Ítalski boltinn Ancelotti fer ekki til Roma: Á eftir að tryggja mér nokkra bónusa í Englandi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segist ekki vera á leiðinni til Roma í sumar en ítalski þjálfarinn hefur verið orðaður við Roma-liðið sem rak Claudio Ranieri á dögunum. Slakt gengi Chelsea hefur ýtt undir orðróm um hugsanlega brottför Ancelotti af Brúnni. Enski boltinn 25.2.2011 18:29 Barcelona og Juventus vilja fá Pirlo Svo gæti farið að AC Milan missi miðjumanninn Andrea Pirlo í sumar. Þá rennur samningur hans við félagið út og hann er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning. Fótbolti 25.2.2011 10:34 Aquilani gæti snúið aftur til Liverpool Svo gæti farið að Ítalinn Alberto Aquilani snúi aftur í herbúðir Liverpool í sumar. Það stendur nefnilega í Juventus að greiða uppsett verð fyrir leikmanninn. Fótbolti 24.2.2011 10:26 Roma búið að ráða 36 ára fyrrverandi framherja liðsins Vincenzo Montella mun stýra Roma-liðinu til loka leiktíðarinnar en Claudio Ranieri sagði eins og kunnugt er starfi sínu lausu í gærkvöldi. Ranieri hætti eftir mótmæli stuðningsmanna en Roma tapaði um helgina þrátt fyrir að komast 3-0 yfir í leiknum. Fótbolti 21.2.2011 15:13 Roma ætlar að bíða eftir Ancelotti Fari svo að Carlo Ancelotti verði rekinn frá Chelsea þá bíður hans örugglega starf hjá Roma sem vill fá Ancelotti til þess að taka stöðu Claudio Ranieri. Fótbolti 21.2.2011 10:45 Ranieri hættur hjá Roma Claudio Ranieri sagði í kvöld starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Roma sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.2.2011 21:50 Roma tapaði í sjö marka leik eftir að hafa komist 3-0 yfir Sex leikir fóru fram nú síðdegis í ítalska boltanum, en þar ber helst að nefna 4-3 sigur Genoa gegn Roma. Roma komst fljótlega í 3-0 en Genoa menn gáfust ekki upp á náðu að innbyrða 4-3 sigur í ótrúlegum leik. Fótbolti 20.2.2011 16:55 Buffon fékk rautt og Juventus tapaði Juventus tapaði í dag nokkuð óvænt fyrir Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Fótbolti 20.2.2011 13:42 Kharja tryggði Inter sigur Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld mikilvægan 1-0 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2011 22:10 Inter með góðan útisigur Leikmenn Inter ætla ekki að gefa ítalska meistaratitilinn eftir baráttulaust. Þeir eru á mikilli siglingu þessa dagana og unnu enn einn sigurinn í kvöld. Fótbolti 16.2.2011 19:31 Eto'o skaut í slána fyrir framan opnu marki - myndband Samuel Eto'o, leikmaður Inter Milan, fór illa með algjört dauðafæri á lokamínútunum í 0-1 tapi Inter Milan á móti Juventus í stórleik kvöldsins í ítölsku deildinni. Tapið þýðir að Inter er átta stigum á eftir nágrönnunum í AC Milan sem eru í efsta sætinu. Fótbolti 13.2.2011 22:36 Juventus hafði betur gegn Inter Milan Átta leikir fóru fram í ítölsku knattspyrnunni í dag. Stærsti leikur dagsins var án efa leikur Juventus og Inter Milan sem fram fór í Torino. Juventus vann góðan sigur á ítölsku meisturunum, 1-0, og var það Alessandro Matri sem skoraði sigurmarkið á 30. mínútu. Fótbolti 13.2.2011 21:45 Tvö mörk frá Robinho í 4-0 sigri AC Milan á Parma AC Milan hitaði upp fyrir leikinn á móti Tottenham í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudaginn með því að bursta Parma 4-0 í ítölsku A-deildinni í dag. Bæði toppliðin unnu sína leiki í dag því Napoli vann 2-0 útisigur á Roma. Fótbolti 12.2.2011 22:00 Macheda saknar þess að geta ekki fengið sér fisk og franskar Ítalski framherjinn Federico Macheda er þessa dagana í láni hjá ítalska félaginu Sampdoria en Man. Utd samþykkti að lána hann út þessa leiktíð. Fótbolti 10.2.2011 14:12 Roma íhugar að reka Adriano Brasilíumaðurinn Adriano er enn eina ferðina búinn að koma sér í vandræði. Hann neitaði að blása í áfengismæli í heimalandinu þar sem hann var búinn að fá sér í tána. Hann missti fyrir vikið ökuskírteinið í nokkra daga. Fótbolti 10.2.2011 