
Dóra Sif Tynes

Bótaskylda fyrirtækja sem taka þátt í ólögmætu samráði
Nú þegar áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um ólögmætt verðsamráð Eimskipa og Samskipa velta eflaust margir viðskiptavina félaganna fyrir sér hvort unnt sé að sækja skaðabætur til þeirra vegna þessarar ólögmætu háttsemi.

Fíll í postulínsbúð? Svigrúm ríkisins til athafna á samkeppnismarkaði
Þegar ríkisfyrirtæki kaupir eignir eða rekstur þarf að sama skapi að sýna fram á að ákvörðun standist prófið um skynsamlega hegðun markaðsaðila. Ef leiða má að því líkur að eignarhald ríkisins feli í sér einhvers konar forskot, til dæmis að því er varðar fjármögnun kaupanna eða arðsemiskröfu, fellur ríkið á prófinu og þá er um ríkisaðstoð í skilningi EES samningsins að ræða, að sögn lögmanns og sérfræðings í Evrópurétti.

Tölum um Evrópusambandið
Í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir hefur lítið verið talað um afstöðu flokka til samtarfs við Evrópuþjóðir, hvort heldur er á grundvelli EES samningsins eða Evrópusambandsins.

Brennuvargarnir
Umræða um Evrópumál á Íslandi verður því miður gjarnan klisjukennd.

Samkeppni rokkar
Allt frá því að EES-samningurinn færði okkur samkeppnisreglur hafa stjórnmálin átt í nokkurs konar ást-hatur sambandi við það mikilvæga regluverk. Á tyllidögum eru flestir flokkar hlynntir samkeppni