Spænski boltinn Puyol framlengir samning sinn við Barcelona Barcelona hefur staðfest að fyrirliðinn Carles Puyol hefur samþykkt að framlengja samning sinn við félagið til loka tímabilsins 2013. Fótbolti 23.10.2009 12:58 Laudrup og Aragones efstir á óskalista Atletico Madrid Það búast flestir fastlega við því að Abel Resino verði fljótlega rekinn sem þjálfari Atletico Madrid enda hefur liðið nákvæmlega ekkert getað í upphafi tímabilsins. Fótbolti 22.10.2009 12:59 Seiðkarl ætlar að binda enda á feril Ronaldo Seiðkarlinn Pepe er nýtt uppáhald spænskra fjölmiðla en þessi undarlegi maður heldur því fram að hann sé ábyrgur fyrir öllu því neikvæða sem hefur komið fyrir Cristiano Ronaldo. Fótbolti 22.10.2009 09:49 Ronaldo: Messi á skilið að vera valinn leikmaður ársins Stuðningsmenn Real Madrid eru eflaust ekki yfir sig hrifnir af því að Cristiano Ronaldo sé að lofa Lionel Messi í bak og fyrir þessa dagana. Fótbolti 20.10.2009 12:38 Cruyff ver Lionel Messi Það hefur vakið athygli hversu dapur Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur verið með landsliði sínu en hann hefur verið langt frá því að spila eins vel með Argentínu og Barcelona. Fótbolti 19.10.2009 13:28 Eto´o til í að stefna Barcelona Samuel Eto´o er ekki búinn að jafna sig á því að hafa verið seldur frá Barcelona síðasta sumar og ætlar að keyra áfram skaðabótakröfu upp á 2 milljónir evra að því er umboðsmaður hans segir. Fótbolti 19.10.2009 10:26 Barcelona tapaði fyrstu stigunum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Valencia á útivelli. Fótbolti 17.10.2009 22:38 Valencia gæti neyðst til þess að selja Villa og Silva Manuel Llorente, forseti Valencia, hefur viðurkennt að félagið hafi verið á barmi gjaldþrots í sumar og félagið hefði verið nálægt því að vera dæmt niður í spænsku c-deildina ef borgaryfirvöld í Valencia hefðu ekki komið til hjálpar. Fótbolti 16.10.2009 17:24 Alonso: Meistaradeildin í forgangi hjá Real Madrid Miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Real Madrid hefur viðurkennt að félagið leggi mest kapp í að vinna Meistaradeild Evrópu á yfirstandandi tímabili. Fótbolti 16.10.2009 15:10 Valencia hafnaði risatilboðum Real og Barca í Villa Fernando Llorente, forseti Valencia, hefur greint frá því að félagið hafnaði risatilboðum frá bæði Real Madrid og Barcelona í sóknarmanninn David Villa. Enski boltinn 15.10.2009 11:33 Pique: Hef þaggað niður í efasemdarröddum Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona segist þess fullviss að hann hafi troðið upp í alla þá sem efuðust þegar Barcelona ákvað að fá hann aftur til félagsins frá Man. Utd. Fótbolti 13.10.2009 15:08 Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár. Fótbolti 13.10.2009 15:00 Inter er ekki frábært lið eins og Barcelona Svíinn Zlatan Ibrahimovic virðist eitthvað vera í nöp við sitt gamla félag, Inter, því honum leiðist ekki að senda pillur á félagið. Fótbolti 12.10.2009 15:29 Pique: Ronaldo er tilkomumikill en Messi er betri Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona telur að Cristiano Ronaldo, góðvinur sinn og fyrrum liðsfélagi hjá Manchester United, eigi eftir að verða enn betri hjá Real Madrdid þegar hann hefur aðlagast liðinu og spænska boltanum betur. Fótbolti 9.10.2009 14:32 Enginn Ronaldo og Real Madrid tapaði fyrir Sevilla Real Madrid tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jesus Navas og Renato skoruðu skallamörk fyrir heimamenn í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 4.10.2009 21:19 Zlatan skoraði ekki en Barcelona hélt sigurgöngunni áfram Zlatan Ibrahimovic tókst ekki að setja nýtt félagsmet þegar Barcelona vann 1-0 sigur á Almeria á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona hefur þar með unnið sex fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu en Zlatan hafði fyrir kvöldið í