14:11 Zlatan Ibrahimovic: Er að gera út af við mig á öllum þessum hlaupum Zlatan Ibrahimovic kvartar mikið undan álaginu hjá AC Milan en þessi snjalli sænski knattspyrnumaður á mikinn þátt í frábæru gengi liðsins í ítölsku deildinni á þessu tímabili. Zlatan kom til AC Milan frá Barcelona fyrir tímabilið og hefur skorað 13 mörk og gefið 10 stoðsendingar í 22 leikjum í ítölsku A-deildinni í vetur. AC Milan er á toppnum. Fótbolti 9.2.2011 14:48 Brasilíumaðurinn Motta stoltur af því að spila fyrir Ítalíu Það hefur vakið talsverða athygli að Brasilíumaðurinn Thiago Motta, sem leikur með Inter, hafi ákveðið að spila með ítalska landsliðinu. Fótbolti 8.2.2011 15:20 Milito frá í mánuð Evrópumeistarar Inter hafa orðið fyrir miklu áfalli því framherjinn Diego Milito verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á læri. Fótbolti 8.2.2011 10:16 Motta má spila með Ítalíu - Cassano á síðasta séns Brasilíumaðurinn Thiago Motta hjá Inter hefur fengið grænt ljós frá FIFA á að spila með ítalska landsliðinu. Hann er í landsliðshópi Ítala sem spilar við Þjóðverja í vikunni. Fótbolti 7.2.2011 21:17 Inter neitar að gefast upp Ítalíumeistarar Inter unnu góðan heimasigur, 5-3, á Roma í kvöld. Sigurinn var lífsnauðsynlegur fyrir liðið sem komst upp í þriðja sæti með honum og er fimm stigum á eftir AC Milan. Meistararnir hafa ekki sungið sitt síðasta í baráttunni um titilinn. Fótbolti 6.2.2011 21:45 Napoli saxar á forskot AC Milan Forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar er aðeins þrjú stig eftir leiki dagsins. Fótbolti 6.2.2011 16:01 Totti ekki með gegn Inter í kvöld Það er stórleikur í ítalska boltanum í kvöld er Roma sækir Ítalíumeistara Inter heim en meistararnir hafa verið heitir síðan þeir losnuðu við Benitez. Fótbolti 5.2.2011 18:29 Matri sá um Cagliari Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Udinese vann fínan heimasigur, 2-0, á Sampdoria og Juventus vann sterkan útisigur á Cagliari, 1-3. Fótbolti 5.2.2011 21:42 Inter upp í þriðja sætið eftir 3-0 sigur á Bari Internazionale frá Milan komst upp í þriðja sæti ítölsku deildarinnar með 3-0 útisigri á Bari í A-deildinni í kvöld. Nýju mennirnir í liðinu skoruðu tvö fyrstu mörkin en öll mörk liðsins komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Fótbolti 3.2.2011 22:33 Enn tapar Juventus Juventus tapaði í dag sínum þriðja leik í mánuðinum er liðið tapaði fyrir Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni, 2-1. Fótbolti 30.1.2011 22:16 Inter vann upp tveggja marka mun Meistarar Inter sýndu frábæran karakter í dag þegar þeir unnu upp tveggja marka forystu Palermo á heimavelli í ítölsku deildinni. Fótbolti 30.1.2011 16:14 Van Bommel fékk rautt í fyrsta leik Mark van Bommel var ekki lengi að láta til sín taka í ítölsku úrvalsdeildinni en hann fékk að líta rauða spjaldið þegar að AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í kvöld. Fótbolti 29.1.2011 22:06 Róma lagði Juventus á útivelli og komst í undanúrslit Róma tryggði sér sæti í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld með 2-0 sigri á útivelli gegn Juventus í Tórínó. Mirko Vucinic kom gestunum yfir um miðja síðari hálfleik og Rodrigo Taddei tryggði sigurinn á lokamínútunni. Fótbolti 27.1.2011 23:33 Pato tryggði AC Milan sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar Alexandro Pato skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 sigri liðsins gegn Sampdoria á útivelli í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Pato tryggði Milan sæti í undanúrslitum með tveimur mörkum á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik. Guberti skoraði eina mark Sampdoria á 44. mínútu. Fótbolti 26.1.2011 18:58 Van Bommel til AC Milan Hollendingurinn Mark van Bommel hefur gengið til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan en þangað kemur hann á frjálsri sölu frá Bayern München. Fótbolti 25.1.2011 14:03 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 200 ›
