Ítalski boltinn Cordoba skaut Inter á toppinn Ivan Cordoba skoraði sigurmark Inter Milan í kvöld þegar liðið vann 3-2 sigur á botnliði Reggina í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 1.11.2008 20:26 Adriano er áfram úti í kuldanum Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter Milan er enn úti í kuldanum hjá þjálfara sínum Jose Mourinho. Hann er ekki í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn botnliði Reggina á morgun. Fótbolti 31.10.2008 16:11 Lánssamningur Beckham verður ekki framlengdur Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir útilokað að lánssamningur David Beckham verði framlengdur um fram það sem samið var um í gær. Fótbolti 31.10.2008 13:31 Totti nær ekki 400. leiknum um helgina Stórlið Roma á Ítalíu hefur verið í bullandi vandræðum í A-deildinni í haust og liðið fékk þau slæmu tíðindi í dag að fyrirliðinn Francesco Totti yrði ekki með gegn Juventus á morgun vegna meiðsla. Fótbolti 31.10.2008 13:11 Skiptumst á að taka aukaspyrnur Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög ánægður með fyrirhugaða komu David Beckham til AC Milan í janúar. Fótbolti 31.10.2008 10:41 Beckham fer til Milan í janúar AC Milan hefur staðfest að David Beckham gangi til liðs við félagið á lánssamningi í janúar næstkomandi. Fótbolti 30.10.2008 19:14 Milan hefur Beckham-viðræður í dag Varaforseti AC Milan segir að félagið muni í dag setjast að samningaborði við fulltrúa David Beckham með það fyrir augum að ganga formlega frá lánssamningi hans frá LA Galaxy eftir áramótin. Fótbolti 30.10.2008 12:55 Aftur gerði Inter markalaust jafntefli Inter gerði markalaust jafntefli í sínum öðrum leik í röð er heil umferð fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 29.10.2008 22:30 Spalletti segir sökina sína Luciano Spalletti, þjálfari Roma, tekur á sig sökina á slakri byrjun Roma á tímabilinu. Eftir að hafa barist um meistaratitilinn á síðustu leiktíð er Roma nú aðeins stigi frá fallsæti. Fótbolti 28.10.2008 19:41 Mourinho rak Adriano af æfingu Jose Mourinho þjálfari Inter setur leikmönnum sínum strangar reglur og í morgun rak hann framherjann Adriano af æfingu fyrir að koma of seint. Fótbolti 28.10.2008 12:23 Beckham leigir í rauða hverfinu í Mílanó Breska blaðið Sun segir að David Beckham sé þegar búinn að finna sér íbúð á leigu í Mílanó þar sem hann ætlar að búa þegar hann fer á lánssamningi til AC Milan í janúar. Fótbolti 28.10.2008 10:41 Maldini ætlar ekki út í þjálfun Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, segist ekki ætla að leggja þjálfarastarfið fyrir sig þegar hann leggur skóna á hilluna næsta vor. Fótbolti 27.10.2008 16:45 Eggjum kastað í Rómverja Hörðustu stuðningsmenn Roma á Ítalíu hafa fengið sig fullsadda af lélegu gengi liðsins í upphafi leiktíðar ef marka má fréttir frá Róm í morgun. Fótbolti 27.10.2008 12:05 Loksins sigur hjá Reggina Emil Hallfreðsson og félagar í Reggina unnu sinn fyrsta sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.10.2008 16:21 Loksins sigur hjá Juventus Juventus vann í dag sinn fyrsta sigur í ítölsku úrvalsdeildinni síðan 21. september er liðið lagði granna sína í Torino með einu marki gegn engu. Fótbolti 25.10.2008 21:20 Leikmenn AC Milan ánægðir með Beckham Leikmenn AC Milan segja að þeir myndu taka David Beckham opnum örmum ef hann kæmi til félagsins á lánssamningi í janúar næstkomandi. Fótbolti 25.10.2008 12:00 Fréttirnar af Beckham koma Ferguson ekki á óvart Alex Ferguson er ekki hissa á því að David Beckham skuli fara á lánssamningi til AC Milan yfir vetrarmánuðina á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Fótbolti 24.10.2008 11:29 Milan gæti grætt vel á Beckham Það gæti gefið ítalska félaginu AC Milan væna summu í kassann að ganga frá lánssamningi við enska landsliðsmanninn David Beckham. Fótbolti 23.10.2008 18:50 Bruce Arena óánægður með ákvörðun Beckham Bruce Arena, þjálfari bandaríska MLS-liðsins LA Galaxy, virðist allt annað en ánægður með þá ákvörðun David Beckham að fara til AC Milan yfir vetrarmánuðina. Fótbolti 23.10.2008 11:31 Capello talaði máli Beckham hjá Milan Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að það hafi verið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, sem sá til þess að