kvöld skorað í öllum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 3.10.2009 19:56 Zlatan Ibrahimovic getur komist í metabækur Barcelona í kvöld Zlatan Ibrahimovic getur skoraði í sjötta deildarleiknum í kvöld þegar Barcelona mætir Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Takist það verður hann fyrsti leikmaður Barcelona til þess að skora í sex fyrstu umferðunum tímabilsins. Fótbolti 3.10.2009 13:48 Cristiano Ronaldo ætlar sér að spila á móti Sevilla á sunnudaginn Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla á móti Marseille í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eftir að hafa skorað tvö mörk og fiskað víti í 3-0 sigri. Portúgalinn hefur trú á því að hann verði orðinn góður fyrir stórleikinn á móti Sevilla á sunnudaginn. Fótbolti 2.10.2009 11:41 Alonso: Real Madrid getur orðið enn betra „Hvað varðar úrslit þá getum við ekki beðið um meira en liðið er að bæta sig frá leik til leiks. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og ég er sannfærður um að Real Madrid getur orðið enn betra. Fótbolti 1.10.2009 19:58 Xavi: Verð aldrei leiður á að heyra Barcelona-liðinu hrósað Xavi, spænski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Barcelona, segir að Barcelona-liðið sé að byrja tímabilið betur en í fyrra og að pressan á liðinu, eftir að það vann þrennuna í fyrra, sé ekki að hafa nein áhrif á liðið. Liðið hafi ekkert slakað á og hafi unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu. Fótbolti 1.10.2009 10:15 Lionel Messi: Þetta er bara rétt að byrja hjá mér og Zlatan Lionel Messi segir að samvinna hans og Zlatan Ibrahimovic eigi aðeins eftir að verða betri. Barcelona hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í spænsku deildinni og þeir félagar hafa skorað tíu mörk saman í þeim, Zlatan 5 og Messi 5. Fótbolti 1.10.2009 11:48 Pepe: Cristiano Ronaldo er betri en Messi Pepe leikmaður Real Madrid segir að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi hjá Barcelona þar sem að Ronaldo sé mun fjölhæfari leikmaður en Argentínumaðurinn. Pepe er nýkomin aftur inn í lið Real Madrid eftir að hafa verið dæmdur í tíu leikja bann í fyrra fyrir að ráðast á mótherja. Fótbolti 29.9.2009 14:19 Casillas: Enginn tími fyrir Kaka og Ronaldo að aðlagast Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segir að kröfurnar á liðið séu svo miklar að nýir leikmenn fái engan tíma til þess að aðlagast. Hann viðurkennir jafnframt að hann sem og aðrir leikmenn spænska liðsins séu enn að átta sig á því hvernig best sé að spila með þeim Kaka og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 28.9.2009 13:49 Barcelona og Real Madrid unnu bæði Barcelona og Real Madrid unnu bæði leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru því enn ósigruð á tímabilinu. Fótbolti 26.9.2009 22:19 Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek. Enski boltinn 25.9.2009 16:45 Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. Enski boltinn 25.9.2009 09:46 Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 25.9.2009 08:12 Messi: Argentína kemst á HM Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, segir að hann sé þess fullviss að Argentína komist á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 24.9.2009 13:51 Barcelona ætlar að kaupa Suarez í janúar Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Meistaradeildarmeistarar Barcelona hafi hug á því að styrkja framlínu sína þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 24.9.2009 12:16 Cristiano Ronaldo skoraði og setti nýtt met hjá Real Cristiano Ronaldo skoraði fyrra mark Real Madrid í 2-0 sigri á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því varð hann fyrsti leikmaðurinn í sögu Real Madrid sem skorað í fyrstu fjórum deildarleikjum sínum með félaginu. Fótbolti 23.9.2009 19:54 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 268 ›
