Spænski boltinn Ronaldo söng Viva Madrid með 80 þúsund stuðningsmönnum Real Opinber kynning Cristiano Ronaldo sem leikmanni Real Madrid fór fram fyrir framan 80 þúsund stuðningsmenn liðsins á Santiago Bernabeu. Ronaldo kom þá fram í nýju Real Madrid treyju sinni sem verður númer níu. Íslenski boltinn 6.7.2009 22:01 Ronaldo stóðst læknisskoðun hjá Real Madrid Real Madrid hefur staðfest að Portúgalinn Cristiano Ronaldo hafi staðist læknisskoðun hjá félaginu á Sanitas La Moraleja sjúkrahúsinu í Madrid. Fótbolti 6.7.2009 13:44 Ronaldo stefnir á sigur í Meistaradeildinni Portúgalinn Cristiano Ronaldo ætlar sér og liðsfélögum sínum hjá Real Madrid stóra hluti á næstu leiktíð. Leikmaðurinn hyggur sér í lagi á landvinninga í Meistaradeildinni en úrslitaleikurinn á næsta keppnistímabili verður haldinn á Santiago Bernabeu, heimavelli Madridinga. Fótbolti 6.7.2009 10:14 Ronaldo: Hverrar krónu virði Cristiano Ronaldo segir að þær 80 milljónir punda sem Real Madrid borgaði fyrir þjónustu sína sé sanngjarnt verði. Ronaldo verður formlega kynntur fyrir stuðningsmönnum á mánudag og segist ákveðinn í að sýna það að hann sé hverrar krónu virði. Fótbolti 4.7.2009 15:24 Maicon til Real Madrid? Hægri bakvörðurinn Maicon gæti verið á leið frá Inter til Real Madrid. Umboðsmaður leikmannsins brasilíska segir að spænska stórliðið hafi áhuga á honum ásamt ensku liðunum Manchester City og Chelsea. Fótbolti 4.7.2009 10:34 Perez ætlar að kaupa tvo í viðbót Forseti Real Madrid, Florentino Perez, er ekki orðinn sáttur þó svo hann sé búinn að eyða fúlgum fjár í þá Cristiano Ronaldo, Kaká og Karim Benzema. Fótbolti 3.7.2009 17:23 Verður Eiður áfram hjá Barca eftir allt saman? Það ríkir enn óvissa með það hvar Eiður Smári Guðjohnsen muni spila fótbolta næsta vetur. Fótbolti 3.7.2009 13:27 Laporta: Fabregas vill koma til Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Cesc Fabregas vilji koma aftur til síns gamla félags og að hann sé efstur á óskalista Börsunga í sumar. Enski boltinn 3.7.2009 10:41 Hleb ánægður hjá Barcelona Umboðsmaður Aleksander Hleb hjá Barcelona segir að leikmaðurinn sé ánægður hjá félaginu og hann vilji jafnvel vera áfram þó svo að honum standi til boða að fara annað. Fótbolti 2.7.2009 11:53 Ribery: Ég vil fara til Real Franck Ribery segir að hann vilji fara frá Bayern München og að ekkert annað komi til greina hjá honum en að fara til Real Madrid. Fótbolti 2.7.2009 09:18 Ruben De la Red enn óleikfær Allt útlit er fyrir að spænski miðjumaðurinn Ruben De la Red hjá Real Madrid muni missa af næsta keppnistímabili með félaginu þar sem læknar hafa enn ekki fundið ástæðu þess að hann hneig niður í leik gegn Real Unión í spænska konugsbikarnum í október á síðasta ári. Fótbolti 1.7.2009 16:08 Lyon staðfestir að Benzema fer til Real Kaupæði Real Madrid virðist engan enda ætla að taka. Allt er falt fyrir peninga og það sannast enn og aftur í dag. Fótbolti 1.7.2009 17:13 Real og Lyon ná samkomulagi um Benzema Allt útlit er fyrir að Karim Benzema sé á leið til Real Madrid sen félagið er sagt hafa náð samkomulagi við Lyon um kaupverð. Fótbolti 1.7.2009 11:10 Eto'o boðinn nýr samningur Umboðsmaður Samuel Eto'o segir að Barcelona hafi boðið skjólstæðingi sínum nýjan samning sem gildir til næstu tveggja ára. Fótbolti 30.6.2009 12:48 Kaka stóðst læknisskoðun hjá Real Madrid Real Madrid hefur nú staðfest að Brasilíumaðurinn Kaka hafi staðist læknisskoðun hjá félaginu og verði kynntur fyrir stuðningsmönnum sem leikmaður félagsins í kvöld. Fótbolti 30.6.2009 11:02 Fabiano gæti yfirgefið Sevilla Umboðsmaður framherjans Luis Fabiano hjá Sevilla viðurkennir að skjólstæðingur sinn gæti mjög hugsanlega yfirgefið