Fótbolti á Norðurlöndum Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Ólafi Kristjánssyni Lítið gengur hjá Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfar um þessar mundir. Liðið lék sjötta leik sinn í röð án sigurs þegar liðið tapaði 1-0 fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.11.2014 14:50 Björn Bergmann tvöfaldur meistari með Molde Molde varð í dag norskur bikarmeistari þegar liðið lagði Odd Grenland 2-0 í úrslitaleiknum. Björn Bergmann Sigurðarson kom inn í stöðunni 0-0 þegar tuttugu mínútur voru eftir. Fótbolti 23.11.2014 14:38 Real Madrid leiðir slaginn um norska ungstirnið Norski táningurinn Martin Odegaard er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára gamall. Flest stærstu lið Evrópu eru á höttunum eftir honum. Fótbolti 22.11.2014 09:32 Viðar Örn: Þeir eru að verðlauna mig fyrir tímabilið Viðar Örn Kjartansson skrifaði undir risasamning við Vålerenga í gær. Fótbolti 21.11.2014 22:28 Skímó vill gera lag með Viðari Erni Landsliðsmanninum Viðari Erni Kjartanssyni er ýmislegt til lista lagt og nú er eftirspurn eftir honum sem söngvara. Fótbolti 21.11.2014 15:36 Viðar gerði risasamning | Gæti samt farið í janúar Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði nú í hádeginu undir nýjan samning við norska félagið Vålerenga. Hann framlengdi til tveggja ára við félagið og er nú samningsbundinn til ársins 2018. Fótbolti 21.11.2014 11:53 Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. Fótbolti 20.11.2014 22:09 Fengum Baldur til að leysa Hallgrím af hólmi Yfirmaður knattspyrnumála hjá danska liðinu SönderjyskE er hæstánægður með leikmannahópinn. Fótbolti 20.11.2014 09:44 Rúnar vill semja við Pálma Rafn Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari, hefur beðið stjórn félagsins um að gera nýjan samning við Húsvíkinginn Pálma Rafn Pálmason. Fótbolti 17.11.2014 13:27 Rúnar: Nú þarf ég að setja mér ný markmið Rúnar Kristinsson var kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í gær þar sem hann spilaði áður. Fótbolti 13.11.2014 19:21 Kemst Íslendinganýlendan í Evrópudeildina? Viking er mikið Íslendingalið enda spiluðu fimm íslenskir knattspyrnumenn með liðinu í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Nú á liðið möguleika á að komast í Evrópudeildina þrátt fyrir að hafa gefið mikið eftir seinni hluta tímabilsins. Fótbolti 13.11.2014 11:55 Rúnar: Ég elska Lilleström Rúnar Kristinsson brosti sínu blíðasta á blaðamannafundi Lilleström áðan þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins. Fótbolti 13.11.2014 13:28 Rúnar búinn að semja við Lilleström Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá flaug Rúnar Kristinsson út til Noregs í morgun til þess að skrifa undir samning við norska félagið Lilleström. Fótbolti 13.11.2014 13:10 Veigar Páll er í draumaliði Jan Jönsson Jan Jönsson er að hætta sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Aalesunds FK en þessi fyrrum þjálfari Stabæk og Rosenborg notaði tækifærið og valdi draumaliðið sitt frá undanförnum tíu árum sínum í Noregi. Fótbolti 13.11.2014 10:21 Hólmfríður skrifaði undir tveggja ára samning Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir framlengdi í dag samningi sínum við norska félagið Avaldsnes. Fótbolti 12.11.2014 13:26 Orri kveður AGF U-21 árs landsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson verður ekki áfram hjá danska liðinu AGF og fer frá félaginu um áramótin. Fótbolti 12.11.2014 09:59 Steinþór Freyr í vonbrigðaliði tímabilsins Steinþór Freyr Þorsteinsson fær ekki háa einkunn frá blaðamanni Nettavisen fyrir frammistöðu sína með Viking á tímabilinu sem var að ljúka. Fótbolti 11.11.2014 10:10 Magni ráðinn aðalþjálfari Brommapojkarna Sænska félagið Brommapojkarna hefur staðfest að Magni Fannberg sé nýr þjálfari