David Beckham yrði lánaður til AC Milan í vetur. Fótbolti 23.10.2008 10:40 Ancelotti ánægður með að fá Beckham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, segir það mikið ánægjuefni að fá David Beckham til félagsins. Fótbolti 22.10.2008 11:05 Beckham lánaður til AC Milan í sex mánuði Enski landsliðsmaðurinn David Beckham verður lánaður til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan í hálft ár. Fótbolti 22.10.2008 09:56 Zanetti: Getum unnið alla Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. Fótbolti 20.10.2008 17:25 Zlatan skoraði tvö í sigri Inter Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvívegis í kvöld þegar lið hans Inter skaust á toppinn í ítölsku A-deildinni með 4-0 sigri á Roma. Fótbolti 19.10.2008 21:57 Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna. Fótbolti 19.10.2008 15:36 Roma og Lazio þurfa nýjan heimavöll Gianni Alemanno, borgarstjóri í Róm, segir að knattspyrnuliðin Roma og Lazio þurfi brátt að yfirgefa Ólympíuleikvanginn í borginni og reisa sína eigin leikvanga. Fótbolti 18.10.2008 15:15 Nesta að snúa aftur Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er á leið aftur til leiks en hann mun taka þátt í æfingaleik AC Milan gegn FK Tirana á morgun. Nesta hefur ekkert leikið síðan í sumar en hann meiddist á baki. Fótbolti 13.10.2008 20:37 Mourinho er til í kauplækkun í kreppunni Þjálfarinn Jose Mourinho hefur sannarlega slegið í gegn á Ítalíu síðan hann tók við Inter Milan. Blöðin þar í landi slá upp fyrirsögnum með gullkornum hans í hverri viku. Fótbolti 10.10.2008 20:07 Mancini neyðist til að flytja frá Mílanó Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Inter, á engra annarra kosta völ en að flytja frá Mílanó til þess að forðast eilífan samanburð við eftirmann sinn, Jose Mourinho. Fótbolti 10.10.2008 13:05 Ranieri nýtur trausts Jean-Claude Blanc, stjórnarmaður hjá Juventus, segir að þjálfarinn Claudio Ranieri hafi fullan stuðning hjá stjórn félagsins. Framtíð Ranieri hefur verið talin í lausu lofti vegna dapurs gengis hjá Juventus að undanförnu. Fótbolti 7.10.2008 20:55 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 198 ›
Cordoba skaut Inter á toppinn Ivan Cordoba skoraði sigurmark Inter Milan í kvöld þegar liðið vann 3-2 sigur á botnliði Reggina í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 1.11.2008 20:26
Adriano er áfram úti í kuldanum Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter Milan er enn úti í kuldanum hjá þjálfara sínum Jose Mourinho. Hann er ekki í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn botnliði Reggina á morgun. Fótbolti 31.10.2008 16:11
Lánssamningur Beckham verður ekki framlengdur Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir útilokað að lánssamningur David Beckham verði framlengdur um fram það sem samið var um í gær. Fótbolti 31.10.2008 13:31
Totti nær ekki 400. leiknum um helgina Stórlið Roma á Ítalíu hefur verið í bullandi vandræðum í A-deildinni í haust og liðið fékk þau slæmu tíðindi í dag að fyrirliðinn Francesco Totti yrði ekki með gegn Juventus á morgun vegna meiðsla. Fótbolti 31.10.2008 13:11
Skiptumst á að taka aukaspyrnur Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög ánægður með fyrirhugaða komu David Beckham til AC Milan í janúar. Fótbolti 31.10.2008 10:41
Beckham fer til Milan í janúar AC Milan hefur staðfest að David Beckham gangi til liðs við félagið á lánssamningi í janúar næstkomandi. Fótbolti 30.10.2008 19:14
Milan hefur Beckham-viðræður í dag Varaforseti AC Milan segir að félagið muni í dag setjast að samningaborði við fulltrúa David Beckham með það fyrir augum að ganga formlega frá lánssamningi hans frá LA Galaxy eftir áramótin. Fótbolti 30.10.2008 12:55
Aftur gerði Inter markalaust jafntefli Inter gerði markalaust jafntefli í sínum öðrum leik í röð er heil umferð fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 29.10.2008 22:30
Spalletti segir sökina sína Luciano Spalletti, þjálfari Roma, tekur á sig sökina á slakri byrjun Roma á tímabilinu. Eftir að hafa barist um meistaratitilinn á síðustu leiktíð er Roma nú aðeins stigi frá fallsæti. Fótbolti 28.10.2008 19:41
