Ítalski boltinn Zlatan: Ég vil fara frá Inter Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist gjarnan vilja reyna fyrir sér með öðru félagi en Inter á Ítalíu en hann er þó samningsbundinn félaginu til 2013. Fótbolti 24.4.2009 14:06 Sampdoria sló út Inter Það verða Sampdoria og Lazio sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar eftir að fyrrnefnda liðið sló út Inter í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 23.4.2009 22:19 Juventus úr leik í bikarnum Lazio sló Juventus út úr ítölsku bikarkeppninni í kvöld með góðum útisigri, 1-2, á Delle Alpi. Lazio vann fyrri leikinn einnig 2-1 og fer örugglega áfram. Fótbolti 22.4.2009 20:39 AC Milan vill fá Beckham aftur Adriano Galliani, framkvæmdarstjóri AC Milan, segir að félagið vilji gjarnan fá David Beckham aftur til félagsins þegar að félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót. Fótbolti 22.4.2009 17:20 Emerson látinn fara frá Milan Brasilíski miðjumaðurinn Emerson hefur komist að samkomulagi við Milan um að fá sig lausan undan samningi hjá félaginu, en hann hefur komið lítið við sögu hjá liðinu í vetur. Fótbolti 21.4.2009 16:49 Stuðningsmenn Juventus neita að biðjast afsökunar Talsmaður hörðustu stuðningsmanna Juventus á Ítalíu segir ekki koma til greina að þeir biðjist afsökunar á afskiptum sínum af Mario Balotelli hjá Inter um helgina. Fótbolti 21.4.2009 16:24 Gattuso byrjaður að æfa með Milan Harðjaxlinn Gennaro Gattuso er nú farinn að æfa með liði sínu AC Milan á ný eftir að hafa verið frá keppni síðan í desember vegna hnémeiðsla. Fótbolti 21.4.2009 16:16 Gisele græddi 130 milljónir á Inter Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er vel inni í málum í knattspyrnunni, enda er þessi heimsfræga þokkagyðja fædd í Brasilíu. Fótbolti 20.4.2009 16:59 Juventus leikur fyrir luktum dyrum Juventus hefur verið dæmt til að spila deildarleik fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins beittu Mario Balotelli hjá Inter kynþáttaníð í leik um helgina. Fótbolti 20.4.2009 15:35 Trezeguet ósáttur hjá Juventus Franski framherjinn David Trezeguet hjá Juventus er ekki í náðinni hjá Claudio Ranieri þjálfara um þessar mundir og umboðsmaður hans segir ekki útilokað að hann fari frá félaginu. Fótbolti 20.4.2009 11:42 Þriðja þrenna Inzaghi gegn Camolese "Mér finnst þetta pínulítið leiðinlegt af því hann er góður maður og góður þjálfari," sagði markahrókurinn Filippo Inzaghi hjá AC Milan eftir að hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino í gær. Fótbolti 20.4.2009 10:36 Fordæmir kynþáttaníð stuðningsmanna Juventus Massimo Moratti, forseti Inter Milan, segir að hann hefði tekið lið sitt af velli ef hann hefði orðið vitni að meintri hegðun stuðningsmanna Juventus í toppleik liðanna í ítölsku A-deildinni í gær. Fótbolti 20.4.2009 10:18 Inzaghi skoraði þrennu í stórsigri Milan Gamla brýnið Filippo Inzaghi hjá AC Milan var heldur betur í stuði í kvöldleiknum á Ítalíu þegar hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino. Fótbolti 19.4.2009 22:46 Juventus náði jafntefli gegn Inter Juventus hélt lífi í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í dag þegar liðið náði 1-1 jafntefli við Inter þrátt fyrir að vera manni færri. Fótbolti 19.4.2009 17:05 Jafntefli í toppslagnum Juventus og Inter gerðu í gærkvöldi 1-1 jafntefli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattpspyrnu. Fótbolti 19.4.2009 01:11 Ólíklegt að Adriano komi aftur til Ítalíu Umboðsmaður Brasilíumannsins Adriano segir það ólíklegt