Fótbolti á Norðurlöndum Aron með tvö frábær mörk í sigri Tromsö í dag Aron Sigurðarson er búinn að stimpla sig inn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Tromsö en hann gekk til liðs við félagið frá Fjölni á dögunum. Enski boltinn 6.3.2016 17:54 Tvö Íslendingalið áfram í sænsku bikarkeppninni Íslendingaliðin Hammarby og Norrköping eru komin áfram í 8-liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2016 15:10 Viðar kom Malmö á bragðið | Örebro komst ekki áfram Viðar Örn Kjartansson kom Malmö á bragðið þegar liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Sundsvall í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2016 15:10 Hallgrímur og félagar unnu eitt af toppliðunum Hallgrímur Jónasson og félagar í OB Odense sóttu þrjú stig til Álaborgar í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.3.2016 18:55 Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. Fótbolti 2.3.2016 08:22 Bikarsigrar hjá íslenskum landsliðsmönnum | Theódór Elmar skoraði Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson hjá rússneska félaginu Krasnodar og Theódór Elmar Bjarnason hjá danska félaginu AGF komust báðir áfram í bikarnum með liðum sínum í kvöld. Fótbolti 1.3.2016 18:53 Rúnar tók Jacob Schoop af velli eftir aðeins tuttugu mínútur Jacob Schoop var í byrjunarliði norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í æfingaleik á móti Bodö/Glimt í kvöld en þessi fyrrum KR-ingur þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 29.2.2016 16:42 Rúnar að landa Schoop Jacob Schoop sem lék með KR í Pepsi-deildinni í fyrra er á leiðinni til Lilleström í Noregi. Fótbolti 25.2.2016 09:23 Sjáðu geggjað mark Glódísar Perlu Miðvörður íslenska kvennalandsliðsins skoraði beint úr aukaspyrnu af 40 metra færi í bikarleik gegn Örebro. Fótbolti 24.2.2016 12:04 Hjörtur skoraði í sínum fyrsta leik með Gautaborg Hjörtur Hermannsson skoraði í sínum fyrsta leik Gautaborg þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við B-deildarliðið Degerfors í sænska bikarnum í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.2.2016 17:19 Rúnar og lærisveinar töpuðu fyrir Newcastle Rúnar Kristinsson og lærisveinar hans í Lilleström töpuðu 2-1 fyrir enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle í æfingarleik á Spáni í dag, en bæði liðin eru þær að undirbúa sig fyrir komandi verkefni í sínum deildum. Enski boltinn 20.2.2016 16:20 Kristinn spilaði í sigri Sundsvall Kristinn Steindórsson var í byrjunarliði Sundsvall sem vann 1-0 sigur á Ängelholms FF í sænsku bikarkeppninni í dag, en markið kom seint í leiknum. Enski boltinn 20.2.2016 16:04 Arnór Ingvi skoraði gegn Haraldi Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum fyrir Norrköping sem vann 4-0 sigur á Östersunds FK í riðlakeppni sænska bikarsins í dag. Fótbolti 20.2.2016 15:03 Magni Fannberg ráðinn þróunarstjóri Brann Íslendingurinn stýrir uppbyggingarstarfi norska úrvalsdeildarliðsins. Fótbolti 18.2.2016 16:37 Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. Fótbolti 17.2.2016 15:08 Hjörtur lánaður til Gautaborgar Hefur verið hjá PSV í Hollandi síðan 2012 en spilar í sænsku deildinni næstu mánuðina. Fótbolti 16.2.2016 12:11 Eiður Smári: Þetta er greinilega stór frétt í fótboltanum hérna Vísir ræddi við markahæsta leikmann karlalandsliðsins frá upphafi sem samdi við Molde í Noregi í dag. Fótbolti 12.2.2016 16:45 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. Fótbolti 12.2.2016 15:30 Steinþór kominn aftur til Sandnes Ulf Norska 1. deildarliðið Viking hefur lánað Steinþór Frey Þorsteinsson til Sandnes Ulf sem leikur í næstefstu deild þar í landi. Fótbolti 12.2.2016 14:53 Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir Eiði Smára Guðjohnsen. Fótbolti 12.2.2016 12:19 Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. Fótbolti 12.2.2016 12:08 Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. Fótbolti 12.2.2016 09:57 Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. Fótbolti 12.2.2016 10:08 Hamrén hættir með Svía eftir EM Landsliðsþjálfari Svíþjóðar í fótbolta lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 1.2.2016 09:15 Viðar Örn: Hjálpar mér að komast í byrjunarliðið í landsliðinu Landsliðsframherjinn talaði við Kára Árnason áður en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Malmö. Fótbolti 27.1.2016 14:48 Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. Fótbolti 26.1.2016 12:00 Viðar Örn stóðst læknisskoðun hjá Malmö Landsliðsframherjinn verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins síðar í dag. Fótbolti 27.1.2016 12:33 Ingvar Jónsson genginn í raðir Sandefjord Landsliðsmarkvörðurinn spilar í B-deildinni í Noregi á næstu leiktíð. Fótbolti 27.1.2016 09:19 Adam verður samherji Arons og Daníels U21 árs landsliðsbakvörðurinn yfirgefur Danmörku og heldur til Noregs. Fótbolti 25.1.2016 10:11 Birkir Már skoraði með þrumufleyg í Svíþjóð | Sjáðu markið Birkir Már Sævarsson var á skotskónum fyrir Hammarby í fyrsta æfingarleik ársins hjá þeim, en þeir mættu finnska liðinu KuPS í æfingarleik í dag. Lokatölur urðu 2-0 sigur Hammarby. Fótbolti 24.1.2016 20:12 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 118 ›