Ancelotti fer ekki til Roma: Á eftir að tryggja mér nokkra bónusa í Englandi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segist ekki vera á leiðinni til Roma í sumar en ítalski þjálfarinn hefur verið orðaður við Roma-liðið sem rak Claudio Ranieri á dögunum. Slakt gengi Chelsea hefur ýtt undir orðróm um hugsanlega brottför Ancelotti af Brúnni. Enski boltinn 25.2.2011 18:29
Barcelona og Juventus vilja fá Pirlo Svo gæti farið að AC Milan missi miðjumanninn Andrea Pirlo í sumar. Þá rennur samningur hans við félagið út og hann er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning. Fótbolti 25.2.2011 10:34
Aquilani gæti snúið aftur til Liverpool Svo gæti farið að Ítalinn Alberto Aquilani snúi aftur í herbúðir Liverpool í sumar. Það stendur nefnilega í Juventus að greiða uppsett verð fyrir leikmanninn. Fótbolti 24.2.2011 10:26
Roma búið að ráða 36 ára fyrrverandi framherja liðsins Vincenzo Montella mun stýra Roma-liðinu til loka leiktíðarinnar en Claudio Ranieri sagði eins og kunnugt er starfi sínu lausu í gærkvöldi. Ranieri hætti eftir mótmæli stuðningsmanna en Roma tapaði um helgina þrátt fyrir að komast 3-0 yfir í leiknum. Fótbolti 21.2.2011 15:13
Roma ætlar að bíða eftir Ancelotti Fari svo að Carlo Ancelotti verði rekinn frá Chelsea þá bíður hans örugglega starf hjá Roma sem vill fá Ancelotti til þess að taka stöðu Claudio Ranieri. Fótbolti 21.2.2011 10:45
Ranieri hættur hjá Roma Claudio Ranieri sagði í kvöld starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Roma sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.2.2011 21:50
Roma tapaði í sjö marka leik eftir að hafa komist 3-0 yfir Sex leikir fóru fram nú síðdegis í ítalska boltanum, en þar ber helst að nefna 4-3 sigur Genoa gegn Roma. Roma komst fljótlega í 3-0 en Genoa menn gáfust ekki upp á náðu að innbyrða 4-3 sigur í ótrúlegum leik. Fótbolti 20.2.2011 16:55
Buffon fékk rautt og Juventus tapaði Juventus tapaði í dag nokkuð óvænt fyrir Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Fótbolti 20.2.2011 13:42
Kharja tryggði Inter sigur Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld mikilvægan 1-0 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2011 22:10
Inter með góðan útisigur Leikmenn Inter ætla ekki að gefa ítalska meistaratitilinn eftir baráttulaust. Þeir eru á mikilli siglingu þessa dagana og unnu enn einn sigurinn í kvöld. Fótbolti 16.2.2011 19:31
Eto'o skaut í slána fyrir framan opnu marki - myndband Samuel Eto'o, leikmaður Inter Milan, fór illa með algjört dauðafæri á lokamínútunum í 0-1 tapi Inter Milan á móti Juventus í stórleik kvöldsins í ítölsku deildinni. Tapið þýðir að Inter er átta stigum á eftir nágrönnunum í AC Milan sem eru í efsta sætinu. Fótbolti 13.2.2011 22:36
Juventus hafði betur gegn Inter Milan Átta leikir fóru fram í ítölsku knattspyrnunni í dag. Stærsti leikur dagsins var án efa leikur Juventus og Inter Milan sem fram fór í Torino. Juventus vann góðan sigur á ítölsku meisturunum, 1-0, og var það Alessandro Matri sem skoraði sigurmarkið á 30. mínútu. Fótbolti 13.2.2011 21:45
Tvö mörk frá Robinho í 4-0 sigri AC Milan á Parma AC Milan hitaði upp fyrir leikinn á móti Tottenham í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudaginn með því að bursta Parma 4-0 í ítölsku A-deildinni í dag. Bæði toppliðin unnu sína leiki í dag því Napoli vann 2-0 útisigur á Roma. Fótbolti 12.2.2011 22:00
Macheda saknar þess að geta ekki fengið sér fisk og franskar Ítalski framherjinn Federico Macheda er þessa dagana í láni hjá ítalska félaginu Sampdoria en Man. Utd samþykkti að lána hann út þessa leiktíð. Fótbolti 10.2.2011 14:12
Roma íhugar að reka Adriano Brasilíumaðurinn Adriano er enn eina ferðina búinn að koma sér í vandræði. Hann neitaði að blása í áfengismæli í heimalandinu þar sem hann var búinn að fá sér í tána. Hann missti fyrir vikið ökuskírteinið í nokkra daga. Fótbolti 10.2.2011 14:11
Zlatan Ibrahimovic: Er að gera út af við mig á öllum þessum hlaupum Zlatan Ibrahimovic kvartar mikið undan álaginu hjá AC Milan en þessi snjalli sænski knattspyrnumaður á mikinn þátt í frábæru gengi liðsins í ítölsku deildinni á þessu tímabili. Zlatan kom til AC Milan frá Barcelona fyrir tímabilið og hefur skorað 13 mörk og gefið 10 stoðsendingar í 22 leikjum í ítölsku A-deildinni í vetur. AC Milan er á toppnum. Fótbolti 9.2.2011 14:48
Brasilíumaðurinn Motta stoltur af því að spila fyrir Ítalíu Það hefur vakið talsverða athygli að Brasilíumaðurinn Thiago Motta, sem leikur með Inter, hafi ákveðið að spila með ítalska landsliðinu. Fótbolti 8.2.2011 15:20
Milito frá í mánuð Evrópumeistarar Inter hafa orðið fyrir miklu áfalli því framherjinn Diego Milito verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á læri. Fótbolti 8.2.2011 10:16
Motta má spila með Ítalíu - Cassano á síðasta séns Brasilíumaðurinn Thiago Motta hjá Inter hefur fengið grænt ljós frá FIFA á að spila með ítalska landsliðinu. Hann er í landsliðshópi Ítala sem spilar við Þjóðverja í vikunni. Fótbolti 7.2.2011 21:17
Inter neitar að gefast upp Ítalíumeistarar Inter unnu góðan heimasigur, 5-3, á Roma í kvöld. Sigurinn var lífsnauðsynlegur fyrir liðið sem komst upp í þriðja sæti með honum og er fimm stigum á eftir AC Milan. Meistararnir hafa ekki sungið sitt síðasta í baráttunni um titilinn. Fótbolti 6.2.2011 21:45
Napoli saxar á forskot AC Milan Forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar er aðeins þrjú stig eftir leiki dagsins. Fótbolti 6.2.2011 16:01
Totti ekki með gegn Inter í kvöld Það er stórleikur í ítalska boltanum í kvöld er Roma sækir Ítalíumeistara Inter heim en meistararnir hafa verið heitir síðan þeir losnuðu við Benitez. Fótbolti 5.2.2011 18:29
Matri sá um Cagliari Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Udinese vann fínan heimasigur, 2-0, á Sampdoria og Juventus vann sterkan útisigur á Cagliari, 1-3. Fótbolti 5.2.2011 21:42
Inter upp í þriðja sætið eftir 3-0 sigur á Bari Internazionale frá Milan komst upp í þriðja sæti ítölsku deildarinnar með 3-0 útisigri á Bari í A-deildinni í kvöld. Nýju mennirnir í liðinu skoruðu tvö fyrstu mörkin en öll mörk liðsins komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Fótbolti 3.2.2011 22:33
Enn tapar Juventus Juventus tapaði í dag sínum þriðja leik í mánuðinum er liðið tapaði fyrir Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni, 2-1. Fótbolti 30.1.2011 22:16
Inter vann upp tveggja marka mun Meistarar Inter sýndu frábæran karakter í dag þegar þeir unnu upp tveggja marka forystu Palermo á heimavelli í ítölsku deildinni. Fótbolti 30.1.2011 16:14
Van Bommel fékk rautt í fyrsta leik Mark van Bommel var ekki lengi að láta til sín taka í ítölsku úrvalsdeildinni en hann fékk að líta rauða spjaldið þegar að AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í kvöld. Fótbolti 29.1.2011 22:06
Róma lagði Juventus á útivelli og komst í undanúrslit Róma tryggði sér sæti í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld með 2-0 sigri á útivelli gegn Juventus í Tórínó. Mirko Vucinic kom gestunum yfir um miðja síðari hálfleik og Rodrigo Taddei tryggði sigurinn á lokamínútunni. Fótbolti 27.1.2011 23:33
Pato tryggði AC Milan sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar Alexandro Pato skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 sigri liðsins gegn Sampdoria á útivelli í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Pato tryggði Milan sæti í undanúrslitum með tveimur mörkum á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik. Guberti skoraði eina mark Sampdoria á 44. mínútu. Fótbolti 26.1.2011 18:58
Van Bommel til AC Milan Hollendingurinn Mark van Bommel hefur gengið til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan en þangað kemur hann á frjálsri sölu frá Bayern München. Fótbolti 25.1.2011 14:03