að leikmaðurinn muni brátt snúa aftur til Ítalíu þar sem hann er samningsbundinn Inter. Fótbolti 17.4.2009 09:37 Erfitt að hafna boði upp á 100 milljónir evra Marco Tronchetti, yfirmaður íþróttamála hjá Inter á Ítalíu, segir að það yrði erfitt að hafna boði í Zlatan Ibrahimovic upp á 100 milljónir evra. Fótbolti 16.4.2009 14:02 Ranieri áfram hjá Juventus Forráðamenn Juventus segja það ekki rétt sem hafi komið fram í ítölskum fjölmiðlum og að Claudio Ranieri verði áfram knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 16.4.2009 11:23 Mourinho verður áfram hjá Inter Jorge Mendes, umboðsmaður Jose Mourinho, segir að hann verði áfram hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Inter sama hvað tautar og raular. Fótbolti 16.4.2009 10:52 Inter íhugar að rifta samningi við Adriano Massimo Moratti, forseti Inter Milan, segist vera að íhuga að rifta samningi við brasilíska vandræðagemlinginn Adriano eftir ítrekuð agabrot hans. Fótbolti 15.4.2009 15:16 Nóg að gera hjá ítölsku aganefndinni Aganefndin í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu hefur haft nóg að gera eftir leiki helgarinnar þar sem átta rauð spjöld fóru á loft í níu leikjum. Íslenski boltinn 14.4.2009 15:11 Mihajlovic rekinn frá Bologna Ítalska knattspyrnufélagið Bologna hefur sagt upp samningi við þjálfarann Sinisa Mihajlovic í kjölfar þess að liðið vann aðeins einn af síðustu tíu leikjum sínum. Íslenski boltinn 14.4.2009 13:05 Emil lék með umbúðir í tapi Reggina Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil lék í 79. mínútur. Fótbolti 12.4.2009 17:12 Inter færist nær titlinum Jose Mourinho og félagar í Inter Milan á ítalíu hafa eflaust glott út í annað þegar þeir sáu úrslitin í kvöldleiknum í A-deildinni. Genoa vann þá 3-2 sigur á tíu leikmönnum Juventus og fyrir vikið eru titilvonir þeirra svarthvítu nánast úr sögunni. Fótbolti 11.4.2009 20:38 Ítalía: Þrjú rauð spjöld í Rómareinvíginu Það er jafnan hiti í kolunum þegar grannliðin Lazio og Roma eigast við í ítalska boltanum. Einvígi liðanna í dag var engin undantekning og lauk leiknum með 4-2 sigri Lazio þar sem þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. Fótbolti 11.4.2009 15:04 Mourinho: Hef ekki rætt við Adriano Jose Mourinho hefur ekki rætt við Brasilíumanninn Adriano síðan sá síðarnefndi lýsti því yfir að hann ætlaði að taka sér frí frá fótbolta. Fótbolti 10.4.2009 17:16 Kaka lofar því að vera áfram hjá Milan Brasilíumaðurinn Kaka segir þær fregnir ekki rétta að hann sé á leiðinni til Real Madrid nú í sumar. Þetta kom fram í viðtali við hann í Gazzetta dello Sport í dag. Fótbolti 9.4.2009 11:49 Adriano: Ég hef það fínt Brasilíumaðurinn Adriano hjá Inter Milan segist hafa það fínt í heimalandi sínu og blæs á kjaftasögur sem sagðar hafa verið af honum í brasilísku pressunni undanfarna daga. Fótbolti 8.4.2009 12:59 Milan og Barcelona spila góðgerðaleik Forráðamenn Barcelona á Spáni hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum vegna hamfaranna í L´Aguila á Ítalíu og ætla að koma á góðgerðaleik við AC Milan til að safna fé handa fórnarlömbum jarðskjálftanna. Yfir 250 manns hafa týnt lífi í náttúruhamförunum. Fótbolti 8.4.2009 12:42 Adriano hættur? Brasilískir fjölmiðlar baða sig nú í fréttum af framherjanum Adriano hjá Inter Milan. Dagblaðið Lance heldur því fram í dag að Adriano hafi tilkynnt Dunga landsliðsþjálfara að hann ætlaði að hætta að spila fótbolta eftir landsleik Brasilíumanna við Perú á dögunum. Fótbolti 8.4.2009 09:55 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 200 ›
