Ítalski boltinn Matri skaut Juventus á toppinn Juventus komst í kvöld á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er það vann góðan heimasigur, 2-1, á Fiorentina. Fótbolti 25.10.2011 20:38 Udinese hélt sæti sínu á toppnum í ítalska boltanum Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í dag, en þar má helst nefna sigur Inter Milan á Chievo, en liðið hefur byrjað leiktíðina skelfilega. Fótbolti 23.10.2011 18:59 AC Milan var 3-0 undir í hálfleik en vann samt - þrenna hjá Boateng í seinni Varamaðurinn Kevin-Prince Boateng skoraði þrennu í seinni hálfleik þegar AC Milan vann ótrúlegan 4-3 endurkomusigur á Leece á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lecce-liðið var 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 23.10.2011 13:21 Samuel Eto'o útilokar ekki að fara til Inter á láni Samuel Eto'o útilokar það ekki að fara á láni til síns gamla félags í vetrarfríinu í Rússlandi en Anzhi Makhachkala keypti Kamerúnmanninn frá Internazionale í ágúst. Internazionale þarf nauðsynlega á styrk að halda í sóknarleiknum. Fótbolti 22.10.2011 22:47 Milan íhugar að gera Del Piero tilboð Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur gefið í skyn að Milanóliðið muni reyna að semja við Alessandro del Piero næsta sumar en þá rennur samningur hans við Juventus út. Fótbolti 21.10.2011 14:22 Emil skoraði í öðrum leiknum í röð Emil Hallfreðsson skoraði mark Hellas Verona sem gerði 1-1 jafntefli við Nocerina í ítölsku B-deildinni í kvöld. Markið skoraði hann á 76. mínútu og tryggði sínum mönnum þar með stig á útivelli. Fótbolti 21.10.2011 21:23 Klose brjálaður út í stuðningsmenn Lazio Þjóðverjinn Miroslav Klose vill ekkert hafa með þann hóp stuðningsmanna Lazio sem bendluðu hann við þýsku nasistahreyfinguna. Fótbolti 20.10.2011 11:34 Del Piero fær ekki nýjan samning hjá Juventus Alessandro Del Piero, fyrirliði Juventus, er að spila sitt síðasta tímabil með Juventus en samningur þessa 36 ára gamla framherja rennur út í vor. Del Piero hefur leikið með Juventus frá 1993 og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Fótbolti 18.10.2011 15:19 Aðeins skorað í einum leik af sex í ítalska boltanum Það var ekki mikið skorað í ítalska boltanum í dag en alls fóru fram sex leikir. Fimm leikjum lauk með markalausu jafntefli, en Bologna sigraði Novara 2-0 á útivelli. Fótbolti 16.10.2011 15:02 Öruggur sigur hjá AC Milan AC Milan rétti aðeins úr kútnum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann sannfærandi 3-0 heimasigur á Palermo í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:45 Catania skellti Inter sem er með neðstu liðum Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Claudio Ranieri að rétta Inter-skútuna við. Í dag þurfti Inter að sætta sig við tap, 2-1, gegn Catania. Fótbolti 15.10.2011 18:00 Emil skoraði í tapleik Emil Hallfreðsson skoraði mark Verona í dag sem tapaði gegn Vicenza, 2-1, í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 15.10.2011 17:37 Forlan kom meiddur heim frá Úrúgvæ Forráðamenn Inter fóru ekki í neitt sérstakt jólaskap er þeir sáu framherjann sinn, Diego Forlan, meiðast í landsleik Úrúgvæ og Paragvæ á þriðjudag. Forlan skoraði í leiknum en varð síðan að fara af velli vegna meiðsla. Fótbolti 13.10.2011 10:17 Juventus vill fá Carvalho Forráðamenn Juventus ætla að styrkja lið sitt í janúarglugganum og þeir hafa nú beint spjótum sínum að portúgalska varnarmanninum Ricardo Carvalho sem leikur með Real Madrid. Fótbolti 12.10.2011 16:37 Cassano hættir eftir HM 2014 Hinn umdeildi ítalski framherji, Antonio Cassano, hefur gefið það út að hann muni leggja skóna á hilluna eftir HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 12.10.2011 10:48 Inter sagt vera á höttunum eftir Gylfa Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport greinir frá því í dag að ítalska stórliðið Inter sé með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson undir smásjánni. Fótbolti 12.10.2011 13:14 Maldini gæti aðstoðað ítalska landsliðið Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, er afar spenntur fyrir því að fá gamla varnarmanninn, Paolo Maldini, í þjálfarateymið sitt. Fótbolti 11.10.2011 14:06 Krkic afar hrifinn af Totti Spánverjinn Bojan Krkic er afar sáttur í herbúðum ítalska félagsins Roma en þangað kom hann í sumar frá Barcelona. Krkic hrósar fyrirliða félagsins, Francesco Totti, sérstaklega mikið. Fótbolti 10.10.2011 13:00 Brotist inn hjá Cavani á meðan hann lék með landsliðinu Úrúgvæski framherjinn Edinson Cavani, leikmaður Napoli, lenti í þeirri leiðinlegu uppákomu að brotist var inn heima hjá honum um helgina er hann var að spila með úrúgvæska landsliðinu. Fótbolti 10.10.2011 10:25 Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic: Hann spilar í fimm ár í viðbót Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í því að leikmaðurinn sé að fara að leggja skóna á hilluna á næstunni. Zlatan sem er þrítugur lét hafa það eftir sér á dögunum að hann hefði ekki eins gaman af fótboltanum og áður og að hann vildi hætta á meðan hann væri enn á toppnum. Fótbolti 6.10.2011 13:56 Zlatan orðinn þreyttur á boltanum Zlatan Ibrahimovic segist vera orðinn þreyttur á knattspyrnunni og að ástríðu hans fyrir íþróttinni fari minnkandi með tímanum. Fótbolti 5.10.2011 11:39 Juventus vann stórleikinn gegn AC Milan Juventus vann frábæran sigur ,2-0, gegn AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum, en bæði mörk Juve komu á lokamínútum leiksins. Fótbolti 2.10.2011 20:50 Napoli vann Inter 3-0 í Mílanó og fór á toppinn Napoli komst í efsta sæti ítölsku deildarinnar eftir 3-0 sigur á Inter Milan á San Siro í Mílanó í kvöld. Napoli-liðið nýtti sér vel umdeildan brottrekstur á Inter-manninum Joel Obi sem fékk sitt annað gula spjald á 41. mínútu leiksins. Fótbolti 1.10.2011 21:13 Moratti: Allt orðið eðlilegt á nýjan leik Massimo Moratti, forseti Inter, andaði aftur eðlilega um helgina. Hann sagði að hlutirnir væru aftur orðnir eðlilegir hjá félaginu. Claudio Ranieri stýrði sínum fyrsta leik um helgina en Gian Piero Gasperini var rekinn eftir aðeins fimm leiki. Fótbolti 26.9.2011 12:39 Sigur hjá Inter í fyrsta leik undir stjórn Ranieri Inter vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Bologna á útivelli 3-1 í Serie A. Leikurinn var sá fyrsti undir stjórn knattspyrnustjórans Claudio Ranieri sem tók við liðinu í vikunni. Fótbolti 24.9.2011 18:12 Pato frá í fjórar vikur Brasilíumaðurinn Pato hjá AC Milan verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Udinese í gær. Fótbolti 22.9.2011 15:01 Ranieri ráðinn þjálfari Inter Claudio Ranieri fékk enn eitt risastarfið í fótboltanum í dag er hann var ráðinn þjálfari Inter í stað Gian Piero Gasperini sem fékk að taka pokann sinn eftir aðeins nokkra leiki. Fótbolti 22.9.2011 08:57 Zlatan og Inzaghi snúa aftur Læknaliði AC Milan gengur vel að koma Zlatan Ibrahimovic aftur á lappir og svo gæti farið að hann spili um helgina. Það er nokkuð fyrr en búist var við er hann meiddist. Fótbolti 21.9.2011 09:53 Gasperini rekinn frá Inter Þjálfaraferill Gian Piero Gasperini hjá Inter var stuttur því hann var í morgun rekinn frá félaginu. Inter hefur gengið hörmulega í upphafi leiktíðar. Fótbolti 21.9.2011 11:21 Marco Parolo: Leikstíll minn er fullkominn fyrir ensku úrvalsdeildina Marco Parolo, miðjumaður Cesena á Ítalíu, er sannfærður um það sjálfur að hann myndi passa vel inn í ensku úrvalsdeildina þar sem að hæfileikar hans henti ekki bara fyrir ítalska fótboltann. Enski boltinn 20.9.2011 16:26 « ‹ 124 125 126 127 128 129 130 131 132 … 200 ›
