Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Garðar bikarmeistari í Noregi

Garðar Jóhannsson og félagar í norska liðinu Strömsgodset urðu í dag bikarmeistarar er þeir lögðu B-deildarliðið Follo, 2-0, í úrslitaleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Sundsvall tapaði fyrri umspilsleiknum á móti Gefle

Sundsvall er ekki í alltof góðum málum eftir 0-1 tap á móti Gefle í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Hannes Þ. Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason lék báðir allan leikinn með Sundsvall.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúrik fór útaf meiddur eftir aðeins 17 mínútur

Rúrik Gíslason spilaði aðeins fyrstu 17 mínúturnar í 1-0 sigri OB á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í Óðinsvéum í kvöld. OB er eftir þennan sigur í 4. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og Bröndby en lakari markatölu.

Fótbolti
Fréttamynd

Eyjólfur samningslaus hjá GAIS

Eyjólfur Héðinsson er nú að ljúka sínum samningi við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS. Tímabilinu lauk um helgina og slapp GAIS naumlega við fall úr deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Sögulegt tímabil hjá Rosenborg

Rosenberg fór í gegnum tímabilið í norsku úrvalsdeildinni í sumar án þess að tapa leik. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist en tímabilinu lauk í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

FCK hefndi fyrir bikartapið

FCK vann í dag auðveldan 4-0 sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hefndi þar með fyrir óvænt tap fyrir liðinu í bikarkeppninni í síðasta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór á bekknum hjá Esbjerg

Arnór Smárason er á góðri leið með að ná sér góðum af meiðslum sínum en hann var á bekknum þegar lið hans, Esbjerg, gerði 1-1 jafntefli við Álaborg í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Edda og Ólína bikarmeistarar með Örebro

Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir urðu bikarmeistarar saman í fjórða sinn á fimm árum þegar lið þeirra Örebro vann 4-1 sigur á Djurgården í bikarúrslitaleiknum í Svíþjóð í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Gunnar Heiðar skoraði og lagði upp mark í sigri

Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Fredrikstad á Tromsdalen í norsku b-deildinni í dag en eftir þennan sigur á Fredrikstad enn möguleika á að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni í lokaumferðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Stig Töfting: Stefán Gíslason er fórnarlamb

Stig Töfting, sérfræðingur Canal 9 sjónvarpsstöðvarinnar, skilur ekki meðferð Bröndby á íslenska miðjumanninum Stefáni Gíslasyni. Stefán fær ekkert að spila hjá danska úrvalsdeildarliðinu en hann er með samning til ársins 2012.

Fótbolti