Zlatan: Ég vil fara frá Inter Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist gjarnan vilja reyna fyrir sér með öðru félagi en Inter á Ítalíu en hann er þó samningsbundinn félaginu til 2013. Fótbolti 24.4.2009 14:06
Sampdoria sló út Inter Það verða Sampdoria og Lazio sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar eftir að fyrrnefnda liðið sló út Inter í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 23.4.2009 22:19
Juventus úr leik í bikarnum Lazio sló Juventus út úr ítölsku bikarkeppninni í kvöld með góðum útisigri, 1-2, á Delle Alpi. Lazio vann fyrri leikinn einnig 2-1 og fer örugglega áfram. Fótbolti 22.4.2009 20:39
AC Milan vill fá Beckham aftur Adriano Galliani, framkvæmdarstjóri AC Milan, segir að félagið vilji gjarnan fá David Beckham aftur til félagsins þegar að félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót. Fótbolti 22.4.2009 17:20
Emerson látinn fara frá Milan Brasilíski miðjumaðurinn Emerson hefur komist að samkomulagi við Milan um að fá sig lausan undan samningi hjá félaginu, en hann hefur komið lítið við sögu hjá liðinu í vetur. Fótbolti 21.4.2009 16:49
Stuðningsmenn Juventus neita að biðjast afsökunar Talsmaður hörðustu stuðningsmanna Juventus á Ítalíu segir ekki koma til greina að þeir biðjist afsökunar á afskiptum sínum af Mario Balotelli hjá Inter um helgina. Fótbolti 21.4.2009 16:24
Gattuso byrjaður að æfa með Milan Harðjaxlinn Gennaro Gattuso er nú farinn að æfa með liði sínu AC Milan á ný eftir að hafa verið frá keppni síðan í desember vegna hnémeiðsla. Fótbolti 21.4.2009 16:16
Gisele græddi 130 milljónir á Inter Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er vel inni í málum í knattspyrnunni, enda er þessi heimsfræga þokkagyðja fædd í Brasilíu. Fótbolti 20.4.2009 16:59
Juventus leikur fyrir luktum dyrum Juventus hefur verið dæmt til að spila deildarleik fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins beittu Mario Balotelli hjá Inter kynþáttaníð í leik um helgina. Fótbolti 20.4.2009 15:35
Trezeguet ósáttur hjá Juventus Franski framherjinn David Trezeguet hjá Juventus er ekki í náðinni hjá Claudio Ranieri þjálfara um þessar mundir og umboðsmaður hans segir ekki útilokað að hann fari frá félaginu. Fótbolti 20.4.2009 11:42
Þriðja þrenna Inzaghi gegn Camolese "Mér finnst þetta pínulítið leiðinlegt af því hann er góður maður og góður þjálfari," sagði markahrókurinn Filippo Inzaghi hjá AC Milan eftir að hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino í gær. Fótbolti 20.4.2009 10:36
Fordæmir kynþáttaníð stuðningsmanna Juventus Massimo Moratti, forseti Inter Milan, segir að hann hefði tekið lið sitt af velli ef hann hefði orðið vitni að meintri hegðun stuðningsmanna Juventus í toppleik liðanna í ítölsku A-deildinni í gær. Fótbolti 20.4.2009 10:18
Inzaghi skoraði þrennu í stórsigri Milan Gamla brýnið Filippo Inzaghi hjá AC Milan var heldur betur í stuði í kvöldleiknum á Ítalíu þegar hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino. Fótbolti 19.4.2009 22:46
Juventus náði jafntefli gegn Inter Juventus hélt lífi í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í dag þegar liðið náði 1-1 jafntefli við Inter þrátt fyrir að vera manni færri. Fótbolti 19.4.2009 17:05
Jafntefli í toppslagnum Juventus og Inter gerðu í gærkvöldi 1-1 jafntefli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattpspyrnu. Fótbolti 19.4.2009 01:11