Aron með tvö frábær mörk í sigri Tromsö í dag Aron Sigurðarson er búinn að stimpla sig inn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Tromsö en hann gekk til liðs við félagið frá Fjölni á dögunum. Enski boltinn 6.3.2016 17:54
Tvö Íslendingalið áfram í sænsku bikarkeppninni Íslendingaliðin Hammarby og Norrköping eru komin áfram í 8-liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2016 15:10
Viðar kom Malmö á bragðið | Örebro komst ekki áfram Viðar Örn Kjartansson kom Malmö á bragðið þegar liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Sundsvall í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2016 15:10
Hallgrímur og félagar unnu eitt af toppliðunum Hallgrímur Jónasson og félagar í OB Odense sóttu þrjú stig til Álaborgar í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.3.2016 18:55
Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. Fótbolti 2.3.2016 08:22
Bikarsigrar hjá íslenskum landsliðsmönnum | Theódór Elmar skoraði Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson hjá rússneska félaginu Krasnodar og Theódór Elmar Bjarnason hjá danska félaginu AGF komust báðir áfram í bikarnum með liðum sínum í kvöld. Fótbolti 1.3.2016 18:53
Rúnar tók Jacob Schoop af velli eftir aðeins tuttugu mínútur Jacob Schoop var í byrjunarliði norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í æfingaleik á móti Bodö/Glimt í kvöld en þessi fyrrum KR-ingur þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 29.2.2016 16:42
Rúnar að landa Schoop Jacob Schoop sem lék með KR í Pepsi-deildinni í fyrra er á leiðinni til Lilleström í Noregi. Fótbolti 25.2.2016 09:23
Sjáðu geggjað mark Glódísar Perlu Miðvörður íslenska kvennalandsliðsins skoraði beint úr aukaspyrnu af 40 metra færi í bikarleik gegn Örebro. Fótbolti 24.2.2016 12:04
Hjörtur skoraði í sínum fyrsta leik með Gautaborg Hjörtur Hermannsson skoraði í sínum fyrsta leik Gautaborg þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við B-deildarliðið Degerfors í sænska bikarnum í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.2.2016 17:19
Rúnar og lærisveinar töpuðu fyrir Newcastle Rúnar Kristinsson og lærisveinar hans í Lilleström töpuðu 2-1 fyrir enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle í æfingarleik á Spáni í dag, en bæði liðin eru þær að undirbúa sig fyrir komandi verkefni í sínum deildum. Enski boltinn 20.2.2016 16:20
Kristinn spilaði í sigri Sundsvall Kristinn Steindórsson var í byrjunarliði Sundsvall sem vann 1-0 sigur á Ängelholms FF í sænsku bikarkeppninni í dag, en markið kom seint í leiknum. Enski boltinn 20.2.2016 16:04
Arnór Ingvi skoraði gegn Haraldi Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum fyrir Norrköping sem vann 4-0 sigur á Östersunds FK í riðlakeppni sænska bikarsins í dag. Fótbolti 20.2.2016 15:03
Magni Fannberg ráðinn þróunarstjóri Brann Íslendingurinn stýrir uppbyggingarstarfi norska úrvalsdeildarliðsins. Fótbolti 18.2.2016 16:37
Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. Fótbolti 17.2.2016 15:08
Hjörtur lánaður til Gautaborgar Hefur verið hjá PSV í Hollandi síðan 2012 en spilar í sænsku deildinni næstu mánuðina. Fótbolti 16.2.2016 12:11
Eiður Smári: Þetta er greinilega stór frétt í fótboltanum hérna Vísir ræddi við markahæsta leikmann karlalandsliðsins frá upphafi sem samdi við Molde í Noregi í dag. Fótbolti 12.2.2016 16:45
Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. Fótbolti 12.2.2016 15:30
Steinþór kominn aftur til Sandnes Ulf Norska 1. deildarliðið Viking hefur lánað Steinþór Frey Þorsteinsson til Sandnes Ulf sem leikur í næstefstu deild þar í landi. Fótbolti 12.2.2016 14:53
Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir Eiði Smára Guðjohnsen. Fótbolti 12.2.2016 12:19
Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. Fótbolti 12.2.2016 12:08
Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. Fótbolti 12.2.2016 09:57
Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. Fótbolti 12.2.2016 10:08
Hamrén hættir með Svía eftir EM Landsliðsþjálfari Svíþjóðar í fótbolta lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 1.2.2016 09:15
Viðar Örn: Hjálpar mér að komast í byrjunarliðið í landsliðinu Landsliðsframherjinn talaði við Kára Árnason áður en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Malmö. Fótbolti 27.1.2016 14:48
Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. Fótbolti 26.1.2016 12:00
Viðar Örn stóðst læknisskoðun hjá Malmö Landsliðsframherjinn verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins síðar í dag. Fótbolti 27.1.2016 12:33
Ingvar Jónsson genginn í raðir Sandefjord Landsliðsmarkvörðurinn spilar í B-deildinni í Noregi á næstu leiktíð. Fótbolti 27.1.2016 09:19
Adam verður samherji Arons og Daníels U21 árs landsliðsbakvörðurinn yfirgefur Danmörku og heldur til Noregs. Fótbolti 25.1.2016 10:11
Birkir Már skoraði með þrumufleyg í Svíþjóð | Sjáðu markið Birkir Már Sævarsson var á skotskónum fyrir Hammarby í fyrsta æfingarleik ársins hjá þeim, en þeir mættu finnska liðinu KuPS í æfingarleik í dag. Lokatölur urðu 2-0 sigur Hammarby. Fótbolti 24.1.2016 20:12
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent