Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Aragones er ekki hættur

Luis Aragones, fyrrum landsliðsþjálfari Spánar, hefur neitað þeim fregnum að hann sé hættur störfum sökum aldurs.

Fótbolti
Fréttamynd

Elmar eftirsóttur í Hollandi

Danska blaðið BT greinir frá því í dag að þrjú hollensk lið hafi augastað á Theódóri Elmari Bjarnasyni, leikmanni Randers í dönsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Skipti um félag og missti vinnuna

Þegar Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði undir samning við Viking í norsku úrvalsdeildinni vissi knattspyrnukappinn að hann myndi missa vinnu sína á verkfræðistofu.

Fótbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Kaupmannahöfn

Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem lagði Viborg 4-1 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan var 3-1 í hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvíburarnir hætta á sama tíma

Sænsku landsliðskonurnar og tvíburarnir Kristin og Marie Hammarström hafa báðar ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en þær hafa verið lykilleikmenn í sænska landsliðinu síðustu ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Gummi, Tóti og félagar unnu með minnsta mun

Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliðinu og Þórarinn Ingi Valdimarsson kom inn á sem varamaður í 1-0 heimasigri Sarpsborg 08 gegn Ranheim í leik um sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúrik skoraði í jafntefli

Rúrik Gíslason skoraði jöfnunarmark FCK í 1-1 jafntefli gegn Esjberg á útivelli. Rúrik og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK og spiluðu allan leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Guðni bestur en Guðjón skoraði

Guðjón Baldvinsson var hetja Halmstad í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark liðsins í fyrri leiknum gegn Sundsvall um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Fótbolti