Ólíklegt að Adriano komi aftur til Ítalíu Umboðsmaður Brasilíumannsins Adriano segir það ólíklegt að leikmaðurinn muni brátt snúa aftur til Ítalíu þar sem hann er samningsbundinn Inter. Fótbolti 17.4.2009 09:37
Erfitt að hafna boði upp á 100 milljónir evra Marco Tronchetti, yfirmaður íþróttamála hjá Inter á Ítalíu, segir að það yrði erfitt að hafna boði í Zlatan Ibrahimovic upp á 100 milljónir evra. Fótbolti 16.4.2009 14:02
Ranieri áfram hjá Juventus Forráðamenn Juventus segja það ekki rétt sem hafi komið fram í ítölskum fjölmiðlum og að Claudio Ranieri verði áfram knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 16.4.2009 11:23
Mourinho verður áfram hjá Inter Jorge Mendes, umboðsmaður Jose Mourinho, segir að hann verði áfram hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Inter sama hvað tautar og raular. Fótbolti 16.4.2009 10:52
Inter íhugar að rifta samningi við Adriano Massimo Moratti, forseti Inter Milan, segist vera að íhuga að rifta samningi við brasilíska vandræðagemlinginn Adriano eftir ítrekuð agabrot hans. Fótbolti 15.4.2009 15:16
Nóg að gera hjá ítölsku aganefndinni Aganefndin í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu hefur haft nóg að gera eftir leiki helgarinnar þar sem átta rauð spjöld fóru á loft í níu leikjum. Íslenski boltinn 14.4.2009 15:11
Mihajlovic rekinn frá Bologna Ítalska knattspyrnufélagið Bologna hefur sagt upp samningi við þjálfarann Sinisa Mihajlovic í kjölfar þess að liðið vann aðeins einn af síðustu tíu leikjum sínum. Íslenski boltinn 14.4.2009 13:05
Emil lék með umbúðir í tapi Reggina Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil lék í 79. mínútur. Fótbolti 12.4.2009 17:12
Inter færist nær titlinum Jose Mourinho og félagar í Inter Milan á ítalíu hafa eflaust glott út í annað þegar þeir sáu úrslitin í kvöldleiknum í A-deildinni. Genoa vann þá 3-2 sigur á tíu leikmönnum Juventus og fyrir vikið eru titilvonir þeirra svarthvítu nánast úr sögunni. Fótbolti 11.4.2009 20:38
Ítalía: Þrjú rauð spjöld í Rómareinvíginu Það er jafnan hiti í kolunum þegar grannliðin Lazio og Roma eigast við í ítalska boltanum. Einvígi liðanna í dag var engin undantekning og lauk leiknum með 4-2 sigri Lazio þar sem þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. Fótbolti 11.4.2009 15:04
Mourinho: Hef ekki rætt við Adriano Jose Mourinho hefur ekki rætt við Brasilíumanninn Adriano síðan sá síðarnefndi lýsti því yfir að hann ætlaði að taka sér frí frá fótbolta. Fótbolti 10.4.2009 17:16
Kaka lofar því að vera áfram hjá Milan Brasilíumaðurinn Kaka segir þær fregnir ekki rétta að hann sé á leiðinni til Real Madrid nú í sumar. Þetta kom fram í viðtali við hann í Gazzetta dello Sport í dag. Fótbolti 9.4.2009 11:49
Adriano: Ég hef það fínt Brasilíumaðurinn Adriano hjá Inter Milan segist hafa það fínt í heimalandi sínu og blæs á kjaftasögur sem sagðar hafa verið af honum í brasilísku pressunni undanfarna daga. Fótbolti 8.4.2009 12:59
Milan og Barcelona spila góðgerðaleik Forráðamenn Barcelona á Spáni hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum vegna hamfaranna í L´Aguila á Ítalíu og ætla að koma á góðgerðaleik við AC Milan til að safna fé handa fórnarlömbum jarðskjálftanna. Yfir 250 manns hafa týnt lífi í náttúruhamförunum. Fótbolti 8.4.2009 12:42
Adriano hættur? Brasilískir fjölmiðlar baða sig nú í fréttum af framherjanum Adriano hjá Inter Milan. Dagblaðið Lance heldur því fram í dag að Adriano hafi tilkynnt Dunga landsliðsþjálfara að hann ætlaði að hætta að spila fótbolta eftir landsleik Brasilíumanna við Perú á dögunum. Fótbolti 8.4.2009 09:55