Hringborð norðurslóða

Katrín segir Hringborð norðurslóða hafa breytt umræðunni
Forsætisráðherra segir Hringborð norðurslóða, eða Arctic Circle ráðstefnuna hafa breytt umræðunni um norðurheimskautið. Mikilvægt sé að vígvæða ekki norðurheimskautið og líta á það sem svæði alls heimsins.

Ráðherra bauð í hundruð þúsunda króna kvöldverð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bauð á þriðja tug gesta Arctic Circle-ráðstefnunnar í október í þriggja rétta kvöldverð í Bláa lóninu

Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi
Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar.

Utanríkisráðherra segir tímabært að ræða um norðurslóðir sem viðskiptasvæði
Guðlaugur Þór Þórðarson segir að tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, allt í sátt við við umhverfið á svæðinu.

Sturgeon: Gætuð kennt okkur leiðina á HM í fótbolta
Ein áhrifamesta kona heims var stödd á Íslandi fyrir helgi. Hún er forsætisráðherra Skota og vill efla tengslin við Ísland.

Áhrif loftlagsbreytinga mun hraðari en talið var
Áhrif loftlagsbreytinganna á lífríki og loftslag eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa.

Ban Ki-moon: Engin „áætlun B“ því við eigum ekki „reikistjörnu B“
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir Ísland í lykilhlutverki í málefnum Norðurslóða. Ísland gæti þó gert miklu meira í baráttunni gegn loflagsbreytingum.

Ban Ki-moon fékk Arctic Circle verðlaunin
Verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti í ár.

Mikilvægt að setja metnaðarfyllri markmið í loftlagsmálum
Skotar hafa sett sér háleit markmið sem mikilvægt sé að ná í samvinnu við Norðurlöndin og Evrópusambandið.

Lilja ræddi við Ban Ki-moon á kóresku
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, funduðu í New York í gær.

Ban Ki-moon væntanlegur til landsins
Mun hann flytja stefnuræðu á þingi Arctic Circle - Hringborði Norðurslóða sem haldið verður í Hörpu 7. - 9. október.

Unnur Brá lagði áherslu á skyldu þjóðkjörinna fulltrúa
Þingmaðurinn hélt erindi á ráðstefnunni „Hringborð norðurslóða.“

Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum
Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu.

Páfi sendi hringborði Norðurslóða kveðju
Í bréfinu er ítarlega fjallað um mikilvægi Norðurslóða fyrir lífríki jarðarinnar og framtíð mannkyns.

Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða
Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland.

Kanslari Þýskalands vill vernda hluta norðurslóða
Angela Merkel ávarpaði Arctic Circle ráðstefnuna í Hörpu í dag. Hún sagði að það sem gerðist á norðurslóðum hefði áhrif á stóran hluta heimsins og vernda þyrfti hluta norðurheimsskautsins.

Michel Rocard mættur til Íslands
Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið.

Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum.

Forsetinn heiðraður fyrir framlag til samvinnu Íslands og Bandaríkjanna
Ólafur Ragnar Grímsson fékk í gær gullmerki American-Scandinavian Foundation.

Arctic Circle og tækifærin í endurnýjanlegri orku
Um síðastliðna helgi fór fram ráðstefna um málefni norðurslóða í Reykjavík undir heitinu Arctic Circle. Ráðstefnan var eins konar samskiptatorg um norðurslóðamál í víðu samhengi þar sem saman komu um 1.000 manns

Yfir 900 manns ræða málefni Norðurskautsins í Hörpu
Ráðstefnan Arctic Circle fer fram í Hörpu um helgina og er það í fyrsta sinn sem ráðstefnan er haldin. Fleiri en 900 manns munu taka þátt á ráðstefnunni frá 40 löndum og er þetta stærsta samkoma af sinni tegund í heiminum til þessa.

Norðurslóðir í brennidepli
Þessa vikuna eru haldnar þrjár spennandi alþjóðaráðstefnur á Íslandi þar sem norðurskautssvæðið er í brennidepli.