Puyol framlengir samning sinn við Barcelona Barcelona hefur staðfest að fyrirliðinn Carles Puyol hefur samþykkt að framlengja samning sinn við félagið til loka tímabilsins 2013. Fótbolti 23.10.2009 12:58
Laudrup og Aragones efstir á óskalista Atletico Madrid Það búast flestir fastlega við því að Abel Resino verði fljótlega rekinn sem þjálfari Atletico Madrid enda hefur liðið nákvæmlega ekkert getað í upphafi tímabilsins. Fótbolti 22.10.2009 12:59
Seiðkarl ætlar að binda enda á feril Ronaldo Seiðkarlinn Pepe er nýtt uppáhald spænskra fjölmiðla en þessi undarlegi maður heldur því fram að hann sé ábyrgur fyrir öllu því neikvæða sem hefur komið fyrir Cristiano Ronaldo. Fótbolti 22.10.2009 09:49
Ronaldo: Messi á skilið að vera valinn leikmaður ársins Stuðningsmenn Real Madrid eru eflaust ekki yfir sig hrifnir af því að Cristiano Ronaldo sé að lofa Lionel Messi í bak og fyrir þessa dagana. Fótbolti 20.10.2009 12:38
Cruyff ver Lionel Messi Það hefur vakið athygli hversu dapur Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur verið með landsliði sínu en hann hefur verið langt frá því að spila eins vel með Argentínu og Barcelona. Fótbolti 19.10.2009 13:28
Eto´o til í að stefna Barcelona Samuel Eto´o er ekki búinn að jafna sig á því að hafa verið seldur frá Barcelona síðasta sumar og ætlar að keyra áfram skaðabótakröfu upp á 2 milljónir evra að því er umboðsmaður hans segir. Fótbolti 19.10.2009 10:26
Barcelona tapaði fyrstu stigunum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Valencia á útivelli. Fótbolti 17.10.2009 22:38
Valencia gæti neyðst til þess að selja Villa og Silva Manuel Llorente, forseti Valencia, hefur viðurkennt að félagið hafi verið á barmi gjaldþrots í sumar og félagið hefði verið nálægt því að vera dæmt niður í spænsku c-deildina ef borgaryfirvöld í Valencia hefðu ekki komið til hjálpar. Fótbolti 16.10.2009 17:24
Alonso: Meistaradeildin í forgangi hjá Real Madrid Miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Real Madrid hefur viðurkennt að félagið leggi mest kapp í að vinna Meistaradeild Evrópu á yfirstandandi tímabili. Fótbolti 16.10.2009 15:10
Valencia hafnaði risatilboðum Real og Barca í Villa Fernando Llorente, forseti Valencia, hefur greint frá því að félagið hafnaði risatilboðum frá bæði Real Madrid og Barcelona í sóknarmanninn David Villa. Enski boltinn 15.10.2009 11:33
Pique: Hef þaggað niður í efasemdarröddum Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona segist þess fullviss að hann hafi troðið upp í alla þá sem efuðust þegar Barcelona ákvað að fá hann aftur til félagsins frá Man. Utd. Fótbolti 13.10.2009 15:08
Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár. Fótbolti 13.10.2009 15:00
Inter er ekki frábært lið eins og Barcelona Svíinn Zlatan Ibrahimovic virðist eitthvað vera í nöp við sitt gamla félag, Inter, því honum leiðist ekki að senda pillur á félagið. Fótbolti 12.10.2009 15:29
Pique: Ronaldo er tilkomumikill en Messi er betri Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona telur að Cristiano Ronaldo, góðvinur sinn og fyrrum liðsfélagi hjá Manchester United, eigi eftir að verða enn betri hjá Real Madrdid þegar hann hefur aðlagast liðinu og spænska boltanum betur. Fótbolti 9.10.2009 14:32
Enginn Ronaldo og Real Madrid tapaði fyrir Sevilla Real Madrid tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jesus Navas og Renato skoruðu skallamörk fyrir heimamenn í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 4.10.2009 21:19
Zlatan skoraði ekki en Barcelona hélt sigurgöngunni áfram Zlatan Ibrahimovic tókst ekki að setja nýtt félagsmet þegar Barcelona vann 1-0 sigur á Almeria á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona hefur þar með unnið sex fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu en Zlatan hafði fyrir kvöldið í kvöld skorað í öllum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 3.10.2009 19:56