Sevilla í sumar. Mörg af stærstu félögum Evrópu eru sögð hafa áhuga á Brasilíumanninum. Fótbolti 29.6.2009 17:03 Xavi: Ronaldo er óstjórnanlegur Þó svo að Cristiano Ronaldo sé ekki enn formlega genginn í raðir Real Madrid hefur Xavi Hernandez, leikmaður erkifjendanna í Barcelona, látið Portúgalann sykursæta heyra það í fjölmiðlum. Fótbolti 29.6.2009 11:42 Engin tilboð í Benzema Forráðamenn franska úrvalsdeildarfélagsins Lyon halda því fram að félagið hafi ekki móttekið nein tilboð frá Manchester United, Arsenal eða Real Madrid í sóknarmanninn Karim Benzema. Enski boltinn 29.6.2009 11:27 City sagt hafa boðið 25 milljónir punda í Eto'o Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Manchester City lagt fram tilboð upp á 25 milljónir punda í Samuel Eto'o, leikmann Barcelona. Enski boltinn 29.6.2009 11:21 Eiður Smári fékk 36 milljónir fyrir sigurinn á Real Eiður Smári Guðjohnsen og liðsfélagar hans í Barcelona eru sagðir hafa fengið væna bónusgreiðslu fyrir 6-2 sigurinn á Real Madrid í upphafi síðasta mánaðar. Fótbolti 29.6.2009 08:20 City með risatilboð í Eto'o Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Manchester City hafi lagt fram „himinhátt“ tilboð í sóknarmanninn Samuel Eto'o. Enski boltinn 29.6.2009 07:59 Man. City með tilboð í Eto´o Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur greint frá því að Man. City sé búið að gera Samuel Eto´o risatilboð. Fótbolti 28.6.2009 10:43 Kaká: Enska landsliðið mun eiga gott HM Brasilíumaðurinn Kaká telur að enska landsliðið gæti verið einn af helstu keppinautum landa sinna á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á næsta ári. Brasilía mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik Álfukeppninnar annað kvöld. Fótbolti 27.6.2009 15:02 Xavi ánægður með eyðslu Real Miðjumaðurinn magnaði Xavi, leikmaður Barcelona, er ánægður með eyðsluna í Real Madrid. Barcelona vann deildina, bikarinn og Meistaradeildina á síðasta tímabili en Real ekki neitt. Á breyting að verða þar á. Fótbolti 27.6.2009 14:51 Barcelona að kaupa brasilískan markahrók Palmeiras hefur staðfest að Barcelona hafi boðið í brasilíska framherjann Keirrison. „Í morgun sendi Barcelona frá Spáni tilboð vegna leikmannsins,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Fótbolti 27.6.2009 15:18 Yaya Toure kostar nú 100 milljónir evra Yaya Toure hefur framlengt samning sinn við Barcelona um eitt ár. Hann hafði sterklega verið orðaður við Arsenal en er nú samningsbundinn katalónska félaginu til 2012. Fótbolti 27.6.2009 08:45 Henry frá Barcelona 2011 og fer hugsanlega til Bandaríkjanna Thierry Henry hefur lýst því yfir að hann ætli sér að yfirgefa herbúðir Barcelona sumarið 2011 og mun í kjölfarið hugsanlega spila í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2009 11:50 Heiðursmannasamkomulag við Barcelona á enda Jorge Valdano framkvæmdarstjóri Real Madrid segir að félagið muni hiklaust kaupa leikmenn frá erkifjendunum í Barcelona ef svo beri við. Hann segir að meint heiðursmannasamkomulag sem ríkti í stjórnartíð Ramon Calderon hjá Real Madrid um að Madridingar og Börsungar myndu ekki stunda leikmannakaup -eða skipti sín í milli væri á enda. Fótbolti 25.6.2009 17:00 Saviola á leiðinni til Benfica Einn af þeim leikmönnum sem búist er við að muni týnast í stjörnuflóðinu sem skolast hefur inn um dyr Real Madrid er framherjinn Javier Saviola og nú er útlit fyrir að Argentínumaðurinn sé á leiðinni til Portúgals á lánssamningi til Benfica. Fótbolti 25.6.2009 16:28 Albiol til Real Madrid Real Madrid hefur fest kaup á varnarmanninum Raul Albiol frá Valencia en félagið staðfesti það nú í dag. Fótbolti 25.6.2009 13:36 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 268 ›
