Ítalski boltinn

Fréttamynd

Matic á radarnum hjá Inter

Ítalska liðið Inter er þegar byrjað að skoða skotmörk fyrir leikmannamarkaðinn í janúar og eins og áður hefur félagið áhuga á leikmönnum Man. Utd.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter missteig sig gegn Parma

Inter missti af tækifærinu til að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði jafntefli við Parma á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Buðu Zlatan óvænt sex mánaða samning

Ítalskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic ætli að snúa aftur í ítölsku deildina. Ítölsk félög hafa verið að gera hosur sínar grænar fyrir sænska framherjanum.

Fótbolti