Zlatan Ibrahimovic getur komist í metabækur Barcelona í kvöld Zlatan Ibrahimovic getur skoraði í sjötta deildarleiknum í kvöld þegar Barcelona mætir Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Takist það verður hann fyrsti leikmaður Barcelona til þess að skora í sex fyrstu umferðunum tímabilsins. Fótbolti 3.10.2009 13:48
Cristiano Ronaldo ætlar sér að spila á móti Sevilla á sunnudaginn Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla á móti Marseille í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eftir að hafa skorað tvö mörk og fiskað víti í 3-0 sigri. Portúgalinn hefur trú á því að hann verði orðinn góður fyrir stórleikinn á móti Sevilla á sunnudaginn. Fótbolti 2.10.2009 11:41
Alonso: Real Madrid getur orðið enn betra „Hvað varðar úrslit þá getum við ekki beðið um meira en liðið er að bæta sig frá leik til leiks. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og ég er sannfærður um að Real Madrid getur orðið enn betra. Fótbolti 1.10.2009 19:58
Xavi: Verð aldrei leiður á að heyra Barcelona-liðinu hrósað Xavi, spænski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Barcelona, segir að Barcelona-liðið sé að byrja tímabilið betur en í fyrra og að pressan á liðinu, eftir að það vann þrennuna í fyrra, sé ekki að hafa nein áhrif á liðið. Liðið hafi ekkert slakað á og hafi unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu. Fótbolti 1.10.2009 10:15
Lionel Messi: Þetta er bara rétt að byrja hjá mér og Zlatan Lionel Messi segir að samvinna hans og Zlatan Ibrahimovic eigi aðeins eftir að verða betri. Barcelona hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í spænsku deildinni og þeir félagar hafa skorað tíu mörk saman í þeim, Zlatan 5 og Messi 5. Fótbolti 1.10.2009 11:48
Pepe: Cristiano Ronaldo er betri en Messi Pepe leikmaður Real Madrid segir að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi hjá Barcelona þar sem að Ronaldo sé mun fjölhæfari leikmaður en Argentínumaðurinn. Pepe er nýkomin aftur inn í lið Real Madrid eftir að hafa verið dæmdur í tíu leikja bann í fyrra fyrir að ráðast á mótherja. Fótbolti 29.9.2009 14:19
Casillas: Enginn tími fyrir Kaka og Ronaldo að aðlagast Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segir að kröfurnar á liðið séu svo miklar að nýir leikmenn fái engan tíma til þess að aðlagast. Hann viðurkennir jafnframt að hann sem og aðrir leikmenn spænska liðsins séu enn að átta sig á því hvernig best sé að spila með þeim Kaka og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 28.9.2009 13:49
Barcelona og Real Madrid unnu bæði Barcelona og Real Madrid unnu bæði leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru því enn ósigruð á tímabilinu. Fótbolti 26.9.2009 22:19
Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek. Enski boltinn 25.9.2009 16:45
Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. Enski boltinn 25.9.2009 09:46
Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 25.9.2009 08:12
Messi: Argentína kemst á HM Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, segir að hann sé þess fullviss að Argentína komist á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 24.9.2009 13:51
Barcelona ætlar að kaupa Suarez í janúar Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Meistaradeildarmeistarar Barcelona hafi hug á því að styrkja framlínu sína þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 24.9.2009 12:16
Cristiano Ronaldo skoraði og setti nýtt met hjá Real Cristiano Ronaldo skoraði fyrra mark Real Madrid í 2-0 sigri á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því varð hann fyrsti leikmaðurinn í sögu Real Madrid sem skorað í fyrstu fjórum deildarleikjum sínum með félaginu. Fótbolti 23.9.2009 19:54