enska meistaratitilinn í fyrra en hefur hinsvegar fengið fá tækifæri með liðinu á þessu tímabili. Enski boltinn 26.12.2009 23:12 Laporta: Guardiola þarf tíma til að ákveða hvort hann framlengi við Barcelona Pep Guardiola, stjóri Barcelona, þarf tíma til að íhuga framtíðina vel áður en hann skrifar undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Fótbolti 25.12.2009 16:06 Xabi Alonso: Gott að fá jólafrí á nýjan leik Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid og fyrrum leikmaður Liverpool, fær nú að kynnast því að fá jólafrí frá fótboltanum eftir að hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni síðustu fimm ár þar sem leikjaálagið er mikið yfir hátíðirnar. Fótbolti 23.12.2009 10:37 Cruijff stýrði Katalóníu til sigurs á Argentínumönnum Johan Cruijff stýrði landsliði Katalóníumanna til 4-2 sigurs á Argentínu í vináttulandsleik á Camp Nou í Barcelona í gær en þetta var í fyrsta sinn sem Hollendingurinn stýrir landsliði Katalóníu. Fótbolti 23.12.2009 09:41 Ivanovic í stað Pepe? Real Madrid hefur nú beint spjótum sínum að Branislav Ivanovic, leikmanni Chelsea, en spænska félagið leitar nú logandi ljósi að leikmanni í stað Portúgalans Pepe sem spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. Fótbolti 22.12.2009 16:51 Messi: Ég ætla að spila betur fyrir Argentínu á HM Lionel Messi var auðmjúkur þegar hann tók við enn einum verðlaunum í gær nú sem besti knattspyrnumaður heims. Hann notaði tækifærið og reyndi að blíðka landa sinna í Argentínu sem hafa gagnrýnt hann mikið fyrir frammistöðuna með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22.12.2009 12:24 Messi: Ekki kalla mig kónginn í fótboltanum Lionel Messi er væntanlega að fara að fá ein verðlaun til viðbótar í kvöld þegar FIFA tilkynnir um hvaða leikmaður var kosinn besti knattspyrnumaður heims fyrir þetta ár. Messi var aðalmaðurinn á bak við sex titla Barcelona-liðsins á árinu 2009. Fótbolti 21.12.2009 16:50 Laporta segir Manchester City hafa hafnað tilboði Barca í Robinho Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt það opinberlega að Robinho sé ekki á leiðinni til Evrópumeistaranna þar sem að Manchester City hafi hafnað tilboði félagsins í Brasilíumanninn. Fótbolti 21.12.2009 11:27 Valencia mistókst að ná þriðja sætinu Valencia mistókst að komast upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið gerði markalaust jafntefli við Deportivo La Coruna á útivelli í kvöld. Fótbolti 20.12.2009 22:04 Real Madrid skoraði sex gegn Zaragoza Stórstjörnurnar í Real Madrid fóru illa með Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gær og unnu 6-0 sigur. Fótbolti 20.12.2009 01:30 Barcelona ætlar að berjast fyrir Fabregas Joan Laporta, forseti Barcelona, segir á ákvörðun verði tekin með vorinu hvort félagið ætli að gera Arsenal tilboð í Cesc Fabregas. Fótbolti 17.12.2009 09:53 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 268 ›
Fran Merida á leið frá Arsenal Hinn stórefnilegi Fran Merida er sagður vera á góðri leið með að ganga til liðs við Atletico Madrid á Spáni. Enski boltinn 6.1.2010 13:12
Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Fótbolti 5.1.2010 23:23
Eiður Smári í öðru sæti í kjörinu í þriðja sinn Eiður Smári Guðjohnsen komst í kvöldi í hóp með föður sínum Arnóri Guðjohnsen í 2. til 4. sætið yfir þá sem hafa oftast hafnað í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Fótbolti 5.1.2010 23:00
Guardiola ætlar að nota kjúklingana í staðinn fyrir að kaupa Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar að treysta á gott unglingastarf félagsins í staðinn fyrir að kaupa nýja leikmenn til liðsins í forföllum afríska leikmanna Evrópumeistarana á meðan á Afríkukeppninni stendur. Fótbolti 4.1.2010 17:00
Máttlausir Madridingar Leikmenn Real Madrid voru búnir með tívolibomburnar gegn Osasuna í kvöld og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. Fótbolti 3.1.2010 21:49
Barcelona varð af tveimur mikilvægum stigum Sigurhátið Barcelona í kvöld fékk ekki alveg þann endi sem vonast var til því liðið hóf nýja árið á því að gera jafntefli við Villarreal, 1-1. Fótbolti 2.1.2010 21:00
Agüero: Hugsa bara um Atletico Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana. Enski boltinn 1.1.2010 16:28
Nistelrooy frjálst að fara frá Real Hollenska framherjanum Ruud van Nistelrooy er frjálst að yfirgefa herbúðir Real Madrid í mánuðinum eftir því sem kemur fram í spænska blaðinu Marca í dag. Fótbolti 1.1.2010 20:57
Cristiano Ronaldo: Real Madrid verður besta liðið árið 2010 Cristiano Ronaldo var spenntur fyrir nýju ári þegar hann ræddi við spænska blaðið Marca á gamlársdag. Portúgalinn er sannfærður um að Real Mardir steypi Barcelona af pallinum sem besta fótboltalið heimsins. Fótbolti 1.1.2010 12:19
Kaka er farinn að æfa með Real Madrid á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið frá vegna meiðsla síðan í lok nóvember en nú sér loksins fyrir endann á fjarveru kappans. Kaka byrjaði að æfa með Real Madrid á gamlársdag. Fótbolti 1.1.2010 12:55