Ronaldo söng Viva Madrid með 80 þúsund stuðningsmönnum Real Opinber kynning Cristiano Ronaldo sem leikmanni Real Madrid fór fram fyrir framan 80 þúsund stuðningsmenn liðsins á Santiago Bernabeu. Ronaldo kom þá fram í nýju Real Madrid treyju sinni sem verður númer níu. Íslenski boltinn 6.7.2009 22:01
Ronaldo stóðst læknisskoðun hjá Real Madrid Real Madrid hefur staðfest að Portúgalinn Cristiano Ronaldo hafi staðist læknisskoðun hjá félaginu á Sanitas La Moraleja sjúkrahúsinu í Madrid. Fótbolti 6.7.2009 13:44
Ronaldo stefnir á sigur í Meistaradeildinni Portúgalinn Cristiano Ronaldo ætlar sér og liðsfélögum sínum hjá Real Madrid stóra hluti á næstu leiktíð. Leikmaðurinn hyggur sér í lagi á landvinninga í Meistaradeildinni en úrslitaleikurinn á næsta keppnistímabili verður haldinn á Santiago Bernabeu, heimavelli Madridinga. Fótbolti 6.7.2009 10:14
Ronaldo: Hverrar krónu virði Cristiano Ronaldo segir að þær 80 milljónir punda sem Real Madrid borgaði fyrir þjónustu sína sé sanngjarnt verði. Ronaldo verður formlega kynntur fyrir stuðningsmönnum á mánudag og segist ákveðinn í að sýna það að hann sé hverrar krónu virði. Fótbolti 4.7.2009 15:24
Maicon til Real Madrid? Hægri bakvörðurinn Maicon gæti verið á leið frá Inter til Real Madrid. Umboðsmaður leikmannsins brasilíska segir að spænska stórliðið hafi áhuga á honum ásamt ensku liðunum Manchester City og Chelsea. Fótbolti 4.7.2009 10:34
Perez ætlar að kaupa tvo í viðbót Forseti Real Madrid, Florentino Perez, er ekki orðinn sáttur þó svo hann sé búinn að eyða fúlgum fjár í þá Cristiano Ronaldo, Kaká og Karim Benzema. Fótbolti 3.7.2009 17:23
Verður Eiður áfram hjá Barca eftir allt saman? Það ríkir enn óvissa með það hvar Eiður Smári Guðjohnsen muni spila fótbolta næsta vetur. Fótbolti 3.7.2009 13:27
Laporta: Fabregas vill koma til Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Cesc Fabregas vilji koma aftur til síns gamla félags og að hann sé efstur á óskalista Börsunga í sumar. Enski boltinn 3.7.2009 10:41
Hleb ánægður hjá Barcelona Umboðsmaður Aleksander Hleb hjá Barcelona segir að leikmaðurinn sé ánægður hjá félaginu og hann vilji jafnvel vera áfram þó svo að honum standi til boða að fara annað. Fótbolti 2.7.2009 11:53
Ribery: Ég vil fara til Real Franck Ribery segir að hann vilji fara frá Bayern München og að ekkert annað komi til greina hjá honum en að fara til Real Madrid. Fótbolti 2.7.2009 09:18
Ruben De la Red enn óleikfær Allt útlit er fyrir að spænski miðjumaðurinn Ruben De la Red hjá Real Madrid muni missa af næsta keppnistímabili með félaginu þar sem læknar hafa enn ekki fundið ástæðu þess að hann hneig niður í leik gegn Real Unión í spænska konugsbikarnum í október á síðasta ári. Fótbolti 1.7.2009 16:08
Lyon staðfestir að Benzema fer til Real Kaupæði Real Madrid virðist engan enda ætla að taka. Allt er falt fyrir peninga og það sannast enn og aftur í dag. Fótbolti 1.7.2009 17:13
Real og Lyon ná samkomulagi um Benzema Allt útlit er fyrir að Karim Benzema sé á leið til Real Madrid sen félagið er sagt hafa náð samkomulagi við Lyon um kaupverð. Fótbolti 1.7.2009 11:10
Eto'o boðinn nýr samningur Umboðsmaður Samuel Eto'o segir að Barcelona hafi boðið skjólstæðingi sínum nýjan samning sem gildir til næstu tveggja ára. Fótbolti 30.6.2009 12:48
Kaka stóðst læknisskoðun hjá Real Madrid Real Madrid hefur nú staðfest að Brasilíumaðurinn Kaka hafi staðist læknisskoðun hjá félaginu og verði kynntur fyrir stuðningsmönnum sem leikmaður félagsins í kvöld. Fótbolti 30.6.2009 11:02
