Þýski boltinn Real Madrid hefur auga á ungstirni Bayern München Spænska stórveldið Real Madrid er sagt fylgjast náið með samningsstöðu hins 22 ára bakvarðar Alphonso Davies hjá Bayern München. Fótbolti 27.12.2022 15:30 „Sagði að ég gæti orðið allt í lagi miðjumaður en frábær miðvörður“ Glódís Perla Viggósdóttir er fastamaður hjá þýska stórveldinu Bayern München sem og íslenska landsliðinu. Hún sem lék lengi vel sem miðjumaður var færð niður í miðvörð þegar hún var í U-17 ára landsliðinu. Ákvörðun sem hún sér ekki eftir í dag. Fótbolti 24.12.2022 09:01 Real Madrid bjartsýnt á að vinna kapphlaupið um Bellingham Forráðamenn Real Madrid eru bjartsýnir á að vinna kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Fótbolti 21.12.2022 08:31 Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 16.12.2022 11:30 Opnar sig um þunglyndi: „Mátti ekki spyrjast út undir neinum kringumstæðum“ Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München og fyrrum landsliðsmarkvörður Þýskalands, hefur opnað sig um þunglyndi sem hann hefur glímt við um hríð. Fótbolti 14.12.2022 09:00 Sakaður um rasisma í garð eigin leikmanna: „Sé þá ekki fyrir mér á skíðum“ Bruno Labbadia, nýr þjálfari Stuttgart, hefur fengið bágt fyrir ummæli sín um tvo leikmenn liðsins. Fótbolti 13.12.2022 14:30 Bayern halda áfram að stela leikmönnum af keppinautum sínum Það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni komu Konrad Laimer en sá leikur með RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Það yrði þriðji leikmaðurinn sem fer frá Leipzig til Bayern á stuttum tíma. Fótbolti 12.12.2022 18:31 Karólína Lea loks að snúa til baka: „Andlega hef ég aldrei verið betri“ Eftir að hafa verið meidd í alltof langan tíma og spilað í gegnum téð meiðsli á Evrópumótinu síðasta sumar varð landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir að taka sér dágóða pásu frá fótbolta en hún er loks byrjuð að æfa aftur og stefnir á að geta byrjað að spila á fullu með Bayern München fyrr heldur en seinna. Fótbolti 11.12.2022 10:46 Þægilegt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lék að venju allan leikinn í hjarta varnar Bayern München þegar liðið lagði Bayer Leverkusen 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.12.2022 15:31 Neuer fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á leiktíðinni Segja má að Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta og Bayern München hafi farið úr öskunni í eldinn. Hann verður ekki meira með á leiktíðinni þar sem honum tókst að fótbrotna á skíðum eftir að Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum á HM. Fótbolti 10.12.2022 12:06 Karólína Lea farin að æfa á ný Landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir virðist loksins vera að ná sér af löngum meiðslum og er farin að æfa með félagsliði sínu, þýska stórveldinu Bayern München, á nýjan leik. Fótbolti 9.12.2022 22:31 Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Fótbolti 7.12.2022 15:01 Man City, Liverpool og Real Madrid talin leiða kapphlaupið um Bellingham Jude Bellingham hefur vakið mikla athygli á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Samkvæmt Sky Sports eru Manchester City, Liverpool og Real Madríd þau lið sem eru hvað líklegust til að festa kaup á þessum 19 ára miðjumanni næsta sumar. Fótbolti 5.12.2022 20:30 „Hann verður besti miðjumaður heims“ Jude Bellingham hefur verið á meðal betri leikmanna enska landsliðsins á HM í Katar þrátt fyrir ungan aldur. Liðsfélagar hans hafa mikla trú á kauða. Fótbolti 5.12.2022 09:01 Glódís Perla setur pressu á Sveindísi Jane Bayern München vann Hoffenheim 3-0 á útivelli i þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir var að venju í hjarta varnar Bayern. Fótbolti 2.12.2022 20:16 Segir klúðrið hjá Þjóðverjum algjöra kata(r)strófu Thomas Müller segir að klúður Þjóðverja að komast ekki upp úr sínum riðli á HM í Katar sé algjör katastrófa. Fótbolti 2.12.2022 08:30 Dagný skoraði og Glódís Perla hélt hreinu Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir skoraði annað mark West Ham United í 2-0 sigri á Birmingham City í enska deildarbikarnum í fótbolta í dag. Þá stóð Glódís Perla Viggósdóttir vaktina í hjarta varnar Bayern München sem vann sannfærandi 2-0 sigur á Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.11.2022 18:46 Sveindís og stöllur styrktu stöðu sína á toppnum með stórsigri Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu öruggan sigur er liðið heimsótti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-4 og Wolfsburg er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.11.2022 13:56 Sveindís Jane skoraði í stórsigri Wolfsburg Þýska stórliðið Wolfsburg komst örugglega áfram í þýska bikarnum í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Nurnberg. Fótbolti 20.11.2022 16:10 Fer í aðra aðgerð vegna krabbameinsins Sebastian Haller þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna krabbameins í eista sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. Framherjinn gekk til