félagsins. Fótbolti 11.11.2014 09:35 Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. Fótbolti 11.11.2014 09:05 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. Fótbolti 11.11.2014 08:38 Jón Guðni bestur hjá Sundsvall í sumar | "Bar liðið á herðum sér" Jón Guðni Fjóluson, íslenski miðvörðurinn hjá sænska félaginu Sundsvall, átti flott tímabil í sænsku b-deildinni og hann var kosinn besti leikmaður tímabilsins hjá staðarblaðinu Sundsvalls Tidning. Fótbolti 10.11.2014 15:31 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. Fótbolti 10.11.2014 10:42 Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. Fótbolti 10.11.2014 08:34 Fimmti leikurinn í röð án sigurs hjá Nordsjælland | Einum fleiri í klukkutíma Ólafur H. Kristjánsson og lærisveinar hans hafa aðeins fengið tvö stig úr síðustu fimm leikjum sínum í danska boltanum. Fótbolti 9.11.2014 20:13 Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. Fótbolti 9.11.2014 19:24 Hallgrímur hafði betur gegn Ara Frey OB tapaði enn einum leiknum í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.11.2014 13:50 Elmar skoraði er Randers lyfti sér upp í annað sætið Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason skoraði eitt marka Randers í 3-2 sigri á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en þetta var þriðja mark hans í deildinni á tímabilinu. Fótbolti 8.11.2014 20:25 Sara lagði upp sigurmark Rosengård Rosengård bar sigurorð af Fortuna Hjorring í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 8.11.2014 15:48 Hjálmar tekur annað ár í Svíþjóð Var að klára sitt þrettánda tímabil með IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.11.2014 10:25 Vongóður um að Hannes spili í úrvalsdeild að ári Landsliðsmarkvörðurinn féll með Sandnes Ulf úr norsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 4.11.2014 14:07 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 118 ›
Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Ólafi Kristjánssyni Lítið gengur hjá Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfar um þessar mundir. Liðið lék sjötta leik sinn í röð án sigurs þegar liðið tapaði 1-0 fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.11.2014 14:50
Björn Bergmann tvöfaldur meistari með Molde Molde varð í dag norskur bikarmeistari þegar liðið lagði Odd Grenland 2-0 í úrslitaleiknum. Björn Bergmann Sigurðarson kom inn í stöðunni 0-0 þegar tuttugu mínútur voru eftir. Fótbolti 23.11.2014 14:38
Real Madrid leiðir slaginn um norska ungstirnið Norski táningurinn Martin Odegaard er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára gamall. Flest stærstu lið Evrópu eru á höttunum eftir honum. Fótbolti 22.11.2014 09:32
Viðar Örn: Þeir eru að verðlauna mig fyrir tímabilið Viðar Örn Kjartansson skrifaði undir risasamning við Vålerenga í gær. Fótbolti 21.11.2014 22:28
Skímó vill gera lag með Viðari Erni Landsliðsmanninum Viðari Erni Kjartanssyni er ýmislegt til lista lagt og nú er eftirspurn eftir honum sem söngvara. Fótbolti 21.11.2014 15:36
Viðar gerði risasamning | Gæti samt farið í janúar Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði nú í hádeginu undir nýjan samning við norska félagið Vålerenga. Hann framlengdi til tveggja ára við félagið og er nú samningsbundinn til ársins 2018. Fótbolti 21.11.2014 11:53
Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. Fótbolti 20.11.2014 22:09
Fengum Baldur til að leysa Hallgrím af hólmi Yfirmaður knattspyrnumála hjá danska liðinu SönderjyskE er hæstánægður með leikmannahópinn. Fótbolti 20.11.2014 09:44
Rúnar vill semja við Pálma Rafn Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari, hefur beðið stjórn félagsins um að gera nýjan samning við Húsvíkinginn Pálma Rafn Pálmason. Fótbolti 17.11.2014 13:27