Matri skaut Juventus á toppinn Juventus komst í kvöld á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er það vann góðan heimasigur, 2-1, á Fiorentina. Fótbolti 25.10.2011 20:38
Udinese hélt sæti sínu á toppnum í ítalska boltanum Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í dag, en þar má helst nefna sigur Inter Milan á Chievo, en liðið hefur byrjað leiktíðina skelfilega. Fótbolti 23.10.2011 18:59
AC Milan var 3-0 undir í hálfleik en vann samt - þrenna hjá Boateng í seinni Varamaðurinn Kevin-Prince Boateng skoraði þrennu í seinni hálfleik þegar AC Milan vann ótrúlegan 4-3 endurkomusigur á Leece á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lecce-liðið var 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 23.10.2011 13:21
Samuel Eto'o útilokar ekki að fara til Inter á láni Samuel Eto'o útilokar það ekki að fara á láni til síns gamla félags í vetrarfríinu í Rússlandi en Anzhi Makhachkala keypti Kamerúnmanninn frá Internazionale í ágúst. Internazionale þarf nauðsynlega á styrk að halda í sóknarleiknum. Fótbolti 22.10.2011 22:47
Milan íhugar að gera Del Piero tilboð Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur gefið í skyn að Milanóliðið muni reyna að semja við Alessandro del Piero næsta sumar en þá rennur samningur hans við Juventus út. Fótbolti 21.10.2011 14:22
Emil skoraði í öðrum leiknum í röð Emil Hallfreðsson skoraði mark Hellas Verona sem gerði 1-1 jafntefli við Nocerina í ítölsku B-deildinni í kvöld. Markið skoraði hann á 76. mínútu og tryggði sínum mönnum þar með stig á útivelli. Fótbolti 21.10.2011 21:23
Klose brjálaður út í stuðningsmenn Lazio Þjóðverjinn Miroslav Klose vill ekkert hafa með þann hóp stuðningsmanna Lazio sem bendluðu hann við þýsku nasistahreyfinguna. Fótbolti 20.10.2011 11:34
Del Piero fær ekki nýjan samning hjá Juventus Alessandro Del Piero, fyrirliði Juventus, er að spila sitt síðasta tímabil með Juventus en samningur þessa 36 ára gamla framherja rennur út í vor. Del Piero hefur leikið með Juventus frá 1993 og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Fótbolti 18.10.2011 15:19
Aðeins skorað í einum leik af sex í ítalska boltanum Það var ekki mikið skorað í ítalska boltanum í dag en alls fóru fram sex leikir. Fimm leikjum lauk með markalausu jafntefli, en Bologna sigraði Novara 2-0 á útivelli. Fótbolti 16.10.2011 15:02
Öruggur sigur hjá AC Milan AC Milan rétti aðeins úr kútnum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann sannfærandi 3-0 heimasigur á Palermo í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:45
Catania skellti Inter sem er með neðstu liðum Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Claudio Ranieri að rétta Inter-skútuna við. Í dag þurfti Inter að sætta sig við tap, 2-1, gegn Catania. Fótbolti 15.10.2011 18:00
Emil skoraði í tapleik Emil Hallfreðsson skoraði mark Verona í dag sem tapaði gegn Vicenza, 2-1, í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 15.10.2011 17:37
Forlan kom meiddur heim frá Úrúgvæ Forráðamenn Inter fóru ekki í neitt sérstakt jólaskap er þeir sáu framherjann sinn, Diego Forlan, meiðast í landsleik Úrúgvæ og Paragvæ á þriðjudag. Forlan skoraði í leiknum en varð síðan að fara af velli vegna meiðsla. Fótbolti 13.10.2011 10:17
Juventus vill fá Carvalho Forráðamenn Juventus ætla að styrkja lið sitt í janúarglugganum og þeir hafa nú beint spjótum sínum að portúgalska varnarmanninum Ricardo Carvalho sem leikur með Real Madrid. Fótbolti 12.10.2011 16:37
Cassano hættir eftir HM 2014 Hinn umdeildi ítalski framherji, Antonio Cassano, hefur gefið það út að hann muni leggja skóna á hilluna eftir HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 12.10.2011 10:48
