

Bodö/Glimt fékk á sig dramatískt sigurmark í 4-3 tapi gegn Haugesund.
Arnór Smárason lagði upp mark í góðum 3-1 sigri Hammarby á Djurgården.
Skoraði sitt annað mark á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er Sundsvall hafði betur gegn Örebro.
Eiður Smári Guðjohnsen fékk mikið lof fyrir innkomu sína gegn Bodö/Glimt í dag.
Fjöldinn allur af Íslendingum voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Björn Daníel Sverrisson og félagar unnu sinn þriðja leik af fimm.
Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde.
Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark AC Horsens í 2-1 sigri á FC Roskilde í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.
Arnór Ingvi Traustason lagði upp eitt marka sænsku meistarana í Norrköping þegar liðið vann 3-1 sigur á AIK í úrvalsdeildinni í dag.
OB, lið Ara Frey Skúlasonar og Hallgríms Jónassonar, skellti í flugeldasýningu gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum þegar Rosenborg vann 3-0 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Lilleström er aðeins búið að vinna einn af fyrstu fimm leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni.
Theodór Elmar Bjarnason skoraði fyrra mark AGF í 0-2 sigri á Aalborg í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í dag.
Árni Vilhjálmsson átti stórleik þegar Lilleström vann 1-4 sigur á D-deildarliði Aurskog-Höland í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag.
Björn Daníel Sverrisson er með hæstu meðaleinkunnina hjá Verdens Gang af íslenskum leikmönnum sem spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en fjórar umferðir eru nú að baki.
Það var líf og fjör í stórleik AIK og IFK Göteborg í kvöld og Íslendingar komu mikið við sögu.
Fimm leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og voru Íslendingarnir í eldlínunni á flestum vígstöðum.
Ari Freyr Skúlason, Hallgrímur Jónasson og félagari í OB töpuðu í dag fyrir Bröndby, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Hammarby vann auðveldan sigur á Helsingborg, 5-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark í góðum 3-0 sigri Horsens gegn Helsingor.
Tekur við af Erik Hamrén sem lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi.
Lagði upp og skoraði mark í sigri Molde á Lilleström í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar.
Hannes Þór Halldórsson og félagar í Bodö/Glimt byrja tímabilið í norsku úrvalsdeildinni af krafti en í dag unnu þeir 3-1 sigur á Stabæk.
Hjálmar Jónsson lék allan leikinn í miðri vörn IFK Göteborg sem vann 0-2 sigur á Falkenbergs í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.
Hólmfríður Magnúsdóttir tryggði Avaldsnes sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Rúnar Már Sigurjónsson skoraði mark Sundsvall þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við AIK á útivelli í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.
Kjartan Henry Finnbogason skoraði bæði mörk Horsens í 2-0 sigri á Koge í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag.
Eftir þrjá sigurleiki í röð varð OB að játa sig sigrað gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-1, Randers í vil.
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld.
Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.