liðs við Dortmund í sumar en hefur enn ekki náð að leika fyrir félagið. Fótbolti 17.11.2022 17:31 Þýsku meistararnir fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna Þýskalandsmeistarar Bayern München fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna löngu eftir að liðið vann öruggan 0-2 útisigur gegn botnliði Schalke í kvöld. Fótbolti 12.11.2022 20:31 Gladbach í Evrópubaráttu eftir sigur á Dortmund Borussia Mönchengladbach vann 4-2 sigur á Borussia Dortmund í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni. Sigur kvöldsins þýðir að Gladbach er komið í Evrópubaráttuna en toppbaráttan í Þýskalandi er æsispennandi. Fótbolti 11.11.2022 23:01 Sautján ára nýliði fer með Þjóðverjum á HM og Götze snýr aftur Youssoufa Moukoko, sautján ára framherji Borussia Dortmund, í HM-hópi Þýskalands þrátt fyrir að hafa aldrei spilað landsleik. Fótbolti 10.11.2022 11:33 Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. Fótbolti 8.11.2022 21:32 Bayern lyfti sér upp í efsta sætið Bayern Munchen tyllti sér í efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hertha Berlin í dag. Borussia Dortmund vann öruggan sigur gegn Bochum. Fótbolti 5.11.2022 16:53 Glódís Perla skoraði í öruggum sigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði annað mark FC Bayern Munchen þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern situr í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 5.11.2022 14:03 Liverpool sagt vera búið að taka til hliðar peninga vegna mögulegra kaupa á Jude Bellingham Sagan um möguleg félagaskipti Jude Bellingham verður án efa fyrirferðamikil í allan vetur. Hann hefur lengi vel verið orðaður við Liverpool og nú berast fregnir af því að eigendur enska liðsins séu búnir að leggja til hliðar peninga sem nota á vegna mögulegra kaupa næsta sumar. Fótbolti 3.11.2022 23:16 United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3.11.2022 16:30 Brynjólfur Andersen á skotskónum og Sveindís Jane enn með fullt hús stiga Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði og lagði upp í stórsigri Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn heldur vonum liðsins um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru enn með fullt hús stiga í Þýskalandi. Fótbolti 30.10.2022 22:31 Bayern lyfti sér á toppinn með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München lyftu sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann öruggan 6-2 sigur gegn Mainz í dag. Fótbolti 29.10.2022 15:26 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 117 ›
Real Madrid hefur auga á ungstirni Bayern München Spænska stórveldið Real Madrid er sagt fylgjast náið með samningsstöðu hins 22 ára bakvarðar Alphonso Davies hjá Bayern München. Fótbolti 27.12.2022 15:30
„Sagði að ég gæti orðið allt í lagi miðjumaður en frábær miðvörður“ Glódís Perla Viggósdóttir er fastamaður hjá þýska stórveldinu Bayern München sem og íslenska landsliðinu. Hún sem lék lengi vel sem miðjumaður var færð niður í miðvörð þegar hún var í U-17 ára landsliðinu. Ákvörðun sem hún sér ekki eftir í dag. Fótbolti 24.12.2022 09:01
Real Madrid bjartsýnt á að vinna kapphlaupið um Bellingham Forráðamenn Real Madrid eru bjartsýnir á að vinna kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Fótbolti 21.12.2022 08:31
Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 16.12.2022 11:30
Opnar sig um þunglyndi: „Mátti ekki spyrjast út undir neinum kringumstæðum“ Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München og fyrrum landsliðsmarkvörður Þýskalands, hefur opnað sig um þunglyndi sem hann hefur glímt við um hríð. Fótbolti 14.12.2022 09:00
Sakaður um rasisma í garð eigin leikmanna: „Sé þá ekki fyrir mér á skíðum“ Bruno Labbadia, nýr þjálfari Stuttgart, hefur fengið bágt fyrir ummæli sín um tvo leikmenn liðsins. Fótbolti 13.12.2022 14:30
Bayern halda áfram að stela leikmönnum af keppinautum sínum Það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni komu Konrad Laimer en sá leikur með RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Það yrði þriðji leikmaðurinn sem fer frá Leipzig til Bayern á stuttum tíma. Fótbolti 12.12.2022 18:31
Karólína Lea loks að snúa til baka: „Andlega hef ég aldrei verið betri“ Eftir að hafa verið meidd í alltof langan tíma og spilað í gegnum téð meiðsli á Evrópumótinu síðasta sumar varð landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir að taka sér dágóða pásu frá fótbolta en hún er loks byrjuð að æfa aftur og stefnir á að geta byrjað að spila á fullu með Bayern München fyrr heldur en seinna. Fótbolti 11.12.2022 10:46
Þægilegt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lék að venju allan leikinn í hjarta varnar Bayern München þegar liðið lagði Bayer Leverkusen 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.12.2022 15:31
Neuer fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á leiktíðinni Segja má að Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta og Bayern München hafi farið úr öskunni í eldinn. Hann verður ekki meira með á leiktíðinni þar sem honum tókst að fótbrotna á skíðum eftir að Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum á HM. Fótbolti 10.12.2022 12:06