Mourinho rak Adriano af æfingu Jose Mourinho þjálfari Inter setur leikmönnum sínum strangar reglur og í morgun rak hann framherjann Adriano af æfingu fyrir að koma of seint. Fótbolti 28.10.2008 12:23
Beckham leigir í rauða hverfinu í Mílanó Breska blaðið Sun segir að David Beckham sé þegar búinn að finna sér íbúð á leigu í Mílanó þar sem hann ætlar að búa þegar hann fer á lánssamningi til AC Milan í janúar. Fótbolti 28.10.2008 10:41
Maldini ætlar ekki út í þjálfun Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, segist ekki ætla að leggja þjálfarastarfið fyrir sig þegar hann leggur skóna á hilluna næsta vor. Fótbolti 27.10.2008 16:45
Eggjum kastað í Rómverja Hörðustu stuðningsmenn Roma á Ítalíu hafa fengið sig fullsadda af lélegu gengi liðsins í upphafi leiktíðar ef marka má fréttir frá Róm í morgun. Fótbolti 27.10.2008 12:05
Loksins sigur hjá Reggina Emil Hallfreðsson og félagar í Reggina unnu sinn fyrsta sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.10.2008 16:21
Loksins sigur hjá Juventus Juventus vann í dag sinn fyrsta sigur í ítölsku úrvalsdeildinni síðan 21. september er liðið lagði granna sína í Torino með einu marki gegn engu. Fótbolti 25.10.2008 21:20
Leikmenn AC Milan ánægðir með Beckham Leikmenn AC Milan segja að þeir myndu taka David Beckham opnum örmum ef hann kæmi til félagsins á lánssamningi í janúar næstkomandi. Fótbolti 25.10.2008 12:00
Fréttirnar af Beckham koma Ferguson ekki á óvart Alex Ferguson er ekki hissa á því að David Beckham skuli fara á lánssamningi til AC Milan yfir vetrarmánuðina á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Fótbolti 24.10.2008 11:29
Milan gæti grætt vel á Beckham Það gæti gefið ítalska félaginu AC Milan væna summu í kassann að ganga frá lánssamningi við enska landsliðsmanninn David Beckham. Fótbolti 23.10.2008 18:50
Bruce Arena óánægður með ákvörðun Beckham Bruce Arena, þjálfari bandaríska MLS-liðsins LA Galaxy, virðist allt annað en ánægður með þá ákvörðun David Beckham að fara til AC Milan yfir vetrarmánuðina. Fótbolti 23.10.2008 11:31
Capello talaði máli Beckham hjá Milan Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að það hafi verið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, sem sá til þess að David Beckham yrði lánaður til AC Milan í vetur. Fótbolti 23.10.2008 10:40
Ancelotti ánægður með að fá Beckham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, segir það mikið ánægjuefni að fá David Beckham til félagsins. Fótbolti 22.10.2008 11:05
Beckham lánaður til AC Milan í sex mánuði Enski landsliðsmaðurinn David Beckham verður lánaður til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan í hálft ár. Fótbolti 22.10.2008 09:56
Zanetti: Getum unnið alla Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. Fótbolti 20.10.2008 17:25
Zlatan skoraði tvö í sigri Inter Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvívegis í kvöld þegar lið hans Inter skaust á toppinn í ítölsku A-deildinni með 4-0 sigri á Roma. Fótbolti 19.10.2008 21:57
Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna. Fótbolti 19.10.2008 15:36
Roma og Lazio þurfa nýjan heimavöll Gianni Alemanno, borgarstjóri í Róm, segir að knattspyrnuliðin Roma og Lazio þurfi brátt að yfirgefa Ólympíuleikvanginn í borginni og reisa sína eigin leikvanga. Fótbolti 18.10.2008 15:15
Nesta að snúa aftur Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er á leið aftur til leiks en hann mun taka þátt í æfingaleik AC Milan gegn FK Tirana á morgun. Nesta hefur ekkert leikið síðan í sumar en hann meiddist á baki. Fótbolti 13.10.2008 20:37
Mourinho er til í kauplækkun í kreppunni Þjálfarinn Jose Mourinho hefur sannarlega slegið í gegn á Ítalíu síðan hann tók við Inter Milan. Blöðin þar í landi slá upp fyrirsögnum með gullkornum hans í hverri viku. Fótbolti 10.10.2008 20:07
Mancini neyðist til að flytja frá Mílanó Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Inter, á engra annarra kosta völ en að flytja frá Mílanó til þess að forðast eilífan samanburð við eftirmann sinn, Jose Mourinho. Fótbolti 10.10.2008 13:05
Ranieri nýtur trausts Jean-Claude Blanc, stjórnarmaður hjá Juventus, segir að þjálfarinn Claudio Ranieri hafi fullan stuðning hjá stjórn félagsins. Framtíð Ranieri hefur verið talin í lausu lofti vegna dapurs gengis hjá Juventus að undanförnu. Fótbolti 7.10.2008 20:55