Spænski boltinn

Fréttamynd

Segir að Real Madrid vilji fá Jose Mourinho

Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird.

Fótbolti
Fréttamynd

Real upp í fimmta sætið

Real Madrid vann sinn sjötta leik af síðustu sex þegar Valencia mætti á Santiago Bernabeu í La Liga deildinni á Spáni í kvöld.

Fótbolti