Karólína Lea farin að æfa á ný Landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir virðist loksins vera að ná sér af löngum meiðslum og er farin að æfa með félagsliði sínu, þýska stórveldinu Bayern München, á nýjan leik. Fótbolti 9.12.2022 22:31
Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Fótbolti 7.12.2022 15:01
Man City, Liverpool og Real Madrid talin leiða kapphlaupið um Bellingham Jude Bellingham hefur vakið mikla athygli á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Samkvæmt Sky Sports eru Manchester City, Liverpool og Real Madríd þau lið sem eru hvað líklegust til að festa kaup á þessum 19 ára miðjumanni næsta sumar. Fótbolti 5.12.2022 20:30
„Hann verður besti miðjumaður heims“ Jude Bellingham hefur verið á meðal betri leikmanna enska landsliðsins á HM í Katar þrátt fyrir ungan aldur. Liðsfélagar hans hafa mikla trú á kauða. Fótbolti 5.12.2022 09:01
Glódís Perla setur pressu á Sveindísi Jane Bayern München vann Hoffenheim 3-0 á útivelli i þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir var að venju í hjarta varnar Bayern. Fótbolti 2.12.2022 20:16
Segir klúðrið hjá Þjóðverjum algjöra kata(r)strófu Thomas Müller segir að klúður Þjóðverja að komast ekki upp úr sínum riðli á HM í Katar sé algjör katastrófa. Fótbolti 2.12.2022 08:30
Dagný skoraði og Glódís Perla hélt hreinu Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir skoraði annað mark West Ham United í 2-0 sigri á Birmingham City í enska deildarbikarnum í fótbolta í dag. Þá stóð Glódís Perla Viggósdóttir vaktina í hjarta varnar Bayern München sem vann sannfærandi 2-0 sigur á Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.11.2022 18:46
Sveindís og stöllur styrktu stöðu sína á toppnum með stórsigri Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu öruggan sigur er liðið heimsótti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-4 og Wolfsburg er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.11.2022 13:56
Sveindís Jane skoraði í stórsigri Wolfsburg Þýska stórliðið Wolfsburg komst örugglega áfram í þýska bikarnum í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Nurnberg. Fótbolti 20.11.2022 16:10
Fer í aðra aðgerð vegna krabbameinsins Sebastian Haller þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna krabbameins í eista sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. Framherjinn gekk til liðs við Dortmund í sumar en hefur enn ekki náð að leika fyrir félagið. Fótbolti 17.11.2022 17:31
Þýsku meistararnir fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna Þýskalandsmeistarar Bayern München fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna löngu eftir að liðið vann öruggan 0-2 útisigur gegn botnliði Schalke í kvöld. Fótbolti 12.11.2022 20:31
Gladbach í Evrópubaráttu eftir sigur á Dortmund Borussia Mönchengladbach vann 4-2 sigur á Borussia Dortmund í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni. Sigur kvöldsins þýðir að Gladbach er komið í Evrópubaráttuna en toppbaráttan í Þýskalandi er æsispennandi. Fótbolti 11.11.2022 23:01
Sautján ára nýliði fer með Þjóðverjum á HM og Götze snýr aftur Youssoufa Moukoko, sautján ára framherji Borussia Dortmund, í HM-hópi Þýskalands þrátt fyrir að hafa aldrei spilað landsleik. Fótbolti 10.11.2022 11:33
Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. Fótbolti 8.11.2022 21:32
Bayern lyfti sér upp í efsta sætið Bayern Munchen tyllti sér í efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hertha Berlin í dag. Borussia Dortmund vann öruggan sigur gegn Bochum. Fótbolti 5.11.2022 16:53
Glódís Perla skoraði í öruggum sigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði annað mark FC Bayern Munchen þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern situr í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 5.11.2022 14:03
Liverpool sagt vera búið að taka til hliðar peninga vegna mögulegra kaupa á Jude Bellingham Sagan um möguleg félagaskipti Jude Bellingham verður án efa fyrirferðamikil í allan vetur. Hann hefur lengi vel verið orðaður við Liverpool og nú berast fregnir af því að eigendur enska liðsins séu búnir að leggja til hliðar peninga sem nota á vegna mögulegra kaupa næsta sumar. Fótbolti 3.11.2022 23:16
United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3.11.2022 16:30
Brynjólfur Andersen á skotskónum og Sveindís Jane enn með fullt hús stiga Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði og lagði upp í stórsigri Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn heldur vonum liðsins um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru enn með fullt hús stiga í Þýskalandi. Fótbolti 30.10.2022 22:31
Bayern lyfti sér á toppinn með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München lyftu sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann öruggan 6-2 sigur gegn Mainz í dag. Fótbolti 29.10.2022 15:26