Fabiano gæti yfirgefið Sevilla Umboðsmaður framherjans Luis Fabiano hjá Sevilla viðurkennir að skjólstæðingur sinn gæti mjög hugsanlega yfirgefið Sevilla í sumar. Mörg af stærstu félögum Evrópu eru sögð hafa áhuga á Brasilíumanninum. Fótbolti 29.6.2009 17:03
Xavi: Ronaldo er óstjórnanlegur Þó svo að Cristiano Ronaldo sé ekki enn formlega genginn í raðir Real Madrid hefur Xavi Hernandez, leikmaður erkifjendanna í Barcelona, látið Portúgalann sykursæta heyra það í fjölmiðlum. Fótbolti 29.6.2009 11:42
Engin tilboð í Benzema Forráðamenn franska úrvalsdeildarfélagsins Lyon halda því fram að félagið hafi ekki móttekið nein tilboð frá Manchester United, Arsenal eða Real Madrid í sóknarmanninn Karim Benzema. Enski boltinn 29.6.2009 11:27
City sagt hafa boðið 25 milljónir punda í Eto'o Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Manchester City lagt fram tilboð upp á 25 milljónir punda í Samuel Eto'o, leikmann Barcelona. Enski boltinn 29.6.2009 11:21
Eiður Smári fékk 36 milljónir fyrir sigurinn á Real Eiður Smári Guðjohnsen og liðsfélagar hans í Barcelona eru sagðir hafa fengið væna bónusgreiðslu fyrir 6-2 sigurinn á Real Madrid í upphafi síðasta mánaðar. Fótbolti 29.6.2009 08:20
City með risatilboð í Eto'o Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Manchester City hafi lagt fram „himinhátt“ tilboð í sóknarmanninn Samuel Eto'o. Enski boltinn 29.6.2009 07:59
Man. City með tilboð í Eto´o Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur greint frá því að Man. City sé búið að gera Samuel Eto´o risatilboð. Fótbolti 28.6.2009 10:43
Kaká: Enska landsliðið mun eiga gott HM Brasilíumaðurinn Kaká telur að enska landsliðið gæti verið einn af helstu keppinautum landa sinna á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á næsta ári. Brasilía mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik Álfukeppninnar annað kvöld. Fótbolti 27.6.2009 15:02
Xavi ánægður með eyðslu Real Miðjumaðurinn magnaði Xavi, leikmaður Barcelona, er ánægður með eyðsluna í Real Madrid. Barcelona vann deildina, bikarinn og Meistaradeildina á síðasta tímabili en Real ekki neitt. Á breyting að verða þar á. Fótbolti 27.6.2009 14:51
Barcelona að kaupa brasilískan markahrók Palmeiras hefur staðfest að Barcelona hafi boðið í brasilíska framherjann Keirrison. „Í morgun sendi Barcelona frá Spáni tilboð vegna leikmannsins,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Fótbolti 27.6.2009 15:18
Yaya Toure kostar nú 100 milljónir evra Yaya Toure hefur framlengt samning sinn við Barcelona um eitt ár. Hann hafði sterklega verið orðaður við Arsenal en er nú samningsbundinn katalónska félaginu til 2012. Fótbolti 27.6.2009 08:45
Henry frá Barcelona 2011 og fer hugsanlega til Bandaríkjanna Thierry Henry hefur lýst því yfir að hann ætli sér að yfirgefa herbúðir Barcelona sumarið 2011 og mun í kjölfarið hugsanlega spila í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2009 11:50
Heiðursmannasamkomulag við Barcelona á enda Jorge Valdano framkvæmdarstjóri Real Madrid segir að félagið muni hiklaust kaupa leikmenn frá erkifjendunum í Barcelona ef svo beri við. Hann segir að meint heiðursmannasamkomulag sem ríkti í stjórnartíð Ramon Calderon hjá Real Madrid um að Madridingar og Börsungar myndu ekki stunda leikmannakaup -eða skipti sín í milli væri á enda. Fótbolti 25.6.2009 17:00
Saviola á leiðinni til Benfica Einn af þeim leikmönnum sem búist er við að muni týnast í stjörnuflóðinu sem skolast hefur inn um dyr Real Madrid er framherjinn Javier Saviola og nú er útlit fyrir að Argentínumaðurinn sé á leiðinni til Portúgals á lánssamningi til Benfica. Fótbolti 25.6.2009 16:28
Albiol til Real Madrid Real Madrid hefur fest kaup á varnarmanninum Raul Albiol frá Valencia en félagið staðfesti það nú í dag. Fótbolti 25.6.2009 13:36