Inter sagt vera á höttunum eftir Gylfa Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport greinir frá því í dag að ítalska stórliðið Inter sé með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson undir smásjánni. Fótbolti 12.10.2011 13:14
Maldini gæti aðstoðað ítalska landsliðið Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, er afar spenntur fyrir því að fá gamla varnarmanninn, Paolo Maldini, í þjálfarateymið sitt. Fótbolti 11.10.2011 14:06
Krkic afar hrifinn af Totti Spánverjinn Bojan Krkic er afar sáttur í herbúðum ítalska félagsins Roma en þangað kom hann í sumar frá Barcelona. Krkic hrósar fyrirliða félagsins, Francesco Totti, sérstaklega mikið. Fótbolti 10.10.2011 13:00
Brotist inn hjá Cavani á meðan hann lék með landsliðinu Úrúgvæski framherjinn Edinson Cavani, leikmaður Napoli, lenti í þeirri leiðinlegu uppákomu að brotist var inn heima hjá honum um helgina er hann var að spila með úrúgvæska landsliðinu. Fótbolti 10.10.2011 10:25
Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic: Hann spilar í fimm ár í viðbót Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í því að leikmaðurinn sé að fara að leggja skóna á hilluna á næstunni. Zlatan sem er þrítugur lét hafa það eftir sér á dögunum að hann hefði ekki eins gaman af fótboltanum og áður og að hann vildi hætta á meðan hann væri enn á toppnum. Fótbolti 6.10.2011 13:56
Zlatan orðinn þreyttur á boltanum Zlatan Ibrahimovic segist vera orðinn þreyttur á knattspyrnunni og að ástríðu hans fyrir íþróttinni fari minnkandi með tímanum. Fótbolti 5.10.2011 11:39
Juventus vann stórleikinn gegn AC Milan Juventus vann frábæran sigur ,2-0, gegn AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum, en bæði mörk Juve komu á lokamínútum leiksins. Fótbolti 2.10.2011 20:50
Napoli vann Inter 3-0 í Mílanó og fór á toppinn Napoli komst í efsta sæti ítölsku deildarinnar eftir 3-0 sigur á Inter Milan á San Siro í Mílanó í kvöld. Napoli-liðið nýtti sér vel umdeildan brottrekstur á Inter-manninum Joel Obi sem fékk sitt annað gula spjald á 41. mínútu leiksins. Fótbolti 1.10.2011 21:13
Moratti: Allt orðið eðlilegt á nýjan leik Massimo Moratti, forseti Inter, andaði aftur eðlilega um helgina. Hann sagði að hlutirnir væru aftur orðnir eðlilegir hjá félaginu. Claudio Ranieri stýrði sínum fyrsta leik um helgina en Gian Piero Gasperini var rekinn eftir aðeins fimm leiki. Fótbolti 26.9.2011 12:39
Sigur hjá Inter í fyrsta leik undir stjórn Ranieri Inter vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Bologna á útivelli 3-1 í Serie A. Leikurinn var sá fyrsti undir stjórn knattspyrnustjórans Claudio Ranieri sem tók við liðinu í vikunni. Fótbolti 24.9.2011 18:12
Pato frá í fjórar vikur Brasilíumaðurinn Pato hjá AC Milan verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Udinese í gær. Fótbolti 22.9.2011 15:01
Ranieri ráðinn þjálfari Inter Claudio Ranieri fékk enn eitt risastarfið í fótboltanum í dag er hann var ráðinn þjálfari Inter í stað Gian Piero Gasperini sem fékk að taka pokann sinn eftir aðeins nokkra leiki. Fótbolti 22.9.2011 08:57
Zlatan og Inzaghi snúa aftur Læknaliði AC Milan gengur vel að koma Zlatan Ibrahimovic aftur á lappir og svo gæti farið að hann spili um helgina. Það er nokkuð fyrr en búist var við er hann meiddist. Fótbolti 21.9.2011 09:53
Gasperini rekinn frá Inter Þjálfaraferill Gian Piero Gasperini hjá Inter var stuttur því hann var í morgun rekinn frá félaginu. Inter hefur gengið hörmulega í upphafi leiktíðar. Fótbolti 21.9.2011 11:21
Marco Parolo: Leikstíll minn er fullkominn fyrir ensku úrvalsdeildina Marco Parolo, miðjumaður Cesena á Ítalíu, er sannfærður um það sjálfur að hann myndi passa vel inn í ensku úrvalsdeildina þar sem að hæfileikar hans henti ekki bara fyrir ítalska fótboltann. Enski boltinn 20.9.2011 16:26