Bestu kaupin í spænska boltanum Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. Fótbolti 31.12.2009 15:26
Eiði boðið til Barcelona Eiði Smára Guðjohnsen er boðið að vera viðstaddur sérstakan fagnað fyrir leik Barcelona og Villarreal um helgina en þá verður haldið upp á það að Börsungar unnu sex titla á árinu 2009. Fótbolti 30.12.2009 18:27
Ronaldo ætlar að verða besti knattspyrnumaður sögunnar Cristiano Ronaldo er metnaðarfullur knattspyrnumaður. Hann hefur nú stefnt að því að verða aftur valinn besti knattspyrnumaður heims og það sem meira er þá vill hann að sín verði minnst sem besta knattspyrnumanns allra tíma. Fótbolti 30.12.2009 10:06
Eigandi Man. City ætlar ekki að kaupa Real Madrid Eigandi Man. City, Sheikh Mansour, og Real Madrid hafa bæði vísað á bug fréttum um að Mansour sé við það að festa kaup á Real Madrid. Fótbolti 29.12.2009 10:24
Real Madrid sagt ætla að bjóða í Vidic Real Madrid er með allar klær úti þessa dagana til að finna mann til leysa Portúgalann Pepe af en hann spilar ekki meir á þessari leiktíð vegna meiðsla. Fótbolti 29.12.2009 10:07
Real Madrid er búið að ná Barcelona Fabio Capello, landsliðseinvaldur Englands, segir í samtali við La Gazzetta dello Sport að Real Madrid sé aftur á pari við Barcelona. Fótbolti 28.12.2009 15:03
Pique mun framlengja við Barcelona Það er aðeins tímaspursmál hvenær Gerard Pique skrifar undir nýjan samning við Barcelona. Nýi samningurinn verður til ársins 2014. Fótbolti 28.12.2009 09:57
Iniesta vill vinna sexuna aftur Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, segir að leikmenn liðsins verði að njóta þess að hafa unnið sexuna ótrúlegu í ár en eftir að það komi ekkert annað til greina en að endurtaka leikinn. Fótbolti 28.12.2009 09:39
Ronaldo dreymir um að fá Rooney til Madrid Cristiano Ronaldo hefur ekki gleymt því hversu gott sé að spila með Wayne Rooney og Portúgalann dreymir um að spila með Rooney hjá Real Madrid. Fótbolti 28.12.2009 09:14
United mun líklega lána Macheda til Spánar Það eru líkur á því að Manchester United láni Federico Macheda til Spánar þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Macheda átti stóran þátt í því að Manchester United vann enska meistaratitilinn í fyrra en hefur hinsvegar fengið fá tækifæri með liðinu á þessu tímabili. Enski boltinn 26.12.2009 23:12
Laporta: Guardiola þarf tíma til að ákveða hvort hann framlengi við Barcelona Pep Guardiola, stjóri Barcelona, þarf tíma til að íhuga framtíðina vel áður en hann skrifar undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Fótbolti 25.12.2009 16:06
Xabi Alonso: Gott að fá jólafrí á nýjan leik Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid og fyrrum leikmaður Liverpool, fær nú að kynnast því að fá jólafrí frá fótboltanum eftir að hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni síðustu fimm ár þar sem leikjaálagið er mikið yfir hátíðirnar. Fótbolti 23.12.2009 10:37
Cruijff stýrði Katalóníu til sigurs á Argentínumönnum Johan Cruijff stýrði landsliði Katalóníumanna til 4-2 sigurs á Argentínu í vináttulandsleik á Camp Nou í Barcelona í gær en þetta var í fyrsta sinn sem Hollendingurinn stýrir landsliði Katalóníu. Fótbolti 23.12.2009 09:41
Ivanovic í stað Pepe? Real Madrid hefur nú beint spjótum sínum að Branislav Ivanovic, leikmanni Chelsea, en spænska félagið leitar nú logandi ljósi að leikmanni í stað Portúgalans Pepe sem spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. Fótbolti 22.12.2009 16:51
Messi: Ég ætla að spila betur fyrir Argentínu á HM Lionel Messi var auðmjúkur þegar hann tók við enn einum verðlaunum í gær nú sem besti knattspyrnumaður heims. Hann notaði tækifærið og reyndi að blíðka landa sinna í Argentínu sem hafa gagnrýnt hann mikið fyrir frammistöðuna með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22.12.2009 12:24
Messi: Ekki kalla mig kónginn í fótboltanum Lionel Messi er væntanlega að fara að fá ein verðlaun til viðbótar í kvöld þegar FIFA tilkynnir um hvaða leikmaður var kosinn besti knattspyrnumaður heims fyrir þetta ár. Messi var aðalmaðurinn á bak við sex titla Barcelona-liðsins á árinu 2009. Fótbolti 21.12.2009 16:50
Laporta segir Manchester City hafa hafnað tilboði Barca í Robinho Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt það opinberlega að Robinho sé ekki á leiðinni til Evrópumeistaranna þar sem að Manchester City hafi hafnað tilboði félagsins í Brasilíumanninn. Fótbolti 21.12.2009 11:27
Valencia mistókst að ná þriðja sætinu Valencia mistókst að komast upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið gerði markalaust jafntefli við Deportivo La Coruna á útivelli í kvöld. Fótbolti 20.12.2009 22:04
Real Madrid skoraði sex gegn Zaragoza Stórstjörnurnar í Real Madrid fóru illa með Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gær og unnu 6-0 sigur. Fótbolti 20.12.2009 01:30
Barcelona ætlar að berjast fyrir Fabregas Joan Laporta, forseti Barcelona, segir á ákvörðun verði tekin með vorinu hvort félagið ætli að gera Arsenal tilboð í Cesc Fabregas. Fótbolti 17.12.2009 09:53