Rúnar: Nú þarf ég að setja mér ný markmið Rúnar Kristinsson var kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í gær þar sem hann spilaði áður. Fótbolti 13.11.2014 19:21
Kemst Íslendinganýlendan í Evrópudeildina? Viking er mikið Íslendingalið enda spiluðu fimm íslenskir knattspyrnumenn með liðinu í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Nú á liðið möguleika á að komast í Evrópudeildina þrátt fyrir að hafa gefið mikið eftir seinni hluta tímabilsins. Fótbolti 13.11.2014 11:55
Rúnar: Ég elska Lilleström Rúnar Kristinsson brosti sínu blíðasta á blaðamannafundi Lilleström áðan þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins. Fótbolti 13.11.2014 13:28
Rúnar búinn að semja við Lilleström Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá flaug Rúnar Kristinsson út til Noregs í morgun til þess að skrifa undir samning við norska félagið Lilleström. Fótbolti 13.11.2014 13:10
Veigar Páll er í draumaliði Jan Jönsson Jan Jönsson er að hætta sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Aalesunds FK en þessi fyrrum þjálfari Stabæk og Rosenborg notaði tækifærið og valdi draumaliðið sitt frá undanförnum tíu árum sínum í Noregi. Fótbolti 13.11.2014 10:21
Hólmfríður skrifaði undir tveggja ára samning Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir framlengdi í dag samningi sínum við norska félagið Avaldsnes. Fótbolti 12.11.2014 13:26
Orri kveður AGF U-21 árs landsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson verður ekki áfram hjá danska liðinu AGF og fer frá félaginu um áramótin. Fótbolti 12.11.2014 09:59
Steinþór Freyr í vonbrigðaliði tímabilsins Steinþór Freyr Þorsteinsson fær ekki háa einkunn frá blaðamanni Nettavisen fyrir frammistöðu sína með Viking á tímabilinu sem var að ljúka. Fótbolti 11.11.2014 10:10
Magni ráðinn aðalþjálfari Brommapojkarna Sænska félagið Brommapojkarna hefur staðfest að Magni Fannberg sé nýr þjálfari félagsins. Fótbolti 11.11.2014 09:35
Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. Fótbolti 11.11.2014 09:05
Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. Fótbolti 11.11.2014 08:38
Jón Guðni bestur hjá Sundsvall í sumar | "Bar liðið á herðum sér" Jón Guðni Fjóluson, íslenski miðvörðurinn hjá sænska félaginu Sundsvall, átti flott tímabil í sænsku b-deildinni og hann var kosinn besti leikmaður tímabilsins hjá staðarblaðinu Sundsvalls Tidning. Fótbolti 10.11.2014 15:31
Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. Fótbolti 10.11.2014 10:42
Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. Fótbolti 10.11.2014 08:34
Fimmti leikurinn í röð án sigurs hjá Nordsjælland | Einum fleiri í klukkutíma Ólafur H. Kristjánsson og lærisveinar hans hafa aðeins fengið tvö stig úr síðustu fimm leikjum sínum í danska boltanum. Fótbolti 9.11.2014 20:13
Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. Fótbolti 9.11.2014 19:24
Hallgrímur hafði betur gegn Ara Frey OB tapaði enn einum leiknum í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.11.2014 13:50
Elmar skoraði er Randers lyfti sér upp í annað sætið Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason skoraði eitt marka Randers í 3-2 sigri á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en þetta var þriðja mark hans í deildinni á tímabilinu. Fótbolti 8.11.2014 20:25
Sara lagði upp sigurmark Rosengård Rosengård bar sigurorð af Fortuna Hjorring í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 8.11.2014 15:48
Hjálmar tekur annað ár í Svíþjóð Var að klára sitt þrettánda tímabil með IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.11.2014 10:25
Vongóður um að Hannes spili í úrvalsdeild að ári Landsliðsmarkvörðurinn féll með Sandnes Ulf úr norsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 4.11.2014 14:07
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti