
Fótbolti á Norðurlöndum

Arnór með mark og stoðsendingu í fyrsta sigri Hammarby
Arnór Smárason skoraði jöfnunarmarkið og lagði upp sigurmarkið í 1-2 sigri Hammarby á AIK í 3. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Kristinn Freyr með draumamark í tapi | Myndband
Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði glæsilegt mark þegar Sundsvall beið lægri hlut fyrir Häcken, 1-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Draumabyrjun Hallberu
Hallbera Gísladóttir lagði upp eina mark leiksins þegar Djurgården bar sigurorð af Piteå í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Rúnar Alex og félagar halda áfram að bruna upp töfluna
Rúnar Alex Rúnarsson var í marki Nordsjælland þegar liðið vann 4-1 útisigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta dag.

Strákarnir hans Ólafs sprungu á limminu í framlengingu
Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Randers voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar.

Norrköping steinlá í bikarúrslitaleiknum
Guðmundur Þórarinsson lék síðasta stundarfjórðunginn þegar Norrköping steinlá fyrir Östersunds, 4-1, í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar í dag.

Elías og Birkir lögðu báðir upp mark fyrir sín félög
Eins og vanalega voru Íslendingar í eldlínunni með sínum félagsliðum í sænska boltanum í knattspyrnu en 2. umferð deildarkeppninnar fór fram í dag.

Rosenborg vann Molde þrátt fyrir sjálfsmark Bendtner
Rosenborg vann góðan sigur á Molde, 2-1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Milan Jevtovic og Fredrik Midtsjoe gerði sitt markið hvor fyrir norsku meistarana í leiknum.

Hannes hélt hreinu í langþráðum sigri Randers
Randers vann afar langþráðan sigur á Horsens, 2-0, í slag tveggja Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Aron og félagar unnu með marki á síðustu stundu
Aron Sigurðarson var í byrjunarliði Tromsö sem vann góðan útisigur á Viking, 1-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjáðu markið hjá Matta Villa og stoðsendingu Óttars | Myndbönd
Matthías Vilhjálmsson kom sér á blað fyrir Rosenborg í gær og Óttar Magnús Karlsson lagði upp mark í fyrsta leik fyrir Molde.

Matthías þakkaði traustið og skoraði framhjá Ingvari
Rosenborg fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu.

Rúnar Alex í liði mánaðarins
Rúnar Alex Rúnarsson var valinn í lið mars-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni af Tipsbladet.

Rúnar Alex: Viðurkenni að ég var svekktur
Rúnar Alex Rúnarsson bjóst við því að fá kall í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Írlandi.

Bendtner skoraði í fyrsta deildarleiknum
Nicklas Bendtner kom Rosenborg á bragðið gegn Odds Ballklubb í sínum fyrsta deildarleik fyrir félagið.

Dramatískar lokamínútur hjá Íslendingaliðunum
Enginn Íslendingur var í sigurliði í þeim leikjum sem er lokið í 1. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Kristinn lagði upp mark í sigri á nýliðunum | Myndband
Kristinn Steindórsson lagði upp fyrsta mark GIF Sundsvall í 3-1 sigri á Athletic Eskilstuna á heimavelli í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Elmar skoraði sigurmarkið og fullkomnaði endurkomuna
Theodór Elmar Bjarnason fullkomnaði endurkomu AGF gegn Viborg í sínum riðli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-3, AGF í vil.

Randers ekki unnið í 10 deildarleikjum í röð
Íslendingaliðin Esbjerg og Randers gerðu markalaust jafntefli í sínum riðli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Björn Bergmann lagði upp sigurmark Molde
Björn Bergmann Sigurðarson lagði upp mark þegar Molde vann 0-1 útisigur á nýliðum Kristiansund í upphafsleik norsku úrvalsdeildarinnar.

Matthías heldur áfram að safna titlum með Rosenborg
Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg urðu í kvöld meistarar meistaranna í Noregi þegar þeir unnu 2-0 sigur á Brann.

Fjölgar um einn í Íslendinganýlendunni í Norrköping
Sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping er hrifið af Íslendingum og hreinlega safnar þeim þessa daganna.

Jón Guðni og Alfons komnir í bikarúrslit
Jón Guðni Fjóluson skoraði fyrsta mark Norrköping sem lagði Brommapojkarna í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta 4-0 í dag.

Kjartan Henry á skotskónum í Danmörku
Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Kristianstad tapaði í vítakeppni | Djurgården í undanúrslit
Djurgården er komið í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta kvenna en Kristianstad féll úr leik í vítakeppni.

Ólafur og lærisveinar hans unnu langþráðan sigur í kvöld
Randers, lið Ólafs Kristjánssonar, er komið í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur í sextán liða úrslitum í kvöld.

FH-ingarnir Matthías og Kristján Flóki skoruðu mörkin í leik Rosenborg og FH
Rosenborg og FH gerðu 1-1 jafntefli í vináttuleik á Spáni í dag.

Rúnar og félagar eiga möguleika á að komast í úrslitakeppnina
Nordsjælland á enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina um danska meistaratitilinn eftir 5-1 stórsigur á Silkeborg í kvöld.

Randers hársbreidd frá fyrsta sigrinum síðan í nóvember
Ólafur Kristjánsson, Hannes Þór Halldórsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Randers voru hársbreidd frá fyrsta sigrinum síðan 20. nóvember 2016 þegar liðið tók á móti AGF í kvöld. Lokatölur 1-1.

Óli Kristjáns: Annað hvort hefurðu 100 prósent traust eða ekkert
Það hefur gefið á bátinn hjá danska liðinu Randers þar sem Ólafur Helgi Kristjánsson er þjálfari. Hannes Þór Halldórsson stendur svo á milli stanganna hjá félaginu.